Morgunblaðið - 16.12.1986, Blaðsíða 54

Morgunblaðið - 16.12.1986, Blaðsíða 54
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 16. DESEMBER 1986 Breyting á tékka- lögum: Lána- stofnun spari- sjóða Alþingi samþykkti í gær breytingu á lögum um tékka (nr. 94/1933). Frumvarpið fel- ur það í sér að Lánastofnun sparisjóðanna „getur gefið út tékka á stofnunina og þannig sinnt þeirri greiðslumiðlun sem henni er ætlað að hafa á hendi fyrir sparisjóðina". Samkvæmt lagagreininni merkir orðið „banki“ í lögum þess- um stofnun, sem starfar með sérstökum lögum eða samkvæmt sérstakri lagaheimild, sparisjóði, er fengið hafa stafðestingu á sam- ..þykktum sínum, svo og Lána- stofnun sparisjóðanna. Breyting þessi á tékkalögum þótti nauðsyn- leg til þess að Lánastofnun Myndin sýnir áheyrendur á þingpöllum. Síðasta þingvika ársins: Fjárlög afgreidd á laugardag sparisjóðanna geti gengt hlutverki Gert er ráð fyrir því að þriðja laga 1987 fari fram í Samein- samkvæmt lögum nr. 87/1985. umræða um frumvarp til fjár- uðu þingi nk. föstudag en Viðskiptastaða ríkissjóðs: Skuldir við sveit- arfélögin 200 m.kr. atkvæðagreiðsla daginn eftir. Að fjárlögum samþykktum halda þingmenn í frí yfir jól og áramót. Væntanlega koma þeir aftur til starfa um miðjan janúar nk. Ef að líkum lætur starfar Alþingi frá miðjum jan- úarmánuði til síðla í marz- mánuði, en nýtt þing verður kjörið á næsta ári, hugsanlega seint í aprílmánuði. í gær vóru fundir í báðum þing- deildum og stóðu fram á kvöld, en annir miklar eru nú á þingi eins og jafnan á þessum árstíma, er ijárlög eru í burðarliðnum. Fjárlögum fylgja ýmis konar hlið- arlög, sem afgreiða þarf samtímis, svo sem lánsijárlög og lög er varða tekjustofna ríkisins og framleng- ingu tímabundinna skatta. I gær vóru níu stjómarfrum- vörp á dagskrá neðri deildar og ellefu hjá efri deild. Opinn háskóli: Fjarkennsludeild Ríki og sveitarfélög skipta kostnaði við ýmsar framkvæmdir á milli sín, svo sem kostnaði við skólamannvirki, dagvistarheim- ili, hafnarmannvirki o.fl. Mörg sveitarfélög „hafa framkvæmt hraðar en [fjárlagajframlög rikissjóðs gáfu tilefni til“. Þess- vegna hefur safnast upp „skuld“ rikissjóðs við þessi sveitarfélög, miðað við ákvæði sérlaga um kostnaðarþátttöku rikissjóðs i byggingu skóla, iþróttamann- virkja o.sv.fv. Geir Gunnarsson (Abl.-Rn.) bar nýlega fram fyrir- spum til fjármálaráðherra varðandi viðskiptastöðu ríkis- sjóðs við sveitarfélög vegna þátttöku i framkvæmdum. Svör um þetta efni vóru lögð fram á Alþingi í gær. Samkvæmt svari við framan- greindri fyrirspum, sem dreift var á Alþingi í gær, „þyrfti að renna úr ríkissjóði á þessu ári umfram það sem þegar hefur verið gert (þ.e. fjárveiting 1986) til þess að ríkið v.... Leiðrétting: Ekið í veg fyrir vagninn í FRÉTT sem birtist i Morgun- blaðinu á laugardag var sagt frá því að fullorðinn maður hefði slasast er strætisvagn hemlaði skyndilega á mótum Hverfisgötu og Snorrabrautar. Haft var eftir sjónarvotti að vagninn hefði hemlað þegar um- ferðarljósin breyttust. Maður hringdi til Morgunblaðsins og bað um að því yrði komið á framfæri að sökin væri hans, þsr sem hann hefði ekið á rauðu Ijósi í veg fyrir vagninn. Vagnstjórinn hefði því ekki átt annarra kosta völ en nauð- hemla. hefði greitt sinn hluta miðað við normkostnað og miðað við fram- kvæmdastig í þeim framkvæmdum sem nú eru samþykkt í fjárlögum" rúmar 200 m.kr. Þessi fjárhæð skiptist svo, sam- kvæmt svarinu: Reykjavík 23 m.kr. Reykjanes 45,4 m.kr., Vesturland 30,6 m.kr., Vestfirðir 7 m.kr., Norð- urland vestra 8,9 m.kr, Norðurland eystra 40,5 m.kr., Austurland 15 UNDIRBÚNIN GSNEFND um stofnun hlutafélags um rekstur fiskmarkaðar í Reykjavík leggur til að frestað verði stofnun fé- lagsins þar til lög um starfsemi fiskmarkaðar hafa verið sam- þykkt á Alþingi. Á fundi, sem undirbúningsnefnd um stofnun hlutafélags um rekstur fiskmarkaðar í Reykjavík hélt 12. desember með væntanlegum hlut- höfum lagði nefndin fram eftirfar- andi tillögu: „Allir aðilar, sem unnið hafa að framgangi fiskmarkaðar hérlendis, gerðu ráð fyrir að laga- legar heimildir fengjust án nokk- urra tafa. Það var ljóst, að rammalöggjöf um starfsemi_ físk- markaðar var nauðsynleg. í áliti stjómskipaðrar nefndar, sem skilaði áliti í september síðastliðnum, kom fram að sjávarútvegsráðherra mundi beita sér fyrir breytingu á lögum, eftir því sem nauðsyn bæri til. m.kr., Suðurland (með Vestmanna- eyjum) 36,7 m.kr., samtals 208,3 m.kr. Skuld ríkissjóð vegna nýbyggðra dagvistarheimila eða slíkra heimila í byggingu er talin rúmar 100 m.kr., vegna byggingar sjúkrahúsa, heilsugæzltustöðva og læknabú- staða rúmar 10 m.kr. og vegna hafnarmannvirkja og lendingarbóta 78,8 m.kr. Hins vegar voru frumvarpsdrög ráðherra fyrst til umfjöllunar í ríkis- stjórn í þessari viku og þingflokkar hafa ekki enn tekið málið til um- fjöllunar. Það er því nær öruggt, að enginn lagasetning verði fyrir jól, og ekki er enn vitað um afdrif frumvarpsins eftir jól, enda hefur hvorki frumvarpið verið lagt fram á Alþingi, né er vitað um afstöðu þingflokka og þingmanna til máls- ins. Þessi óvissa um hina tiltölulegu einföldu lagasetningar gerir það að verkum, að undirbúningsnefndin getur ekki lagt til á þessum fundi, að hlutafélag um rekstur fiskmark- aðar í Reykjavík verði stofnað. Undirbúningsnefndin var í góðri trú, þegar boðið var til þessa fund- ar, að löggjöf yrði sett um málið fyrir jól, þannig að hægt væri að hefjast handa með rekstur markað- arins í febrúar næstkomandi. Safnast hafa nú þegar bindandi hlutafjárloforð u.þ.b. 9 milljónir kr. „Alþingi ályktar að fela Há- skóla íslands að stofna og starf- rækja fjarkennsludeild, opinn háskóla, sem geri nemendum sínum kleift að stunda háskóla- nám I heimahúsum með aðstoð og vitað er um fjölmarga aðila, sem sýnt hafa málinu verulegan áhuga. Undirbúningsnefndin getur ekki varið það, að stofnað sé félag og tekið við lofuðu hlutafé, þegar hætta er á, að þetta merka mál fyrir starfandi aðila í sjávarútvegi verði janvel bitbein stjómmála- manna og nái ekki fram að ganga vegna tímaskorts þingmanna. Nauðsynlegt er að fiskmarkaður hefjist fyrir mars lok til að árangur náist, því að öllum er ljóst að nokk- ur tími mun líða, þar til reynsla er komin á þessa starfsemi. Dráttur á lagasetningu veldur því ómældu tjóni, en þegar hefur verið lagt í töluverðan kostnað vegna málsins. Þess vegna leggur undirbúnings- nefndin til, að stofnfundi félagsins verði frestað og undirbúningsnefnd- inni falið að gegna áfram störfum og boða þegar framhaldsstofnfund, þegar vilji löggjafans í málinu er Ijós.“ útvarps og sjónvarps, mynd- banda og tölvutækni. Nám þetta geti allir stundað sem vilja án tillits til búsetu eða fyrri mennt- unar“. Þannig hljóðar þingsályktunartil- laga sem Ragnar Amalds (Abl.-Nv) hefur lagt fram í Sameinuðu þingi. í greinargerð með tillögunni er vitn- að til Opna háskólans í Bretlandi, sem starfræktur hefur verið í hálfan annan áratug, og upplýsinga um þetta skólaform frá dr. Sigmundi Guðbjamarsyni, háskólarektor. Tekið er fram að tillaga um opinn háskóla „beinist á engan hátt gegn áformum" um háskólakennslu á Akureyri. Tillaga um þetta efni var flutt á liðnu þingi en varð ekki útrædd. Hún var send ýmsum aðilum til umsagnar. Jákvæðar umsagnir bár- ust, m.a. frá Útvarpsráði og Bandalagi kennarafélaga. A Ok á mann og síðan á brott EKIÐ var á mann á Brúnavegi í Reykjavík á föstudag, kl. 17.10. Lögreglan óskar eftir að öku- maður eða vitni gefi sig fram. Óhappið varð með þeim hætti að maðurinn var á leið yfír Brúnaveg. Bíll sem ók niður veginn kom við manninn með þeim afleiðingum að hann handarbrotnaði. Ökumaður ók á brott og er hann nú beðinn að gefa sig fram við slysarannsókna- deild lögreglunnar. Talið er að bíllinn hafi verið ljósbrúnn skutbíll af Mazda gerð. Fiskmarkaður í Reykjavík: Stofnun hlutafélags um rekstur frestað
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.