Morgunblaðið - 16.12.1986, Blaðsíða 79

Morgunblaðið - 16.12.1986, Blaðsíða 79
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 16. DESEMBER 1986 79 flæða upp um allt vatnslagið og eyðileggja það. Þyngdarlögmálinu verður varla breytt. Sjórinn hlýtur ætíð að verða undir vatnslaginu,; nema að hann sé þvingaður upp á einhvem máta eða farginu af hon- um létt með því að dæla öllu vatnslaginu ofan af svo að sjórinn fylgdi á eftir. Um slíka vatnstöku verður aldrei að ræða. Nýtanlegt vatn á Reykjanesi er í réttu Mutfalli við úrkomuna eða það vatn sem svarar út- rennslinu. Við gctum kallað hið 20—60 m ferskvatnslag forðabúrið, sem mætti einnig nýta að hluta tímabilsbundið meðan þurrka- ástand varaði, sem er ekki líklegt að gerist nokkum tímann á Reykja- nesi. Skyndilega er Orkustofnun farin að skipta vatnstökunni á Reylqa- nesi eftir löndum og umráðarétti yfir þeim. Ósamræmið og geðþótta- ákvörðunin er hér opinberuð. Haukur Tómasson forstjóri segin „Leyfi til meiri vatnstöku Atlants- lax væri því í raun ávísun á vatn úr öðm landi en þeir hafa til um- ráða. Orkustofnun getur því ekki mælt með að Atlantslax fái meira vatn til umráða af því svæði, sem þeir nú ráða yfir. Til þess að þeir geti fengið meira vatn þurfa þeir að ráða jrfir stærra svæði en þeir gera nú.“ Hvemig í ósköpunum á að skilja þennan málflutning? Eru ekki „vísindamennimir“ að tala um var- úð og yfirvofandi vatnsleysi eða skort? Eykst vatnið á Reykjanesi við það að fá stærra land til um- ráða. Er þá til nóg vatn? Hefði slík regla gilt á fslandi frá upphafí væri víða þröngt um vatnsbúskap. Meirihluti þjóðarinnar væri með ólöglega vatnstöku og væri ekki gnótt vatns ríkti skálmöld eins og í ríki kúrekanna forðum. Hver og einn hefði getað meinað öðmm að njóta vatns úr landi sínu, sem er að sjálfsögðu ekki eign landeiganda frekar en loftið sem blæs um landið. En þeir áttu enga Orkustofnun f gamla daga. En hvemig fylgja þeir eftir sínum eigin úthlutunarreglum? Við hjá Atlantslaxi gætum sagt eins og Jón Hreggviðsson um yfirvaldið forð- um: „Vont er þeirra ranglæti en verra þeirra réttlæti.": íslandslax 456 ha, 400 sek. lítrar vatns. Atlantslax 210 ha, 80 sek. lítrar vatns. Öðmm hafa þeir hjá Orkustofnun ekki úthlutað vatni á Reykjanesi. Það hefur í raun enginn landeig- ándi falið þeim það verkefni nema landbúnaðarráðuneytið f.h. ríkisins í þessu eina tilfelli, tilkomið vegna sérstöðu þeirra í ríkisbákninu og áróðurs. Vatn er nóg á Reykjanesi og verður það handa komandi kyn- slóðum um langa framtíð. Tækifær- issinnum eins og stjómendum Orkustofnunar á ekki að líðast að hindra framkvæmdir með banni á vatnstöku, órökstutt, undir þvf yfirskini að „eitthvað" geti komið upp á. Við geymum að nefna hina mörgu aðila sem vatn taka á Reykjanesi nú og umsagnir þeirra um vatnsgnægðina og dæmi þeirra og reynslu. Horfandi á vatnið renna ónotað til sjávar án þess að geta notað það, reynir Atlantslax að þreyja þorrann og góuna. Félagið hefúr leyfi fyrir einum þriðja hluta af vatnsþörfinni. Vonandi koma ein- hvem tfmann til stjómar menn, sem sjá í gegnum áróðurinn, óheilindin og blekkingarvefinn. En illt er að sætta sig við slíka meðferð mála hjá þeim, sem síst skyldi. Umboðsmaður rfkisjarðarínnar, hæstvirtur landbúnaðarráðherra, hefði átt að rísa undir nafni, hafna óheillaráðgjöf og leyfa nýjum ábú- anda vatnstöku sem nægði bú- skapnum eða því fiskeldi er hann sjálfur hefur heimilað þar. Sést á þessu hversu áróðurs- meisturunum tekst að ná völdum og tökum á æðstu mönnum og jafti- vel fá þá til illra verka. Síðan benda þeir á ráðherrann og segja: „Það var hann en ekki við.“ Höfundur er stjóm&rformaður í Atlaatslax bf. SÍMEýN TILÞIN Á YFIR100 SÖLUSTÖÐUM UM LAND ALLT Sé lokað fyrir hljóðnemann heyrir viðmælandinn í símanum ekki sam- tal notandans við aðra á staðnum. Hér geturðu hækkað eða lækkað í þeim sem þú talar við. Gott fyrir heyrnarskerta. 4 mismunandi stillingar á Hér er stillitakki fyrir mis- munandi hringingar. Til að setja símanúmer í minni, velja númer úr minni og endur- velja síðastvalda númerið. Litir: rauður, hvítur og svartur. fyrir hátalara, þegar þú talar í símann með hendur lausar og þegar aðrir viðstaddir eiga að hlusta á samtalið. Litir: hvítur, dökkgrár, Ijósblár, rauður, vínrauður. Um leið og þú velur birtist númerið á skjánum- Hann hefur niu númera minni. Þú getur lokað fyrir Þessir takkar sjá um endurval á því númerisem síðast var hringt í. Hér er lokað fyrir hljóðnem- ann og viðmælandinn „geymdur". Plata fyrir númer í minni. Til að velja aftur númerið sem hringt var í síðast, þarf aðeins að ýta á endurvalstakkann. Litir: drapplitaður, blár, rauður, svartur og hvítur. Litir: hvítur, rauður, svartur. Hefur minni fyrir 9 númer. Hér eru fjórirsímar frá Pósti & Síma og eirtn þeirra hentar þér alveg örugglega heima eða á vinnustaðnum. Við höfum aukið þjónustu okkar við símnotendur og nú eru rúmlega 100 söludeildir á póst- og símstöðvum um land allt. Þar eru sölumenn reiðu- búnir að veita allar upplýsing- ar um símana, möguleika þeirra og notkun. Á póst-og símstöðvum getur þú fengið að prófa símana og finna út hver þeirra hentar þér best. Með símunum fylgja nákvæm ar leiðbeiningar á íslensku og við bjóðum einnig eins árs ábyrgð á öllum símum. Líttu við á næstu póst- og símstöð og þú finnur örugglega sím- ann sem þig vantar. PÓST-OG SÍMAMÁLASTOFNUNIN
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.