Morgunblaðið - 16.12.1986, Blaðsíða 61

Morgunblaðið - 16.12.1986, Blaðsíða 61
61 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 16. DESEMBER 1986 Línubrengl í Suður- g’ötuslagnum í grein S Morgunblaðinu sl. sunnudag um stríðið sára við Suðurgötu, þar sem sagt var frá bókinni „Réttvísin gegn Ólafi Friðrikssyni“, brengluðust linurnar svo að samhengið rofn- aði um miðbik frásagnarinnar. Um leið og Morgunblaðið biðst velvirðingar á þessum mistökum skal endurbirtur sá kafli greinar- innar, sem raskaðist í vinnslu blaðsins — og hljóðar hann svo: FJölmennur flokkur Ólafsmanna hélt vörð um húsið næstu sólar- hringa og Ólafúr skrifaði harðorðar greinar í Alþýðublaðið og kvaðst mundu beita öllum ráðum til þess að koma í veg fyrir brottflutning drengsins. Mikil spenna ríkti í bæn- um og fór dagvaxandi. í blaðinu Verkamaðurinn á Akureyri 26. nóv- ember var fjallað um drengsmálið út frá sjónarmiðum stjómar Al- þýðuflokksins og þar sagði: „Strax eftir föstudagsslaginn tók stjóm Alþýðuflokksins að skipta sér af málinu og fékk stjómarráðið til að ganga inn á að sjá drengnum fyrir sjúkrahúsvist erlendis og lífsuppeldi í tvö ár. Ólafur tók eng- um sáttaboðum og kvaðst enga ástæðu komna fram, sem réttlætt gæti þá ráðstöfun að vísa drengnum úr landi og þaðan af síður gæti réttlætt framkomu lækna og stjóm- ar í þessu landi. Færði hann rök fyrir þessu í Alþýðublaðinu hvem daginn eftir annan og skýrði gang málsins frá upphafí. Á þriðjudags- kvöldið hélt stjóm Alþýðuflokksins fund með sér, sem stóð yfír í 8 tíma. Var þar að lokum samþykkt að gera þetta mál ekki að flokksmáli og einnig, að stjóm flokksins tæki ■íslensk . _ bókamenning Hjá fólkinu í landinu eru 25 ræöur og ávörp sem dr. við ritstjóm Alþýðublaðsins (þ.e. úr höndum Ólafs). Sá fundurinn ekki annan veg til að afstýra borg- arastyijöld fyrst ekki var komið sættum á með Ólafí og stjóm ríkis- ins.“ Málið var sumsé í algerum hnút og ófriður í lofti. Samkvæmt minniskompum Val- týs Stefánssonar komst sá orðróm- ur á kreik í bænum kvöldið 22. nóvember að Ólafur og menn hans hygðust „taka Stjómarráðið á sitt vald og draga rauða fánann að húni“. Og Vilhjálmur Finsen símaði til Tidens Tegn í Osló að „uppreisn bolsévika" hefði verið gerð í Reykjvík að „ekta rússneskri fyrir- mynd“. Þann 22. nóvember lét ríkisstjómin kveðja út sérstakt lög- reglulið bæjarbúa og byssur danska herskipsins Islands Falk, sem lá á höfninni, vom mannaðar. í dagbók Valtýs Stefánssonar þennan dag segir svo: „Reykjavík er í hemaðarástandi, lögregla er á öllum götum og menn mega ekki hópa sig saman, bannað- ir allir mannfundir og_ nú á að ráðast að Ólafí kl. 12. í gærkvöld kom lögreglan til Hakensens í Iðnó kl. 11.30 og sagðist taka húsið fyr- ir lögreglustöð. Þeir hafa haft 200 manns í nótt og verði við allar opin- berar byggingar. Foringinn er Jóhann skipstjóri á Þór. Þeir hafa 18 byssur. Ég komst að þessu þeg- ar ég fór að drekka morgunkaffíð.“ En sjálf úrslitaatlagan gekk frið- samlega fyrir sig. O.s.frv. Jöklakórinn happdrætti Eftirtalin númer hlutu vinning: Ferðfyrireinntilísraelsumnæstujól ....................... nr. 476 Sólarlandaferó með Sólarflugi ........................... nr. 3683 Vöruúttekt hjá vöruhúsinu Hólmkjör, Stykkishólmi ....... nr. 1504 Vöruúttekt hjá kaupfélaginu í Stykkishóimi ............ nr. 636 Vöruúttekt hjá bensínstöðinni, Stykkishólmi ............. nr. 1611 TværdagveiðistangiríFróðá ............................. nr. 2799 MoulinexMixerfráversl. Hvammi, Ólafsvík ................. nr. 3775 Vöruúttekt hjá versl. Felli, Grundarfirði ............. nr. 159 Gistingogmorgunv. fyrirtvoítværnæturáHótelStykkish......... nr. 3627 Stereóskápurfráversl. Húsinu, Stykkishóimi .............. nr. 3102 BorólampifráGuönaHallgrímss.,Grundarfirði ............... nr. 666 FarmiðarfyrirtvomeðAmarflugitilSnæfellsness ............. nr. 3604 Vömúttekt hjá Kaupfélagi Borgfl, Hellissandi ............ nr. 2037 Vömúttekt hjá ÁsakafTi, Gmndarfirði ..................... nr. 3201 Vömúttekt hjá Kaupfélagi Ólafsvíkur ..................... nr. 5229 Vömúttekt hjá versl. Rocky, Gmndarfírði ................. nr. 221 Þríréttuð máltíð fyrir tvo á Hótel Búðum ................ nr. 1623 Ferðmeðflóab. BaldriumBreiðafjörðmeðbílinnogfjölsk......... nr. 3991 Ferð með flóab. BaldriumBreiöaijörðmeðbílinnogfjölsk....... nr. 2093 Ferð með flóab. Baldri um Breiðafjörö með bílinn og fjölsk. nr. 5219 Ferð með flóab. Baldri um Breiðafjörð með bílinn og fjölsk. nr. 2038 Ferð með flóab. Baldri um BreiöaQörð með bilinn og fjölsk. .... nr. 1587 Vömúttekt hjá versl. Hjá Boggu, Gmndarfirði ............. nr. 10 Hitakannaogferðataskafrá versl.fél. Grund, Gmndarfirði ..... nr. 2902 Skoðunarferð fyrir fimm um Breiðafj. með Eyjaferðum ..... nr. 44 Lampi frá raftækjaversl. ÓttarsSveinbjömss.,Hellissandi . nr. 1702 VömúttekthjáVideoleiguGmndarfjarðar ..................... nr. 4786 Vömúttekt hjá versl. Hömmm, Gmndarflrði ................. nr. 4840 Eldhúsklukka frá Ingvari Agnarssyni, Kolgröfum .......... nr. 668 Bensínúttekt hjá Esso í Gmndarfirði ..................... nr. 1006 Bensínúttekt hjá Esso í Gmndarfírði ..................... nr. 1907 NÚ ER KOMINIM TÍMI TIL AÐ TENGJA Kristján Eldjárn flutti þjóöinni í forsetatíð sinni. Útgáfan er gerð í tilefni sjötugsafmælis höfundar 6. desember. Þórarinn sonur dr. Kristjáns bjó bókina til prentunar. Laser-plötuspilara frá Pioneer eða Sharp við gömlu góðu tækin DX-610 H frá SHARP Verð kr. 19.950,-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.