Morgunblaðið - 16.12.1986, Blaðsíða 58

Morgunblaðið - 16.12.1986, Blaðsíða 58
•58 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 16. DBSEMBER 1986 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Veitingahús Óskum að ráða starfsfólk við ræstingar 4 daga í viku (föstudag-mánudags). Vinnutími 8.00-12.00. Viðkomandi þarf að geta hafið störf sem fyrst. Upplýsingar á staðnum milli kl. 15.00 og 18.00. sS&As/ Hálfsdagsvinna Óskum að ráða starfskraft til almennra skrif- stofustarfa í verktakafyrirtæki sem er staðsett nálægt miðbænum. Bókhaldskunnátta æskileg. Umsækjendur þurfa að geta byrjað sem fyrst. Umsóknir sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 20. des. merktar: „Hálfsdagsvinna — 5016“. Seldill óskast allan daginn. Söiumiðstöð hraðfrystihúsanna, Sími22280. Viðskiptafræði- kennara vantar við héraðsskólann á Laugum í S-Þingeyjarsýslu á vormisseri. Uppl. gefur skólastjóri í síma 96-43112. Mosfellssveit Umboðsmaður óskast til að annast dreifingu og innheimtu fyrir Morgunblaðið í Reykjahverfi. Upplýsingar hjá umboðsmanni í síma 666862 og hjá afgreiðslunni í Reykjavík sími 83033. Þekkt iðnfyrirtæki á Ártúnshöfða í Reykjavík óskar að ráða stundvísan og áreiðanlegan iðnverkamann til starfa í vélasal. Æskilegur aldur 25-45 ára. Góð laun í boði fyrir réttan mann. Farið verður með umsóknir sem trúnaðarmál. Tilboð leggist inn á auglýsingadeild Mbl. merkt: „Verksmiðja — 2007“ fyrir 19. des. Framtíðarvinna Óskum eftir að ráða hrausta og samvisku- sama menn í eftirtalin störf: 1. Vinna við þvotta- og hreinsivélar. 2. Vinna við útkeyrslu o. fl. Æskilegur aldur 25-40 ár. Umsóknir sendist auglýsingadeild Mbl. merkt: „Fönn — 5028“. Fönn hf. Dagheimilið Vesturás óskar eftir að ráða fóstru í fullt starf frá 1. febrúar. Upplýsingar í síma 688816. Forstöðumaður. Lausar stöður hjá Borgarneshreppi: Verkstjóri Starf verkstjóra við áhaldahús Borgarnes- hrepps er laust til umsóknar. Umsóknir er tilgreini menntun og fyrri störf berist skrifstofu Borgarneshrepps fyrir 31. desember nk. Nánari upplýsingar veitir sveitarstjóri í síma 93-7224. Fóstrur Nokkrar stöður fóstra við leikskólann í Borg- arnesi eru lausar til umsóknar. Umsóknir er tilgreini menntun og fyrri störf berist skrifstofu Borgarneshrepps fyrir 31. desember nk. Nánari upplýsingar veitir forstöðumaður í síma 93-7425 og sveitarstjóri í síma 93-7224. Sveitarstjórinn í Borgarnesi. Au-Pair Tvær au-pair óskast til Bandaríkjanna, New York (úthverfi). Reglusemi áskilin. Upplýsingar í síma 84030 eftir kl. 8.00 á kvöldin. Skrifstofustarf Ferðaþjónustufyrirtæki í Reykjavík leitar að stúlku til ýmissa skrifstofustarfa sem fyrst. Nauðsynleg er góð kunnátta í vélritun og bókfærslu, auk tungumálakunnáttu (enska, þýska). Próf frá Verslunarskóla æskilegt. Umsóknir sendist Mbl. fyrir 22. des. merktar: „Framtíðarstarf — 1740“. raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar \ I tilboö — útboö Arnardalur Byggingarkrani B.P.R 222 GT. Tilboð. Tilboð óskast í turnkrana af gerðini B.P.R 222 GT árg. 1980. Mesta lyftihæð 40 m. Lengd bómu 40 m. Lyftigeta í 40 m 2800 kg. Lyftigeta í 20 m 5400 kg. Allar nánari upplýsingar veitir Sverrir Þórólfs- son í síma 91-41561. Tilboð leggist inn hjá Arnardal sf., Þingholts- braut 58, Kópavogi, fyrir 23. des. 1986. fundir — mannfagnaðir FJARFESTINGARFEIAGIÐ Hluthafafundur Hluthafafundur Fjárfestingarfélags íslands hf. verður haldinn fimmtudaginn 18. desember 1986 kl. 17.00 að Hótel Sögu, 2. hæð, hliðarsal. Dagskrá: Heimild til stjórnar til að Ijúka hlutafjáraukn- ingu samkvæmt ákvörðun aðalfundar 1984. Fundargögn verða afhent á skrifstofu Fjár- festingarfélagsins, að Hafnarstræti 7, 4. hæð, Reykjavík, þrjá síðustu daga fyrir hlut- hafafund og á fundardegi. Stjórnin. TÓNUSMRSKÓU _, . kóppnogs Tonleikar Fyrri jólatónleikarnir verða haldnir miðviku- daginn 17. desember kl. 20.30 í sal skólans í Hamraborg 11,3. hæð. Aðgangur er ókeypis og öllum heimill. Skóiastjóri. W Félag járniðnaðar- manna Félagsfundur verður haldinn fimmtudaginn 18. desember 1986 kl. 20.00 í Domus Medica við Egilsgötu. Dagskrá 1. Samningarnir. Mætið vel og stundvíslega. Stjórn Félags járniðnaðarmanna. Verslunarmannafélag Hafnarfjarðar heldur félagsfund í skrifstofu félagsins Strandgötu 33, í kvöld 16. desember 1986 kl. 20.00. Fundarefni: Nýgerðir kjarasamningar. Stjórnin. Félagsfundur í Iðju, félagi verksmiðjufólks verður haldinn í Domus Medica miðvikudaginn 17. desemb- er, kl. 17.00 síðdegis. Fundarefni: Kjarasamningarnir. Önnur mál. Iðjufélagar fjölmennið. húsnæöi öskast Ibúð óskast Ungt par með eitt barn óskar eftir 3ja herb. íbúð til leigu frá 1. mars, helst í austurbæ Kópavogs, annað kemur til greina. Vinsamlegast hringið í síma 30851 eftir kl. 18.00. Akranes — Borgarfjörður Jólaglögg I jólaönnum er gott aö hvíla sig smástund. Flmmtudaginn 18. des- ember kl. 20.00 ætlum vlð aö koma saman I góöu yflrlæti i Sjálfstæö- ishúsinu við Heiöargerði. Góöir gestir koma i heimsókn. Nýja stjórn fulltrúaráðsins kemur á óvart. Sjáumst.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.