Morgunblaðið - 16.12.1986, Blaðsíða 94

Morgunblaðið - 16.12.1986, Blaðsíða 94
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 16. DESEMBER 1986 94 Morgunblaðið/Árni Sœberg Landsbankamót ÍR í minnibolta • Landsbankamót ÍR í minnibolta fór fram í 4. sinn dagana 5. til 12. desember. Um þrjúhundruð 11 ára krakkar úr gunnskólunum í Breiðholti og Langholtsskóla tóku þátt í mótinu og er það met þátt- taka. Laugardaginn 13. desember bauð síðan Landsbankinn í Mjóddinni öllum skaranum til hófs þar sem allir fengu afhenta viðurkenningu fyrir þátttöku sína. Þessi mynd var tekin af hópnum þeg- ar hann kom sæll og glaður úr Verðlaunahófinu. Við munum segja nánar frá mótinu á Unglinga- íþróttasíðu á sunnudaginn kemur. UMFN sigraði KR ígóðum leik Morgunblaöiö/Júlíu8 • Svafar Magnússon lák vel með Bllkum á sunnudaginn. Hér skorar hann framhjá Gylfa Birgissyni hjá Stjörnunni. Blikar unnu í jöfnum og skemmti legum leik BREIÐABLIK skaust á sunnudag- inn upp í efsta sæti 1. deildarinn- ar í handknattleik karla er liðið vann Stjörnuna f fþróttahúsi Digraness með 25 mörkum gegn 24 f æsispennandi leik. Jafnt var, 14:14, f leikhléi. Blikar hafa 15 stig eins og Vfkingar f fyrsta sæti en þar sem þeir unnu leikinn við Víking á sfnum tfma skoðast þeir f efsta sæti. Leikurinn var hnífjafn allan tímann ef fyrstu mínúturnar eru ekki taldar með. Stjarnan byrjaði mjög vel. Allt gekk upp hjá þeim á meðan ekkert gekk hjá Blikum. Stjarnan gerði fyrstu 4 mörkin í leiknum en eftir 20 mínútur jöfn- uðu Blikar 9:9 og eftir það var jafnt á öllum tölum þar til yfir lauk. Af þessu sést að leikurinn var óhemju spennandi og hann var líka , nokkuð vel leikinn. Varnir beggja liða voru þokkalegar ef frá eru tald- ir hornamennirnir í liðunum. Þar var allt galopið enda mörg mörk skoruðu þaðan. Sóknarleikurinn var einnig skemmtilegur og oft sáust skemmtileg leikkerfi, einkum hjá Blikum, sem enduðu með fallegum mörkum. Páll var góður í þessum leik og sömu sögu er að segja af Hann- esi. Hafsteinn og Sigurjón voru lunknir við að skora úr hornunum enda opin leið þar inn og Guð- mundur er veikastur fyrir þar. Jónas varði þokkalega á köflum. Hjá Blikum var Guðmundur góð- ur í markinu nema hvað honum Staðan í 1 deild karla er nú þessi: UBK 9 7 1 1 204:192 16 Vlkingur 9 7 1 1 201:191 15 FH 9 8 1 2 228:198 13 Valur 9 6 1 3 229:199 11 KA 9 4 1 4 199:210 9 Fram 8 4 0 4 188:172 8 Stjarnan 8 3 1 4 200:201 7 KR 9 3 0 6 179:202 6 Haukar 9 2 0 7 188:222 4 Ármann 9 0 0 8 179:220 0 gekk bölvanlega að ráða við horna- menn Stjörnunnar. Björn vargóður og Svafar einnig. Hornamennirnir Þórður og Jón Þórir voru ekki eins og þeir eiga að sér í þessum leik. Þó svo þeir kæmust í gegn tókst þeim ekki að nýta færin sem skildi. Mörk UBKiBjörn Jónsson 6/2, Svafar Magnússon 5, Aðalsteinn Jónsson 4, Kristján Halldórsson 3, Jón Þórir Jónsson 3/2, Þórður Davíösson 2, Sigþór Jóhann- esson 1, Magnús Magnússon 1. Mörk STJÖRNUNNAR: Páll Björgvinsson 5, Hannes Leifsson 5/1, Sigurjón Guð- mundsson 5/1, Hafsteinn Bragason 4, Gylfi Birgisson 3, Skúli Gunnsteinsson 1, Einar Einarsson 1. -SUS Staðan STAÐAN í úrvalsdeildinni í körfubolta eftir 11 umferðir er þessi: UMFN 11 9 2 895:767 18 (BK 11 8 3 807:692 16 Valur 11 7 4 750:728 14 KR 11 5 6 772:826 10 Haukar 11 4 7 795:794 8 Fram 11 0 10 640:752 0 LEIKUR KR og UMFN í úrvals- deildinni f körfubolta, sem fram fór í fþróttahúsi Hagaskólans á sunnudaginn, var fjörugur og skemmtilegur á aö horfa. Leikur- inn var frekar jafn, KR-ingar höföu undirtökin framan af og voru yfir f hálfleik, 47:45, en Njarðvfkingar voru ákveönari f -áeinni hálflelk og unnu 102:81. Mikill hraði var í leiknum til að byrja með og hittnin góð. Liðin skiptust á að skora, en um miðjan fyrri hálfleik voru KR-ingar fjórum stigum yfir, 25:21. Þá gleymdist að skrá eina körfu, sem Guðni Guðnason skoraði fyrir KR. Skömmu sfðar var munurinn orð- inn átta stig, 37:29, en gestirnir náðu nær að jafna fyrir hlé. Það gerðu þeir strax í seinni hálfleik og jafnræði var með liðun- um næstu tíu mínúturnar. Gestirnir tvíefldust undir lokin og unnu ör- ugglega 102:81. KR-liðiö lék vel lengst af, en slakaði á undir lokin. Guðni Guðna- son og Garðar Jóhannsson voru bestir, en hjá Njarðvíkingum báru Valur Ingimundarson og Jóhannes Kristbjörnsson af. Njarðvíkingarnir voru góöir og halda efsta sætinu í deildinni. Stig KR: Guðni Guðnason 32, Garðar Jó- hannsson 18, Þorsteinn Gunnarsson 13, Guðmundur Jóhannsson 10, Ólafur Guð- mundsson 8. Stig UMFN: Valur Ingimundarson 35, Jóhannes Kristbjörnsson 23, Helgi Rafns- son 15, Teitur örlygsson 12, ísak Tómasson 6, Hreiðar Kristinn Einarsson 5. Hreiöarsson S.G. 6, • Jón Kr. Gíslason skoraöl 28 stlg gegn Val og var bestur f góöu liði ÍBK. Öruggt hjá í BK TORFI Magnússon, Val, og Jón Kr. Gfslason, ÍBK, áttu stórleik á sunnudagskvöldiö, þegar liðin léku í úrvalsdeildinni f körfu f fþróttahúsi Seljaskóla. En enginn má viö margnum, Torfi fékk litla aðstoð félaga sinna á meðan Kefivfkingar unnu vel saman enda unnu þeir leikinn 68:54 eftir aö staðan f hálfleik haföi verlö 30:29 iciidaá adidas SNYRTIVÖRUR SPORTMANNSINS Fást í helstu snyrtivöruverslunum Val f vil. Leikurinn var góður, hraður og skemmtilegur fram í miöjan fyrri hálfleik. Keflvíkingar skoruðu fyrstu sex stigin, en Torfi hélt í við þá. Eftir tíu mínútna leik var staðan 20:17 ÍBK í vil og hafði Torfi skor- að nær öll stig Vals. Eftir þetta datt leikurinn niður, leikmenn beggja liða gerðu sig seka um mörg mistök, en Vals- menn náðu að jafna og höfðu eitt stig yfir í hálfleik, 30:29. Keflvíkingar voru ákveðnari í seinni hálfleik, náðu fljótlega for- ystunni og voru lengst af 6 til 10 stigum yfir. Sunnanmenn voru komnir til að sigra og 68:54 sigur var verðskuldaður. Vörn Vals var góð, en sóknin afleit fyrir utan Torfa Magnússon, sem átti stórleik í vörn og sókn. Jón Kr. Gíslason var allt í öllu í sóknarleik ÍBK, en breiddin er að- all Keflvíkinga. Leikmennirnir vinna vel saman, aðstoða hvern annan og uppskera eftir því. Stlg VALS: Torfi Magnússon 31, Einar Ólafsson 8, Leifur Gústafsson 6, Tómas Holton 4, Björn Zöega 4, Sturla Örlygsson 1. Stig IBK: Jón Kr. Gíslason 28, Guðjón Skúlason 12, Sigurður Ingimundarson 12, Gylfi Þorkelsson 6, Ólafur Gottskálksson 6, Matti Ó. Stefánsson 4. . . . S.G. Happdrætti GR DRÆTTI hefur verið frestað f happdrætti GR um viku, eöa fram til 22. desember, þar sem marglr eiga eftir aö gera skil.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.