Morgunblaðið - 16.12.1986, Blaðsíða 56

Morgunblaðið - 16.12.1986, Blaðsíða 56
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIEJJUDAGUR 16. DESEMBER 1986 + 56 Þekking Reynsla Þjónusta SUÐURLANDSBRAUT 8, SIMI 84670 Kúskelveiðar að hefjast í fyrsta sinn hér á landi RÆKJUNES hf. í Stykkishólmi er að hefja kúskelveiðar og er það í fyrsta sinn hér á landi sem slíkar veiðar eru reyndar. Vél- báturinn Anna SH 122, 136 tonn að stærð, verður notaður til kú- skelveiðanna og kom skipið til heimahafnar sl. sunnudag eftir miklar breytingar hjá Stálsmiðj- unni hf. í Reykjavík. Skipið var áður notað á allar hefðbundnar veiðar, en nú eftir breytingarnar er einungis hægt að nota það til skelfisk- og rækjuveiða. Siguijón Helgason, forstjóri Rækjuness hf., sagði í samtali við Morgunblaðið að breytingamar á skipinu kostuðu um 36 milljónir króna. „Ég hef látið vinna þær í áfðngum og hafa þær því miður tekið of langan tíma, u.þ.b. þrjú ár. Síðasti áfanginn átti til dæmis að taka fímm vikur, en tók sex og hálfan mánuð." Siguijón sagði að málin hefðu þróast á annan veg en ætlunin hefði verið í upphafí. „Eg ætlaði að fóma skipinu fyrir kúskelveiðamar eins og ég reyndar gerði og ætlaði auk þess að greiða 10-15% afkostnaðin- um. Aðrir aðilar, sjávarútvegsráðu- neytið og kúfísknefnd, ætluðu síðan að fjármagna afganginn, en þvl miður hefur það heldur dregist. Það er mikið til af kúskel, en það getur tekið tíma að markaðssetja hana. Ég ætla fyrst að reyna fyrir mér í Bandaríkjunum, þar sem ég á hlut f fyrirtækinu Ocean Harvest f Massachussets. Verðið er frekar lágt eins og er, 450 grömm á 90 cent, svo það verður að byggjast á magninu hvað maður fær út úr Anna SH 122 frá Stykkishólmi eftir breytingamar. þessu. Ég er að þessu af hugsjón einni saman enda hef ég trú á að kúskelveiðar geti orðið góður at- vinnuvegur ef menn fengju frið til að markaðssetja afurðina. Ég hef verið að reyna undanfarin tíu ár að koma kúskelinni á framfæri enda hef ég mikla trú á öllu því sem eitt- hvert vit er í,“ sagði Siguijón að lokum. TILBOÐSVERÐ TIL JÓLA ER KR. 4.700,- BORÐ OG STOLL SAMAN: 5 PRÓSENT AFSLÁTTUR KR. 9.200.- TILBOÐSVERÐ TIL JÓLA ER KR. 4.990,- Stólar og tölvuborð á gjafverði Þetta eru léttir og þægilegir stólar, annar íslenskur en hinn þýskur. Þeir henta vei fyrir heimavinnuna, hvort sem er hjá unglingum eða fullorðn- um, við tölvuborð eða venju- leg vinnuborð. Þeir eru auðvit- að með góðu baki og setu og traustum fæti. Þessi tölvuborð eru með stig- lausri stillingu og hliðarplötu sem draga má út eftir þörfum. Þau eru burðug og þola hvaða tölvu sem er. Hér er því á ferðinni snjöll, einföld en um- fram allt ódýr lausn. ALLT í EINNI FERÐ CMI> Hallarmúla 2 Sími 83211 II
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.