Morgunblaðið - 20.12.1986, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 20.12.1986, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 20. DESEMBER 1986 9 Eins og undanfarin ár hafa mestu gleði-’ stundir glaðværra gesta okkar átt sér stað á gamlárskvöld í Hollywood. Flestir mestu gleði-: gjafar landsins og góðir gestir mæta að sjálf- sögðu og skemmta sér og þér. Á miönætti veröa allir sæmdir höttum og * skemmtilegum stuðmunum, auk þess sem borið verður fram miðnætursnarl. GESTA VERPAj, .. « MEÐAL Herbert GuSmundssong iilnH^ldórsson JggjSjL GuSlaug Jónsdóttir stjama Hollywood 1986 Svava Sigurjónsdóttir sólarstúlka Pólaria hirikur Hauksson Auk eirra: Björn Leifsson og aerobikkliöið frá Heilsustúdíóinu. Dans- og sýningarfólkið Hollywood-módels. FORSALA eftirsóttra aðgöngumiða sem aðeins kosta kr. 750,-, hefst í dag í Hollywood frá kl. 13—17 og heldur svo áfram í kvöld, Þorláksmessu, 2. í jólum og 27. desember á staðnum. Nú kveðjum við gamla góða áríð og fögnum n ýju í góðra vina hópi í H0LUW00S Hlutur kvenna of lítill Hlutur kvenna f sveit- arstjómum og þjóðþing- um annarra Norðurlanda er verulega meiri en hér, þó nokkuð hafí miðað til réttrar áttar. Þrátt fyrir próflgör, þar sem konur hafa jafna möguleika og karlar, hefur hlutur þeirra orðið alltof smár. Skörin færist hinsvegar upp í bekkinn þegar kona, sem nær árangri i prófkjöri, er sett niður fyrir karl, er hlaut minna prófkjörsfylgi, eins og nú horfir hjá Alþýðu- flokknum f Suðurlands- kjördæmi. Magnús H. Magnús- son, fyrverandi ráðherra og þingmaður, hafði góð- an sigur f próflgöri Alþýðuflokksins f Suður- landskjördæmi. í öðru sæti varð ung kona, Elfn Alraa Arthúrsdóttir. En ekki er sopið kálið þó f ausuna sé komið. Nú hef- ur meirihluti stjómar kjördædmisráðs fíokks- ins í Suðurlandskjör- dæmi samþykkt að leggja tíl við kjördæm- isráðið, að Þorlákur Helgason frá Selfossi skipi annað sætíð en Elfn Alma verði færð niður f það þriðja, þvert á próf- kjörsúrslit. Kona, sem sigrar, skal færð niður. Karl, sem beið lægri hlut, hjjóti hennar sess! Sjálfkjöríð á höfuðbólinu Eins og kunnugt er varð prófkjör Alþýðu- flokksins í Reykjavík sviðsetning og sjónarspil, enda þann veg um hnúta búið fyrirfram, að sjálf- kjörið var f þrjú efstu sætín, þar sem tveir Jón- ar, Sigurðsson og Hannibalsson, nafnfræg- ir ísafjarðarkratar, deila og drottna. Þar taka há- tígnir við upphefð af silfurfati. Oðru máli gegnir um konuna Elinu Olmu Arthúrsdóttur f Kona á kaldan klaka Elín Alma Arthúrsdóttir hlaut annað sæti á framboðslista Al- þýðuflokksins í Suðurlandskjördæmi í prófkjöri. Meirihluti stjórn- ar kjördæmisráðs Alþýðuflokksins hefur hinsvegar lagt til að Þorlákur Helgason frá Selfossi fái annað sætið og að meirihluta- vilji stuðningsmanna flokksins verði þann veg hunzaður. Hlutur kvenna í íslenzkum stjórnmálum hefur ekki verið sá, sem vonir stóðu til, þrátt fyrir prófkjör. Skörin færist hinsvegar upp í bekkinn ef kvenframbjóðandi er settur á kaldan klaka, þrátt fyrir prófkjörssigur. Suðurlandslgördæmí. Hún varð að beijast tíl síns frama. Og nægir ekki sigurinn, ef fer sem horfir. Sumir „eru jafn- ari en aðrir“ f flokknum sem kennir sig við jöfn- uð. Kjördæmisráð Alþýðu- flokksins f Suðurlands- kjördæmi á eftír að segja sitt síðasta orð um skipan framboðslistans, þótt meirihluti stjómar ráðs- ins leggi tíl „að hinir síðustu verði fyrstir", ef nota má þau frægu orð hér. Kunnugt er að sjálf- Igömir Isafjarðarkratar, sem fyrr em nefndir tíl sögunnar, vilja ráða gangi mála jafnt í hjá- lendum stijálbýlis sem á höfuðbólinu í landnámi Ingólfs. Spumingin er einfaldlega sú, hvort þær hátígnir vilja rétta hlut konunnar, sem barðist til sigurs, þannig að hún haldi þvf sem henni ber. Ef ekki leggst lftíð fyrir Alþýðuflokkinn, sem á hátfðum og tyllidögum talar um jöfnuð, líka kynjajöfnu(l. Ef ekki vega þymar kratarósar- innar þyngra en litur og ilmur. „Til hvers eru prófkjör ann- ars“? „Ég mun ekki taka þriðja sætíð á lista Al- þýðuflokksins og tel að úrslit prófkjörsins eigi að standa. Til hvers em próflgör annars?" Þaimig komst Elín Alma að orði í viðtali við Morgunblaðið í gær. Magnús H. Magnússon tók ekki afgerandi af- stöðu með Elínu Ölmu, er hann var spurður um málið, en sagði, að það væri kjördæmisráðsins að ákveða hveraig listí flokksins yrði skipaður. Lét þá athugasemd fylgju. svona í kaupbæti, að hér hefði enn sannast í hvert óefni væri komið með próflgör, þau væm greinilega gengin sér til húðar f því formi sem hefur tíðkast. Rétt er hjá Magnúsi að prófkjör sýnast geng- in sér til húðar. En hann á þó vonandi ekki við það að sigur Elínar Ölmu yfír Þorláki Helgasyni sé sá dropinn sem offylli próf- kjörsbikarinn. Alþýðuflokkurinn hef- ur haldið vel á áróðurs- málum sínum liðin misseri. Forystu- og þingmenn hans hafa ver- ið duglegir við funda- höld, vftt um land, og greinaskrif, þar sem þeir hafa komið málum sínum á framfæri. Ef marka má skoðanakannanir hefur erfíði þeirra borið árangur. Alþýðuflokkur- inn getur hinsvegar glutrað vinning sínum niður — og meiru tíl — ef hann breytír þvert á boðskap sinn, eins og horfir nú i Suðurlands- kjördæmi. Sagði ekki Páll Péturs- son, orðheppinn þing- flokksformaður, að það væri eins með skammtimabundið fylgi Alþýðuflokksins og vetr- arsnjóinn, hvom tveggja myndi bráðna með risandi vorsól. Ágreiningur risinn um framboðslista Vntm»""‘-yj‘im- • s ÉG MIIN ekki toka þriðja nietið 4 U»U AlþýðtiflokknÍM ogtel tó úrelit prúfkjörain. eigi að ítanda. Til hvera er , „gdi Elin Alma ArthuridótUM Vei . ,, t hvert öefni vœri komið með próf- sætið. „Menn nem hafa tapað prff- hsu vœru greinilega gengtn kiöri hafa hlaupið útundan sér og ’U| húSar | þvi fornu sem hefur jafnvel farið i .érfrMnboStmég veit ekki til þcss að prðnqon haS verið breytt ( þessa átt,- Elto Alma er formaðnr A!þyM|j|il‘sgla«sml. ViÖ viljum benda á eftirtalin stœði: □ Port hjá timburversl. Árna Jónsson- ar við Laugaveg. Rétt fyrir ofan Hlemm. □ Portið bak við verslunina Sportval við Hlemm. □ Stæði bak við Stjörnubíó. □ Stæði bak við Landsbanka íslands, Laugavegi 77. □ Svæðið við Skúlagötu þar sem Hafn- arbíó er. □ Svæðið við Vitatorg. □ Gamla Eimskipafélagsportið við Skúlagötu. □ Stæði við Iðnskólann og Austurbæj- arskólann. □ □ □ □ □ □ □ Plan á móti Þjóðleikhúsi og Hverfis- götu. # Plan við Arnarhvol. Stæði við Iðnaðarhúsið, Hallveig- arstíg. Kolaportið. Nýopnað svæði við Faxaskála. Hafnarsvæðið allt. Stæði upp á Tollhúsinu. GAMLIMIÐBÆRINN
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.