Morgunblaðið - 20.12.1986, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 20.12.1986, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 20. DESEMBER 1986 7 Einlyndi og marglyndi eru tuttugu Hannesar Árnasonarfyrirlestrar sem Sigurður Nordal flutti veturinn 1918—1919. Með þeim hreif hann áheyrendur sína svo fast að fullyrða má að enginn íslendingur hafi kvatt sér hljóðs við þvílíkar undirtektir. Þar hyggur Sigurður Nordal að ólíkum manngildishugsjónum — leysingjans og vandrceðamannsins, skáldsins og framkvœmdamannsins — lífsviðhorfum, draum- hyggju, leikhyggju og vafahyggju meðal annarra. Leikandi og lipurt málfar Sigurðar ber vitni einum helzta íslenzkumanni þjóðarinnar. Þorsteinn Gylfason og Gunnar Harðarson sáu um útgáfuna og ritar Þorsteinn ýtarlegan inngang. Verð kr. 1.890.- Einhver ferskasta og litríkasta saga Guðmundar Daníelssonar... Lesendur tóku brœðrunum í Grtjshaga með kostum og kynjum... Þarna var á ferðinni sú ómengaða, listilega frásagnargleði sem þjóðin hafði unað við um aldir, annaðhvort í munnlegri geymd eða þá af skrifuðum bókum. Saga var til að segja hana. Og skáldverk eins og bræðurnir í Grashaga var sem nœst framhald hinnar munnlégu sígildu frásagnarlistar eins og hún hafði gerst best. . . ERLENDUR JÓNSSON MBL. 16. DES. 1986 HIÐ ÍSLENZKA BÓKMENNTAFÉLAG ÞINGHOLTSSTRÆTI S - 121 REYKJAVlK í þágu íslenskrar menningar Þetta merkisverk frásagnameistarans þurfa allir að eignast LÖGBERG Ásgrímur O Jönsson Ásgrímur Jónsson er einn fremsti meistari íslenskrar myndlistar. Myndir hans tala skýrt til skoðandans, eru máttugar í hrein- leik sínum, en dulúðin, sem býr undir yfirborðinu, ljær þeim heillandi dýpt. Ásgrímur var einkar ötull í listsköpun sinni. Meginyrkisefni hans er ramm- íslenskt: fegurð landsins og kynngi þjóð- sagna. í bókinni eru fjölmargar litprentanir af málverkum listamannsins auk teikninga eftir hann og ýmissa ljósmynda. Höfundar ritaðs máls eru tveir, þau Hrafnhildur Schram og Hjörjeifur Sigurðsson. Á nær- færinn hátt draga þau upp sína myndina hvort af listamanninum. Þetta er sjötta verkið í bókaflokknum um íslenska myndlist. LISTAS AFN ASI Lögbem Bókaforlag Þingholtsstræti 3
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.