Morgunblaðið - 20.12.1986, Blaðsíða 62
62
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 20. ÐESEMBER 1986
HugliúfllvsinglBiörns
margslkonaiafr.óðleigsemr6uðmunduiI6u
son
hefúmfékiðísaman
PS^^pfrá|öllum
IffldisWdujnP i Ofana
og talað við Sfeihgrím
Hermannsson,
Kristján Fjeldsted,
Sigurð Fjeldsted,
Viðar Pétursson og
Sturlu Guðbjarnar-
' son, sem segir frá
ÍTunguá.
Fróðleg bók og
skemmtileg.
I r. >
öiánna
Kgioi
Jtltóður
á morgutt
Sr. Karl Sigurbjörnsson. Kl. 17.00
— Jólatónleikar Kammersveitar
Reykjavíkur.
LANDSPÍTALINN: Messa kl.
10.00. Sr. Karl Sigurbjörnsson.
HÁTEIGSKIRKJA: Messa kl. 10.
Barnaguðsþjónusta kl. 11.00. Sr.
Tómas Sveinsson. Messa kl.
14.00. Sr. Arngrímur Jónsson.
Kl. 21.00 verður aðventusam-
koma í kirkjunni. Kór Háteigs-
kirkju syngur aðventu- og
jólasöngva. Andrés Björnsson
fyrrv. útvarpsstjóri talar. Al-
mennur söngur. Prestarnir.
KÁRSN ESPREST AKALL: Barna-
samkoma í Safnaðarheimilinu
Borgum kl. 11 árdegis. Jólatón-
leikar Tónlistarskóla Kópavogs í
Kópavogskirkju kl. 14. Ritningar-
orð og bæn. Sr. Árni Pálsson.
LAUGARNESKIRKJA: Fjöl-
skylduguðsþjónusta kl. 11.
Barnakór Laugarneskirkju syng-
ur. Stína Gísladóttir guðfræði-
nemi segir sögu. Hljóðfæraleik-
ur. Sóknarprestur.
NESKIRKJA: Laugardag: Sam-
verustund aldraðra kl. 15—17.
Jólafundur. Gestir: Sigrún Hjálm-
týsdóttir (Diddú), sr. Sigfinnur
Þorleifsson og ungt tónlistarfólk.
Sr. Guðmudur Óskar Ólafsson.
Sunnudag: Barnasamkoma kl.
11. Munið kirkjubílinn. Sr. Frank
M. Halldórsson. Jólasöngvar kl.
14. Fjölbreytt tónlist. Sigurður
Pálsson cand. theol talar. Orgel-
og kórstjórn Reynir Jónasson.
Sr. Guðmundur Óskar Ólafsson.
SEUASÓKN: Barnaguðsþjón-
usta í Seljaskólanum kl. 10.30.
Barnaguðsþjónusta í Öldusels-
skóla kl. 10.30. Sóknarprestur.
SELTJARNARNESKIRKJA: Jóla-
söngvar fjölskyldunnar. Skólakór
Seltjarnarness syngur. Börnin
taka þátt í helgileik. Organisti
Sighvatur Jónasson. Prestur sr.
Solveig Lára Guðmundsdóttir.
HVÍTASUNNUKIRKJAN: Fíla-
delfía: Almenn guðsþjónusta kl.
11. Ritningarlestur Guðni Einars-
son. Ritningarlestur og ávarp
Hafliði Kristinsson. Ræðumaður
Daniel Glad. Kór kirkjunnar syng-
ur og unglingakór. Stjórnendur
Árni Arinbjarnarson og Hafliði
Kristinsson. Guðsþjónustunni
verður útvarpað.
DÓMKIRKJA Krists konunge
Landakoti: Lágmessa kl. 8.30.
Hámessa kl. 10.30. Lágmessa
kl. 14. Rúmhelga daga er lág-
messa kl. 18. nema laugardaga
þá kl. 14.
MARÍUKIRKJA Breiðholti: Há-
messa kl. 11.
HJÁLPRÆÐISHERINN: Fjöl-
skyldusamkoma kl. 16. — Fyrstu
tónar jólanna — Börn sýna helgi-
leik. Herkaffi.
BESSASTAÐAKIRKJA: Aðventu-
samkoma. Fjölbreytt dagskrá.
Sr. Bragi Friðriksson.
KAPELLA St. Jósefssystra
Garðabæ: Hámessa kl. 14.
KAPELLA St. Jófesspítala: Há-
messa kl. 10. Rúmhelga daga kl.
18.
KARMELKLAUSTUR: Hámessa
kl. 8.30. Rúmhelga daga messa
k| g
KEFLAVÍKURKIRKJA: Barna-
guðsþjónusta kl. 11. Helgileikur
o.fl. Jólafundur systrafélagsins
kl. 20.30. Sóknarprestur.
AKRAN ESKIRKJ A: Barnasam-
koma kl. 13. Á eftir jólatréssam-
koma í safnaðarheimilinu
Vinaminni fyrir kirkjuskóla —
sunnudagaskólabörnin, en
skemmtunin er opin öllum börn-
um bæjarins. Sr. Björn Jónsson.
DÓMKIRKJAN: Barnaguðsþjón-
usta kl. 11. Börn úr kirkjuskóian-
um sýna helgileik. Lúðrasveit
Laugarnesskóla leikur. Talað við
börnin um jólin og lesin jólasaga.
Sr. Þórir Stephensen.
ÁRBÆJ ARREST AKALL: Barna-
og fjölskylduguðsþjónusta í safn-
aðarheimili Árbæjarsóknar kl. 11
árdegis. Yngri kór Árbæjarskóla
syngur jólalög í guðsþjónustunni
undir stjórn Aslaugar Berg-
steinsdóttur - tónlistarkennara.
Organleikari Jón Mýrdal. Sr. Guð-
mundur Þorsteinsson.
ÁSKIRKJA: Barna- og fjölskyldu-
guðsþjónusta kl. 11. Jólasöngvar
og börn leika jólalög á hljóðfæri.
Sr. Árni Bergur Sigurbjörnsson.
BREIÐHOLTSPRESTAKALL:
Jólasöngvar fjölskyldunnar í
Breiðholtsskóla kl. 11. Organisti
Daníel Jónasson. Sr. Gísli Jón-
asson.
BÚSTAÐAKIRKJA: Jólasöngvar
allrar fjölskyldunnar kl. 14:00.
Helgileikir, barnakórar o.fl. Org-
anisti Guðni Þ. Guðmundsson.
Sr. Ólafur Skúlason.
DIGRANESPRESTAKALL:
Barnasamkoma í safnaðarheimil-
inu við Bjarnhólastíg kl. 11.
Guðsþjónusta í Kópavogskirkju
kl. 11 Sr. Þorberaur Kristjánsson.
FRÍKIRKJAN I REYKJAVÍK:
Fermingarbörn komi í kirkjuna
laugardag 20. des. kl. 14. Sunnu-
dag: Almenn guðsþjónusta kl.
14. Organisti Pavel Smid. Sr.
Gunnar Björnsson.
GRENSÁSKIRKJA: Jóla-barna-
samkoma kl. 11.00. Jólasöngvar
og fjölbreytt jólaskemmtun. Sr.
Halldór S. Gröndal.
HALLGRÍMSKIRJA: Barna- og
fjölskyldumessa kl. 11. Sr. Ragn-
ar Fjalar Lárusson. Ensk amerísk
jólaguðsþjónusta kl. 14. Mót-
ettukór Hallgrímskirkju syngur.
Aldrei glæsilegra úrval
Veloursloppar, innisett,
peysur, skyrtur,
bleizerjakkar, frakkar,
loðhúfur, hanskar.
GEísiP
Guðspjall dagsins:
Jóh. 1.:
Vitnisburður
Jóhannesar