Morgunblaðið - 20.12.1986, Blaðsíða 90

Morgunblaðið - 20.12.1986, Blaðsíða 90
90 Frvmsýnirjótamyndina 1986. Ævintýramynd ársins fyrir alla fjöiskyiduna: VÖLUNDARHÚS David Bowie leikur Jörund í Völund- arhúsi. Jörundur hefur rænt litla bróöur Söru (Jennifer Connelly). Með aðstoð dvergsins Varðar, loðna skrímslins Lúdós og hins hugprúða Didimusar, tekst Söru að leika á Jör- und og gengiö hans. David Bowie flytur fimm frumsamin lög i þessar stórkostlegu aevintýra- mynd. Listamönnunum Jim Henson og Ge- orge Lucas hefur tekist enn einu sinni, með aöstoð háþróaörar tækni, að skapa ógleymanlegan töfraheim. í Völundarhúsi getur allt gerst. Sýnd í A-sal kl. 3,5,7,9,11. DOLBY STEREO l JAKESPEED Spennandi, fjörug og fyndin mynd með John Hurt, Wayne Crawford. Leikstjóri er Andrew Lane. Myndin er tekin í Los Angeles, París og Zimbabwe. Sýnd f B-sal Id. 3,5 og 9. Bðnnuð innan 10 ára. □m DOLBY STEREO | AYSTUNÖF Hörkuspennandi glæný bandarísk spennumynd í sérflokki. Anthony Michael Hall, (The Breakfast Ctub), Jenny Wright (St. Elmos Rre). Sýnd f B-sal kl. 7 og 11. Bönnuð innan 16 ára. DQLBY STEREQ \ SKULDAVÁTRYGGING ^BÍNAÐARBANKINN TRAUSTUR BANKI ] f Hróóleikur og L skemmtun yrirháa semlága! MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 20. DESEMBER 1986 laugarasbió SALURA E.T. Þá er þessi bráðfallega og góöa mynd komin aftur á tjaldið eftir 3ja ára hvíld. Mynd sem engin má missa af. Nýtt eintak í: □□[ DOLBY STEREO | Sýnd f A-sal kl. S og 7.06. Sýnd f B-sal kl. 9 og 11.05. ---- SALURB LAGAREFIR Robert Redford leikur vararikissak- sóknara sem missir metnaðarfullt starf sitt vegna ósiðlegs athæfis. Debra Winger leikur hálfklikkaðan lögfræðing sem fær Redford ( liö með sér til að leysa flókið mál fyrir sérvitran listamann (Daryl Hannah) sem er kannski ekki sekur, en samt langt frá því að vera saklaus. Leikstjóri er Ivan Reitman, sá hinn sami og gerði gamanmyndirnar „Ghostbusters" og „Stripes". ★ ★★ Mbl. ★ ★★ DV. Sýnd (A-sal kl.8 og 11.1S. Sýnd f B-sal Id. S og 7. Bönnuð Innan 12 ára. Hækkað verð. Myndin er sýnd f Panavislon. m[ DOLBY STCRÍÖ~| ----- SALURC ----- EINKABILSTJÓRINN stúlka gerist bilstjóri hjá Brent- wood Limousien Co., en þar hefur aldrei starfað kvenmaður áður. Aðalhlutverk: Deborah Foreman og Sam Jones. Sýnd kl. 6,7,9 og 11. Staupasteinn Jónas Hreinsson frá Vestmannaeyjum skemmtir gestum. Y-bar Smiðjuvegi 14, Kópavogi. Frumsýnirjólamynd ársins 1986: NAFN RÓSARINNAR Who.bithe cf God, b getting away witti murder? SEAN F. MURRAY CONNERY ABRAHAM Stórbrotin og mögnuö mynd. Kvik- mynduö eftir sögu samnefndrar bókar er komið hefur út í íslenskrí þýðingu. Klaustur á 14. öld. Líkin hrannast upp eitt af öðru. Grunur fellur á marga. Æsispennandi saka- málamynd. Leikstjórí: Jean-Jacques Annaud (Leitin af eldinum). Aðalhlutverk: Sean Connery (James Bond), F. Murrey Abrahams (Amadeus), Feodore Chaiiapin, Wiliiam Hickey. Sýnd kl. S og 9. Bönnuð fnnan 14 ára. □□[ DQLBY STEREO | ím ÞJODLEIKHUSID AURASÁLIN eftir Moliere í þýðingu: Sveins Einarsson- ■ur. Leikmynd: Panl Suominen. Búningar: Helga Björnsson. Tónlist: Jón Þórarinsson. Æfingarstjóri tónlistar: Agnes Löve. Lýsing: Ásmundur Karlason. Leikstjórn: Sveinn Einarsson. Leikendur Bessi Bjamason, Emil Guðmundsson, Floei Ólafseon, Giali Alfreðsson, Guðlaug María Bjamadótt- ir, Hákon Waage, Jóhann Sigurðeson, Jón Símon Gunnarsson, Július Hjör- leifsson, Lilja Guðrún Þorvaldádóttir, Pálmi Gestsson, Randver Þorláks- son, Sigríður Þorvaldsdóttir, Sigurður Sigurjónsson, Þór- nnn Magnea Magnúsdóttir. Fromsýn. annan í jólum kl. 20.00. 2. sýn. 27/12 kl. 20.00. 3. sýn. 28/12 kl. 20.00. Ath. Veitingar öll sýningarkvöld í Leikhúskjallaranum. Pöntunum veitt móttaka í miða- sölu fyrir sýningu. Miðasala 13.15-20.00. Sími 11200. Tökum Visa og Eurocard í síma. FRUM- SÝNING Háskólabíó frumsýnir i dag myndina Nafn rósarinnar Sjá nánar augl. annars i stafiar i blafiinu. Simi 1-13-84 Salurl Frumsýning: FJÓRIRÁFULLU Sprenghlægileg og mátulega djörf ný, bandarísk gamanmynd. 4 félagar ráða sig til sumarstarfa á hóteli i Mexikó. Meðal hóteigesta eru ýmsar konur sem eru ákveönar í að taka lífinu iétt, og verður nú nóg að starfa hjá þeim félögum. Bönnuð bömum innan 16 éra. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Salur 2 Eldfjörug islensk gamanmynd í lit- um. í myndinni leika helstu skopleik- arar landsins. Allir í meðferð með Stellul Sýnd kl. 6,7,9 og 11. Hækkað varö. Salur 3 PURPURALITURINN Bönnuö innan 12 ára. Sýnd kl. 8. — Hœkkaö verö. . í SPORÐDREKAMERKINU Hin sivinsæla og djarfa gamanmynd. Aðalhlutverk: Ole Söftoft og Anna Bergman. Bönnuö Innan 16 ára. Endursýnd kl. 6 og 7. Víterkurog kJ hagkvæmur auglýsingamióill! Fer inn á lang flest heimili landsins! LYKILLINN AD VANDADRI LITPRENTUN MYNDAMÓT HF. T
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.