Morgunblaðið - 20.12.1986, Blaðsíða 88

Morgunblaðið - 20.12.1986, Blaðsíða 88
88 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 20. DESEMBER 1986 Metsölublað á hveijum degi! Bobby Harrison skemmtir í kvöld GILDIHF 111® iBii HESTAR OG REIÐMENN AISLANDI Erlingur A. Jónsson HESTAB 0G REIÐMENN Á ÍSLANDI George H. F. Schrader Bókaútgáfan Hlldur hefur ráðlst í það stórvlrkl að gefa út ððru slnni bóklna „Hest- ar og reiðmenn á íslandi" eftir Bandaríkjamanninn Georg H.F. Schrader í þýð- ingu Jónasar Jónassonar. Hún kom uphaflega út árið 1913 hjá Prentsmiðju Björns Jónssonar á Akur- eyri. Á bókarkápu má lesa m.a. þetta: „Þegar bókin kom út árið 1913 var hún langt á undan sinum tíma.“ Enn- fremur: „Þó hún hafí komið út fyrir mörgum árum þá er ótrúlega margt í bókinni sígilt enn í dag.“ Og að lok- um á bókarkápu: „Þessi bók er eins og silfursvipa hlns sanna hestamanns." Víst er að þessi bók, sem var svipuhögg í andlit þeirra, er áttu og umgeng- ust hesta á þessum tíma, og margir íslendingar tóku átölum Schraders um illa meðferð á hrossum, óstinnt upp. Ekki er þeim í alla staði láandi fyrir það, því það sem við kðllum slæma meðferð í dag, þótti e.t.v. ekki svo afleit í þá daga. Mætti í því tilfelli fyrst og fremst um kenna fáfræði, frekar en grimmd. Bókin er í vönduðu bandi, 263 bls. og prýdd fjölda mynda. Hún er skemmti- lega skrifuð, efnið sett fram bæði í gamnl og alvöru, enda oft hægt að skella upp úr þegar maður les hinar skrautlegu lýsingar á reið- mannstilburðum íslend- inga fyrr á tímum. Þess á milli fyllist maður réttlátri reiði þegar lýst er slæmrl meðferð hestanna, eða þá að maður fær sektarkennd vegna þess að höfundur kemur við snöggan blett, þar sem manni er ennþá ábótavant. Þó Schrader beri íslending- um á brýn bæði hugleysi og framtaksleysi, gerir hann það í þeim tllgangi að stappa í þá stálinu og fá þá til að hrista af sér slenið. Hann hefur verið elnstak- lega glöggur, framsýnn og vel að sér í hestamennsku og reyndar öllum land- búnaði. Ýmislegt efni bókarinnar fellur þó ekki í góðan Jarð- veg hjá okkur, sérstaklega kaflinn um ganglag hesta Þar segir hann umbúða- laust að honum finnlst töltið „ljótt“, hann kennlr mönnum að venja hesta af skeiði, segir ekkert um brokk né fet, en hins vegar segir hann vel frá stökki. Það fer ekkert á milli mála hvers konar reiðmennsku Schrader aðhyllist, því hann segir í þessum sama kafla: „Valhoppið (lope), sem nautasmalar (Cow- boys) þeysa með hestum sínum langar leiðir, eins og þeir séu óþreytandi og vinni ekkert á þá, er miklu mun þægilegra en töltið og þarf engvar taumstjórnar með. Það sést á íslandi, en þó sjaldan." Eg hef það á tilfinningunni að sú harðneskja og tauma- skak sem gangtregir hestar voru og eru oft beittir þegar þvinga á úr þeim töltspor, hafi Schrader þótt ljótt, frekar en gangtegundin sem slík. í sextíu ár stóð þessi bók óhreyfð í bókahillum okk- ar, innihaldandi flestan þann fróðleik sem við þurft- um til að tileinka okkur sæmandi hestamennsku, en við höfðum ekki þroska til að láta okkur segjast fyrr en náin kynni og samskipti okkar við þýska hestamenn komu til sögunnar. Það er tími til kominn að skoða þessa bók og kynnast inni- haldi hennar örlítið nánar, því við eigum heilmikið efni ónumið til eftirbreytni af siðum hennar. Ég vil, þess vegna að end- ingu óska bókaútgáfunnl Hildi til hamingju með þessa bók. ÞEGAR VERSLANIR LOKA í KVÖLD þá opnum við i EEQADW&kl. 22. Því ekki að Ijúka léttum laugardegi í Broadway í kvöld? BFí07\Dvví SANNKÖLLUÐ KRÁARSTEMMNING Það er óhætt að fullyrða að fjör verði í kvöld, því hljómsveitin Kasínó spilar og syngur til kl. 3.00. OPIÐ: í hádeginu alla daga kl: 11.30 - 15. á kvöldin sunnudaga - fimmtudaga kl: 18-01 og á föstudögum og laugardögum kl: 18-03.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.