Morgunblaðið - 20.12.1986, Blaðsíða 56

Morgunblaðið - 20.12.1986, Blaðsíða 56
Bókum víndrykkju TÁKN sf. hefur gefið út bókina Drekktu vín — lifðu betur — lifðu lengur eftir Erik Olaf-Hansen í þýðingu Elínar Stefánsdóttur. A bókarkápu segir m.a.: „Tal- svert stór hópur vínneytenda og -njótenda veltir stundum vöngum yfir spumingum eins og: Getur vín verið skaðlegt? Hveijar eru afleið- ingar langtímaneyslu? Er vín vanabindandi? Getur lifrin skadd- ast? Hvaða áhrif hefur vín á æðakölkun? Minnkar þrek manns af víndrykkju? Erik Olaf-Hansen er blaðamaður sem ritað hefur um læknisfræðileg málefni í fjörutíu ár, og þar fyrir utan um vín í Politiken um árabil. Hann hefur kynnt sér fagbók- menntir um vín og heilsu. Vel stutt rökum hljómar ráð hans því: Njóttu vínsins. Það gerir þér gagn. Hófsöm neysla víns er heilsusamleg, lengir lífið og er vöm gegn ýmsum sjúk- dómum. Þess fyrr sem maður gerir vínið að lífsförunauti sínum, þess öruggar er að líf manns verður ánægjulegt, og ellin þess eðlis að maður verður hennar ekki var.“ Jólasöngvar fjölskyldunnar í Bústaða- kirkju SAMKVÆMT hefð er enn boðið til jólasöngva fyrir alla fjölskyld- una í Bústaðakirkju á sunnudag- inn, sem er hinn fjórði í aðventu, og hefst guðsþjónustan kl. 2 síðdegis, en barnasamkoman rennur saman við hana. Enn verður flutt jólasaga eftir Ingólf Jónsson frá Prestbakka og er þetta sú fimmtánda, sem Ingólf- ur semur af þessu tilefni til flutn- ings í Bústaðasókn. Kórar bama koma úr Breiðagerðis- og Fossvogs- skólum og reyndar víðar að og stjómar organistinn, Guðni Þ. Guð- mundsson, m.a. tólf manna hljóm- sveit ungmenna. Og fastur liður og vel metinn er helgileikur bamanna úr Fossvogsskóla. Þá koma einnig lúsíur úr Æskulýðsfélagi Bústaða- sóknar í heimsókn og flytja söngva sína. Þessi samkoma við lok jóla- föstu hefur notið mikilla vinsælda, enda gott að búa hug sinn undir komu jólanna með þessum hætti og æfa um leið nokkra þeirra söngva, sem þá hefja til hæða. Sóknarprestinum til aðstoðar á þessum jólasöngvum eins og í barnastarfmu í vetur eru þær Guð- rún Ebba Ólafsdóttir og Elín Anna Antonsdóttir. (Fréttatilkynning) Eldur í hús- vagni á Kef la- víkurvelli Vogum ELDUR varð Iaus í húsvagni á Keflavíkurflugvelli á þriðjudag, á svæði Sölunefndar varnarliðs- eigna. Þar varð lítið tjón. Eldsupptök vom þau að sl. þriðju- dag vom starfsmenn að brenna festingar af vagninum, og mun neisti hafa borist í gólf og orsakað Eöeikju degi síðar. Barnagæsla í Kvenna- skólanum EFSTUBEKKINGAR Kvenna- skólans i Reykjavík verða með barnagæslu i dag, 20. desember, kl. 09.00-20.00 í Kvennaskólan- um við Fríkirkjuveg 9. Bömunum verður séð fyrir veit- ingum og haft ofan af fyrir þeim með föndri, leikjum, söng og fleiru, einnig munu jólasveinamir koma í heimsókn. 56 íkoor <T^fcrv^C>,jrr 0° <TTTr\ a rrcj A fUT A T Cll(X A T£n/TTn<TOA* MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 20. DESEMBER 1986 BnniHHHBnBn IELO sauna Ekta finnskt 12 mánaða greiðslu- kjör BENCO HF. Lágmúia 7, sími 84077. Niótið gleoinnar sem fylginjridirbúningi jólanna. Jólahyacintur -Tilboð kr.95.- Ómissandi um jólin. Eigum líka allt efni tii hyacintuskreytinga. Stofueinir Fallegar plöntur í tilefni jóla. Margir nota Stofueini sem lítil jólatré t.d. í barnaherbergi. interftora Blómum víðaverold parós 5% afsláttur um Alparós (Azalea) boösveröi. 3mi: Z96T- 596.- 695T- 521.- 495T- 371.- .3957- 296.- Höfum opið alladagafráW. 9-22, nema á Þoriáksmessutilkl.23- (jShúsinu vi& Sigtún: Simar 36770-686340
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.