Morgunblaðið - 20.12.1986, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 20.12.1986, Blaðsíða 8
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 20. DESEMBER 1986 Gf?r<i\*'3c.rrsT r cttt • 7c i r. ■ t .• 7 rirr7# Ólafur Laufdal tek- inn við rekstri Hót- els Akureyri ÓLAFIJR Laufdal, veitmgfamaður, hefur tekið Hótel Akur- eyri á leigu. Eins og mönnum er i fersku minni hefur hann nýlega keypt Sjallann. &PÍUMD Ég er bara komin með læraskjálfta, Valur minn. Hann er enn kominn að kíkja á gluggann þessi aðkomumaður. 8 í DAG er laugardagur 20. desember, sem er 354. dagur ársins 1986. Níunda vika vetrar. Árdegisflóð í Reykjavík kl. 8.42 og síðdegisflóð kl. 21.03. Sól- arupprás í Rvík. kl. 11.21 og sólarlag kl. 15.30. Sólin er í hádegisstað í Rvík. 15.30 og tunglið er í suðri kl. 4.30 (Almanak Háskóla íslands). Sá sem þjónar mér, fylgi mér eftir, og hvar sem ég er, þar mun og þjónn minn vera (Jóh. 12.12,26.) 1 2 •c ■ n ■ 6 J ■ ■ 8 9 10 M 11 H" 13 14 15 n j 16 LÁRÉTT: — 1. þefa, 5. veita heið- ursmerki, 6. unaður, 7. reið, 8. magrar, 11. píla, 12. háttur, 14. smásálarleg sparsemi, 16. saur. LÓÐRÉTT: — 1. Heimkynni hinna dauðu, 2. herbergi, 3. skel, 4. blað, 7. heiður, 9. slettur, 10. með öllu, 13. iiðin tíð, 15. ósamstæðir. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: - 1. prútta, 5. Ll, 6. nafnið, 9. iða, 10. ln, 11. nr., 12. ala, 13. galt, 15. eta, 17. rosinn. LÓÐRÉTT: — 1. peningur, 2. úlfa, 3. in, 4. auðnan, 7. aðra, 8. ill, 12. atti, 14. les, 16. an. ÁRNAÐ HEILLA ára afmæli. Á mánu- daginn kemur 22. desember verður 75 ára Sveinn Kr. Guðmundsson Espigrund 7 fyrrum útibús- stjóri Samvinnubankans áÁkranesi. í klausu hér í blað- inu í gær féll niður að Espigrund 7 er á Akranesi. FRÁ HÖFNIIMIMI_________ I FYRRINÓTT lagði Skóg- arfoss af stað úr Reykjavík- urhöfn til útlanda. Jökulfell kom í gærmorgun. Valur var væntanlegur að utan. Þá er Skaftafell væntanlegt af ströndinni í dag, laugardag. FRÉTTIR________________ ÞAÐ var vissulega óvana- legt að heyra það í veður- fréttum að frost hafi verið meira austur á Eyrarbakka en uppi á Grimsstöðum á Fjöllum, en þannig var þessu nú farið í fyrrinótt. Var þá 7 stiga frost á Eyr- arbakka en 6 stig á Grímsstöðum og i Heið- arbæ. Hér i bænum var 5 stiga frost um nóttina og úrkomulaust. Mest frost á landinu var 10 stig á Hvera- völlum. Mest hafði úrkom- an um nóttina verið á Akureyri en aðeins 4 millim. Ekki hafði séð til sólar hér í bænum í fyrra- dag. SENDIRÁÐSRITARAR. í tilk. frá utanríkisráðuneytinu í Lögbirtingi segir að Sveinn FRIÐ UR Friðarljósið verður tendrað i kl. 21 áaðfangadagskvöld. Eldon hafi verið settur fyrst um sinn til að vera sendiráðs- ritari í utanríkisþjónustunni frá 1. des. sl. Ennfremur hef- ur Stefán H. Jónsson verið settur sendiráðsritari frá sama tíma. NESKIRKJA. Starfsemi aldraðra verður með opið hús í dag laugardag í safnaðar- heimili kirkjunnar kl. 15—17. Á jólafund koma Sigrún Hjálmtýsdóttir (Diddú), Sig- finnur Þorleifsson og ungt tónlistarfólk. ÞROSKAHJÁLP. Desem- bervinningurinn í almanaks- happdrætti Landssamtak- anna Þroskahjálpar kom á nr. 1477. Aðrir vinningar í happ- drættinu á þessu ári komu á þessi númer: 14927 — 16911 - 11769 - 11639 - 7767 - 1185 - 16619 -360 -4404 og 7314. ÁHEIT & GJAFIR ÁHEIT Á STRANDA- KIRKJU. Afhent Morgun- blaðinu: N.N. 500, V.1.1100. Laufey Kristinsd. 150, Ágústa 600, M.E. 500, „Langó“ 300, Sigurrós Her- mannsdóttir 550, A.A. og N.N. 300, HB 3600, G.E. 300, Ó. 3000, Haraldur 100, H.H. 300, N.N. 300. MINIVIIIMGARSPJÖLP MINNINGARKORT Fél. velunnara Borgarspítalans fást í upplýsingadeild í and- dyri spítalans. Einnig eru kortin afgreidd í síma 81200. <völd-, nœtur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavík dagana 19. desember til 25. desember aö báöum dögum meötöldum er í Lyfjabúö Breiðholts.Auk þess er Apótek Austurbœjar opið til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Lœknastofur eru lokaöar laugardaga og helgidaga. Læknavakt fyrlr Reykjavík, Kópavog og Seltjarnarnes í Heilsuverndarstöö Reykjavíkur. Opin virka daga frá kl. 17 til kl. 8. Laugardaga og helgidaga allan sólarhringinn. Sími 21230. !3orgar8pftalinn: Vakt frá 8—17 virka daga fyrir fólk sem okki hefur heimilislækni eöa nær ekki til hans sími 696600). Slyaa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sími 696600. Uppl. um lyfjabúöir og læknaþjón. í símsvara 18888. Ónæmisaögeröir fyrir fulloróna gegn mænusótt fara fram í Heil8uverndarstöö Reykjavfkur á þriöjudögum kl. 16. 30-17.30 Fólk hafi meö sór ónæmisskírteini. Tannlæknafól. íslands. Neyóarvakt laugardaga og helgi- daga kl. 10—11. Uppl. gefnar í símsvara 18888. Ónæmi8tæring: Upplýsingar veittar varðandi ónæmis- tæringu (alnæmi) í síma 622280. Milliliöalaust samband viö lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki aö gefa upp nafn. Viötalstímar miövikudag kl. 18-19. Þess á milli er símsvari tengdur viö númeriö. Upplýsinga- og ráögjafa- sími Samtaka ’78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 21-23. Sími 91-28539 - símsvari á öörum tímum. Samhjálp kvenna: Konur sem fengiö hafa brjóstakrabba- mein, hafa viötalstíma á miövikudögum kl. 16—18 í húsi Krabbameinsfélagsins SkógarhlíÖ 8. Tekiö ó móti viötals- beiönum í síma 621414. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Seltjarnarnes: Heilsugæslustöó, sími 612070: Virka daga 8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11. Nesapótek: Virka daga 9—19. Laugard. 10—12. Qaröabær: Heilsugæslustöö: Læknavakt sími 51100. Apótekiö: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14. Hafnarfjarðarapótek: Opiö virka daga 9—19. Laugardög- um kl. 10—14. Apótek Noröurbæjar: Opiö mánudaga — fimmtudaga kl. 9—18.30, föstudaga 9—19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10—14. Uppl. vaktþjónustu í síma 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes sími 51100. Keflavfk: Apótekiö er opiö kl. 9-19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10-12. Símsvari Heilsugæslustöövarinnar, 3360, gefur uppl. um vakthafandi lækni eftir kl. 17. Selfoss: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um læknö- vakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt í símsvara 2358. - Apótek- iö opiö virka daga til kl. 18.30. Laugard8ga 10-13. Sunnudaga 13-14. Hjálpar8töó RKÍ, Tjarnarg. 36: Ætluö börnum og ungling- um í vanda t.d. vegna vímuefnaneyslu, erfiðra heimilisaö- stæöna. Samskiptaerfióleika, einangr. eöa persónul. vandamála. Neyöarþjón. til móttöku gesta allan sólar- hringinn. Sími 622266. Foreldrasamtökin Vímulaus æska Síöumúla 4 s. 82260 veitir foreldrum og foreldra- fél. upplýsingar. Opin mánud. 13—16. Þriöjud., miövikud. og föstud. 9—12. Fimmtud. 9—10. Kvennaathvarf: Opiö allan sólarhringinn, sími 21205. Húsaskjól og aöstoö viö konur sem beittar hafa veriö ofbeldi í heimahúsum eöa orðiö fyrir nauögun. Skrifstof- an Hlaövarpanum, Vesturgötu 3: Opin virka daga kl. 10-12, sími 23720. MS-félag íslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, sími 688620. Kvennaráögjöfin Kvennahúsinu Opin þriöjud. kl. 20-22, sími 21500. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö, Síöu- múla 3-5, sími 82399 kl. 9-17. Sáluhjálp í viölögum 681515 (símsvari) Kynningarfundir í Síöumúla 3-5 fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443. Skrifstofa AL-ANON, aðstandenda alkohólista, Traöar- kotssundi 6. Opin kl. 10-12 alla laugardaga, sími 19282. AA-8amtökin. Eigir þú viö áfengisvandamál að stríða, þá er sími samtakanna 16373, kl. 17-20 daglega. Sálfræöistööin: Sálfræöileg ráögjöf s. 687075. Stuttbylgjusendingar Útvarpsins til útlanda daglega: Til Noröurlanda, Bretlands og Meginlandsins: Kl. 12.15— 12.45 á 13775 kHz, 21,8m og kl. 18.55-19.35/45 á 9985 kHz, 30.0m. Til austurhluta Kanada og Banda- ríkjanna daglega: Kl. 13.00—13.30 á 11855 kHz, 25,3m, kl. 18.55-19.35/45 á 15395 kHz, 19,5m og kl. 23.00- 23.35/45 á 11731 kHz, 25,6m. Allt ísl. tími, sem er sami og GMT/UTC. SJÚKRAHÚS — Heimsóknartfnar Landspítalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. kvennadeildin. kl. 19.30-20. Sængurkvenna- deild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyrir feöur kl. 19.30-20.30. Barnaspítali Hringsina: Kl. 13-19 alla daga. öldrunarlækningadeild Landspftalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Landakotsapft- ali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Barnadeild 16—17. — Borgarspftalinn í Fossvogi: Mánu- daga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomu- lagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúöir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. - Hvftabandiö, hjúkrunardeild: Heimsóknartími frjáls alla daga. Grensás- delld: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Heilsuvorndaratööln: Kl. 14 til kl. 19. - Fæöingarheimili Reykjavfkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppaspftali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vífilsstaöaspftali: Heimsóknartími daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefsspítali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlfö hjúkrunarheimili í Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavíkur- læknishéraðs og heilsugæslustöövar: Vaktþjónusta allan sólarhringinn. Sími 4000. Keflavík - sjúkrahúsiö: Heim- sóknartími virka daga kl. 18.30 - 19.30. Um helgar og á hátíðum: Kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Akureyri - sjúkrahúsiö: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30 - 16.00 og 19.00 - 20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14.00 - 19.00. Slysavaröstofusími frá kl. 22.00 - 8.00, sími 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hlta- voitu, sími 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbókasafn íslands: Safnahúsinu viö Hverfisgötu: Lestrarsalir opnjr mánudaga - föstudaga kl. 9-19. Laug- ardaga 9—12. Útlánasalur (vegna heimlána) mánudaga - föstudaga kl. 13-16. Háskólabókaeafn: Aöalbyggingu Háskóla íslands. Opiö mánudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um opnun- artíma útibúa í aðalsafni, sími 25088. Þjóömlnja8afniö: Opiö þriðjudaga og fimmtudaga kl. 13.30-16.00 og á sama tíma á laugardögum og sunnu- dögum. Listasafn islands: Opiö sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30-16. Amt8bóka8afniö Akureyri og Héraðsskjalasafn Akur- eyrar og Eyjafjaröar, Amtsbókasafnshúsinu: Opiö mánudaga-föstudaga kl. 13-19. Náttúrugripa8afn Akureyrar: Opiö sunnudaga kl. 13-15. Borgarbókasafn Reykjavíkur: Aðalsafn - Útlánsdeild, Þingholtsstræti 29a, síini 27155, opið mánudaga - föstu- daga kl. 9-21. Á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára börn á þriöjud. kl. 14.00—15.00. Aöalsafn - lestrar- salur, Þingholtsstræti 27, sími 27029. Opiö mánudaga - föstudaga kl. 13-19. Á laugard. kl. 13-19. Aöalaafn - sérútlán, Þingholtsstræti 29a sími 27155. Bækur lánaöar skipum og stofnunum. Sólheimasafn - Sólheimum 27, sími 36814. Opiö mánu- daga - föstudaga kl. 9-21. Á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára börn á miövikudögum kl. 10-11. Bókin heim - Sólheimum 27, sími 83780. heim- sendingarþjónusta fyrir fatlaöa og aldraöa. Símatími mánudaga og fimmtudaga kl. 10-12. Hofsvallasafn Hofsvallagötu 16, simi 27640. Opiö mánu- daga - föstudaga kl. 16-19. BÚ8taða8afn - Bústaðakirkju, sími 36270. Opiö mánu- daga - föstudaga kl. 9-21. Á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára börn á miövikudögum kl. 10-11. BÚ8taða8afn - Bókabílar, sími 36270. Viökomustaðir víösvegar um borgina. Bókasafniö Geröubergi. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára börn fimmtud. kl. 14—15. Norræna húsiö. Bókasafniö. 13-19, sunnud. 14-17. - Sýningarsalir: 14-19/22. Árbæjarsafn: Opiö um helgar í september. Sýning í Pró- fessorshúsinu. Á8grím88afn Bergstaöastræti 74: Opiö sunnudaga, þriöjud. og fimmtudaga kl. 13.30-16. Höggmyndaaafn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er opið þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2-4. Listasafn Einars Jónssonar er opiö laugardaga og sunnudaga kl. 13.30—16. Höggmyndagaröurinn er opinn daglega frá kl. 11—17. Hús Jóns Sigurössonar í Kaupmannahöfn er opiö miö- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16-22. Kjarvalsstaðir: Opið alla daga vikunnar kl. 14-22. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opið mán.-föst. kl. 11-21 og laugard. kl. 11-14. Sögustundir fyrir börn á miövikud. kl. 10-11. Síminn er 41577. Náttúrufræöiatofa Kópavogs: Opiö á miðvikudögum og laugardögum kl. 13.30-16. Sjóminjasafn íslands Hafnarfirði: Opiö í vetur laugar- daga og sunnudaga kl. 14—18. ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000. Akureyri sími 96-21840. Siglufjörður 96-71777. SUNDSTAÐIR Sundstadlr I Reykjavík: Sundhöllin: Opin virka daga kl. 7 til 19. Laugardaga: 7.30-17.30. Sunnud. 8—14.30 Laug- ardalslaug: Virka daga 7—20. Laugard. 7.30—17.30. Sunnudaga 8—15.30. Veaturbaajarlaug: Virka daga 7—20. Laugard. kl. 7.30-17.30. Sunnud. 8-15.30. Fb. Breið- holti: Virka daga 7.20-20.30. Laugard. 7.30-17.30. Sunnud. 8-15.30. Varmárlaug I MoafellssveF: Opin mánudaga - föstu- daga kl. 6.30-21.30. Föstudaga kl. 6.30—20.30. Laugar- daga kl. 10-18. Sunnudaga kl. 10-16. Sundhöll Keflavlkur er opin mánudaga - fimmtudaga. 7- 9, 12-21. Föstudaga kl. 7-9 og 12-19. Laugardaga 8- 10 og 13-18. Sunnudaga 9-12. Kvennatímar þriöju- daga og fimmtudaga 19.30-21. Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga - föstudaga kl. 7-9 og kl. 14.30-19.30. Laugardaga kl. 8-17. Sunnu- daga kl. 9—16. Kvennatímar eru þriöjudaga og miöviku- daga kl. 20-21. Slminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjarðar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-21. Laugardaga frá kl. 8-16 og sunnudaga frá kl. 9- 11.30. Sundlaug Akureyrar er opin mónudaga - föstudaga kl. 7-8, 12-13 og 17-21. Á laugardögum kl. 8-16. Sunnu- dögum 8-11. Slmi 2326Ö. Sundlaug Seftjamamess: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10- 20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.