Morgunblaðið - 20.12.1986, Side 8

Morgunblaðið - 20.12.1986, Side 8
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 20. DESEMBER 1986 Gf?r<i\*'3c.rrsT r cttt • 7c i r. ■ t .• 7 rirr7# Ólafur Laufdal tek- inn við rekstri Hót- els Akureyri ÓLAFIJR Laufdal, veitmgfamaður, hefur tekið Hótel Akur- eyri á leigu. Eins og mönnum er i fersku minni hefur hann nýlega keypt Sjallann. &PÍUMD Ég er bara komin með læraskjálfta, Valur minn. Hann er enn kominn að kíkja á gluggann þessi aðkomumaður. 8 í DAG er laugardagur 20. desember, sem er 354. dagur ársins 1986. Níunda vika vetrar. Árdegisflóð í Reykjavík kl. 8.42 og síðdegisflóð kl. 21.03. Sól- arupprás í Rvík. kl. 11.21 og sólarlag kl. 15.30. Sólin er í hádegisstað í Rvík. 15.30 og tunglið er í suðri kl. 4.30 (Almanak Háskóla íslands). Sá sem þjónar mér, fylgi mér eftir, og hvar sem ég er, þar mun og þjónn minn vera (Jóh. 12.12,26.) 1 2 •c ■ n ■ 6 J ■ ■ 8 9 10 M 11 H" 13 14 15 n j 16 LÁRÉTT: — 1. þefa, 5. veita heið- ursmerki, 6. unaður, 7. reið, 8. magrar, 11. píla, 12. háttur, 14. smásálarleg sparsemi, 16. saur. LÓÐRÉTT: — 1. Heimkynni hinna dauðu, 2. herbergi, 3. skel, 4. blað, 7. heiður, 9. slettur, 10. með öllu, 13. iiðin tíð, 15. ósamstæðir. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: - 1. prútta, 5. Ll, 6. nafnið, 9. iða, 10. ln, 11. nr., 12. ala, 13. galt, 15. eta, 17. rosinn. LÓÐRÉTT: — 1. peningur, 2. úlfa, 3. in, 4. auðnan, 7. aðra, 8. ill, 12. atti, 14. les, 16. an. ÁRNAÐ HEILLA ára afmæli. Á mánu- daginn kemur 22. desember verður 75 ára Sveinn Kr. Guðmundsson Espigrund 7 fyrrum útibús- stjóri Samvinnubankans áÁkranesi. í klausu hér í blað- inu í gær féll niður að Espigrund 7 er á Akranesi. FRÁ HÖFNIIMIMI_________ I FYRRINÓTT lagði Skóg- arfoss af stað úr Reykjavík- urhöfn til útlanda. Jökulfell kom í gærmorgun. Valur var væntanlegur að utan. Þá er Skaftafell væntanlegt af ströndinni í dag, laugardag. FRÉTTIR________________ ÞAÐ var vissulega óvana- legt að heyra það í veður- fréttum að frost hafi verið meira austur á Eyrarbakka en uppi á Grimsstöðum á Fjöllum, en þannig var þessu nú farið í fyrrinótt. Var þá 7 stiga frost á Eyr- arbakka en 6 stig á Grímsstöðum og i Heið- arbæ. Hér i bænum var 5 stiga frost um nóttina og úrkomulaust. Mest frost á landinu var 10 stig á Hvera- völlum. Mest hafði úrkom- an um nóttina verið á Akureyri en aðeins 4 millim. Ekki hafði séð til sólar hér í bænum í fyrra- dag. SENDIRÁÐSRITARAR. í tilk. frá utanríkisráðuneytinu í Lögbirtingi segir að Sveinn FRIÐ UR Friðarljósið verður tendrað i kl. 21 áaðfangadagskvöld. Eldon hafi verið settur fyrst um sinn til að vera sendiráðs- ritari í utanríkisþjónustunni frá 1. des. sl. Ennfremur hef- ur Stefán H. Jónsson verið settur sendiráðsritari frá sama tíma. NESKIRKJA. Starfsemi aldraðra verður með opið hús í dag laugardag í safnaðar- heimili kirkjunnar kl. 15—17. Á jólafund koma Sigrún Hjálmtýsdóttir (Diddú), Sig- finnur Þorleifsson og ungt tónlistarfólk. ÞROSKAHJÁLP. Desem- bervinningurinn í almanaks- happdrætti Landssamtak- anna Þroskahjálpar kom á nr. 1477. Aðrir vinningar í happ- drættinu á þessu ári komu á þessi númer: 14927 — 16911 - 11769 - 11639 - 7767 - 1185 - 16619 -360 -4404 og 7314. ÁHEIT & GJAFIR ÁHEIT Á STRANDA- KIRKJU. Afhent Morgun- blaðinu: N.N. 500, V.1.1100. Laufey Kristinsd. 150, Ágústa 600, M.E. 500, „Langó“ 300, Sigurrós Her- mannsdóttir 550, A.A. og N.N. 300, HB 3600, G.E. 300, Ó. 3000, Haraldur 100, H.H. 300, N.N. 300. MINIVIIIMGARSPJÖLP MINNINGARKORT Fél. velunnara Borgarspítalans fást í upplýsingadeild í and- dyri spítalans. Einnig eru kortin afgreidd í síma 81200. <völd-, nœtur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavík dagana 19. desember til 25. desember aö báöum dögum meötöldum er í Lyfjabúö Breiðholts.Auk þess er Apótek Austurbœjar opið til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Lœknastofur eru lokaöar laugardaga og helgidaga. Læknavakt fyrlr Reykjavík, Kópavog og Seltjarnarnes í Heilsuverndarstöö Reykjavíkur. Opin virka daga frá kl. 17 til kl. 8. Laugardaga og helgidaga allan sólarhringinn. Sími 21230. !3orgar8pftalinn: Vakt frá 8—17 virka daga fyrir fólk sem okki hefur heimilislækni eöa nær ekki til hans sími 696600). Slyaa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sími 696600. Uppl. um lyfjabúöir og læknaþjón. í símsvara 18888. Ónæmisaögeröir fyrir fulloróna gegn mænusótt fara fram í Heil8uverndarstöö Reykjavfkur á þriöjudögum kl. 16. 30-17.30 Fólk hafi meö sór ónæmisskírteini. Tannlæknafól. íslands. Neyóarvakt laugardaga og helgi- daga kl. 10—11. Uppl. gefnar í símsvara 18888. Ónæmi8tæring: Upplýsingar veittar varðandi ónæmis- tæringu (alnæmi) í síma 622280. Milliliöalaust samband viö lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki aö gefa upp nafn. Viötalstímar miövikudag kl. 18-19. Þess á milli er símsvari tengdur viö númeriö. Upplýsinga- og ráögjafa- sími Samtaka ’78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 21-23. Sími 91-28539 - símsvari á öörum tímum. Samhjálp kvenna: Konur sem fengiö hafa brjóstakrabba- mein, hafa viötalstíma á miövikudögum kl. 16—18 í húsi Krabbameinsfélagsins SkógarhlíÖ 8. Tekiö ó móti viötals- beiönum í síma 621414. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Seltjarnarnes: Heilsugæslustöó, sími 612070: Virka daga 8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11. Nesapótek: Virka daga 9—19. Laugard. 10—12. Qaröabær: Heilsugæslustöö: Læknavakt sími 51100. Apótekiö: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14. Hafnarfjarðarapótek: Opiö virka daga 9—19. Laugardög- um kl. 10—14. Apótek Noröurbæjar: Opiö mánudaga — fimmtudaga kl. 9—18.30, föstudaga 9—19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10—14. Uppl. vaktþjónustu í síma 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes sími 51100. Keflavfk: Apótekiö er opiö kl. 9-19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10-12. Símsvari Heilsugæslustöövarinnar, 3360, gefur uppl. um vakthafandi lækni eftir kl. 17. Selfoss: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um læknö- vakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt í símsvara 2358. - Apótek- iö opiö virka daga til kl. 18.30. Laugard8ga 10-13. Sunnudaga 13-14. Hjálpar8töó RKÍ, Tjarnarg. 36: Ætluö börnum og ungling- um í vanda t.d. vegna vímuefnaneyslu, erfiðra heimilisaö- stæöna. Samskiptaerfióleika, einangr. eöa persónul. vandamála. Neyöarþjón. til móttöku gesta allan sólar- hringinn. Sími 622266. Foreldrasamtökin Vímulaus æska Síöumúla 4 s. 82260 veitir foreldrum og foreldra- fél. upplýsingar. Opin mánud. 13—16. Þriöjud., miövikud. og föstud. 9—12. Fimmtud. 9—10. Kvennaathvarf: Opiö allan sólarhringinn, sími 21205. Húsaskjól og aöstoö viö konur sem beittar hafa veriö ofbeldi í heimahúsum eöa orðiö fyrir nauögun. Skrifstof- an Hlaövarpanum, Vesturgötu 3: Opin virka daga kl. 10-12, sími 23720. MS-félag íslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, sími 688620. Kvennaráögjöfin Kvennahúsinu Opin þriöjud. kl. 20-22, sími 21500. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö, Síöu- múla 3-5, sími 82399 kl. 9-17. Sáluhjálp í viölögum 681515 (símsvari) Kynningarfundir í Síöumúla 3-5 fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443. Skrifstofa AL-ANON, aðstandenda alkohólista, Traöar- kotssundi 6. Opin kl. 10-12 alla laugardaga, sími 19282. AA-8amtökin. Eigir þú viö áfengisvandamál að stríða, þá er sími samtakanna 16373, kl. 17-20 daglega. Sálfræöistööin: Sálfræöileg ráögjöf s. 687075. Stuttbylgjusendingar Útvarpsins til útlanda daglega: Til Noröurlanda, Bretlands og Meginlandsins: Kl. 12.15— 12.45 á 13775 kHz, 21,8m og kl. 18.55-19.35/45 á 9985 kHz, 30.0m. Til austurhluta Kanada og Banda- ríkjanna daglega: Kl. 13.00—13.30 á 11855 kHz, 25,3m, kl. 18.55-19.35/45 á 15395 kHz, 19,5m og kl. 23.00- 23.35/45 á 11731 kHz, 25,6m. Allt ísl. tími, sem er sami og GMT/UTC. SJÚKRAHÚS — Heimsóknartfnar Landspítalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. kvennadeildin. kl. 19.30-20. Sængurkvenna- deild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyrir feöur kl. 19.30-20.30. Barnaspítali Hringsina: Kl. 13-19 alla daga. öldrunarlækningadeild Landspftalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Landakotsapft- ali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Barnadeild 16—17. — Borgarspftalinn í Fossvogi: Mánu- daga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomu- lagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúöir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. - Hvftabandiö, hjúkrunardeild: Heimsóknartími frjáls alla daga. Grensás- delld: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Heilsuvorndaratööln: Kl. 14 til kl. 19. - Fæöingarheimili Reykjavfkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppaspftali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vífilsstaöaspftali: Heimsóknartími daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefsspítali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlfö hjúkrunarheimili í Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavíkur- læknishéraðs og heilsugæslustöövar: Vaktþjónusta allan sólarhringinn. Sími 4000. Keflavík - sjúkrahúsiö: Heim- sóknartími virka daga kl. 18.30 - 19.30. Um helgar og á hátíðum: Kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Akureyri - sjúkrahúsiö: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30 - 16.00 og 19.00 - 20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14.00 - 19.00. Slysavaröstofusími frá kl. 22.00 - 8.00, sími 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hlta- voitu, sími 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbókasafn íslands: Safnahúsinu viö Hverfisgötu: Lestrarsalir opnjr mánudaga - föstudaga kl. 9-19. Laug- ardaga 9—12. Útlánasalur (vegna heimlána) mánudaga - föstudaga kl. 13-16. Háskólabókaeafn: Aöalbyggingu Háskóla íslands. Opiö mánudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um opnun- artíma útibúa í aðalsafni, sími 25088. Þjóömlnja8afniö: Opiö þriðjudaga og fimmtudaga kl. 13.30-16.00 og á sama tíma á laugardögum og sunnu- dögum. Listasafn islands: Opiö sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30-16. Amt8bóka8afniö Akureyri og Héraðsskjalasafn Akur- eyrar og Eyjafjaröar, Amtsbókasafnshúsinu: Opiö mánudaga-föstudaga kl. 13-19. Náttúrugripa8afn Akureyrar: Opiö sunnudaga kl. 13-15. Borgarbókasafn Reykjavíkur: Aðalsafn - Útlánsdeild, Þingholtsstræti 29a, síini 27155, opið mánudaga - föstu- daga kl. 9-21. Á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára börn á þriöjud. kl. 14.00—15.00. Aöalsafn - lestrar- salur, Þingholtsstræti 27, sími 27029. Opiö mánudaga - föstudaga kl. 13-19. Á laugard. kl. 13-19. Aöalaafn - sérútlán, Þingholtsstræti 29a sími 27155. Bækur lánaöar skipum og stofnunum. Sólheimasafn - Sólheimum 27, sími 36814. Opiö mánu- daga - föstudaga kl. 9-21. Á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára börn á miövikudögum kl. 10-11. Bókin heim - Sólheimum 27, sími 83780. heim- sendingarþjónusta fyrir fatlaöa og aldraöa. Símatími mánudaga og fimmtudaga kl. 10-12. Hofsvallasafn Hofsvallagötu 16, simi 27640. Opiö mánu- daga - föstudaga kl. 16-19. BÚ8taða8afn - Bústaðakirkju, sími 36270. Opiö mánu- daga - föstudaga kl. 9-21. Á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára börn á miövikudögum kl. 10-11. BÚ8taða8afn - Bókabílar, sími 36270. Viökomustaðir víösvegar um borgina. Bókasafniö Geröubergi. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára börn fimmtud. kl. 14—15. Norræna húsiö. Bókasafniö. 13-19, sunnud. 14-17. - Sýningarsalir: 14-19/22. Árbæjarsafn: Opiö um helgar í september. Sýning í Pró- fessorshúsinu. Á8grím88afn Bergstaöastræti 74: Opiö sunnudaga, þriöjud. og fimmtudaga kl. 13.30-16. Höggmyndaaafn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er opið þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2-4. Listasafn Einars Jónssonar er opiö laugardaga og sunnudaga kl. 13.30—16. Höggmyndagaröurinn er opinn daglega frá kl. 11—17. Hús Jóns Sigurössonar í Kaupmannahöfn er opiö miö- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16-22. Kjarvalsstaðir: Opið alla daga vikunnar kl. 14-22. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opið mán.-föst. kl. 11-21 og laugard. kl. 11-14. Sögustundir fyrir börn á miövikud. kl. 10-11. Síminn er 41577. Náttúrufræöiatofa Kópavogs: Opiö á miðvikudögum og laugardögum kl. 13.30-16. Sjóminjasafn íslands Hafnarfirði: Opiö í vetur laugar- daga og sunnudaga kl. 14—18. ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000. Akureyri sími 96-21840. Siglufjörður 96-71777. SUNDSTAÐIR Sundstadlr I Reykjavík: Sundhöllin: Opin virka daga kl. 7 til 19. Laugardaga: 7.30-17.30. Sunnud. 8—14.30 Laug- ardalslaug: Virka daga 7—20. Laugard. 7.30—17.30. Sunnudaga 8—15.30. Veaturbaajarlaug: Virka daga 7—20. Laugard. kl. 7.30-17.30. Sunnud. 8-15.30. Fb. Breið- holti: Virka daga 7.20-20.30. Laugard. 7.30-17.30. Sunnud. 8-15.30. Varmárlaug I MoafellssveF: Opin mánudaga - föstu- daga kl. 6.30-21.30. Föstudaga kl. 6.30—20.30. Laugar- daga kl. 10-18. Sunnudaga kl. 10-16. Sundhöll Keflavlkur er opin mánudaga - fimmtudaga. 7- 9, 12-21. Föstudaga kl. 7-9 og 12-19. Laugardaga 8- 10 og 13-18. Sunnudaga 9-12. Kvennatímar þriöju- daga og fimmtudaga 19.30-21. Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga - föstudaga kl. 7-9 og kl. 14.30-19.30. Laugardaga kl. 8-17. Sunnu- daga kl. 9—16. Kvennatímar eru þriöjudaga og miöviku- daga kl. 20-21. Slminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjarðar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-21. Laugardaga frá kl. 8-16 og sunnudaga frá kl. 9- 11.30. Sundlaug Akureyrar er opin mónudaga - föstudaga kl. 7-8, 12-13 og 17-21. Á laugardögum kl. 8-16. Sunnu- dögum 8-11. Slmi 2326Ö. Sundlaug Seftjamamess: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10- 20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.