Morgunblaðið - 20.12.1986, Blaðsíða 95

Morgunblaðið - 20.12.1986, Blaðsíða 95
I MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 20. DESEMBER 1986 --------------.--------------------1_________ 95 AP/Símamynd • Joel Gaspoz, Sviss, er hér f stórsvigskeppnlnni f Júgóslavíu f gœr. Hann vann þar sigur f stórsvigi heimsbikarsins f annað sinn f vetur og er nú f fjórða sœti heimsbikarsins. Landi hans, Pirmin Zurbrigg- en, heldur enn forystu sinni, með 112 stig. Heimsbikarinn á skíðum: Annar sigur Gaspoz í stórsvigi í vetur - Girardelli ekki meira með ívetur? „ÉG kann vel við mig f hörðum og erfiðum brautum eins og var hér í dag,“ sagði Joel Gaspoz, Sviss, eftir sigur sinn í stórsvigi heimsbikarsins í Kranjska Gora í Júgóslavíu f gœr. Hann varð að- eins sex hundruðustu úr sekúndu á undan Roberto Erlacher frá Ítalíu. Pirmin Zurbriggen, Sviss, varð í 9. sœti og heldur enn for- ystu sinni f heimsbikarnum samanlagt. Heimsbikarhafinn frá því í fyrra, Marc Girardelli, verður líklega frá keppni vegna meiðsla það sem eftir er tímabilsins. fyrra, keyrði út úr í fyrri ferð. Zurbriggen nældi sér í dýrmæt stig með því að hafna í níunda sæti. Úrslit í stórsviginu í gær voru þessi: Joel Gaspoz, Sviss 2.37,12 Roberto Erlacher, italfu 2.37,18 Richard Pramotton, Ítalíu 2.37,58 Helmut Mayer, Austurríkl 2.38,15 Markus Wasmeier, V-Þýskalandi 2.38,23 Ingemar Stenmark, Svfþjóð 2.38,28 Hubert Strolz, Austurrfki 2.38,52 Michael Eder, V-Þýskalandi 2.38,93 Plrmin Zurbriggen, Svlss 2.38,95 AlbertoTomba, ftalfu 2.38,97 Staðan í heimsbikarnum sam- anlagt er þá þessi: Pirmln Zurbrlggen, Sviss 112 Richard Pramotton, italfu 108 Markus Wasmeier, V-Þýskalandi 104 Joel Gaspoz, Sviss 88 Ingemar Stenmark, Svfþjóð 78 Peter MUIIer, Sviss 82 Robert Erlacher, ftalfu 82 Franz Heinzer,, Sviss 51 Hubert Strolz, Austurrfki 48 Leonhard Stock, Austurrfki 43 í dag keppa karlarnir í svigi í Kraniska Gora. Kvennfólkið keppir í svigi í Val Zoldana á Ítalíu. Piltarnir héldu uppi heiðri íslands^ ÍSLENSKA piltalandsliðið hélt uppi heiðri Islendinga með því að vinna Finna, 29:27, í hand- knattleik á Akranesi í gærkvöldi. Finna höfðu yffir í hálfleik, 12:15. íslenska liðið lék mjög vel á loka- kaflanum og tryggði sér þá sigurinn. Með þessu sigri sfnum gefa þeir A-liðinu von um að hljóta efsta sætið á mótinu. íslenska liðiö byrjaði mjög vel og komst í 8:3 en Finnar náðu að jafna og komast yfir í hálfleik. í seinni hálfleik komust Finnar í 17:12 en þá tóku íslensku strák- arnir við sérog náðu að jafna 22:22 þegar um 12 mínútur voru eftir. Þeir sigur síðan framúr og unnu örugglega. Arni Friðleifsson lék mjög vel og stjórnaði leik liðsins. Berg- sveinn, markvörður, varði vel í lokin, oft úr dauðafærum. Bjarki, Jón Kristjánsson og Stefán stóðu sig einnig mjög vel. Mörk fslands: Bjarki Sigurðsson 5, Pétur Petersen 5, Sigurjón Sigurösson 5/5, Konráð Olavson 4/4, Jón Kristjánsson 3, Árni Friðleifsson 2, Halfdán 1 og Héðinn 1. Mörk FINNLANDS: Rönneberg 14/2, Ka- ellman 5/1, Lindberg 4, Goran 2 og - Kihlstedt og Maekinen eitt mark hvor. P.B./Vajo Islendingar náðu aðeins jöfnu gegn Bandaríkjamönnum ÍSLAND og Bandarfkin gerðu jafntefli, 28:28, á desembermót- inu í handknattleik á Akranesi f gærkvöldi. íslendingar höfðu tvö mörk yfir f hálfleik, 14:12. Banda- rfkjamenn jöfnuðu á síðustu sekúndum leiksins. íslendingar byrjuðu leikinn mjög illa, klúöruðu þá oft dauðafærum. Bandaríkjamenn komust í 5:1 og síðan 10:5 þegarfyrri hálfleikur var hálfnaður. Síðan komu fimm mörk í röð hjá íslendingum og staðan, 10:10. Aftur var jafnt 12:12 en íslenska liðið skoraði tvö síðustu mörkin fyrir leikhlé og leiddu með tveimur mörkum. íslendingar byrjuðu vel í seinni hálfleik og komust í 20:16 en Bandaríkjamenn söxuðu síðan á forskotið og jöfnuðu í fyrsta sinn í hálfleiknum, 24:24, þegar sex mínútur voru eftir. Síðan skiptust Staðan Staðan f desembermótinu f handknattleik fyrir sfðustu umferðina er þessi: Finnland 5 4 0 1 154:125 8 ísland 5 3 1 1 135:121 7 U-21 árs 5 113 119:140 3 Bandarikin 5 0 2 3 105:127 2 Markahæstir: Jan Rönneberg, Finnlandi 57/7 Mikael Kaellman, Finnlandi 41/4 Steinar Birgisson, fslandi 27/2 Joe Storey, Bandarikjunum 24/4 liðin á um að hafa forystu. íslend- ingar skoruðu 28. markið þegar tæp mínúta var til leiksloka og Bandaríkjamenn jöfnuðu þeget _ innan við 10 sekúndur voru eftir. Bjarni og Steinar voru bestu menn íslands. Geir stóð sig vel í vörninni í fyrri hálfleik. Þorgils Óttar bætti upp lélegan fyrri hálfleik í seinni og Júlíus komst vel frá seinni hálf- leik. Guðmundur Hrafnkelsson stóð lengst af í markinu og stóð sig vel. Einar byrjaði leikinn og endaði, en fann sig ekki. Mörk fSLANDS: Steinar 7/2, Bjarni 6, Sigurður 4, Þorgils Óttar 4, Július 3, Guð- mundur 3 og Hilmar 1. Mörk Bandaríkjana: Janny 7, Goss Oleksyk 5, Story 4/2, Sullivan 3 og Drig- gers 3. P.B./Vajo Úrslit í Höllinni í dag í dag lýkur desembermótinu f handbolta og verður viðureign íslands og Finnlands, sem hefst f Höllinni klukkan 17.15, hreinn úrslitaleikur. U-21 árs og Banda- ríkin keppa um 3. sætið og byrjar sá leikur klukkan 15.30. Sjóvátryggingarfélag íslands gefur öll verðlaun til keppninnar,_ en auk verðlauna fyrir sæti, verðd*^- valdir leikmenn mótsins og fá þeir sérstaka viðurkenningu. Þetta var annað stórsvigið sem Joel Gaspoz vinnur á þessu keppn- istímabili. Stórsvig er hans sér- grein og hefur hann unnið fimm stórsvigsmót í heimsbikarnum síðustu tvö ár. Marc Girardelli hóf keppni í gær en féll í fyrsta hliði og kom illa nið- ur í harða brautina og meiddist aftur á vinstri öxl. Hann meiddist illa á sama stað í fyrstu keppni vetrarins og hefur verið með í 10 keppnum síðan án þess að vera orðinn góður. Læknir Girardellis sagði að hann yrði sennilega frá keppni það sem eftir væri keppn- istímabilsins. Girardelli mun gangast undir uppskurð á sjúkra- húsinu í St. Gallen í Sviss í dag. Joel Gaspoz hafði besta tímann i fyrri umferð stórsvigsins, en fjórða tímann í seinni. Það nægði honum til að vinna nauman sigur á Robert Erlacher, Italíu, sem náði besta tímanum í seinni ferð. Ital- •nn, Richard Pramotton, varð þriðji °g Helmut Mayer, Austurríki, fjórði. Ingemar Stenmark, sem byrjaði tímabilið með því að vinna sinn 84. sigur í heimsbikarnum, hafnaði í sjötta sæti eftir að hafa verið í þriðja sæti eftir fyrri ferð. Rok Petrovich, sem sigraði í svigi heimsbikarinsins samanlagt í Afreksmannasjóður ÍSÍ: Eðvaro fékk 200 þúsund EÐVARÐ Þ. Eðvarðsson, sundmaður frá Njarðvík, fékk 200 þúsund krónur í styrk úr afreksmannasjóði ÍSI í vikunni. Einar Vil- hjálmsson og Sigurður Einarsson, frjálsíþrótta- menn, fengu 100 þúsund krónur hvor og Bjarni Frið- riksson, júdómaður, og Einar Ólafsson, skíðamað- ur, hlutu 50 þúsund krónur hvor úr sjóðnum. Fram kom við afhendinguna að samstarf stjórnar afreks- mannasjóðs ISÍ og Ólympíu- nefndar íslands verður mjög náið á næstunni til að tryggja sem besta nýtingu á því fjár- magni, sem þessir aðilar hafa til ráðstöfunar til afreksmanna með langtímamarkmið í huga, en áætlað er að ráðstöfunarféð á næsta ári verði 6,5 milljón krónur. I byrjun janúar verður ákveð- inn hópur íþróttamanna kallað- ur til viðræðna um hvað þeir hyggjast fyrir í næstu framtíð og hugsanlega gerður við þá ákveðinn rammasamningur með mánaðarlegar greiðslur í huga. Þetta er gert til að íþróttamaðurinn geti helgaö sig íþróttinni með stanslausri þjálf- un og einbeitingu, en til þess að verða afreksmaður í íþrótt- um og ná árangri á alþjóðamót- um er slíkt nauðsynlegt. • Eðvarð Þór Eðvarðsson, sundmaður, er nú elnn mesti afreks- maður í íþróttum hér á landi. V
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.