Morgunblaðið - 20.12.1986, Blaðsíða 58

Morgunblaðið - 20.12.1986, Blaðsíða 58
' 58 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 20. DESEMBER 1986 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna REYKJALUNDUR Starfsfólk óskast Viljum ráða sjúkraliða og fólk til aðstoðar við hjúkrun sem fyrst. Um er að ræða heils- dagsstörf og hlutastörf. Upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri í síma 666200. Reykjalundur, endurhæfingamiðstöð. Tannlæknastofa Aðstoð á tannlæknastofu óskast strax. Hálfsdagsstarf kemur til greina. Umsóknir sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 23. des. merktar: „T — 5407". Rafvirki óskast til lagerstarfa og sölu á rafmagnsvör- um. Framtíðarstarf í vaxandi fyrirtæki. Umsóknir berist auglýsingadeild Mbl. merkt- ar: „V - 2009". Afgreiðslustarf Við óskum að ráða lipran starfsmann með gott viðmót, á aldrinum 45-55 ára, til léttra afgreiðslu- og iðnaðarstarfa. Umsóknir sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 24. desember merkt: „Ábyrgðarstarf — 5031 “. Löglærður f ulltrúi Staða löglærðs fulltrúa við embættið er laus til umsöknar. Laun eru samkvæmt launa- kerfi starfsmanna ríkisins. Umsóknum skal skilað til skrifstofu minnar eigi síðar en 8. janúar 1987. 8. desember 1986. Bæjarfógetinn á ísafirði, sýsiumaðurinn í ísafjarðarsýslu, PéturKr. Hafstein. Kennarar vantar Við grunnskóla Sauðárkróks efra stigs vantar kennara í almenna kennslu frá 5. jan. 1987. Upplýsingar gefa Björn Sigurbjörnsson skólastjóri, sími 95-6622 og Óskar Björnsson yfirkennari, sími 95-5745. Hljómtækjaviðgerðir Rafeindavirki óskast til hljómtækjaviðgerða. Góð vinnuaðstaða. Framtíðarstarf. Upplýsingar gefur Einar L. Gunnarsson, þjón- ustustjóri, í síma 91-35200. ^umai ófysehóóM Lf. Suðurlandsbraut 16, sími 35200. BREIBHOUI Fjölbrautaskólinn í Breiðholti óskar eftir stundakennara í fjölmiðlafræði á vorönn 1987. Allar uppl. eru gefnar á skrifstofu skólans, sími 75600 á venjulegum skrifstofutíma, kl. 9.00-12.00 og 13.00-15.00, frá 5. janúar 1987. Skólameistari. Atvinna Óskum eftir að ráða 2-3 duglega menn til starfa frá og með 5. janúar 1987. Um þrifa- leg störf er að ræða hjá traustu fyrirtæki. Æskilegt að umsækjendur hafi bílpróf og séu á aldrinum 25-35 ára og vanir að vinna. Byrj- unarlaun eru ca 41.000 á mánuði. Umsóknum er greini frá aldri og fyrri störfum skal skila til auglýsingadeildar Mbl. fyrir 23. desember merktum: „A — 5405“. Bæjarritari Starf bæjarritara hjá Ólafsvíkurkaupstað er laust til umsóknar. Mjög góð laun eru í boði. Umsóknarfrestur er til 30. desember nk. Allar nánari uppl. veitir bæjarstjóri í síma 93-6153. Umsóknir um starfið sendist í skrifstofu Ólafsvíkurbæjar á Ólafsbraut 34, 355 Ólafsvík. Bæjarstjóri. raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar REYKJAVÍKURHÖFN Senn líður að áramótum! Þeir bátar sem legið hafa í reiðileysi á hafnar- svæðinu, og fluttir hafa verið á sorphaugana við Gufunes, verða brenndir á borgarbrenn- unni, gefi eigendur sig ekki fram við skipa- þjónustustjóra Reykjavíkurhafnar fyrir 29. desember 1986. Hafnarstjórinn í Reykjavík. Frá félaginu Svæðameðferð Innritun verður að Austurströnd 3 laugardag- inn 19. desember kl. 10.00-12.00 í eftirtalin námskeið: Námskeið í svæðameðferð hefst í janúar. Eftirtalin námskeið aðeins fyrir félagsmenn: Akupunktur 17., 18. og 24. janúar kl. 9.00- 16.00. Upprifjunarnámskeið dagana 25. og 31. janúar og 1. febrúar kl. 9.00-16.00. Námskeið í slökun 21. og 22. febrúar kl. 9.00-16.00. Stjórnin. Auglýsing frá skilanefnd Söfnunarsjóðs íslands Samkvæmt ákvæðum laga nr. 31 frá 2. maí 1986 var Söfnunarsjóði íslands slitið 1. sept- ember 1986 og starfsemi hans hætt. Landsbanki íslands yfirtók eignir, skuldir og eigið fé sjóðsins. Eigendum innstæðufjár í Söfnunarsjóði ís- lands er bent á að snúa sér til sparisjóðs- deildar aðalbankans í Reykjavík, þar sem þeir geta fengið afhentar sparisjóðsbækur fyrir innstæðu sinni gegn framvísun fullnægj- andi skilríkja um heimild sína. Upplýsingar um skuldbindingar sjóðsins að öðru leyti veita skilanefndarmenn, þeir Sigur- björn Sigtryggsson aðstoðarbankastjóri og Þorgeir Örlygsson borgardómari. Reykjavík, 16. desember 1986, í skilanefnd Söfnunarsjóðs íslands, Sigurbjörn Sigtryggsson, Þorgeir Örlygsson. Ullarverksmiðja Til sölu er sauma- og prjónastofan Sunna á Hvolsvelli. Um er að ræða 1200 fm nýlegt mjög gott iðnaðarhús, allar vélar og búnaður verksmiðjunar. Verksmiðjan selst í einu lagi eða í hlutum. Uppl. gefur Ólafur Ólafsson kaupfélags- stjóri, sími 99-8121 eða 8134. Kaupfélag Rangæinga. Meistari Kjarval Til sölu málverk eftir meistara Kjarval: 1. Skútumynd (olía). 2. Þingvallamynd (olía). 3. Tré (túss). 4. Skjaldbreiður (vatnslitir). Einnig til sölu Hekla (olía), verk eftir Svein Þórarinsson. Þeir, sem áhuga hafa, leggi inn nafn og síma- númer á auglýsingadeild Mbl. merkt: „K - 1977“ fyrir 30. des. nk. Bessastaðasókn Aðventustund verður í Bessastaðakirkju sunnudaginn 21. desember kl. 17.00 með þátttöku Álftanesskórsins, nemenda úr Tón- listarskólanum og fermingarbarna. Sóknarnefnd. Jólasamvera KFUM og K Jólasamvera fjölskyldudeildar verður haldin sunnudaginn 21. desember kl. 15.00 að Amtmannsstíg 2b. Pabbi, mamma, börn, afi og amma, mætið öll.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.