Morgunblaðið - 20.12.1986, Blaðsíða 58
' 58 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 20. DESEMBER 1986
atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna
REYKJALUNDUR Starfsfólk óskast Viljum ráða sjúkraliða og fólk til aðstoðar við hjúkrun sem fyrst. Um er að ræða heils- dagsstörf og hlutastörf. Upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri í síma 666200. Reykjalundur, endurhæfingamiðstöð. Tannlæknastofa Aðstoð á tannlæknastofu óskast strax. Hálfsdagsstarf kemur til greina. Umsóknir sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 23. des. merktar: „T — 5407". Rafvirki óskast til lagerstarfa og sölu á rafmagnsvör- um. Framtíðarstarf í vaxandi fyrirtæki. Umsóknir berist auglýsingadeild Mbl. merkt- ar: „V - 2009". Afgreiðslustarf Við óskum að ráða lipran starfsmann með gott viðmót, á aldrinum 45-55 ára, til léttra afgreiðslu- og iðnaðarstarfa. Umsóknir sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 24. desember merkt: „Ábyrgðarstarf — 5031 “. Löglærður f ulltrúi Staða löglærðs fulltrúa við embættið er laus til umsöknar. Laun eru samkvæmt launa- kerfi starfsmanna ríkisins. Umsóknum skal skilað til skrifstofu minnar eigi síðar en 8. janúar 1987. 8. desember 1986. Bæjarfógetinn á ísafirði, sýsiumaðurinn í ísafjarðarsýslu, PéturKr. Hafstein. Kennarar vantar Við grunnskóla Sauðárkróks efra stigs vantar kennara í almenna kennslu frá 5. jan. 1987. Upplýsingar gefa Björn Sigurbjörnsson skólastjóri, sími 95-6622 og Óskar Björnsson yfirkennari, sími 95-5745.
Hljómtækjaviðgerðir Rafeindavirki óskast til hljómtækjaviðgerða. Góð vinnuaðstaða. Framtíðarstarf. Upplýsingar gefur Einar L. Gunnarsson, þjón- ustustjóri, í síma 91-35200. ^umai ófysehóóM Lf. Suðurlandsbraut 16, sími 35200. BREIBHOUI Fjölbrautaskólinn í Breiðholti óskar eftir stundakennara í fjölmiðlafræði á vorönn 1987. Allar uppl. eru gefnar á skrifstofu skólans, sími 75600 á venjulegum skrifstofutíma, kl. 9.00-12.00 og 13.00-15.00, frá 5. janúar 1987. Skólameistari.
Atvinna Óskum eftir að ráða 2-3 duglega menn til starfa frá og með 5. janúar 1987. Um þrifa- leg störf er að ræða hjá traustu fyrirtæki. Æskilegt að umsækjendur hafi bílpróf og séu á aldrinum 25-35 ára og vanir að vinna. Byrj- unarlaun eru ca 41.000 á mánuði. Umsóknum er greini frá aldri og fyrri störfum skal skila til auglýsingadeildar Mbl. fyrir 23. desember merktum: „A — 5405“. Bæjarritari Starf bæjarritara hjá Ólafsvíkurkaupstað er laust til umsóknar. Mjög góð laun eru í boði. Umsóknarfrestur er til 30. desember nk. Allar nánari uppl. veitir bæjarstjóri í síma 93-6153. Umsóknir um starfið sendist í skrifstofu Ólafsvíkurbæjar á Ólafsbraut 34, 355 Ólafsvík. Bæjarstjóri.
raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar
REYKJAVÍKURHÖFN
Senn líður að áramótum!
Þeir bátar sem legið hafa í reiðileysi á hafnar-
svæðinu, og fluttir hafa verið á sorphaugana
við Gufunes, verða brenndir á borgarbrenn-
unni, gefi eigendur sig ekki fram við skipa-
þjónustustjóra Reykjavíkurhafnar fyrir 29.
desember 1986.
Hafnarstjórinn í Reykjavík.
Frá félaginu
Svæðameðferð
Innritun verður að Austurströnd 3 laugardag-
inn 19. desember kl. 10.00-12.00 í eftirtalin
námskeið:
Námskeið í svæðameðferð hefst í janúar.
Eftirtalin námskeið aðeins fyrir félagsmenn:
Akupunktur 17., 18. og 24. janúar kl. 9.00-
16.00.
Upprifjunarnámskeið dagana 25. og 31.
janúar og 1. febrúar kl. 9.00-16.00.
Námskeið í slökun 21. og 22. febrúar kl.
9.00-16.00.
Stjórnin.
Auglýsing frá skilanefnd
Söfnunarsjóðs íslands
Samkvæmt ákvæðum laga nr. 31 frá 2. maí
1986 var Söfnunarsjóði íslands slitið 1. sept-
ember 1986 og starfsemi hans hætt.
Landsbanki íslands yfirtók eignir, skuldir og
eigið fé sjóðsins.
Eigendum innstæðufjár í Söfnunarsjóði ís-
lands er bent á að snúa sér til sparisjóðs-
deildar aðalbankans í Reykjavík, þar sem
þeir geta fengið afhentar sparisjóðsbækur
fyrir innstæðu sinni gegn framvísun fullnægj-
andi skilríkja um heimild sína.
Upplýsingar um skuldbindingar sjóðsins að
öðru leyti veita skilanefndarmenn, þeir Sigur-
björn Sigtryggsson aðstoðarbankastjóri og
Þorgeir Örlygsson borgardómari.
Reykjavík, 16. desember 1986,
í skilanefnd Söfnunarsjóðs íslands,
Sigurbjörn Sigtryggsson,
Þorgeir Örlygsson.
Ullarverksmiðja
Til sölu er sauma- og prjónastofan Sunna á
Hvolsvelli. Um er að ræða 1200 fm nýlegt
mjög gott iðnaðarhús, allar vélar og búnaður
verksmiðjunar. Verksmiðjan selst í einu lagi
eða í hlutum.
Uppl. gefur Ólafur Ólafsson kaupfélags-
stjóri, sími 99-8121 eða 8134.
Kaupfélag Rangæinga.
Meistari Kjarval
Til sölu málverk eftir meistara Kjarval:
1. Skútumynd (olía).
2. Þingvallamynd (olía).
3. Tré (túss).
4. Skjaldbreiður (vatnslitir).
Einnig til sölu Hekla (olía), verk eftir Svein
Þórarinsson.
Þeir, sem áhuga hafa, leggi inn nafn og síma-
númer á auglýsingadeild Mbl. merkt:
„K - 1977“ fyrir 30. des. nk.
Bessastaðasókn
Aðventustund verður í Bessastaðakirkju
sunnudaginn 21. desember kl. 17.00 með
þátttöku Álftanesskórsins, nemenda úr Tón-
listarskólanum og fermingarbarna.
Sóknarnefnd.
Jólasamvera KFUM og K
Jólasamvera fjölskyldudeildar verður haldin
sunnudaginn 21. desember kl. 15.00 að
Amtmannsstíg 2b.
Pabbi, mamma, börn, afi og amma, mætið
öll.