Morgunblaðið - 20.12.1986, Side 87
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 20. DESEMÍBER 1986
m
Boxarinn í
loftinu
eftir aðhafa
sigrað
andstæðing sinn
á aðeins 56
sekúndum.
Sigri
fagnað
j™ kki alls fyrir löngu var
birt mynd á þessum stað
frá heimsmeistarakeppn-
inni í veltivigt hnefaleika,
en þá sigraði Duane Thom-
as mótheija sinn, John
„The Beast“ Mugabi.
Keppnin fór fram hinn 6.
desember í Las Vegas.
Ekki gekk leikurinn
nógu vel fyrir sig því að
dómarinn þurfti að stöðva
hann þegar 56 sekúndur
voru liðnar af þriðju lotu
og dæmdi Duane sigurinn.
Sigurvegarinn tókst all-
ur á loft í orðsins fyllstu
merkingu og er í raun
líkastur svifgjömum
tíbetskum munki.
linumtu ára
SKIPSTJÓRAR
OG SKIP II
VslrilJOKVlAI. tx; NMRASKkA
Jólabók
farmannsins
Skipstjórafélag
islands
Blitz
Samantha Fox
á ferð og flugi
Poppaðdáendur og áhugamenn
um aðlaðandi kjvenfólk kann-
ast vafalítið við Samönthu Fox, en
hún er fyrrverandi fatafella á Bret-
landi, sem ákvað að gerast popp-
stjama. Ekki finnst öllum tónlist
snótarinnar mjög merkileg, en flest-
ir fyrirgefa henni það með tilliti til
barmfegurðar frk. Fox.
Illar tungur hafa að undanfömu
bent á að ekki komi þrír menn og
ljósmyndari saman í gervallri Lund-
únaborg, án þess að hún sé mætt
á staðinn og réttu megin við lins-
una.
Hér em tvö slík tilvik. Annars
vegar er hún ásamt Lemmy Kil-
minster, höfuðpaur Motorhead, en
sú hljómsveit var að halda upp á
10 ára afmæii sitt.
Hins vegar er Samantha að taka
gítartilsögn frá heilögum Bob Gel-
dof, en þau vom saman komin til
þess að safna fé handa hungruðum
. heimi.
f \
Samantha flautar við undirleik
Geldofs.
Samantha og Lemmy ráðast á
afmælistertuna með sðxum.
Jólagjöfin
íár
2.000.
Rautt áklæði.
húsgagna4iöllín
BÍLDSHÖFÐA 20 - 112 REYKJAVIK - 91-681199 og 681410