Morgunblaðið - 20.12.1986, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 20.12.1986, Blaðsíða 45
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 20. DESEMBER 1986 45 Tæpar 15 milljónir manna búa í Kazakhstan þar af um ein milljón í Alma-Ata. Oeirðirnar í Alma-Ata: Mótmælin voru misskilningur - segir háttsettur sovéskur embættismaður Moskvu, AP, Reuter. HÁTTSETTUR sovéskur embættismaður sagði í gær að nokkur hundruð náms- menn hefðu flykkst út á götur Alma-Ata, höfuð- borgar Kazakhstan, á miðvikudagskvöldið. Kvað hann fólkið hafa mótmælt því að rússi hefði verið skipaður flokksformaður þar. V.F. Petrovsky, aðstoðarut- anríkisráðherra Sovétríkjanna, sagði „mótmæli" fólksins hafa stafað af misskilningi vegna þeirr- ar ákvörðunar miðnefndar kommúnistaflokksins í Kazakhst- an að skipa nýjan formann þar. Lagði hann áherslu á að lýðræðis- lega hefði verið staðið að kjöri hans. Petrovsky sagði allt vera með kyrrum kjörum í Alma-Ata og sag’ði að „mómælin" hefðu ekki verið alvarleg fyrr en „villimenn" nokkrir hefðu gripið tækifærið til að skapa ringulreið í borginni. Óstaðfestar fréttir herma að 20 bifreiðar hafi verið eyðilagðar og að slys hafi orðið á mönnum. Á þriðjudag var Dinmukhamed Kunayev vikið úr embætti flokks- formanns í Kazakhstan og rússi skipaður í hans stað. Kunayev hafði lengi verið gagnrýndur fyrir slælega stjórnun en svo virðist sem stjómvöld hafi ekki viljað reka hann fyrr en nú af ótta við uppþot og óeirðir. Líbanon; Harðir bardagar í Tripoli Beirút, Reuter. SYRLENZKIR hermenn áttu í gær í hörðum bardögum við sunnita í hafnarborginni Tri- poli í Líbanon og beittu þar bæði fallbyssum og vélbyssum. Fer andstaðan við Sýrlendinga vaxandi á meðal íbúanna í borginni, en Sýrlendingar hafa að undanförnu safnað þar sam- an fjölmennu herliði. Að minnsta kosti fímm manns hafa verið drepnir og fjöldi særzt í þessum bardögum, sem margir telja einhveija þá hörðustu í Tri- poli í meira en heilt ár. Sýrlenzkar hersveitir komu sér fyrst fyrir í Tripoli fyrir um 15 mánuðum, en þá höfðu geisað þar bardagar vikum saman milli hersveita, sem hlynntar vom írönum og her- skárra sveita vinstri manna. Bardagamir í Tripoli nú og áframhaldandi bardagar í Beirút milli palestínskra skæruliða og amal-shíta í flóttamannabúðun- um þar eru taldir tefla í hættu valdastöðu Sýrlendinga í Líban- on. Um 700 manns hafa verið drepnir frá því í septemberlok í baráttunni um yfírráð í fímm flótamannabúðum í Beirut og borgunum Sídon og Tyros. Walsh skipaður rannsóknardómari ERLENT Washington, Reuter. LAWRENCE Walsh, virtur lög- fræðingur og fyrrum dómari og stjórnarerindreki, var í gær skip- aður rannsóknardómari í vopna- sölumálinu. Reagan krafðist þess að skipaður yrði rannsóknardómari til að kom- ast að því hvort lög hefðu verið brotin þegar Bandaríkjamenn seldu írönum vopn og greiðslur runnu í vasa skæruliða í Nicaragua og stefna lögbijótum. Walsh fær víðtækt vald til að rannsaka málið. ANJOHA iÉi Sendum áritaðar plötur í póstkröfu samdægurs, sími 29544. fjölda áskorana áritar hina frábæru hljómplötu sína, Með kveðju heim, í verslunum Skífunnar Laugavegi 33 laugardaginn 20. desember kl. 18.00—19.00 og að Borgartúni 24 kl. 21.00—22.00. Laugavegi 33, sími 11508 . Borgartúni 24, sími 29544 Skifan opnar i Kringlunni 1987
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.