Morgunblaðið - 28.12.1986, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 28.12.1986, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 28. DESEMBER 1986 ÚTVARP / SJÓNVARP UTVARP SUNNUDAGUR 28. desember 8.00 Morgunandakt Séra Bragi Friðriksson pró- fastur flytur ritningarorð og bæn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Lesið úr forystugreinum dagblað- anna. Dagskrá. 8.30 Létt morgunlög. 9.00 Fréttir 9.05 Morguntónleikar. a. Concerto grosso í F-dúr op. 6 nr. 9 eftir Arcangelo Corelli. Kammersveit Slóv- akíu leikur; Bohdan Warchal stjórnar. b. „Minnist þessa dags", kantata nr. 63 eftir Johann Sebastian Bach. Peter Jel- osit, Paul Esswood, Kurt Equiluz og Ruud van der Meer syngja með Tölzer- drengjakórnum og Concet- us Musicus-kammersveit- inni í Vínarborg; Nikolaus Harnoncourt stjórnar. c. Rondó i A-dúr eftir Franz Schubert. Josef Suk leikur á fiðlu með St. Martin-in-the- Fields-hljómsveitinni; Nev- ille Marriner stjórnar. 10.00 Fréttir 10.10 Veðurfregnir 10.25 Út og suður. Umsjón: Friðrik Páll Jónsson. 11.00 Messa í Kristskirkju, Landakoti. Prestur: Séra Hjalti Þorkelsson. Orgelleik- ari: David Knowles. Hádegistónleikar. 12.10 Dagskrá. Tónleikar. 12.20 Fréttir 12.45 Veðurfregnir. Tilkynn- ingar. Tónleikar. 13.10 Leikrit: „Rómeó og Júlía" eftir William Shake- speare. Þýðandi; Helgi Hálfdanarson. Leikendur: Kristján Franklín Magnús, Guðný Ragnarsdóttir, Guð- rún Þ. Stephensen, Sigurö- ur Karlsson, Erlingur Gíslason, Valgerður Dan, Jakob Þór Einarsson, Þór SJÓNVARP jCk Tf SUNNUDAGUR 28. desember 15.00 ítalska knattspyrnan. 16.00 Sunnudagshugvekja. 16.10 Jólarokk í Montreux 1986. Upptaka frá sérstökum há- tiðarrokktónleikum i Mon- treux í Sviss. Meöal þeirra sem koma fram eru Bonnie Tyler, Julian Lennon, Phil Collins og Genesis, Queen, Eurythmics, Elvis Costello, Inxs og fleiri. 18.00 Elías og ðrninn. Ný barnamynd sem sjón- varpið lét gera. Elias gengur ekki heill til skógar og unir sér mest einn með flugdrek- ann sinn. Höfundur: Guðrún Helga Sederholm. Handrit: Viðar Víkingsson. Sögu- maður og leikstjóri: Þórhall- ur Sigurðsson. Leikendur: Valgeir Ólafsson, Guðrún Gísladóttir og Jón S. Gunn- arsson. Myndgerð: isfilm. 18.25 Álagakastalinn. (The Enchanted Castle.) — 3. þáttur. Breskur mynda- flokkur í sex þáttum gerður eftir samnefndri barnabók eftir Edith Nesbit. Þýðandi Gauti Kristmannsson. 18.50 Auglýsingar og dag- skrá. 19.00 Á framabraut. (Fame). — Fjórði þáttur. Bandarískur myndaflokkur um nemendur og kennara í listaskóla í New York. Þýö- andi Kristrún Þórðardóttir. 19.50 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. Brekkukotsannáli — Síðari hluti. Sjónvarpsmynd gerð eftir samnefndri skáldsögu Halldórs Laxness. 22.30 í faðmi fjallanna. (Heart of the High Country.) Nýrflokkur — Fyrsti þáttur. Nýsjálenskur framhalds- myndaflokkur í sex þáttum sem gerist um síöustu alda- mót. Aðalhlutverk: Valerie Gogan, Kenneth Cranham og John Howard. Sautján ára stúlka kemur til Nýja- Sjálands frá Bretlandi í atvinnuleit. Hennar biður viðburðarík og misjöfn ævi í nýjum heimkynnum. Fyrst ræðst hún til vistar hjá fjár- bónda nokkrum sem býr með öldruöum föður sinum og vangefnum bróður. Þýð- andi Kristrún Þóröardóttir. 23.30 Dagskrárlok. MÁNUDAGUR 29. desember 18.00 Úr myndabókinni Endursýndur jólaþáttur frá 24. desember. 18.50 Skjáauglýsingarog dag- skrá 18.55 íþróttir Umsjón: Bjarni Felixson. 19.25 Fréttaágrip á táknmáli 19.30 Steinaldarmennirnir (The Flintstones) Þrettándi þáttur. Teiknimyndaflokkur með gömlum og góðum kunn- ingjum frá fyrstu árum sjónvarpsins. Þýðandi Ólafur Bjarni Guðnason. 20.00 Fréttir og veöur 20.30 Auglýsingar 20.35 Keppikeflið (The Challenge) — Fjórði þáttur. Nýr bresk-ástralskur myndaflokkur í sex þáttum um undirbúning og keppni um Amerikubikarinn fyrir siglingar árið 1983. Aðalhlutverk: John Wood, John Dietrich, John Clayton, Nicholas Hammond og Tim Pigott-Smith. Þýðandi Jón 0. Edwald. 21.30 Sganarelle Kaflar úr fjórum gamanleikj- um eftir Moliére, sem allir snúast um hrappinn Sgana- relle, í meðförum fjögurra leikara en þeir eru: John Bottoms, Richard Grusin, Thomas Derrah og Jeremy Geidt. Þýðandi Óskar Ingimars- son. 23.10 Fréttir i dagskrárlok. STÖDTVÖ SUNNUDAGUR 28. desember 15.00 Matreiöslumeistarinn. Meistarakokkurinn Ari Garð- ar Georgsson kennir þjóð- inni matargerðarlist. 16.00 fþróttir. Umsjónarmað- ur er Heimir Karlsson. 17.40 Ástarævintýri (Falling in Love). Bandarísk kvikmynd með Robert De Niro og Meryl Streep í aöalhlutverkum. Frank og Molly koma sitt úr hvorum hluta New York- borgar. f jólaös í bókabúð einni á Manhattan liggja leiðir þeirra saman, en skilja aftur. Seinna hittast þau aft- ur og takast þá nánari kynni. 19.30 Fréttir. 19.55 Ástarhreiðriö (Let There Be Love). Breskur gaman- þáttur. 20.20 Jólagjöfin (Christmas Present). Bresk sjónvarps- mynd með Peter Chelsom, Danny Wooder og Bill Fras- er í aöalhlutverkum. Nigel Playfayre (Chelsom) er ungur maður á uppleið í 'gömlum banka. Honum er falið að færa fátækri og þurfandi fjölskyldu stóran kalkún og ávísun sam- kvæmt gamalli hefð bank- ans. Eftir að hafa keypt kalkúninn kemur í Ijós að hann hefur týnt heimilis- fanginu. 21.10 Leöurblakan (Die Fled- ermaus). Þekktasta ópera Johann Strauss undir stjórn Placido Domingo. Aðalhlut- verk: Kiri te Kanawa, Herman Prey, Benjamin Luxon og Hildegard Heic- hele. Gestahlutverk skipa Charles Aznavour, Merle Park og Wayne Eagling. 00.10 Dagskrárlok. MÁNUDAGUR 29. desember 17.00 Myndrokk. 18.00 Fyrstu jól vofunnar Caspers (Caspers first Christmas). Vofan Casper kynnist í fyrsta skipti jólun- um, með hjálp bjarnarins Jóga, Stikilsberjahundsins og fleiri. 18.30 Iþróttir. Hraðmót í hand- knattleik sem fer fram dagana 29. 30. og 31. des. og kemur handknattleikslið KFUM í Árósum til landsins í tilefni þess. Auk Árósaliðs- ins taka liö Vals, Hauka og Breiðabliks þátt í mótinu. Umsjónarmaður er Heimir Karlsson. 19.55 Matreiðslumeistarinn. Meistarakokkurinn Ari Garð- ar Georgsson kennir þjóð- inni matargeröarlist. 20.15 Magnum P.l. 21.00 Uppreisnarmennirnir á fljótinu (White Water Re- bels). Bandarísk sjónvarps- mynd með Barbara Bach og James Brolin i aðalhlut- verki. Ljósmyndari í lausa- mennsku fer í ferð niðurfljót eitt, sem ráðgert er að virkja. Hann vingast brátt við þrekmikinn húökeipsræð- ara, en sá hyggst berjast með oddi og egg gegn virkj- uninni, þar sem að hún muni valda náttúruspjöllum. Leikstjóri er Reza S. Badiyi. 22.55 í Ijósaskiptunum (Twi- light Zone). Draumórar, leyndardómar, vísinda- skáldskapur og hið yfirnátt- úrulega eru viöfangsefni þessara þátta. 23.45 Að næturlagi (Into The Night). Bandarískurspennu- mynd með gamansömu ívafi. meö Jeff Goldblum, Michelle Pfeiffer, Richard Farnsworth, Roger Vadim, David Bowie, Vera Miles o.fl. Myndin fjallar um há- menntaöan tölvufræðing sem vegna ótrúrrar eigin- konu og ýmislegs annars á við magnað svefnleysi að stríða. Til þess að vinna bug á því fer hann í ökuferö nótt eina. Ekki reynist hún þó til þess að róa taugarnar því hann lendir [ því að bjarga ungri og glæsilegri stúlku frá írönsku glæpa- hyski og upphefst þá hinn æsilegasti eltingaleikur og aldrei sofnar kauði. Leik- stjóri er John Landis. 01.30 Dagskrárlok. Túliníus, Jóhann Sigurðs- son, Arnar Jónsson, Pálmi Gestsson, Jón Sigurbjörns- son, Hanna María Karls- dóttir, Þröstur Leó Gunnarsson, Jón S. Gunn- arsson, Aðalsteinn Bergdal, Árni Tryggvason, Sigurður Skúlason, Karl Guömunds- son, Þórhallur Sigurðsson og Magnús Geir Þórðarson. Tónlist er eftir Hjálmar H. Ragnarsson. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir 16.20 Frá útlöndum Þáttur um erlend málefni í umsjá Páls Heiðars Jóns- sonar. 17.00 Jólatónleikar Mótettu- kórs Hallgrímskirkju í Hallgrímskirkju. Stjórnandi: Hörður Áskelsson. (Beint útvarp.) 18.00 Skáld vikunnar. Maríu- skáld. Sveinn Einarsson sér um þáttinn. 18.15 Tónleikar. Tilkynningar. 18.46 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. 19.30 Tilkynningar. Tónleikar. 20.00 Ekkert mál. Bryndís Jónsdóttir og Sig- urður Blöndal sjá um þátt fyrir ungt fólk. 21.00 Hljómskálamúsík. Guömundur Gilsson kynnir. 21.25 Blaðað i lífsbók Guð- mundar góða. Karl Guð- mundsson les fyrri hluta erindis eftir Hermann Páls- son prófessor i Edinborg. (Síðari hluti verður á dag- skrá 30. desember.) 22.00 Fréttir. Dagskrá morg- undagsins. Orð kvöldsins. 22.16 Veðurfregnir. 22.20 Norðurlandarásin Dagskrá frá islenska Ríkisútvarpinu. Léttsveit út- varpsins og Trió frió leika tónlist eftir Björn Thorodd- sen, Jón Múla Árnason, Rikharð örn Pálsson og fleiri auk íslenskra jóla- og áramótalaga. Stjórnandi: Vilhjálmur Guðjónsson. Umsjón: Siguröur Einars- son. 23.20 I hnotskum. Umsjón: Valgarður Stefánsson. (Frá Akureyri.) 24.00 Fréttir 00.05 Á mörkunum Þáttur með léttri tónlist í umsjá Jóhanns Ólafs Ingva- sonar. (Frá Akureyri.) 00.55 Dagskrárlok. MÁNUDAGUR 29. desember 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Hjalti Hugason flytur. (a.v.d.v.) 7.00 Fréttir. 7.03 Morgunvaktin — Páll Benediktsson, Jón Baldvin Halldórsson og Lára Marteinsdóttir. Fréttir eru sagöar kl. 7.30 og 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Til- kynningar eru lesnar kl. 7.25, 7.55 og 8.25. 7.20 Daglegt mál. Erlingur Sigurðarson flytur. (Frá Ak- ureyri.) 9.00 Fréttir. 9.03 Morgunstund barn- anna: „Aðjólum", smásaga eftir Björn Blöndal. 9.20 Morguntrimm — Jónina Benediktsdóttir (a.v.d.v.) Tilkynningar. Tónleikar. 9.45 Búnaðarþáttur. Tryggvi Eiriksson hjá Rannsóknar- stofnun landbúnaðarins talar um heyefnagreiningar í vetur. 10.00 Fréttir 10.10 Veðurfregnir 10.30 Úr söguskjóðunní — Umræður um verslunarfrelsi á endurreistu Alþingi 1845. Umsjón: Ólafur Elímundar- son. Lesari: Oddný Ingva- dóttir. 11.00 Fréttir. 11.03 Á frívaktinni. Hildur Eiriksdóttir kynnir óskalög sjómanna. 12.00 Dagskrá. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynn- ingar. Tónleikar. 13.30 í dagsins önn — Heima og heiman. Umsjón: Hilda Torfadóttir. (Frá Akureyri.) 14.00 „Sveitafólkið góða". saga eftir Flannery O'Conn- or. Anna María Þórisdóttir þýddi. Guðrún Alfreðsdóttir les fyrri hluta. 14.30 Islenskir einsöngvarar og kórar. 15.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 15.20 Landpósturinn. Frá svæðisútvarpi Akureyrar og nágrennis. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. Stjórn- endur: Vernharður Linnet og Sigurlaug M. Jónasdóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Síðdegistónleikar. Kynnir: Anna Ingólfsdóttir. 17.40 Torgið — Samfélags- mál. Umsjón: Bjarni Sig- tryggsson. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál. Endurtek- inn þáttur frá morgni sem Erlingur Sigurðarson flytur. (Frá Akureyri.) 19.40 Um daginn og veginn. Andrés Kristjánsson rithöf- undur talar. 20.00 Lög unga fólksins. Þóra Björg Thoroddsen kynnir. 20.40 Samkirkjuhreyfingin. Gunnar Stefánsson les kafla úr hirðisbréfi herra Péturs Sigurgeirssonar biskups, „Kirkjan öllum opin". 21.00 Gömlu danslögin 21.15 „Hús ekkjunnar", smá- saga eftir Hrafnhildi Val- garðsdóttur. Edda Heiðrún Backman les. 22.00 Fréttir. Dagskrá morg- undagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Ungt fólk í nútíð og framtíö. Þriðji og síðasti þáttur. Umsjón Einar Krist- jánsson. 23.00 Djasstónleikar á N'art- hátíðinni 1986, síðari hluti. Niels Henning Örsted Ped- ersen, Kenneth Knudsen og Palle Mikkelborg leika. Kynnir: Vernharður Linnet. 24.00 Fréttir. Dagskrárlok. 989 SUNNUDAGUR 28. desember 08.00—09.00 Fréttir og tónlist i morgunsárið. 09.00—11.00 Jón Axel á sunnudagsmorgni. Alltaf Ijúfur. Fréttir kl. 10.00. 11.00—11.30 í fréttum var þetta ekki helst. Endurtekiö frá laugardegi. 11.30—13.00 Vikuskammtur Einars Sigurðssonar. Einar litur yfir fréttir vikunnar með gestum í stofu Bylgjunnar. Einnig gefst hlustendum kostur á að segja álit sitt á því sem efst er á baugi. Fréttir kl. 12.00. 13.00-15.00 Helgarstuð með Hemma Gunn í betri stofu Bylgjunnar. Hemmi bregður á leik með góðum gestum. Létt músik, grín og gaman einsog Hemma ein- um er lagiö. Fréttir kl. 14.00. 15.00—17.00 Þorgrímur Þrá- insson í léttum leik. Þorgrímur tekur hressa músíkspretti og spjallar við ungt fólk sem getiö hefur sér orð fyrir árangur á ýms- um sviöum. Fréttir kl. 16.00. 17.00-19.00 Rósa Guö- bjartsdóttir leikur rólega sunnudagstónlist að hætti hússins og fær gesti í heim- sókn. Fréttir kl. 18.00. 19.00—21.00 Valdís Gunnars- dóttir á sunnudagskvöldi. Valdís leikur þægilega helg- artónlist og tekur við kveðj- um til afmælisbarna dagsins. (Síminn hjá Valdísi er 611111.) 21.00—23.30 Popp á sunnu-" dagskvöldi. Þorsteinn J. Vilhjálmsson kannar hvað helst er á seyði í poppinu. Viðtöl við tónlistarmenn með tilheyrandi tónlist. 23.30—01.00 Jónína Leós- dóttir. Endurtekiö viðtal Jóninu frá fimmtudags- kvöldi. 01.00—07.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Tónlist og upp- lýsingar um veður. MÁNUDAGUR 29. desember 07.00—09.00 Á fætur með Siguröi G. Tómassyni. Létt tónlist með morgunkaffinu. Sigurður litur yfir blöðin og spjallar við hlusténdur og gesti. Fréttir kl. 7.00, 8.00 og 9.00. 09.00—12.00 Páll Þorsteins- son á léttum nótum. Pallí. leikur uppáhaldslögin ykkar og spjallar til hádegis. Tap- að fundiö, afmæliskveöjur og mataruppskriftir. Siminn hjá Palla er 611111. Fréttir kl. 10.00 11.00 og 12.00. 12.00—14.00 Á hádegismark- aði með Jóhönnu Haröar- dóttur. Fréttapakkinn, Jóhanna og fréttamenn Bylgjunnar fylgjast með því sem helst er í fréttum, spjalla við fólk og segja frá. Flóamarkaöurinn er á dag- skrá eftir kl. 13.00. Fréttir kl. 13.00 og 14.00. 14.00—17.00 Pétur Steinn á réttri bylgjulengd. Pétursþil- ar siödegispoppið og spjall- ar við hlustendur og tónlistarmenn. Fréttir kl. 15.00, 16.00 og 17.00. 17.00—19.00 Hallgrímur Thorsteinsson i Reykjavík siðdegis. Hallgrimur leikur tónlist, lítur yfir fréttirnar og spjallar við fólk sem kemur við sögu.' Fréttir kl. 18.00. 19.00—21.00 Þorsteinn J. Vil- hjálmsson í kvöld. Þorsteinn leikur létta tórilist og kannar hvað er á boöstólum í kvik- myndahúsum, leikhúsum og viðar. 21.00-23.00 Vilborg Hall- dórsdóttir. Vilborg sníður dagskrána við hæfi ungl- inga á öllum aldri, tónlist og gestir i góðu lagi. 23.00-24.00 Vökulok. Ljúf tónlist og fréttatengt efni. Dagskrá í umsjá frétta- manna Bylgjunnar. 24.00—07.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Tónlist og upp- lýsingar um veður. ALFA Kristileg útvarpsstöð. FM 102,9 SUNNUDAGUR 28. desember 13.00-16.00 Óli og Maggi leika létt lög af plötum. 21.00-24.00 Á rólegu nótunum. Þáttur í umsjón Eiriks Sigur- bjömssonar og Sverris Sverr- issonar. MÁNUDAGUR 29. desember 13.00-16.00 Hitt og þetta. Blandaður tónlistarþáttur í umsjón Johns Hansen.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.