Morgunblaðið - 28.12.1986, Blaðsíða 32
32
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 28. DESEMBER 1986
atvinna — atyinna — atvinna — atvinna
atvinna
atvinna
jfSLAUSAR STÖÐUR HJÁ
l!vJ REYKJAVIKURBORG
Sálfræðingur
Sálfræðing vantar nú þegar hjá Dagvist
barna í heila eða hálfa stöðu. Umsóknarfrest-
ur er til 15. janúar nk. Upplýsingar gefur
Guðrún Einarsdóttir sálfræðingur á skrifstofu
Dagvistar barna í símum 27277 og 22360.
Umsóknum ber að skila til starfsmannahalds
Reykjavíkurborgar, Pósthússtræti 9, 5. hæð,
á sérstökum eyðublöðum sem þar fást.
' J"i smismmn «/i
Viðskiptafræðingur
Óskum eftir að ráða góðan viðskiptafræðing
eða góðan mann með hliðstæða menntun
til stjórnunarstarfa hjá traustu og góðu fyrir-
tæki á höfuðborgarsvæðinu.
Leitað er eftir ungum og athafnasömum
manni sem á auðvelt með að umgangast og
stjórna fólki. Nýútskrifaður viðskiptafræðing-
ur kemur sterklega til greina.
smfSÞJúNiism w
Brynjolfur Jonsson • Noatun 17 105 Rvik • simi 621315
• Alhlida raóningaþjonusta
• Fyrirtæþjasala
• Fjarmalaraógjöf fyrir fyrirtæki
Ráðskona
Ung hjón með 3ja ára stúlku óska eftir ráðs-
konu. Vinnutími 8.00-19.00 mánud.-föstud.
2ja herb. íbúð fylgir starfinu. Þarf að geta
hafið störf í janúar.
Umsóknir með greinargóðum upplýsingum
sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 3. janúar
1987 merkt: „Ráðskona — 1744“.
Atvinna íboði
•Áhaldaþvottur. Okkur vantar starfsmann
til að þvo ýmis áhöld er tengjast framleiðslu
á brauðum og kökum. Vinnutími frá kl. 8.00.
• Brauðabakstur. Óskum að ráða aðstoðar-
mann í brauðabakstur. Vinnutími frá kl.
12.00.
•Afgreiðslustarf. Stúlka óskast til af-
greiðslustarfa hjá Kaffi-myllan. Vinnutími frá
kl. 11.00-19.00 annan hvern dag virka daga.
Nánari upplýsingar veittará skrifstofu okkar.
Brauð hf.,
Skeifunni 11.
Pípulagningarmenn
— vélvirkjar
óskast í vinnu við nýju flugstöðina á Kefla-
víkurflugvelli.
Uppl. í síma 92-4825, 91-12870 og 30061.
Bíldudalur
Matreiðslunemi o.fl.
Umboðsmaður óskast til að annast dreifingu
og innheimtu fyrir Morgunblaðið.
Upplýsingar hjá umboðsmanni í síma 2268
og hjá afgreiðslunni í Reykjavík í síma
91-83033.
A SWSUBl *h
Vegna mikillar hreyfingar á vinnumarkaðin-
um að undanförnu óskum við eftir að komast
í samband við gott fólk sem er í atvinnuleit.
Meðal annars óskum við eftir að ráða sem fyrst:
★ Góða manneskju til bókhaldsstarfa.
★ Sölumann.
★ Einkaritara hjá góðu fyrirtæki.
★ Véltæknifræðing.
★ Vanan auglýsingateiknara fyrir góða aug-
lýsingastofu.
★ Viðskiptafræðing eða góðan mann vanan
bókhaldsuppgjöri fyrir góða endurskoð-
unarskrifstofu.
★ Næturverði.
★ Afgreiðslumanneskju á skyndibitastað.
★ Fólk til margvíslegra skrifstofu- og
afgreiðslustarfa.
Ef þú ert í atvinnuleit, hafðu þá samband
við okkur.
smrsMúNusm n/t
BrynjóHur Jónsson • Nóatún 17 105 Rvik • simi 621315
• Alhlida raöningaþjonusta
• Fyrirtækjasala
• Fjármálarádgjöf fyrir fyrirtæki
A
Álafoss hf.
Verkafólk
Vegna aukinna verkefna vantar okkur starfs-
fólk á fastar næturvaktir fimm daga vikunnar
a.m.k. til að byrja með.
Fríar ferðir eru úr bænum og úr Kópavogi.
Hafið samband við starfsmannahald í síma
666300.
Starfsmannastjóri.
Ritari — sölumaður
Karl eða kona óskast strax til starfa hjá einni
af elstu fasteignasölum borgarinnar. Skil-
yrði: Góð menntun og dugnaður.
Umsóknir skilist til auglýsingadeildar Mbl.
fyrir kl. 17.00, 30. janúar nk. merkt: „Fram-
tíðaratvinna — 5101“.
Verslunarstjóri
óskast í litla verslun nálægt miðborginni.-
Aðallega verslað með skólavörur.
Umsóknir leggist inn á auglýsingadeild Mbl.
merktar: „V — 5102“ fyrir kl. 12.00 þriðjudag-
inn 30. desember.
Hárgreiðslusveinn
óskast á Hárgreiðslustofu Önnu Sigurjóns,
Espigerði 4.
Upplýsingar í símum 73675 og 33133.
á 1. flokks veitingastað
Okkur vantar áhugasaman nema í mat-
reiðslu á einn af bestu veitingastöðum
bæjarins. Ef þú ert orðin(n) 18 ára, ert snyrti-
leg(ur) og reglusöm/samur, ert þú líklega sá
sem við leitum að. — Komdu á staðinn og
ræddu við okkur.
Einnig vantar okkur ungan, snyrtilegan að-
stoðarmann með góða framkomu á dagvaktir
í matsal og áreiðanlega manneskju í uppvask
(kvöldvakt). Lágmarksaldur í bæði störf er
18 ár.
Upplýsingar ekki veittar í síma.
Veitingahúsið
Afgreiðslu-
sölustarf
Við ætlum að ráða konu til sölustarfa í sæl-
gætisverslun við Laugaveginn. Hálft starf,
fyrir eða eftir hádegi til skiptis.
Umsóknir með upplýsingum um aldur,
menntun og fyrri störf, svo og meðmæli ef
fyrir hendi eru, sendist auglýsingadeild Mbl.
fyrir 3. janúar, 1987 merkt: „Sala — 2014“.
LAUSAR STÖÐUR HJÁ
REYKJAVIKURBORG
Fóstra
Fóstrur vantar á skóladagheimilið Hólakot
v/Suðurhóla nú þegar.
Ófaglærður
starfsmaður
Ófaglærðan starfsmann vantar hálfan daginn
á dagheimilið Völvuborg strax.
Upplýsingar gefa umsjónarfóstrur á skrif-
stofu dagvistar barna í símum 27277 og
22360 og forstöðumenn viðkomandi heimila.
Umsóknum ber að skila til starfsmannahalds
Reykjavíkurborgar, Pósthússtræti 9, 5. hæð,
á sérstökum eyðublöðum sem þar fást.
Vélavörð og háseta
vantar á Geirfugl GK-66 sem fer á netaveið-
ar frá Griridavík.
Upplýsingar í síma 92-8591.
Fiskanes hf.
Stýrimann
og vélavörð
vantar á Skarð GK-666 sem fer á línuveiðar
frá Grindavík.
Upplýsingar hjá skipstjóra í síma 92-3498.
Fiskanes hf.