Morgunblaðið - 28.12.1986, Blaðsíða 33

Morgunblaðið - 28.12.1986, Blaðsíða 33
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 28. DESEMBER 1986 33 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Iðnfyrirtæki óskar að ráða sölumann. Hlutverk sölu- manns er að vinna nýja markaði fyrir hráefni í matvörur á meðal matvælaframleiðslufyrir- tækja, bakaría og veitingastaða. Starfað er með rótgróin vörumerki í fyrirtæki sem vill fara nýjar leiðir í markaðssetningu. Fyrirtækið hefur mikla framtíðarmöguleika og mun hæfur starfsmaður því njóta sín. Leitað er að karli eða konu sem er ósér- hlífin(n), á gott með að umgangast fólk og er tilbúin(n) til að vinna úti á markaðinum. Umsóknir sendist auglýsingadeild Mbl. merkt- ar: „Draumastarfið — 8185“ fyrir 10. janúar. Út- og innflutnings- fyrirtæki Við leitum að fjölhæfum starfsmanni til skrif- stofustarfa. Við erum lítið, nýtt fyrirtæki og starfsmenn þurfa að geta sinnt hinum fjölbreyttustu störfum. Kunnátta í vélritun, ensku og einu norðurlandamáli er nauðsynleg. Kunnátta í þýsku og/eða frönsku æskileg. Góð laun fyr- ir hæfan starfsmann. Umsóknir merktar: „Út — 1979“ skilist til auglýsingadeildar Mbl. fyrir 2. janúar. Fulltrúi — ritari Starf fulltrúa á skrifstofu tollstjóra er laust til umsóknar. Um er að ræða vélritun, rit- vinnslu á tölvu, bréfabókhald, skjalavörslu o.fl. Æskileg menntun er stúdentspróf ásamt námskeiðum fyrir ritara og/eða tölvuvinnslu. Umsóknir skulu berast embættinu fyrir 10. janúar 1987 á sérstökum eyðublöðum sem þar eru afhent. Tollstjórinn íReykjavík, Tollhúsinu, Tryggvagötu 19, Sími 18500. raðauglýsingar — raöauglýsingar — raðauglýsingar Til sölu 15 tonna plastbátur, vel búinn til neta- og línuveiða. 9,5 tonna plastbátur. 9-10 tonna bátur óskast til leigu eða kaups. Skipasalan bátar og búnaður, Tryggvagötu 4, Sími 622554. Sigurjónsson og Thor sf. 20% eignarhluti í vörumerkja- og einkaleyfa firmanu Sigurjónsson & Thor sf. er til sölu. Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. merkt: „P - 2016“ fyrir 10. janúar 1987. Skrifstofuhúsnæði til leigu á 4. hæð við Skólavörðustíg. 100 fm í 1. flokks ástandi. Það leigist frá og með áramótum. Fyrirspurnir leggist inn á auglýsingadeild Mbl. merkt: „V — 568“. Til leigu í Mjódd verslunarhúsnæði á besta stað. Stærð 448 fm á tveimur hæðum. Nánari upplýsingar veittar á skrifstofunni. FÁLKINN Suðurlandsbraut 8, simi 84670. Til sölu ! Gott verslunarfyrirtæki með eigin innflutning, smásölu og þjónustu í Reykjavík. Góðir end- urseljendur um allt land. Góð umboð. Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. merkt: „B - 3151“. húsnæöi i boöi I Stórkostlegt tækifæri Til sölu eða leigu lítill skemmtistaður í Reykjavík. Besti rekstrartíminn framundan. Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. merkt: „I - 3152“. Verslunarhúsnæði til leigu 110 fm. el staðsett verslunarhúsnæði á 2. hæð við Eiðistorg tilb. undir tréverk og máln- ingu er til leigu strax. Lysthafendur sendi tilboð til auglýsingadeild- ar Mbl. merkt: „V — 2015“. Skrifstofuhúsnæði 70 fm skrifstofuhúsnæði við Laugaveg til leigu. Upplýsingar í síma 25143. Reykjavíkur Fiskimenn Reykjavík Fundur verður haldinn í húsi SVFÍ þriðju- daginn 30. desember nk. kl. 14.00. Gestir fundarins verða: Halldór Ásgrímsson sjávarútvegsráðherra, Óskar Vigfússon for- maður SSÍ og Hólmgeir Jónsson hagfræðing- ur SSÍ Á eftir framsögum og fyrirspurnum verður fundur með félagsmönnum SR um stöðuna í kjaramálum. Allir fiskimenn eru velkomnir. Stjórn Sjómannafélags Reykjavíkur. Sjómannafélag Jólagleði sjálfstæðisfélaganna í Reykjavík Sjálfstæðisfélögin í Reykjavik boða til jólafagnaðar i sjálfstæðis- húsinu Valhöll laugardaginn 3. janúar nk. kl. 15.00. Brúðubíllinn með Gústa, ömmu og Lilla mætir á staðinn, jólasveinar koma í heimsókn, pianóleikur og söngur, einnig mætir Davíð Odds- son borgarstjóri og rifjar upp eitthvað jólalegt. Kaffi, gos og kökur. Kynnir verður Maria E. Ingvadóttir formaður Hvatar. Sjálfstæðismenn eru hvattir til þess að fjölmenna á þessa fjölskyldu- skemmtun. Sjálfstæðisfélögin i Reykjavik. Áramótaspilakvöld Varðar Landsmálafólagið Vörður heldur áramótaspilakvöld sitt sunnudaginn 4. janúar nk. í Súlnasal Hótels Sögu. Húsið opnar kl. 20.00. Glæsileg- ir vinningar. Sjálfstæðismenn fjölmennum. Landsmálafélagið Vörður. Skagafjörður — Sauðárkrókur Fulltrúaráðsfundur verður haldinn í Sæborg á Sauðárkróki mánudaginn 29. desember kl. 21.00. Dagskrá: Stjórnmálaviðhorfið og kosningaundirbún- ingur. Á fundinn mætir Vilhjálmur Egilsson hag- fræðingur. Fulltrúaráðið. smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar mörk 31. des.- 3. jan. Brottför kl. 7.00. Ath. Útivist notar allt glatiplóas I Útivistar- skálunum Bðsum vegna ferðar- Innar. Báðlr skálarnlr verða opnir til glstingar fram að 31.des. Sunnudagur28.des. kl. 13.00. 1. Elliðaárdalur — Árbær. Stutt og létt ganga. Kveðjið afmælis- árið með göngu innan borgar- markanna. Verð 200 kr. 2. Skíðaganga f nágr. Henglls. Verð 400 kr., frítt í ferðirnar f. börn m. fullorðnum. Brottför frá BSl, bensinsölu. Gleðileg jól. Sjáumst! _______Útivist_____________ Hvítasunnukirkjan Völvufelli Almenn samkoma i dag kl. 16.30. Fjölbreytt dagskrá. Barnagæsla. Allir hjartanlega velkomnir. Hörgshlíð 12 Samkoma í kvöld, sunnudags- kvöld, kl. 20.00. Ad. KFUM og KFUK Jólasamkoma félaganna verður á Amtmannsstig 2b i kvöld kl. 20.30. Upphafsorð og bæn: Þórunn Arnardóttir. Ræöumaö- ur: Séra Ólafur Jóhannsson. Söngur: Kór KFUM og KFUK. Tónlist og jólakaffi eftir sam- komuna. Allir velkomnir. Hjálpræöis- r| herinn Kirkjustræti 2 i kvöld kl. 20.30: Sfðasta hjðlp- ræðissamkoma árið 1986. Ræöumaður: Dr. theol. Sigur- björn Einarsson, biskup. Jólafórn verður tekin. Allir velkomnir. Mánudag 29. des. kl. 16.00: Jóiafagnaður fyrlr böm. Fjölbreytt dagskrá. Gott i poka. Ókeypis aðgangur. Öll börn eru velkomin. Elím, Grettisgötu 62, Reykjavík i dag, sunnudag, verður almenn samkoma kl. 17.00. VeriÖ velkomin.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.