Morgunblaðið - 28.12.1986, Blaðsíða 55

Morgunblaðið - 28.12.1986, Blaðsíða 55
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 28. DESEMBER 1986 55 AP/Símamynd • Frá leik Tottenham og West Ham á White Hart Lane á annan í jólum. Spurs vann þar stórsigur á West Ham, 4:0. Alan Dickens, West Ham, fellir hér Steve Hodge. Enska knattspyrnan: * Arsenal nádi jaf ntef li á aldarafmælinu - Allen skoraði tvö mörk í sigri Tottenham og Everton er í 2. sæti* Frá Bob Hennessy, fróttamanni Morgunblaðsins á Englandi. Staðan 1. DEILD Arsenal 21 12 6 3 35:11 42 Everton 21 11 5 5 38:19 38 Nott’m Forest 21 11 3 7 42:29 36 Liverpool 21 10 5 6 39:23 35 Tottenham 21 10 5 6 32:23 35 Norwich 21 9 7 5 30:30 34 Sheff. Wed. 21 8 8 5 36:30 32 West Ham 21 8 7 6 31:36 31 Coventry 20 8 6 6 20:19 30 Watford 21 8 5 8 37:28 29 Wimbledon 21 9 2 10 27:26 29 Oxford 21 6 8 7 25:35 26 Man. Utd. 21 6 7 8 26:25 25 QPR 21 6 6 9 22:27 24 Southampton 20 7 3 10 35:41 24 Aston Villa 21 6 5 10 29:43 23 Man. City 21 5 7 9 22:28 22 Leicester 21 5 6 10 23:33 21 Newcastle 21 5 6 10 23:35 21 Charlton 21 5 5 11 19:32 20 Chelsea 21 4 7 10 21:40 19 Úrslit 1. DEILD Aston Villa — Charlton 2:0 Leicester — Arsenal 1:1 Liverpool — Man. Utd. 0:1 Luton — Watford 0:2 Man. City — Sheff. Wed. 1:0 Newcastle — Everton 0:4 Norwich — Nott’m Forest 2:1 QPR — Coventry 3:1 Southampton — Chelsea 1:2 Tottenham — West ham 4:0 Wimbledon — Oxford 1:1 2. DEILD Barnsley — Stoke 0:2 Blackburn — Huddersfield 1:2 Bradford — Derby 0:1 Crystal Palace — Brighton 2:0 Grimsby — Oldham 2:2 Leeds — Sunderland 1:1 Millwall — Ipswich 1:0 Plymouth — Portsmouth 2:3 Reading — Birmingham 2:2 Sheff. Utd.-Hull 4:2 Shrewsbury — West Brom. 1:0 3. DEILD Blackpool —York 2:1 Bolton — Bury 2:3 Bristol R. — Bournemouth 1:3 Chesterfield — Doncaster 4:1 Fulham — Gillingham 2:2 Middlesbrough — Carlisle 1:0 Notts County — Mansfield 0:0 Port Vale — Bristol City 0:0 Rotherham — Darlington 0:0 Swindon — Brentford 2:0 Walsall — Newport 2:0 Wigan — Chester 2:2 Knattspyrna Reykjavíkurmótið í innanhúss- knattspyrnu hófst í gær í Laugar- dalshöll með keppni í yngri flokkum. Því heldur áfram í dag og lýkur með úrslitaleik í meist- araflokki karla, sem hefst klukkan 21.30. ÍÞRÓTTARÁÐ Kópavogs heldur hátíð i íþróttahúsinu Digranesi þriðjudaginn 30. desember og hefst hún klukkan 17. Á hátíðinni verða heiðraðir (s- landsmeistarar og methafar úr íþróttafélögunum í Kópavogi. Einn- ig verður kunngjört kjör bestu ARSENAL hélt upp á aldaraf- mælið með jafntefli gegn Leicest- er. Nottingham Forest og Liverpool töpuðu, en Everton hélt uppi heiðri Liverpoolborgar með stórsigri gegn Newcastle og skaust í 2. sætið. Miðvallarleik- menn enska landsliðsins léku í 1. skiptið saman með Tottenham og liðið átti ekki í erfiðleikum með West Ham. Steve Hodge skoraði í sínum fyrsta leik með Spurs og Clive Allen skoraði tvívegis. Þar með hefur hann skorað 26 mörk á ti'mabilinu. Chelsea vann sinn fyrsta sigur í 10 leikjum á kostnað Southampton og munar nú að- eins 7 stigum á neðsta og 10. neðsta liðinu í 1. deild. Steve Moran kom Leicester yfir á 8. mínútu með góðu skalla- marki. Martin Hayes jafnaði úr vítaspyrnu mínútu fyrir hlé. lan Wilson, fyrirliði Leicester, varð að íþróttamanna í þremur aldursflokk- um, 12 ára og yngri, 13-16 ára og 17 ára og eldri. Einn þeirra fær síðan sæmdarheitið afreksmaður ársins 1986. Það er íþróttaráð Kópavogs sem stendur að kjörinu í samvinnu við félögin og er vonast til að viður- kenningin verði íþróttafólkinu fara af velli meiddur um miðjan fyrri hálfleik og skömmu síðar tognaði Russell Osman, en hann varð að leika á annarri út leikinn. Arsenal tókst ekki að nýta sér þetta, en liðið hefur nú leikið 13 leiki án taps. Everton sækir á Everton skaust í annað sætið er liðið vann Newcastle 4:0. 35 þúsund áhorfendur sáu Everton leika eins og liðið gerði best, þeg- ar það varð Englandsmeistari 1985. Trevor Steven skoraði tvö mörk, en Paul Power og Adrian Heath sitt hvort. 16 þúsund áhorfendur voru á leik Aston Villa og Charlton. Villa er heldur að sækja í sig veðrið og sigraði örugglega með mörkum frá Birch og Daley. hvatning og verðug umbun erfiðis- ins. Skólahljómsveit Kópavogs leik- ur í Digranesi við upphaf hátíðar- innar og Kórbrotið (úr skólakór Kársness) syngur nokkur lög. Há- tíðinni lýkur síðan með glæsilegri flugeldasýningu Hjálparsveitar skáta í Kópavogi. Clive Allen skoraði tvö West Ham átti ekkert í Totten- ham, og fengu 39 þúsund áhorf- endur að sjá 4 mörk heimamanna. Clive Allen skoraði tvö og lagði upp eitt sem Chris Waddle skoraði, en Steve Hodge skoraði annað mark- ið. Þetta var fyrsti leikur hans með Spurs og hann byrjaði vel. Manchester City vann Sheffield Wednesday 1:0. Hinn 19 ára Paul Simpson skoraði eina mark leiks- ins beint úr aukaspyrnu. Leikmenn Wednesday reyndu hvað þeir gátu til að jafna, áttu m.a. tvívegis skot í slá, en mörkin urðu ekki fleiri. Chelsea sigraði Colin Clarke skoraði fyrir Sout- hampton um miðjan fyrri hálfleik og var það hans 17. mark á tímabil- inu. Joe McLaughlin jafnaði á 57. mínútu og John Bumstead skoraði sigurmark Chelsea þremur mínút- um fyrir leikslok. Peter Shilton lék ekki í marki Southampton vegna meiðsla, og átti varamaður hans, Eric Nixon, sök á báðum mörkun- um. QPR sigraði loksins eftir 9 leiki. Johnny Byrne, Michael Robinson og Martin Allen skoruðu fyrir heimamenn, en Mickey Gynn skor- aði mark Coventry. United með tak á Li- verpool 42 þúsund áhorfendur voro á Anfield og enn einu sinni máttu þeir horfa upp á tap gegn United. I síðustu sjö leikjum Liverpool og Manchester United á Anfield hefur heimamönnum ekki tekist að sigra og finnst mörgum komið nóg. Un- ited átti meira í leiknum og Norman Whiteside skoraði sigur- markið á 78. mínútu. Wimbledon og Oxford gerðu 1:1 jafntefli. Hodges skoraði fyrir heimamenn, en Aldridge jafnaði 84. mínútu. Luton lá á plastinu Luton tapaði loks á heimavelli og það tók Watford aðeins 17 mínútur að skorað bæði mörkin. Gary Porter skoraði af stuttu færi á 5. mínútu og Kevin Richardson bætti öðru við skömmu síðar. Steve Foster lék ekki með Luton vegna flensu og Peter Nicholas misnotaði vítaspyrnu. Stuart Pearce skoraði fyrir For- est úr aukaspyrnu á 64. mínútu, en lan Crook og Robert Rosario svöruðu fyrir Norwich síðasf#1’ stundarfjórðunginn. Sund: Íþróttahátíð íDigranesi Naumttap hjá KR-ingum Frá Jóhanni Inga Gunnarasynl, fróttaritara Morgunblaðslns I V-Þýskalandi. KR-ingar töpuðu fyrsta leik Stórmót Bylgjunnar sínum gegn Skota Pilsen frá Tékkóslóvakíu með eins marks mun, 26:27, á handknattleiksmót- inu í Vestur-Þýskalandi á föstu- daginn. KR-ingar eru nú æfingabúðum í Vestur-Þýskalandi og taka þar þátt í fjögurra liða handknattleiks- moti. Auk þeirra taka þátt í mótinu vestur-þýsku meistararnir, Essen, Skota Pilsen, Tékkóslóvakíu og Gdansk frá Póllandi, sem mætir Víkingum í 8-liða úrslitum Evrópu- keppninnar. Tékkneska liðið Skota Pilsen hafði fimm marka forystu gegn KR í hálfleik, 12:17. En í síðari hálfleik sóttu KR-ingar í sig veðrið og voru nærri búnir að jafna undir lokin. Leikurinn var nokkuð góður og kom frammistaða KR-inga á óvart. Hans Guðmundssoii var marka- hæstur með 9 mörk, en síðan kom Jóhannes Stefánsson með 8. Gísli Felix Bjarnason, markvörð- ur KR-inga, komst ekki með til Þýskalands, þar sem það kom í Ijós að hann var með blóðeitrun. KLUKKAN 3 í dag hefst stórmót Bylgjunnar í sundi í sundhöll Reykjavíkur. Þrjátíu til fjörutíu bestu sundmenn þjóðarinnar taka þátt og verður keppt í tólf greinum. Um boðsmót er að ræða, en aðgangur er ókeypis. Auk landsliðsfólksins koma Tryggvi Helgason og Árni Sigurðs- son frá Bandaríkjunum og Ragnar Guðmundsson frá Danmörku og keppa á mótinu og einnig fá efni- legir unglingar tækifæri til að etja kappi við þá bestu. Keppt verður í 50 metra bak- sundi, bringusundi, skriðsundi og flugsundi karla og kvenna og aul^ þess i 100 metra baksundi og 100 metra skriðsundi karla og kvenna. Plastprent gefur verðlaunagripi fyrir hverja sundgrein og einnig verða veittir afreksbikarar Bylgj- unnar því sundfólki, sem nær bestum árangri í mótinu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.