Morgunblaðið - 28.12.1986, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 28.12.1986, Blaðsíða 7
'SfJWfT T? O'ffá if nnw SUNNUDAGUR 28. desember 9.00 Morgunþáttur með léttri tónlist og við- tölum við gesti og hlustend- ur á landsbyggðinni. Umsjón: Þorgeir Ástvalds- son. 12.00 Hádegisútvarp með fréttum og léttri tónlist i umsjá Margrétar Blöndal. 13.00 Krydd i tilveruna Sunnudagsþáttur með af- maeliskveðjum og léttri tónlist i umsjá Ásgeröar Flosadóttur. 15.00 68. tónlistarkrossgátan. Stjórnandi: Jón Gröndal. 16.00 Vinsaeldalisti rásar tvö. Gunnlaugur Helgason kynn- ir þrjátiu vinsælustu lögin. 18.00 Létt tónlist. Erna Arnar- dóttir kynnir. Fréttir eru sagðar kl. 19.00. 20.00 Erlendar hljómplötur ársins 1986. Snorri Már Skúlason og Skúli Helgason taka saman. 22.00 Islenskar hljómplötur ársins 1986. Ásta R. Jó- hannesdóttir og Siguröur Sverrisson taka saman þátt um helstu plötur sem komið hafa út á árinu og rifja upp minnisverða atburði úr tón- list og þjóðlífi. 24.00 Dagskrárlok MÁNUDAGUR 29. desember 9.00 Morgunþáttur i umsjá Kolbrúnar Halldórsdóttur og Sigurðar Þórs Salvarssonar. Meðal efnis: Barnadagbók i umsjá Guðríður Haralds- dóttur að loknum fréttum kl. 10.00, breiðskífa vikunn- ar, sakamálaþrautir og pistill frá Jóni Ólafssyni í Amster- dam. 12.00. Hádegisútvarp með fréttum og léttri tónlist i umsjá Margrétar Blöndal. 13.00 Við förum bara fetið. Stjórnandi: Rafn Jónsson. 15.00 Á sveitaveginum. Bjarni Dagur Jónsson kynnir bandariska kúreka- og sveitatónlist. 16.00 Allt og sumt. Helgi Már Barðason stjórnar þætti með tónlist úr ýmsum átt- um. 18.00 Dagskrárlok Fréttir eru sagðar kl. 9,00, 10.00, 11.00, 12.20, 15.00, 16.00 og 17.00. SVÆÐISÚTVARP SVÆÐISÚTVARP VIRKA DAGA VIKUNNAR 17.30 Svæðisútvarp fyrir Reykjavik og nágrenni. Stjórnandi: Sverrir Gauti Diego. Umsjón ásamt hon- um annast: Sigurður Helgason og Þorgeir Ólafs- son. Útsending stendur til kl. 18.30 og er útvarpað með tíðninni 90,1 MHz á FM-bylgju. 18.00 SvæðisútvarpfyrirAkur- eyri og nágrenni Gott og vel. Pálmi Matthías- son fjallar um íþróttir og það sem er efst á baugi á Akur- eyri og í nærsveitum. Útsending stendur til kl. 19.00 og er útvarpaö með tíðninni 96,5 MHz á FM- bylgju um dreifikerfi rásar tvö. Fróóleikur og skemmtun fyrir háa sem lága! MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 28. DESEMBER 1986 7 Rás 1: Rómeó og Júlía mm Jólaleikrit útvarpsins er 00 að þessu sinni Rómeó og Júlía eftir William Shakespeare í íslenskri þýðingu Helga Hálfdánarsonar. Rómeó og Júlía er án nokkurs vafa frægasti ástarharmleikur leik- ritunar. Hann er talinn hafa verið frumfluttur um miðbik 16. aldar og er því í hópi þeirra verka sem Shakespeare samdi á unga aldri. Leikurinn er saminn upp úr ítölsku skáldverki og e_r aðalsögusvið hans Veróns-borg á Italíu, þar sem tvær ættir, Montag og Kapúlett, hafa lengi barist af hörku. Rómeó, sonur Montags, er draumlyndur sveim- hugi sem verður yfir sig hrifinn af Júlíu, dóttur Kapúletts, en hana sá hann þegar hann komst í dular- gervi í hús Kapúletts. Júlía endur- geldur tilfínningar hans og þó ákveða að eigast, þrátt fyrir fjand- skap feðra þeirra. Hatursbálið magnast þó enn milli ættanna og Rómeó er útlægur ger úr Verónu fyrir að hafa vegið frænda Kapúletts. Hann reynir þó að ná fundum elskunnar sinnar með aðstoð munks nokkurs, en fyrir ýmis slysaleg atvik verður það með talsvert öðrum hætti en ráð var fyrir gert. Frá æfingu verksins. Rómeó og Júlía hefur aðeins einu sinni áður verið flutt á íslandi, en það var hjá Leikfélagi Reykjavíkur árið 1964. Rétt er þó að geta þess að Herranótt hyggst flytja verkið á komandi ári. í þetta skipti eru það Kristján Franklín Magnús og Guðný Ragn- arsdóttir, sem leika elskendurna, en auk þeirra fara Arnar Jónsson, Þór Tuliníus, Jakob Þór Einarsson, Pálmi Gestsson, Sigurður Karlsson, Guðrún Þ. Stephensen, Jón Sigur- bjömsson, Erlingur Gíslason, Jóhann Sigurðarson, Valgerður Dan og Hanna María Karlsdottir. Leikstjóri er Þorsteinn Gunnars- son en tónlist samdi Hjálmar H. Ragnar. Sinfóníuhljómsveit íslands leikur. SUNNUDAGUR 28. DESEMBER 1986. DIGRANESSKÓLI Kl. 20.00 Valur - Haukar. Kl. 21.15 Stjörnulið Ómars Ragnarssonar — bæjarstjórn Kópavogs. Kl. 21.45 Breiðablik - Arhus KFUM. MÁNUDAGUR 29. DESEMBER1986. ÍÞRÓTTAHÚSIÐ AKRANESI Kl. 19.00 Valur (Oldboys) — Akranes. Kl. 20.15 Breiðablik — Haukar. kl. 21.30 Valur - Arhus KFUM. ÞRIÐJUDAGUR 30. DESEMBER 1986. SEUASKÓLI Kl. 20.00 Valur — Breiðablik. Kl. 21.15 Jón Páll tekur 10 víti á Einar Þorvarðar- son og það liggja 1000 kr. undir í hverju skoti. Kl. 21.30 Víkingur — Arhus KFUM. 75 V4LS afmœlismót í HANDKNATTLEIK SMH3JUVEGI34, KÓPAVOGI SKEIFUNN111. REYKJAVlK - BREKKUSTlG 37. NJARÐVlK Sportval IBIkar.>iml | V» HlMnmlocg. SlmM 143E0 A 3MA0
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.