Morgunblaðið - 28.12.1986, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 28.12.1986, Blaðsíða 10
10 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 28. DESEMBER 1986 GIMLIGIMLI Þorsíj.it.i 2f> 2 h.rA í.iii*. .'S09S Porscj.n.i/6 2 h.«.-ð Sim. 2bOS4 Vantar búöir til sölu Höfum fjölmarga fjársterka kaupendur að góðum hús- um og íbúðum. Við verðmetum samdægurs. Opið i dag kl. 1-3 — Opið næstu daga frá kl. 10-16. Heimasímar sölumanna: Elfar 22992 og Haukur 16284. ® 25099 Raðhús og einbýli VALLARBARÐ - HF. Vönduð og falleg 170 fm raðh. á einni h. + 23 fm bílsk. 4 svefnherb., arinn í stofu. Húsin afh. fullb. að utan, fokh. aö innan. Útsýni. Teikn. á skrifst. Verð 3,4 mlllj. HLAÐBREKKA Ca 140 fm einb. + 70 fm 3ja herb. ib. á neðri h. 30 fm bílsk. Byggt 1970. Ákv. sala. VESTURÁS I Glæsil. einb. á tveimur h. Afh. strax fokh. með járni á þaki. Mögul. á 50% útb. Verð 3,5 millj. HVERFISGATA Ca 120 fm steypt einb. á einni h. + óinnr. ris með mikilli lofthæö. 38 fm bílsk. Hús- ið er allt endurn. Verð 3,5 millj. AUSTURGATA Glæsil. innr. 176 fm einb. Allt nýstand- sett. Mjög ákv. sala. Skipti mögul. AUSTURBÆR Reisulegt einbhús, kj., hæð og ris + 40 fm bílsk. Arinn í stofu. Verð 4,8 millj. ÚTSÝNISSTAÐUR Glæsil. 200 fm parh. á fallegum stað í Garðabæ. Skilast fullb. að utan, fokh. að innan. Teikn. á skrifst. FROSTASKJÓL Ca 210 fm raðh. Afh. strax fokh., nær fullb. að utan. Verð 4,5 millj. LOGAFOLD Ca 135 fm timbureinb. + steyptur kj. und- ir öllu. Ekki fullb. Verð 5 millj. KROSSHAMRAR Ca 99 fm parh. + bílsk. Afh. fullb. að ut- an, fokh. að innan. Verð aðeins 2,7 millj. 5-7 herb. íbúðir VESTURGATA - LAUS Glæsil. 120 fm 5 herb. íb. á 2. h. Stórar stofur. Lyftuhús. Sauna í sameign. Laus strax. Verð 4 millj. LAUGATEIGUR Falleg 160 fm hæö og ris í parh. 4 svefn- herb., parket. Allt sér. Suöursvalir. Falleg- ur garöur. Verð 4,5 millj. SELTJARNARNES Ca 135 fm íb. í nýl. húsi. Laus strax. Lykl- ar á skrifst. GRETTISGATA Góð 160 fm íb. á 2. h. Stórar stofur. Ákv. sala. Verð 4 millj. 4ra herb. íbúðir HÓLAHVERFI Glæsil. 100 fm íb. á 7. og 8. h. Parket. Fagurt útsýni. Eign í sérfl. Verð 2850 þús. MARKLAND Góð 4ra herb. ib. á 1. h. Fráb. útsýni. Mjög ákv. sala. Verð 3,1 millj. ESKIHLÍÐ - 2 ÍBÚÐIR Góð 120 fm íb. á 4. hæö ásamt auka- herb. Suöursv. Bein ákv. sala. Verð 2,8-2,9 millj. VESTURBERG Falleg 110 fm íb. á 2. h. Parket, 3 svefn- herb. Ákv. sala. Verð 2,7 millj. MIKLABRAUT Falleg 100 fm íb. á jarðh. Sórinng. Nýtt rafmagn. Verð 2,2 millj. SÓLHEIMAR Falleg 110 fm íb. á 6. h. 2 stofur, 3 svefn- herb. Verð 3,1 millj. Árni Stefáns. viðskfr. Bárður Tryggvason Elfar Olason Haukur Sigurðarson 3ja herb. ibúðir DVERGABAKKI Falleg 86 fm endaíb. á 1. h. Tvennar sval- ir. Ákv. sala. Verð 2,5 millj. VESTURBERG Falleg 80 fm íb. á 4. h. í lyftuh. Parket. Björt og falleg íb. Verð 2,3-2,4 millj. ROFABÆR - ÁKV. Mjög falleg og rúmg. 3ja herb. íb. á 3. h. Stór suöurstofa, nýl. vönduð teppi. Ákv. sala. Verð 2,5 millj. GRAFARVOGUR Til sölu glæsil. og rúmg. 3ja-4ra herb. íb. í vönduðu stigahúsi. Afh. tilb. undir tróv., sameign fullfrág. Greiöslukjör I sérfl. BÓLSTAÐARHLÍÐ Glæsit. 80 fm risib. i .fjórb. Nýtt eldhús 09 bað. Fallegur garður. Verð 2,3 millj. KÓP. - LAUS Nýstandsett 85 fm sérh. í þríb. Ákv. sala. Laus strax. Verð 2,3 mlllj. DRÁPUHLÍÐ Ca 85 fm íb. i kj. Verð 2,1 millj. KRUMMAHÓLAR Glæsil. 55 fm íb. á 3. h. ásamt stæöi í bílskýii. Ákv. sala. Verð 1800 þús. AUSTURBRÚN Góð íb. á 4. h. í lyftuhúsi. Fallegt útsýni. Verð 1900 þús. HRAFNHÓLAR Falleg 60 fm íb. ofarl. I lyftuhúsi. Mjög ákv. sala. Verð: tilboð. LEIRUBAKKI Glæsil. 65 fm íb. á 2. h. Sórþvherb. Suður svalir. Verð 2,1 millj. GAUKSHÓLAR Falleg 70 fm íb. á 1. h. Glæsil. útsýni. Mjög ákv. sala. Verð 1,9 millj. LAUGARNESHVERFI Góð 72 fm íb. á 3. h. Glæsil. útsýni. Nýtt gler. Verð 1950 þús. REYKÁS - NÝTT Ca 86 fm skemmtil. íb. rúml. tilb. u. trév. Teikn. á skrifst. Afh. strax. Verð 2,1 mlllj. DALATANGI - MOS. 60 fm endaraöh. Laus. Útb. ca 1300 þús. ÆSUFELL - ÁKV. Glæsil. 60 fm íb. Verð 1800 þús. GRETTISGATA Glæsil. samþ. einstaklíb. í kj. Eign í sérfl. Verð 1,3-1,4 millj. MIÐTÚN Falleg 50 fm ib. Verð 1560 þús. SKIPASUND Falleg 75 fm íb. í kj. Sérinng. Laus fljótl. Mjög ákv. sala. Verð 1,8 mlllj. AUSTURGATA — HF. Falleg 55 fm íb. öll sem ný. Ákv. sala. Verð 1480 þús. AUSTURBERG Falleg 80 fm ósamþ. ib. í kj. Ákv. sala. Verð 1450 þús. Hvolsvöllur Til sölu á Hvolsvelli er 330 fm verksmiðjuhús á einni hæð. Möguleiki á stækkun. Engfremur vandað einlyft einbýlishus 160 fm ásamt 55 fm bílskúr. Upplýsingar á skrifstofu Einars Sigurðssonar hrl., Laugavegi 66, sími 16767. HRAUNHAMARer áá Vá FASTEIGNA-OG SKIPASALA Reykjavikurvegi 72. Hafnarflrði. S-54511 Opið virka daga 9-18 Opið í dag 1-4 Vantar 4ra-5 herb. íb. eða sór- hæö í Hafnarfiröi. Mjög góöar gr. í boöi. Norðurbær — raðhús. Mjög fallegt 138 fm raðhús ó tveim hæöum. 38 fm bílsk. Eingöngu skipti á einbhúsi í Norðurbæ. Jörfabakki — aukah. Mjög falleg 4ra-5 herb. íb. á 2. hæð, auka- herb. í kj. meö aðgangi aö snyrtiherb. Verð 2,9 millj. Laus 1. febr. nk. Hraunteigur — Rvík. 4otm 2ja herb. samþykkt íb. á jarðhæö. Austurgata. 176 fm elnb., kj., hæð og ris. Mjög vandaðar innr. Verö 4,2 millj. Vesturbraut. 141 fm timbur- hús. Þarfnast lagfæringar Verö: tilboö. Alftanes. Stórglæsil. 165fm einb- hús á einni hæö í glæsil. umhverfi. 1800 fm eignarlóö. 60 fm bílsk. Nýl. eldhúsinnr. og parket. Skipti á 3ja eða 4ra herb. íb. mögul. Hlaðbrekka Kóp. — 2 íb. Mjög falleg 140 fm 5 herb. efri hæð. 70 fm 3ja herb. neðri hæð. Bílsk. Verö 5,9-6 millj. Laufás. 4ra herb. efri sórh. Sór- inng. Bílsk. Verð 2,2 millj. Suðurbraut. 80 fm 3ja herb. íb. á 2. hæð. Verð 1950 þús. Brattakinn. 80 fm 3ja herb. risíb. Verð 1850 þús. Hamarsbraut — laus. 62 fm risíb. Verö 1550 þús. Grænakinn. 55 fm 2ja herb. n>. á jarðhæð. Verö 1400 þús. Súlunes. 1118 fm lóð. Góð stað- setning. Suðurgata — Hf. 30 fm ein- staklíb. Verö 1250 þús. Álfaskeið — einbhús. Mjög fallegt 183 fm einbhús á tveim hæóum. Nýr 32 fm bílsk. Fallegur garð- ur. Einkasala. Verð 5,7 millj. Goðatún — Gb. Mjög fallegt 200 fm einbhús meö bílsk. á einni hæð. Verð 5,5 millj. Skipti á minnl eign. Hraunkambur. i30fmtimbur- hús. Þarfnast standsetn. Stór bílsk. Verð 3,3 millj. Vitastígur — Hf. Mjög fallegt 105 fm einbhús á tveim hæðum. Mikið endurn. Verð 3,9 millj. Skútahraun. 270 fm iönaöar- húsn., skrifst. og aöstaöa f. starfsfólk. Skútahraun. 80 fm iðnaðar- húsn. Hringbraut Hf. — laus. Mjög góö 3ja herb. risíb. Gott útsýni. Verð 1,8 millj. Hringbraut Hf. — laus. 81 fm 3ja herb. íb. á 1. hæð. Verö 2,1 millj. Hringbraut Hf. 186 fm, hæð og kj. Tvöf. bílsk. Verð 3,8 millj. Skipti mögul. á 3ja herb. íb. Einiberg. Mjög fallegt ca 170 fm einbhús ó tveim hæöum, geta verið tvær íb. Mjög mikiö endurn. Laust fljótl. Verö 4,7 millj. Hvammabraut — Laus. Ca 120 fm 4ra-5 herb. (b. Tilb. u. trév. á tveim efstu hæöunum. Sameiginl. bílskýli. Gott útsýni. Verð 3250 þús. Hvammabraut 14-16 Höf- um i einkasölu mjög skemmtil. 2ja-3ja og 4ra herb. ib. sem skilað verður tilb. u. tróv. i mars '87. Stórar svalir. Sam- eiginl. bilskýli. Teikn. á skrifst. Verð frá 1850 til 3350 þús. Klausturhvammur. 200 fm endaraöh. Góöur garður. Bílsk. Verð 5,5-5,8 millj. Ákv. sala. Verslunar-, skrif- stofu- og lager- húsnæði ó tveim hæðum I aö grunnfleti 500 fm hvor. Auk þess mjög góður 270 fm kj. og 840 fm lagerhúsnæði á jaröhæö. Nánari uppl. ó skrifst. Vantar allar gerðir eigna á skrá í Hf. og Garðabæ. Söluskrá á skrifstofunni. Sölumaður: Magnús Emilsson, hs. 53274. Lögmenn: Guðmundur Kristjánsson hdl., Hlöðver Kjartansson hdi. Áskrifarsiminn er 83033 Keflavík: Varnarliðið krefur hitaveituna um bætur Keflavík. VARNARLIÐIÐ á Keflavíkurflugvelli hefur farið fram á að Hita- veita Suðurnesja greiði það tjón er varð þegar hitaveitukerfi vallarins gaf sig að hluta i nóvember sl. Hljóðar krafan upp á 700—800 þús- und og hefur hitaveitunni þegar borist erindi þess efnis. Rafmagnsbilun í dælustöð við Fitjar orsakaði að þrýstingur á heita vatninu til flugvallarins og Hafna jókst verulega. Kerfið á flugvellin- um lét undan á mörgum stöðum, en ekkert óeðlilegt kom fram í Höfnum. Albert Albertsson, framkvæmda- stjóri tæknisviðs Hitaveitu Suður- nesja, taldi veituna ekki bótaskylda vegna þessa máls. í samningi hita- veitunnar við varnarliðið væri kveðið á um að farið yrði eftir þeirra reglugerð við uppsetningu á kerfunum. „Menn frá okkur voru viðstaddir þegar gerð var úttekt á þessum kerfum, niðurstöður liggja enn ekki fyrir, en það er samt ljóst, að nokk- ur misbrestur var á að búnaðurinn væri samkvæmt reglugerð hitaveit- unnar,“ sagði Albert. - BB Nýr olíukaupasamn- ingur undirritaður SAMNINGUR um kaup á 270- 310.000 tonnum af olíuvörum frá Sovétríkjunum var undirritaður í Reykjavík sl. mánudag. Vör- urnar á að afhenda á næsta ári. Til samanburðar má geta þess að í sams konar samningi fyrir árið 1986 er magnið 310.000 tonn. Verð miðast við daglega verðskráningu í Rotterdam. Bensín- og gasolíumagnið er hið sama og í gildandi samningi, 70.000 tonn af bensíni og 120.000 tonn af gasolíu, en svartolíumagnið er nú 80-120.000 tonn í stað 120.000 tonna áður og er það vegna minnk- andi svartolíunotkunar hér á landi upp á síðkastið. Samningaviðræður fóru fram í Moskvu 20.-22. október sl. Við- skiptaráðuneytið er formlegur aðili að olíukaupasamningnum en fram- selur síðan samninginn í hendur íslensku olíufélögunum. Dalasýsla: Rætt um samein- ingu sveitarfélaga Búdardal. SAMEIGINLEGUR fundur allra sveitarstjórna í Dalasýslu, sem haldinn var nýlega, ákvað að koma á fót samstarfsnefnd til að kanna möguleika á aukinni samvinnu eða sameiningu sveit- arfélaga í sýslunni. I ályktun sem gerð var á fundin- um kemur fram að nefndinni er ætlað að starfa í nánum tengslum við félagsmálaráðuneytið og skal fulltrúi þess sitja fundi nefndarinn- ar. Hver sveitarstjórn kýs 2 fulltrúa í nefndina. Kristjana Doktorspróf í matvælafræði Guðmundur Stefánsson NÝLEGA varði Guðmundur Stef- ánsson doktorsritgerð við háskólann í Leeds, Englandi. Rit- gerðin nefnist á ensku „Effects of gases on post-mortem glyco- lysis in meat“ og fjallar um áhrif lofttegunda á ákveðin efnaferli í kjöti, en hægt er að hafa mikil áhrif á geymsluþol kjöts með notkun ýmissa lofttegunda. Guðmundur lauk stúdentsprófi frá Menntaskólanum við Hamrahlíð um jólin 1977 og BS prófi í mat- vælafræði frá Háskóla Islands vorið 1981. Haustið 1982 fékk Guðmund- ur styrk til 3ja ára doktorsnáms í matvælafræði frá háskólanum í Leeds, en einnig hefur hann fengið Vísindastyrk Atlantshafsbanda- lagsins. Guðmundur er kvæntur Sigríði Guðmundsdóttur og eiga þau einn son. Trúnaðar- bréf afhent ÓLAFUR Egilsson, sendiherra, afhenti 17. desember sl. Beatrix Hollandsdrottningu trúnaðar- bréf sitt sem sendiherra íslands í Hollandi. (Fréttatilkynning)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.