Morgunblaðið - 28.12.1986, Blaðsíða 49
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 28. DESEMBER 1986
49
Náttúfræði kynning í
anddyri Háskólabíós
NÁTTÚRUFRÆÐIKYNNING í
anddyri Háskólabíós á vegum
áhugahóps um byggingn nátt-
úrufræðihúss verður opin til
föstudagsins 2. janúar að undan-
skildum 31. desember. Kynning-
in verður opin frá kl. 16.30 til
22.00.
Á dagskrá kynningarinnar verður:
Sýningin „íslenskur skógur“,
sýning um trjátegundir og skóg-
rækt. Þar er einnig að sjá nýlaufgað
birki, reyni, blæösp, Alaskaösp og
lerki. Sýningunni er skipt í íslensk-
an skóg og innfluttan skóg og
afurðir íslensku skóganna.
Skyggnusýning með skýringum um
íslenska skóga er kl. 16.45, 18.45
og 20.45, séu ekki aðrar skyggnu-
sýningar inni á þeim tíma.
„Fuglarnir í garðinum“, Jóhann
Óli Hilmarsson flytur stutt spjall
(20 mín. með skyggnum og svarar
spurningum) kl. 18.30 sunnudaginn
28. desember og kl. 20.30 mánu-
daginn 29. desember. Ætlunin er
að leiðbeina við að þekkja þá fugla
sem leita í garðana okkar á veturna
og fræða um lifnaðarhætti þeirra.
Sýningunni „Islandseldar" lýkur
30. desember. Sýningin er kyrtning
á bók Ara Trausta Guðmundssonar.
Þriðjudaginn 30. desember kl.
20.30 sýnir Ari Trausti hvemig
hverir gjósa og lýkur eftir eldgosi.
„Nýtt úr heimi vísindanna",
fimmtán mínútna myndband verður
Ljósum
prýdd tré
í Hólminum
Stykkishólmi.
LÍKLEGA hafa aldrei verið jafn
mörg ljósum prýdd jólatré í al-
faraleið í Stykkishólmi og nú.
Það sem gleðilegast er við þetta
er að þau koma frá Skógræktar-
félaginu hér en það á hér góða
og athyglisverða skógrækt rétt
fyrir ofan bæinn. Auk þess hefir
hún stórt ræktunarsvæði í Saura-
skógi, sem er í Helgafellssveit,
ekki langt frá bænum. Þar var
fyrir skógur á stóru svæði og
hefir skógræktarfélagið gróður-
sett mörg tré þar til viðbótar.
Jólaljósin hafa líklega sjaldan
verið meiri hér í bæ enda hefir þetta
alltaf verið bær sem færst hefir í
aukana þrátt fyrir streymið allt á
Suðvesturhornið. En hinu er ekki
að leyna að sá straumur er alvarleg-
ur í augum þeirra sem úti á landi
búa og hvort það er svo fögnuður
hinna sem taka við verður að koma
í ljós.
— Arni
sýnt daglega kl. 16.30, 18.30 og
20.30. Efni myndbandsins er: Út-
varpstækni í þágu líffræðinnar,
Verndun svarta bjarnarins, Sam-
tenging myndbands og tölvu,
Aðlögun byggfræs að framleiðslu á
mikilvægu prótini.
Kynnt verða „Tré daganna" 23.
desember til 1. janúar, sem er epla-
tré og tré daganna 2. janúar til 11.
janúar sem er þinur (eðalgreni).
Einnig verða skyndisýningar í
einn til tvo daga settar upp ef tæki-
færi býðst.
kvÖld
Eins og undanfarin ór hafa mestu glefii- ^
stundir glafiværra gesta okkar átt sér stafi á •
l gamlárskvöld í Hollywood. Flestir mestu gleði-5
) gjafar landsins og gófiir gestir mæta aö sjólf-
sögfiu og skemmta sér og þér. <3)
Á mifinætti verfia allir sæmdir höttum og 0\
skemmtilegum stuðmunum, auk þess sem borifi
verður fram miönætursnarl.
p- meðal gesta VERÐA
WBt
Auk eirra: Björn Leifsson og aerobikkliðiö
frá Heilsustúdióinu.
Dans- og sýningarfólkið Hollywood-módels.
FORSALA
eftírsóttra aðgöngumiða sem aðeins
kosta kr. 750,-,
er á gamlársdag frá kl. 13—16.
Ath.
opið á nýársdag._________
Nu kveðjum við gamla góða árið og fögnum n ýju
i góðra vina hópi i
H0UUW00D
Gamlárskvöld ’86
Glaumur, dans og gleði
frá kl. 24.00—0?
Innifalið í miðaverði:
Matur, skemmtiatriði sem koma á óvart.
Allt sem rennur, jáy allt sem rennur
allan tímann.
Pantanir óskast sóttar strax.
ATH. 750 kr.
aðgangseyrir
fyrir þá sem ekki
neyta áfengis.
Opnuðum riýjan stórglæsilegan
skemmtistað á annan í jólum.
Sjón er sögu ríkari.
Verið velkomin Opió í kvöld
í annan heim. til kL 01.
SNYRTILEGUR
|_______KLXEÐIM/KÐUR
ALDURSTAKMARK
20 ÁRA
ÍCASABLANCA.
1 Skúiagoiu 30 • i ,S50 DtSCOTHEQUE
Hin bráðhressa
hljómsveit Jóns
Sigurðssonar ieik-
urfyrir dansi.
í kvöld
Hinn frábæri arg-
entínski tangó-
söngvari Ernesto
Rondo ásamt
hljómsveit sinni
Bandoneon flytur
argentínska tangó-
tónlist.
29. desember
Argentínski tangó-
söngvarinn Ernesto
Rondo ásamt
hljómsveit sinni
Bandoneon flytja
argentínska tangó-
tónlist. Opið frá kl.
9-01.
30. desember
Argentínski tangó-
söngvarinn Ernesto
Rondo ásamt
hljómsveit sinni
Bandoneon flytja
argentfnska tangó-
tónlist.
Gamlárskvöld
á Borginni
Hattar, knöll, snarl.
Ath.: Forsala að-
göngumiða á
gamlárskvöld er
hafin ígestamót-
töku hótelsins.