Morgunblaðið - 28.12.1986, Blaðsíða 49

Morgunblaðið - 28.12.1986, Blaðsíða 49
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 28. DESEMBER 1986 49 Náttúfræði kynning í anddyri Háskólabíós NÁTTÚRUFRÆÐIKYNNING í anddyri Háskólabíós á vegum áhugahóps um byggingn nátt- úrufræðihúss verður opin til föstudagsins 2. janúar að undan- skildum 31. desember. Kynning- in verður opin frá kl. 16.30 til 22.00. Á dagskrá kynningarinnar verður: Sýningin „íslenskur skógur“, sýning um trjátegundir og skóg- rækt. Þar er einnig að sjá nýlaufgað birki, reyni, blæösp, Alaskaösp og lerki. Sýningunni er skipt í íslensk- an skóg og innfluttan skóg og afurðir íslensku skóganna. Skyggnusýning með skýringum um íslenska skóga er kl. 16.45, 18.45 og 20.45, séu ekki aðrar skyggnu- sýningar inni á þeim tíma. „Fuglarnir í garðinum“, Jóhann Óli Hilmarsson flytur stutt spjall (20 mín. með skyggnum og svarar spurningum) kl. 18.30 sunnudaginn 28. desember og kl. 20.30 mánu- daginn 29. desember. Ætlunin er að leiðbeina við að þekkja þá fugla sem leita í garðana okkar á veturna og fræða um lifnaðarhætti þeirra. Sýningunni „Islandseldar" lýkur 30. desember. Sýningin er kyrtning á bók Ara Trausta Guðmundssonar. Þriðjudaginn 30. desember kl. 20.30 sýnir Ari Trausti hvemig hverir gjósa og lýkur eftir eldgosi. „Nýtt úr heimi vísindanna", fimmtán mínútna myndband verður Ljósum prýdd tré í Hólminum Stykkishólmi. LÍKLEGA hafa aldrei verið jafn mörg ljósum prýdd jólatré í al- faraleið í Stykkishólmi og nú. Það sem gleðilegast er við þetta er að þau koma frá Skógræktar- félaginu hér en það á hér góða og athyglisverða skógrækt rétt fyrir ofan bæinn. Auk þess hefir hún stórt ræktunarsvæði í Saura- skógi, sem er í Helgafellssveit, ekki langt frá bænum. Þar var fyrir skógur á stóru svæði og hefir skógræktarfélagið gróður- sett mörg tré þar til viðbótar. Jólaljósin hafa líklega sjaldan verið meiri hér í bæ enda hefir þetta alltaf verið bær sem færst hefir í aukana þrátt fyrir streymið allt á Suðvesturhornið. En hinu er ekki að leyna að sá straumur er alvarleg- ur í augum þeirra sem úti á landi búa og hvort það er svo fögnuður hinna sem taka við verður að koma í ljós. — Arni sýnt daglega kl. 16.30, 18.30 og 20.30. Efni myndbandsins er: Út- varpstækni í þágu líffræðinnar, Verndun svarta bjarnarins, Sam- tenging myndbands og tölvu, Aðlögun byggfræs að framleiðslu á mikilvægu prótini. Kynnt verða „Tré daganna" 23. desember til 1. janúar, sem er epla- tré og tré daganna 2. janúar til 11. janúar sem er þinur (eðalgreni). Einnig verða skyndisýningar í einn til tvo daga settar upp ef tæki- færi býðst. kvÖld Eins og undanfarin ór hafa mestu glefii- ^ stundir glafiværra gesta okkar átt sér stafi á • l gamlárskvöld í Hollywood. Flestir mestu gleði-5 ) gjafar landsins og gófiir gestir mæta aö sjólf- sögfiu og skemmta sér og þér. <3) Á mifinætti verfia allir sæmdir höttum og 0\ skemmtilegum stuðmunum, auk þess sem borifi verður fram miönætursnarl. p- meðal gesta VERÐA WBt Auk eirra: Björn Leifsson og aerobikkliðiö frá Heilsustúdióinu. Dans- og sýningarfólkið Hollywood-módels. FORSALA eftírsóttra aðgöngumiða sem aðeins kosta kr. 750,-, er á gamlársdag frá kl. 13—16. Ath. opið á nýársdag._________ Nu kveðjum við gamla góða árið og fögnum n ýju i góðra vina hópi i H0UUW00D Gamlárskvöld ’86 Glaumur, dans og gleði frá kl. 24.00—0? Innifalið í miðaverði: Matur, skemmtiatriði sem koma á óvart. Allt sem rennur, jáy allt sem rennur allan tímann. Pantanir óskast sóttar strax. ATH. 750 kr. aðgangseyrir fyrir þá sem ekki neyta áfengis. Opnuðum riýjan stórglæsilegan skemmtistað á annan í jólum. Sjón er sögu ríkari. Verið velkomin Opió í kvöld í annan heim. til kL 01. SNYRTILEGUR |_______KLXEÐIM/KÐUR ALDURSTAKMARK 20 ÁRA ÍCASABLANCA. 1 Skúiagoiu 30 • i ,S50 DtSCOTHEQUE Hin bráðhressa hljómsveit Jóns Sigurðssonar ieik- urfyrir dansi. í kvöld Hinn frábæri arg- entínski tangó- söngvari Ernesto Rondo ásamt hljómsveit sinni Bandoneon flytur argentínska tangó- tónlist. 29. desember Argentínski tangó- söngvarinn Ernesto Rondo ásamt hljómsveit sinni Bandoneon flytja argentínska tangó- tónlist. Opið frá kl. 9-01. 30. desember Argentínski tangó- söngvarinn Ernesto Rondo ásamt hljómsveit sinni Bandoneon flytja argentfnska tangó- tónlist. Gamlárskvöld á Borginni Hattar, knöll, snarl. Ath.: Forsala að- göngumiða á gamlárskvöld er hafin ígestamót- töku hótelsins.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.