Morgunblaðið - 24.01.1987, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 24.01.1987, Blaðsíða 2
2____ Skák MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 24. JANÚAR 1987 Jóhann fer á milli- svæðamót Norðurlöndin fá tvo fulltrúa JÓHANN Hjartarson hefur fengið staðfestan þátttöku- rétt sinn á millisvæðamóti eftir að hafa náð öðru sæti á svæðamótinu í Gausdal í Nor- egi um síðustu helgi. Fram- kvæmdastjórn FIDE ákvað það á fundi sínum í vikunni að Norðurlöndin fengju tvo fulltrúa á millisvæðamót, í stað eins og hálfs eins og var í síðustu heimsmeistaramóts- lotu I skák. Jóhann fékk jafnmarga vinninga á svæðamótinu og Jón L. Amason og sænski alþjóðameistarinn Hell- ers frá Svíþjóð, en Jóhanni var dæmt annað sætið á stigum og Hellers það þriðja. Fyrir svæðamót- ið hafði verið ákveðið að ef skákmenn deildu sætum sem gæfu rétt á millisvæðamót, skyldu stig ráða röðinni en ekki yrði tefld sér- stakt einvígi, eins og á síðasta svæðamóti Norðurlandanna. Hópreið að Bessastöðum íþróttaráð Landssambands hestamanna stóð fyrir hópreið að Bessastöðum í gær. Þar var forseta Is- lands frú Vigdísi Finnbogadóttur afhentur platti númer 1 sem gefinn er til fjáröflunar fyrir ferð íslensks kappliðs á Evrópumót hestamanna. A annari myndinni getur að líta Halldóru Pálsdóttir, starfs- stúlku á Bessastöðum, gefa einum gæðinganna að bragða á konfekti þvi sem boðið var upp á við þetta tækifæri og er ekki annað að sjá en að hestinum líki sætindin bara ágætlega. Á hinni myndinni má sjá þegar hestamennirnir kveðja forsetann er þeir riðu úr hlaði. Bifreiðakaup borgarstjóraembættisins: Engar athugasemdir voru gerðar við þetta fyrir mótið, en að því lok- nu, lagði sænska skáksambandið fram mótmæli og taldi það brot gegn lögum FIDE að röð skák- mannanna skyldi ákveðin eftir stigum. í stað þess var krafist að fram færi sérstök keppni milli þeirra þriggja skákmanna sem fengu jafnmarga vinninga í annað sætið. Eftir nokkurn málarekstur drógu Svíarnir mótmæli sín til baka og hafa nú beðist afsökunar á þessu frumhlaupi sínu. „Málið hefur því fengið farsælan endir“, sagði Jó- hann Hjartarson í samtali við Morgunblaðið. Ekki hefur enn verið ákveðið hvar og hvenær millisvæðamót það fer fram sem Jóhann kemur til með að keppa á. Bifreiðin er í sama gæða- flokki og undanfama áratugi - segir Davíð Oddsson borgarstjóri ENDURNÝJUN á embættisbif- reið borgarstjóra var á dagskrá aukafundar borgarstjórnar um fjárhagsáætlun sl. fimmtudag. Borgarstjórn samþykkti á fund- inum tillögu þess efnis að verja 2,9 milljónum til kaupa á bifreið af gerðinni Cadillac Fleetwood 60 Special og verður hún afhent Árangurslaus fundur í farmannadeilunni „Fundurinn varð algerlega árangurslaus. Kröfur sjómanna jafngilda 45-49% hækkun á árinu og við sjáum ekkert í málinu, sem gæti orðið grundvöllur sam- komulags." sagði Þórarinn V. Þórarinsson, framkvæmdastjóri VSÍ, í samtali við Morgunblaðið eftir að samningafundi undir- manna á kaupskipum og tals- manna kaupskipaútgerðarinnar lauk hjá ríkissáttasemjara á átt- unda tímanum í gær. Fundinum lauk án þess að boðað væri til nýs fundar. Verkfall undir- manna hefur staðið frá því á miðnætti 5. janúar og mikill meiri- hluti kaupskipaflotans hefur nú stöðvast vegna þess. Ekki náðist í Guðmund Hall- varðssori, formann Sjómannafélags Reykjavíkur, í gærkveldi, til þess að leita álits hans á stöðu kjaradeil- næsta haust. Borgarfulltrúar minnihlutans lögðu til að fjár- veitingin til bifreiðakaupanna yrði lækkuð um eina milljón sem myndi í staðinn renna til Ferða- þjónustu fatlaðra. „Hér er um að ræða venjubundin skipti á bifreið fyrir þetta embætti og þessari bifreið er haldið í þeim gæðaflokki sem haldið hefur verið um áratuga skeið og aldrei verið gerð nein athugasemd við. Hvorki er keyptur var samsvarandi bíll á síðasta kjörtímabili né heldur þegar það var gert á kjörtímabili vinstri manna,“ sagði Davíð Oddsson, borgarstjóri, þegar Morgunblaðið hafði samband við hann út af þessu máli. „Samkvæmt upplýsingum frá Vélamiðstöðinni er þessi bíll, vegna þróunar gengis, heldur ódýrari en bíll af þýskri gerð, sem oftast hefur verið keyptur fyrir þetta embætti. Það sem vekur athygli í þessu máli er að tillaga um þessa bifreið kom fram frá Vélamiðstöðinni í nóvember og voru þá verðhugmynd- ir fyrirtækisins kynntar í borgar- ráði, þar sem fulltrúar allra flokka eiga sæti. Svo er gert svona mikið veður út af þessu máli 2-3 mánuð- um síðar. Hafi menn meint eitthvað með þessu hefðu þeir átt að leggja til að þessari pöntun yrði breytt strax í nóvember en ekki núna þeg- ar það er orðið of seint. Þetta er harla ómerkileg uppákoma og sýnir á hvaða plani þeir eru sem hafa hana í frammi", sagði Davíð Odds- son að lokum. Haf narfj örður: Fræðslustj óiTim seg- ir starf i sínu lausu FRÆÐSLUSTJÓRI Hafnarfjarðar hefur sagt stöðu sinni lausri vegna þess að hann telur að ekki hafi verið unnið af heilindum gagnvart við veitingu skólastjórastöðu Lækjarskóla í Hafnarfirði um Verð á rækju og hörpu- diski hækkar um 8 til 13,7% VERÐ á rækju hækkar að meðaltali um 8% og á hörpudiski um 13,7% samkvæmt ákvörðun yfimefndar Verðlagsráðs sjávarútvegs- ins. Hækkanir þessar eru byggðar á markaðsverði í nóvember og desember, en lítil hreyfing hefur verið á mörkuðum fyrir þessara afurðir eftir áramót og nokkur óvissa um verðþróun. Verð á rækju gildir frá fyrsta Fyrir stærsta flokkinn skal greiða komulag varð um verðið á hörpu- diskinum. ser siðustu áramót. Fræðslustjórinn, Ellert Borgar Þorvaldsson, sagði lausu starfi sínu 7. janúar síðastliðinn og óskaði jafn- framt eftir því að verða laus frá störfum sínum á fræðsluskrifstof- unni um næstu mánaðamót. Á fundi bæjarráðs Hafnarfjarðar þann 8. janúar létu fulltrúar Sjálfstæðis- flokksjns í bæjarráði bóka að brottför Ellerts Borgars úr starfi sé sýnilega afleiðing af vinnubrögð- um foringja núverandi meirihluta bæjarstjómar Hafnarfjarðar (Al- þýðuflokkur og Alþýðubandalag) við veitingu skólastjórastöðunnar í Lækjarskóla. „Fulltrúar meirihlutans í fræðsluráði vildu mæla með því við ráðherra að Ellert Borgar fengi stöðuna og einn þeirra hvatti hann eindregið til að sækja um. Þar sem Ellert Borgar er fyrrverandi bæjar- fulltrúi Sjálfstæðisflokksins, þá gátu foringjar meirihlutans ekki sætt sig við, að fulltrúar þeirra í febrúar til 30. september og verðið á hörpudiski frá áramótum til 30. september. Uppsögn verðsins er heimil með 7 daga fyrirvara eftir fyrsta maí. Verð á hörpudiski verð- ur nú 25 krónur á kíló af hörpudiski stærri en 7 sentímetrar og þar af koma 18,75 til skipta. Verð á minni hörpudiski verður 20,50 og 15,38 til skipta. Verðflokkar á rækju verða 4. 63 krónur (47,25), næsta fiokk 52,50 (39,38), þriðja flokkinn 45 (33,75) og undirmálsrækju 20 (15) krónur. Meðaltals hækkun er 8% á rækjunni en verð á minnstu rækj- unni hækkar meira en á þeirri stærri. Rækjuverðið var samþykkt með atkvæðum oddamanns og seljenda gegn atkvæðum kaupenda, en sam- Flugslysið við ísafjörð: Flugslysanefnd á ísafirði Flugslysanefnd fór vestur á ísa- fjörð í gær til að rannsaka slysið sem varð þegar flugvélin TF- ORN fórst á Isafirði á miðviku- dagskvöld. Að sögn lögreglunnar á ísafírði var ekkert leitað að braki úr vélinni í gær, en á fimmtudaginn leituðu björgunarsveitir og varðskip að flaki vélarinnar í Isafjarðardjúpi. í frétt Morgunblaðsins í gær af rannsókn flugslyssins var Karl Eiríksson formaður flugslysanefnd- ar rangt titlaður, og er beðist velvirðingar á því. fræðsluráði færu að styðja hann í stöðu skólastjóra. Þeir skipuðu því þessum fulltrúum sínum að skipta um skoðun og greiða honum ekki atkvæði í fræðsluráði. í framhaldi af þessum vinnubrögðum meirihlut- ans dró Ellert síðan umsókn sína um skólastjórastöðuna til baka, svo sem kunnugt er. Uppsögn hans á starfl fræðslustjóra eftir það sem á undan er gengið þarf því ekki að koma neinum á óvart. Má segja að foringjar meirihlutans hafi með framkomu sinni hrakið Ellert Borg- ar úr starfi- fræðslustjóra." segir síðari orðrétt í bókuninni sem Árni Grétar Finnson og Jóhann G. Berg- þórsson skrifa undir. í bókuninni kemur einnig fram að fulltrúi Alþýðubandalagsins hef- ur sagt sig úr fræðsluráði og hefur hann ekki mætt á fræðsluráðsfundi síðan þetta gerðist. í bókuninni er síðan vakin athygli á að vinnubrögð meirihluta bæjarstjórnar séu í þessu máli í hrópandi mótsögn við þá yfír- lýsingu þeirra að auka völd nefnda og ráða bæjarins og taka fullt tillit til þess fólks sem þær skipa. Ellert Borgar Þorvaldsson stað- festi í samtali við Morgunblaðið að uppsögn hans á starfi fræðslustjóra væri til komin vegna þessa máls, en vildi að öðru leyti ekkert tjá sig um málavöxtu. Morgunblaðinu tókst ekki í gær að ná sambandi við Guðmund Árna Stefánsson bæj- arstjóra í Hafnarfirði vegna þessa máls.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.