Morgunblaðið - 24.01.1987, Blaðsíða 40

Morgunblaðið - 24.01.1987, Blaðsíða 40
40 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 24. JANÚAR 1987 Epli í bakstur Heimilishorn Bergljót Ingólfsdóttir Eplakökur eru hreint af- bragð að flestra mati og því kærkomið bakkelsi með kaff- inu eða sem eftirréttur. Það er ekki ólíklegt að svokölluð mat- arepli (epli sem aðeins hafa látið á sjá) séu seld á hagstæðu verði nú eða á næstunni og er þá tilvalið að kaupa poka og eiga til síðari nota. Góð eplakaka 1 2 egg 2 dl sykur 1 dl mjólk ca. 2 dl hveiti U/2 tsk. lyftiduft 100 gr bráðið smjörlíki 2 stór epli, hýðislaus og skorin í báta. Egg og sykur þeytt vel saman, mjólkinni bætt í ásamt hveiti með lyftidufti í og svo bráðnuðu smjörlíkinu. Deigið rétt hrært saman (en verður seigt ef hrært er of lengi) og sett í smurt form ca. 24 sm í þvermál og eplabátun- um ýtt niður í deigið. Kakan bökuð neðst í ofni í ca. 25 mín. við 175°C og borin fram volg með þeyttum tjóma, ís eða kaldri van- illusósu. Eplakaka Álf hildar 125 gr smjörlíki 125 gr sykur 3 egg 200 gr hveiti 1 tsk. lyftiduft eplabátar eftir smekk Smjörlíki og sykur hrært vel, eggjum bætt í einu í senn og síðast hveiti með lyftidufti. í deig- ið eru settir þunnir eplabátar, magnið haft eftir smekk. Bakað í 35 mín. við 180° C. Eplapönnukökur 3 egg 1 tsk. sykur rifinn börkur af einni sítrónu 115 gr hveiti 1 bolli bráðið smjörlíki rifín epli sykur Eggjarauður hrærðar með sykrinum, sítrónuberkinum bætt út í, bráðið smjörlíkið sett út í ásamt hveiti og lyftidufti. Síðast er stífþeyttum hvítunum bætt varlega saman við. Bakaðar eru 4—5 pönnukökur og þær eru lagð- ar saman með rifnum eplum, sykri stráð yfir eplin. Á efstu kökuna er hægt að strá örlitlum flórsykri. Sparieplakaka 175 gr smjör eða smjörlíki 250 gr hveiti V4 tsk. salt 100 gr sykur 1 egg 2 msk. ijómi. Fylling: 1 kg grænt epli 50 gr sykur 75 gr rúsínur 25 gr saxaðar möndlur. Krem: 50 gr smjör 4 msk. sykur 25 gr saxaðar möndlur Hveitið sett í skál og smjörlíkið mulið saman við. Sykri, salti, rjóma og eggi blandað saman við og hnoðað saman. Deigið geymt á köldum stað í 1 klst. Eplin flysj- uð og skorin í bita (ekki of litla). Þá er Va af deiginu þrýst ofan í form og upp með börmunum, (formið 24 sm í þvermál). Eplabit- Eplakökur eru hreint afbragð. unum jafnað ofan á deigið, rúsínum, söxuðum möndlum og sykri stráð yfir. Það sem eftir er af deiginu flatt út og breitt yfír eplabitana. Smjöri, sykri og möndlum blandað saman og smurt yfir kök- una, pikkað í með pijóni eða gaffli, kakan bökuð í eina klst. við 180°C- Kakan borin fram volg með þeyttum ijóma, en hana má frysta með góðum árangri og hita síðan upp í ofni. Góð eplakaka 2 750 gr epli 25—50 gr möndlur 75 gr rasp 50 gr sykur 75 gr smjör eða smjörlíki Möndlurnar afhýddar og mal- aðar, eða saxaðar örsmátt. Saman við þær er blandað raspi og sykri. Eplin flysjuð og rifín á grófu jámi. Epli og raspblanda sett til skiptis í lög í ofnfasta skál, efsta lag á að vera rasp. Smjörið bráð- ið og hellt yfir deigið, kakan sett í 200° C heitan orn og bakað í hálfa klst. Kakan borin fram heit eða volg með þeyttum ijóma. I ábætisrétt nægir þetta fýrir 4. raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar Akranes — bæjarmálefni Fundur um bæjarmálefni verður haldinn í sjálfstæðishúsinu við Heið- argerði mánudaginn 26. janúar kl. 21.00. Bæjarfulltrúar Sjálfstæðis- flokksins mæta á fundinn. Sjálfstæðisfélögin Akranesi. Sjálfstæðisfélagið Þjóðólfur Bolungarvík Almennur félagsfundur verður haldin mánudaginn 26. janúar kl. 20.00 I húsi Verkalýðsfélagsins. Dagskrá: Fjárhagsáaetlun Bolungarvikurkaupstaðar. Frummælandi Björgvin Bjarnason bæjarfulltrúi. Aðalfundur Þjóðólfs verður haldinn að loknum félagsfundi. Dagskrá: - Venjuleg aðalfundarstörf. - Kjör landsfundarfulltrúa. - Önnur mál. Stjórnin. Aðalfundur Sjálfstæðis- félags Grindavíkur verður haldinn sunnudaginn 25. janúar kl. 15.00 i Festi, litla sal. 1. Venjuleg aðaifundarstörf. 2. Kosning landsfundarfulltrúa. ^.3. Önnur mál. Frambjóðendur Sjálfstæðisflokksins í Reykjaneskjördæmi mæta á fundinn og ræða kosningabaráttuna. Kaffiveitingar. Félagar hvattir til að fjölmenna. Stjórnin. Þorrablót Sjálfstæðis- félagsins á Seltjarnarnesi Sjálfstæðisfélagið á Seltjarnarnesi heldur árlegt þorrablót sitt laugar- daginn 31. janúar nk. f Félagsheimili Seltjarnarness. Miðapantanir og allar nánari upplýsingar fást i sima 622353 mánu- daginn 26. og þriðjudaginn 27. janúar frá kl. 17.00-20.00. Mætum öll á góða skemmtun. Þorrablótsnefnd. Sjálfstæðiskvennafélagið Vörn, Akureyri Aðalfundur verður haldinn sunnudaginn 1. febrúar kl. 16.30 I Kaupangi við Mýrarveg. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Kosnir fulltrúar á landsfund. 3. Önnur mál. Stjórnin. Félag sjálfstæðismanna í Háaleitishverfi heldur almennan félagsfund mánudaginn 26. janúar kl. 20.30 I Valhöll, kjallara. Efni fundarins: 1. Kjör fulltrúa á landsfund. 2. Gestur fundarins er Friðrik Sophusson alþingismaður. 3. Önnur mál. Félagar hvattir til að mæta. Stjórnin. liriMPALIUR ( F U S HFIMDALI.UR F U S Almennur félagsfundur Heimdallar Mánudagskvöldið 26. janúar heldur Heim- dallur almennan félagsfund i neðri deild Valhallar. Fundurinn hefst kl. 20.30. Dagskrá: 1. Ávarp Geirs H. Haarde, 7. manns á framboðslista flokksins fyrir alþingis- kosningar. 2. Stefnuskrá Heimdallar — stefnumörkun fyrir landsfund. 3. Kjör 12 fulltrúa Heimdallar á landsfund. 4. Annað. Heimdellingar eru eindregið hvattir til að mæta og taka þátt I stefnu- mörkun félagsins. Geir Stjórn Heimdallar. Sjálfstæðiskvennafélag Borgarfjarðar heldur aðalfund þriðjudaginn 27. janúar nk. kl. 21.00 I Sjálfstæðis- húsinu, Brákabraut 1, Borgarnesi. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Önnur mál. Stjórnin. Aðalfundur Fulltrúaráðs sjálfstæðisfélaganna í Kópavogi verður haldinn mánudaginn 26. janúar nk. kl. 20.30 i Sjálfstæðis- húsinu i Kópavogi að Hamraborg 1, 3. hæð. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Kosning fulltrúa á landsfund. 3. Ræða Matthíasar Á. Matthiesen, utanríkisráðherra. 4. Önnur mál. Fulltrúar eru hvattir til að fjölmenna á fundinn. Stjórnin. Félag sjálfstæðismanna í Smáíbúða-, Bústaða- og Fossvogshverfi heldur almennan félagsfund laugardaginn 24. janúar kl. 14.00 i Valhöll, kjallara. Efni fundarins: 1. Kjör fulltrúa á landsfund. 2. Gestur fundarins er Geir H. Haarde, sem ræðir um skattamál. 3. Önnur mál. Félagar hvattir til að mæta. Stjórnin. Akureyringar Almennur fundur sjálfstæðismanna um fjárhagsáætlun Akureyrarbæjar 1987 verð- ur haldinn í Kaupangi við Mýrarveg þriðju- daglnn 27. janúar nk. kl. 20.30. Allir velkomnir. Stjórn fulltrúaráðs sjálf- stæðisfólaganna á Akureyri.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.