Morgunblaðið - 24.01.1987, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 24. JANÚAR 1987
27
Piltur á
vélhjóli
fvrir
bíl
PILTUR á vélhjóli
varð fyrir bíl á
mótum Lækjargötu
og Skólabrúr um
hádegisbilið í gær.
Pilturinn var flutt-
ur á slysadeild, en
meiðsli hans voru
ekki talin alvarleg.
Morgunblaðid/Júlíus
Ljósleiðarar eru framtíðarlausn
- segir Þorvarður Jónsson, framkvæmdastjóri
tæknideildar Pósts og síma
skuldunauta auk Hafskips, skýrsla
Iðnaðarbankans til 23 og skýrsla
Verzlunarbankans til 11 viðskipta-
manna. Kom í ljós, að útlán
Iðnaðarbanka og Verzlunarbanka
voru mun dreifðari en Útvegs-
bankans. Skýrslan um skuldalista
Útvegsbankans var þess eðlis, að
bankaráðið taldi hag hluthafa
Verzlunarbankans ekki betur borg-
ið .með því að gerast ábyrgðaraðili
þeirra skuldbindinga.
Verzlunarbankinn er lítill en
traustur banki, sem er í örum vexti.
Innlánsaukning á síðasta ári var
45,8% sem er 11% hærra en meðal-
innlánsaukning viðskiptabankanna
í heild og 31,1% umfram hækkun
lánskjaravísitölu árið 1986. Erþetta
þriðja árið í röð sem innlánsaukning
Verzlunarbankans er langt fýrir
ofan meðaltal innlánsstofnana og
verðhækkanir milli ára. Jafnframt
hefur markaðshlutdeild bankans
aukist og er nú rúmlega 6%.
Eiginfjárhlutfall Verzlunarbank-
ans, það er eigið fé í hlutfalli við
skuldbindingar hans eins og það er
skilgreint í 36. gr. laga um við-
skiptabanka, er 15,1 á móti 6,9 hjá
viðskiptabönkunum í heild. Eigið fé
Verzlunarbankans er 10,7% af nið-
urstöðu efnahagsreiknings þegar
meðaltal viðskiptabankanna er
6,1%. Þessar tölur er að finna í
skýrslu bankaeftirlits Seðlabankans
um rekstur og efnahag viðskipta-
banka og sparisjóða fyrir árið 1985.
Bankaráðið álítur að það væri ekki
í áætlun um afkomu A-hiuta
ríkissjóðs sem gerð var um mitt ár
1986 var gert ráð fyrir að heildarút-
gjöld yrðu 39.177 milljónir króna.
Greidd gjöld urðu aftur á móti 934
milljónum króna hærri eða um 2%.
Hin auknu útgjöld má einkum rekja
til eftirfarandi viðfangsefna:
— Vaxtagreiðslur
— Niðurgreiðslur á vöruverði
— Uppbætur á lífeyrisgreiðslur
— Launaútgjöld
Innheimtar tekjur voru áætlaðar
37.000 milljónir króna, en reyndust
1.235 milljónum króna hærri eða
um 3%. Helstu teknaliðir sem sýna
auknar tekjur umfram áætlun eru:
— Sölugjald
— Aðflutningsgjöld
— Skattar af launagreiðslum
— Ýmsar tekjur
Innlend fjáröflun A-hluta ríkis-
sjóðs á árinu 1986 var áformuð
3.575 milljónir króna. Lántökur
námu alls 3.765 milljónum króna,
sem er 187 milljónum króna hærri
íjárhæð. Lántökur greinast þannig:
— Spariskírteinasala 2.130 mkr.
; — Verðbréfakaup bankakerfisins
850 mkr.
— Verðbréfakaup lífeyrissjóða
782 mkr.
Alls 3.762 mkr.
Erlendar lántökur A-hluta ríkis-
sjóðs á árinu 1986 voru áætlaðar
4.070 milljónir króna. Erlendar lán-
tökur á árinu námu 4.000 milljónum
króna sem er 70 milljónum króna
lægri fjárhæð en áformað var.
Skuldastaða A-hluta ríkissjóðs
hjá Seðlabanka íslands í ársbytjun
1986 nam 4.015 milljónum króna,
en í árslok 2.070 milljónum króna.
Skuldir A-hluta ríkissjóðs hafa því
lækkað um 1.945 milljónir króna á
árinu og er þá tekið tillit til endur-
mats lána til hækkunar. Heildar-
skuldir ríkissjóðs við Seðlabankann
í árslok 1986 mældar sem hlutfall
af vergri þjóðarframleiðslu nema
1,4%. Frá árinu 1978 hefur skulda-
hlutfall þetta aðeins verið lægra á
árunum 1981 og 1982. Á árinu
1981 nam skuldahlutfallið 0,8% og
ári síðar 0,3%.
Fjármagnsfyrirgreiðsla Seðla-
bankans við A-hluta ríkissjóðs á
árinu 1986 nam að jafnaði tæpum
2.000 milljónum króna í saman-
burði við 2.800 milljónir króna á
árinu 1985. Fjármagnsfyrirgreiðsla
mæld sem hlutfall af vergri þjóðar-
framleiðslu nam 1,45%. Frá árinu
1978 hefur fyrirgreiðsla bankans
við ríkissjóð verið meiri á árunum
1978, 1979, 1983 svo og 1985 en
‘á því ári nam húri 2,65% af vergri
! þjöðarframleiðslu.
hag^ur fyrir hluthafa Verzlunar-
bankans að leggja slíkan banka
niður til þess að sameina hann
banka, sem á í verulegum rekstrar-
örðugleikum.
Við í Verzlunarbankanum höfum
mótað þá stefnu, að við leggjum
áherzlu á að veita viðskiptamönnum
okkar persónulega og lipra þjón-
ustu. Til þess höfum við gott og
mjög áhugasmt starfsfólk, sem hef-
ur unnið hjá okkur í tugi ára. Það
hefur unnið með stjórnendum bank-
ans að mótun og útfærslu fjöl-
margra þjónustuþátta bankans,
sem sífellt vaxandi fjöldi viðskipta-
manna virðist kunna vel að meta.
Veruleg andstaða ijölmargra við-
skiptamanna, hluthafa og starfs-
fólks hefur gert okkur auðveldara
að taka þá rökréttu afstöðu, að
ekki sé grundvöllur fyrir Verzlunar-
bankann að gerast þátttakandi í
nýjum hlutafélagsbanka með sam-
runa við Iðnaðarbankann og
Útvegsbankann.
Ný bankalöggjöf, sem tók gildi
á síðasta ári, mun vissulega breyta
því umhverfi, sem bankar á Islandi
munu starfa í eins og vikið var að
í aðfararorðum síðasta Fréttabréfs.
Stjórnendur Verzlunarbankans
hafa fagnað því aukna frelsi sem
hin nýja löggjöf byggir á og þeirri
samkeppni sem kemur í stað mið-
stýringar. Víst kunna hinar nýju
aðstæður að kalla á breytta skipan
bankamála í framtíðinni, sem gera
stærri rekstrareiningar nauðsynleg-
ar. Og stjórnendur Verzlunarbank-
ans eru sannarlega þeirrar
skoðunar að efla beri banka í hluta-
félagsformi frekar en ríkisrekna
banka með pólitískt kjörnum stjórn-
endum. Þess vegna voru það viss
vonbrigði að ekki gat orðið af stofn-
un þess nýja, sterka hlutafélags-
banka, sem um hefir verið rætt
undanfarna mánuði. En afstaða
stjórnenda Verzlunarbankans til
málsins réðst eingöngu af viðskipta-
legum sjónarmiðum, þar sem hagur
hluthafa, starfsfólks og viðskipta-
manna var hafður að leiðarljósi.“
STARFSMENN Pósts og síma
hafa unnið að því að leggja ljós-
leiðara undanfarna mánuði milli
allra símstöðva stofnunarinnar á
höfuðborgarsvæðinu. Einnig
hefur ljósleiðarastrengur verið
lagður frá Reykjavík til Selfoss
og megnið af leiðinni frá Sel-
fossi til Hvolsvallar. I undirbún-
ingi er lagning ljósleiðara til
Akureyrar og fyrirhugað er að
Ijúka því verki á næsta ári.
Ljósleiðari er flutningsleið, sem
byggir á því að ljósboð er sent á
milli tveggja enda á hárfínum gler-
þræði, sem er þynnri en mannshár.
Hægt er að senda miklar upplýsing-
ar með ljósboðum, til dæmis er
hægt að senda beinar sjónvarps-
sendingar frá tveimur sjónvarps-
stöðvum í gegnum einn slíkan
glerþráð í einu, en í hverjum streng,
sem lagður hefur verið, eru ýmist
sex eða átta glerþræðir. Því væri
hægt að senda út samtímis 12 til
16 beinar sjónvarpsdagskrár ef svo
bæri undir, að sögn Þorvarðar Jóns-
sonar, framkvæmdastjóra tækni-
deildar Pósts og síma.
Hægt er að senda tæplega 2.000
talrásir í gegnum hvern ljósþráð
með þeim búnaði sem stofnunin
hefur nú fest kaup á. Hinsvegar
er sá möguleiki fyrir hendi að fjór-
falda talrásirnar með fullkomnari
búnaði og væri þá hægt að senda
um 8.000 talrásir í gegnum hvern
ljósþráð. „Mikil gæði eru á þessum
sendingum og eru Ijósleiðarar mikil
framtíðarlausn. Við erum t. d. að
færa stafrænu stöðvarsamböndin
yfir á þetta nýja ljósleiðarakerfi.
Þær truflanir, sem verið hafa á
númerum er byija á 6 undanfarið,
munu að öllum líkindum hverfa
þegar skipt hefur verið yfir á ljós-
leiðarakerfið.
Þegar leiðtogar Bandaríkjanna
og Sovétríkjanna, Reagan og
Gorbachev, komu hingað til lands
í október sl., hófumst við handa og
lögðum ljósleiðarastreng frá Lands-
símahúsinu að Hótel Sögu og áfram
þaðan yfír í Haga- og Melaskóla.
Sú lögn verður áfram á sínum stað
svo að þegar næsti stórviðburður á
sér stað hér á landi, verðum við
Islendingar betur undir það búnir
að taka við slíkum atburðum," sagði
Þorvarður.
Tengdur var ljósleiðari í veitinga-
húsið Broadway rétt fyrir áramótin
svo Sjónvarpið gæti sent áramóta-
dansleikinn beint út þaðan. Tengt
var úr símstöðinni í Breiðholti, inn
í Broadway og áfram í gegnum
Árbæjarstöð, Múlastöð og til Sjón-
varpsins. I ráði er að tengja ljósleið-
ara inn i önnur hús svo sem inn í
Alþi.igi, að sögn Þorvarðar.
Orðsending til viðskiptavina
Eimskipafélags íslands frá
Sjómannafélagi Reykjavíkur
Vegna skilningsleysis ráðamanna Eimskips og annarra skipa-
félaga á lélegum launum okkar sáum við ekki aðra leið færa
en að stöðva skipin til að fá fram mannsæmandi laun.
BYRJUNARLAUN HÁSETA ERU NU 23.612.42
Vegna viðskiptavina Eimskips vonum
við að skilningsleysi ráðamanna E.í.
vari ekki lengi og að við getum leyst
iandfestar sem fyrst.
Óskum landsmönnum öllum
gleðilegs árs og bættra lífskjara
Samninganefnd S.R. ^