Morgunblaðið - 24.01.1987, Blaðsíða 38

Morgunblaðið - 24.01.1987, Blaðsíða 38
38 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 24. JANÚAR 1987 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Vélstjóra og vélaverði vanta á mb Eyvind Vopna NS 70 og Lýting NS 250 sem gerðir eru út frá. Vopnafirði. Upplýsingar í síma 97-3143 á daginn og síma 97-3231 á kvöldin. Tækifæri úti á landi Óska að taka á leigu hótel, söluskála eða rekstur í svipuðu formi úti á landi. Reynsla fyrir hendi. Tilboð óskast send á auglýsingadeild Mbl. merkt: „Áhugi — 5788" Fiskvinna Óskum eftir fólki í allar deildir fiskvinnslu. Greitt eftir bónuskerfi. Húsnæði á staðnum. Upplýsingar í símum 98-2254 og 98-2255 (Viðar Elíasson, verkstjóri). Vinnslustöðin hf., Vestmannaeyjum. Beitningamenn óskast Fiskiðjan Bylgja, Ólafsvík. Simi 93-6291 og kvöldsími 93-6388. Heimilishjálp erlendis Heimilishjálp erlendis vegna veikinda. Upp- lagt fyrir stúlku með áhuga á tungumálanámi. Bílpróf og helst ekki reykingar. Upplýsinga í síma 53346. Lögfræðingur Nýlega útskrifaður óskar eftirstarfi, Getur byrjað fljótlega. Lysthafendur vinsamlegast leggið inn upp- lýsingar á auglýsingadeild Mbl. fyrir 5. feb. nk. merkt: „Lögfræðingur 1996". Allt kemur til greina Húsasmíðameistari sem starfað hefur um árabil sem rannsóknamaður hjá Rannsókna- stofnun byggingariðnaðarins vill nú breyta til og óskar eftir atvinnu. Allt kemur til greina. Tilboð óskast send á inn auglýsingadeild Mbl. merkt: „Húsasmíðameistari — 1516“ fyrir 30. jan. raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar fundir — mannfagnaöir Sólarkaffi ísfirðinga Sólarkaffi ísfirðingafélagsins verður í Súlna- sal Hótel Sögu sunnudaginn 25. janúar kl. 20.30. Miðasala laugardag kl. 16.00-18.00 og sunnudag kl. 16.00-17.00. Fjölbreytt skemmtiskrá. Stjórnin. SVFR SVFR SVFR SVFR SVFR SVFR Árshátíð SVFR Árshátíð Stangaveiðifélags Reykjavíkur verð- ur haldin í Súlnasal Hótel Sögu föstudaginn 6. febrúar 1987. Dagskrá: Verðlaunaafhending. Söngskemmtun Ríó tríósins. Skemmtidagskrá Ladda og félaga. Happdrætti o.fl. Dans til kl. 03.00. Matseðill: Krabbapate með humarsósu. Nauta- og grísaorður, Madeira. Frosin ávaxtatilbrigði. Húsið verður opnað kl. 18.00. Borðhald hefst stundvíslega kl. 19.00. Veislustjóri: Ragnar Halldórsson. Miðasala verður í félagsheimilinu Háaleitis- braut 68 í dag, laugardag 24. jan., frá kl. 13.00 til kl. 17.00. Skemmtinefndin. SVFR SVFR SVFR SVFR SVFR SVFR I húsnæöi óskast Sendiráð óskar að taka á leigu skrifstofuhúsnæði ca 220-250 fm í gamla miðbænum eða nágrenni. Tilboð sendist undirrituðum, sem gefur nán- ari upplýsingar. Ágúst Fjeidsted hrl., Ingólfsstræti 5, simi 22144. þjónusta Bókhald og endurskoðun Skattskil, launamiðar, ráðgjöf. Sigfinnur Sigurðsson, hagfræðingur, sími 621697 og 686326. Ertu of upptekin til þess að finna upp á einhverju nýju? Aðstoða innflytjendur við að finna réttu vöruna. Svar sendist auglýsingadeild Mbl. merkt: „Trúnaður-4816" tifkynningar Orðsending til atvinnurekenda frá félagsmálaráðuneytinu Að gefnu tilefni vill ráðuneytið hér með vekja athygli atvinnurekenda á ákvæði 55. gr. laga nr. 13 10. apríl 1979 um stjórn efnahags- mála o.fl., en þar segir að atvinnurekendum sé skylt að tilkynna Vinnumálaskrifstofu fé- lagsmálaráðuneytisins og viðkomandi verka- lýðsfélagi með tveggja mánaða fyrirvara ráðgerðan samdrátt eða aðrar þær varanleg- ar breytingar í rekstri, er leiða til uppsagnar fjögurra starfsmanna eða fleiri. Félagsmálaráðuneytið 16. janúar 1986. Útgerðarmenn — þorskkvóti Til sölu er þorskkvóti. Upplýsingar í síma 687472. Útgerðarmenn Vorum að fá takmarkað magn af beitusmokk. STEFNIR Laugavegur 172, 105 Reykjavik Simi 1-11688 Símar 11688 og 622866. Borgarbúar! Úrvals kartöflur beint frá bóndanum, rauðar eða gullauga. Ath. heimsendingarþjónustuna, hún er ókeypis. Verð aðeins kr. 32 per. kg. Eyfirska kartöflusalan, Vesturvör 10, Kópavogi. Sími: 641344. Innflutningsfyrirtæki Til sölu lítið innflutningsfyrirtæki með góð erlend umboð. Traust viðskiptasambönd inn- anlands. Tilvalið tækifæri fyrir tvo samhenta aðila. Farið verður með öll tilboð sem trúnaðarmál. Tilboð sendist auglýsingadeild fyrir 1. febrú- ar merkt: „P - 2064“.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.