Morgunblaðið - 30.01.1987, Blaðsíða 8
8
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 30. JANÚAR 1987
Hreint Iand. Fagnrt land — í lok framsóknar-áratugarins ...
í DAG er föstudagur 30.
janúar, sem er þrítugasti
dagur ársins 1987. Árdegis-
flóð í Reykjavík kl. 6.57 og
síðdegisflóð kl. 19.21. Sól-
arupprás í Rvík. kl. 10.15
og sólarlag kl. 17.08. Sólin
er í hádegisstað í Rvík. kl.
13.41 og tunglið er í suðri
kl. 14.44. (Almanak Háskóla
íslands.)
Margar eru raunir réttláts
manns, en Drottinn frels-
ar hann úr þeim öllum.
(Sálm. 34,20.)
KROSSGÁTA
1 2 3 4
■
6 ■
■ ■ J
8 9 10
11 ■ ‘ 13
14 15 ■
16
LÁRÉTT: 1. máttur, 5. bára, 6.
slœmt, 7. titill, 8. gijóts, 11. vax-
andi tungl, 12. grænmeti, 14.
hávaði, 16. vökvinn.
LÓÐRÉTT: 1. tarfs, 2. álitið, 3.
rödd, 4. nagli, 7. ósoðin, 9. rann-
saka, 10. ræktuðu landi, 13. tqjúk,
15. ósamstæðir.
LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU:
LÁRÉTT: 1. ferleg, 5. jó, 6. ljóð-
ur, 9. láð, 10. XI, 11. er, 12. las,
13. Inga, 15. óma, 17. arðinn.
LÓÐRÉTT: 1. fölleita, 2. rjóð, 3.
lóð, 4. gerist, 7. járn, 8. uxa, 12.
lami, 14. góð, 16. an.
FRÉTTIR________________
í FYRRINÓTT var mest
frost á láglendi hér á landi
austur á fjörðum, 7 stig,
og á Staðarhóli. Uppi á
hálendinu var 9 stiga frost,
en hér í bænum frostlaust,
hiti 1 stig og litilsháttar
úrkoma. Hún mældist mest
um nóttina vestur í Kvíg;
indisdal og var 6 millim. í
veðurspárinngangi sagði
Veðurstofan að hiti myndi
lítið breytast. Ekki hafði
séð til sólar hér í bænum í
fyrradag. Þessa sömu nótt
í fyrra var 8 stiga frost hér
í bænum en nyrðra harð-
ara. Gaddur er í Skand-
inavíu og var 28 stiga frost
í Vassa og 25 í Sundsvall
og 12 stig í Þrándheimi
snemma i gærmorgun og 5
stig í Nuuk, en í Frobisher
Bay 30 stiga frost.
NAUÐUNGARUPPBOÐ. í
aukablaði af Lögbirtingablað-
inu sem út kom í gær eru
hátt í sjö heilar síður í blaðinu
lagðar undir tilkynningu frá
borgarfógetaembættinu um
nauðungaruppboð hér í bæn-
um sem fram eiga að fara
við embættið 12. næsta mán-
aðar. Allt eru þetta c-auglýs-
ingar.
NESKIRKJA. Félagsstarf
aldraðra á morgun, laugar-
dag, í safnaðarheimilinu kl.
15. Þorragleði: Sýnd verður
íslensk kvikmynd. Sr. Hann-
es Guðmundsson í Fellsmúla
fer með gamanmál. Dóra
Reyndal syngur einsöng.
Þorramatur verður borinn
fram og vegna þess þurfa
þeir sem ætla að taka þátt í
borðhaldi að gera kirkjuverði
Frímerki
FRÍMERKI í tilk. frá
Póst- og símamálstjóra
um frímerkjaútgáfur á
þessu ári segir að fyrstu
frimerkin muni koma út
hinn 26. mars næstkom-
andi. Verða það 50 kr.
merki í tilefni af því að
þann dag fyrir 300 árum
var gefin út tilskipun um
að vera skyldi verslunar-
staður í Ólafsvík.
viðvart í dag, föstudag, í síma
kirkjunnar milli kl. 17 og 18.
KÁRSNESSÓKN. Safnaðar-
félagið ætlar að efna til
spilakvölds nk. sunnudag í
safnaðarheimilinu Borgum og
verður byijað að spila kl.
20.30.
KVENFÉLAG Laugarnes-
kirkju heldur aðalfund sinn
í safnaðarheimilinu nk. mánu-
dagskvöld 2. febr. kl. 20. Ný
húsgögn í heimilinu verða þá
formlega tekin í notkun.
FH í Hafnarfirði efnir til
herrakvölds í kvöld, föstudag,
í Skútunni við Dalshraun og
hefst það með borðhaldi kl.
20. Skemmtiatriði verða flutt.
KIRKJA
DÓMKIRKJAN: Barnasam-
koma í kirkjunni á morgun,
laugardag, kl. 10.30. Prest-
arnir.
AÐVENTKIRKJAN: Á
morgun, laugardag, Biblíu-
rannsókn kl. 9.45 og guðs-
þjónusta kl. 11. Eric
Guðmundsson prédikar.
KIRKJUR Á
LANDSBYGGÐINNI
EGILSSTAÐAKIRKJA:
Sunnudagaskóli kl. 11 nk.
sunnudag og messa kl. 14.
Sóknarprestur.
ÓLAFSVALLAKIRKJA:
Messa á sunnudag kl. 14 og
á elliheimilinu Blesastöðum
kl. 16. Sr. Flóki Kristinsson.
SAFNAÐARHEIMILI að-
ventista á morgun, laugar-
dag: Á Selfossi: Biblíurann-
sókn kl. 10 og guðsþjónusta
kl. 11. Einar Valgeir Arason
prédikar. Í Keflavík: Biblíu-
rannsókn kl. 10 og guðsþjón-
usta kl. 11. Þröstur B.
Steinþórsson prédikar. í Vest-
mannaeyjum: Aðventkirkjan:
Biblíurannsókn kl. 10 og
guðsþjónusta kl. 11. Erling
B. Snorrason prédikar.
HEIMILISDÝR
ÞESSI kisa, sem er grá og
hvít á lit, hvarf að heiman frá
sér, Bollagötu 14 hér í bæn-
um, á mánudaginn var. Hún
er orðin 10 ára og farin að
hægja ferðina. Húsráðendur
heita fundarlaunum fyrir kisu
og er síminn á heimilinu
11409.
BRÚNYRJÓTT læða frá
Ásvallagötu 62 í vesturbæn-
um týndist sl. þriðjudags-
kvöld. Hún er ómerkt.
Fundarlaunum er heitið og
er síminn á heimili kisu
23106.
Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna í
Reykjavík dagana 30. janúar til 5. febrúar, aó báöum
dögum meðtöldum, er i Apóteki Austurbæjar. Auk þess
er Lyfjabúð Breiðholtsopið til kl. 22 alla daga vaktvikunn-
ar nema sunnudag.
Læknastofur eru lokaöar laugardaga og helgidaga.
Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarnarnes og Kópavog
í Heilsuverndarstöð Reykjavíkur við Barónsstíg frá kl. kl.
17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga
og helgidaga. Nánari uppl. í síma 21230.
Borgarspítalinn: Vakt frá 8—17 virka daga fyrir fólk sem
ekki hefur heimilislækni eöa nær ekki til hans simi
696600). Slysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sími
696600. Uppl. um lyfjabúðir og læknaþjón. í símsvara
18888.
Ónæmisaðgeröir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram
í Heilsuverndarstöð Reykjavíkur á þriöjudögum kl. 16.
30-17.30 Fólk hafi meö sór ónæmisskírteini.
Tannlæknafél. islands. Neyöarvakt laugardaga og helgi-
daga kl. 10—11. Uppl. gefnar í símsvara 18888.
Ónæmistæring: Upplýsingar veittar varöandi ónæmis-
tæringu (alnæmi) i síma 622280. Milliliöalaust samband
viö lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki aö gefa upp nafn.
Viötalstímar miövikudag kl. 18-19. Þess á milli er
símsvari tengdur viö númeriö. Upplýsinga- og ráðgjafa-
sími Samtaka ?78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl.
21-23. Sími 91-28539 - símsvari á öörum tímum.
Samhjálp kvenna: Konur sem fengiö hafa brjóstakrabba-
mein, hafa viðtalstíma á miövikudögum kl. 16—18 í húsi
Krabbameinsfélagsins Skógarhlíö 8. Tekiö á móti viðtals-
beiðnum í sima 621414.
Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718.
Seltjarnarnes: Heilsugæslustöö, sími 612070: Virka daga
8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11. Nesapótek: Virka
daga 9—19. Laugard. 10—12.
Garðabær: Heilsugæslustöö: Læknavakt simi 51100.
Apótekiö: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14.
Hafnarfjarðarapótek: Opiö virka daga 9—19. Laugardög-
um kl. 10—14. Apótek Norðurbæjar: Opiö mánudaga —
fimmtudaga kl. 9—18.30, föstudaga 9—19 laugardögum
10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10—14.
Uppl. vaktþjónustu í síma 51600.
Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes sími 51100.
Keflavfk: Apótekið er opiö kl. 9-19 mánudag til föstu-
dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl.
10-12. Símsvari Heilsugæslustöövarinnar, 3360, gefur
uppl. um vakthafandi lækni eftir kl. 17.
Selfoss: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö ar á
laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna-
vakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17.
Akranes: Uppl. um læknavakt í símsvara 2358. - Apótek-
iö opiö virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13.
Sunnudaga 13-14.
Hjálparstöð RKÍ, Tjarnarg. 36: ÆtluÖ börnum og ungling-
um í vanda t.d. vegna vímuefnaneyslu, erfiöra heimilisaö-
stæöna. Samskiptaerfiöleika, einangr. eöa persónul.
vandamála. Neyöarþjón. til móttöku gesta allan sólar-
hringinn. Sími 622266. Foreldrasamtökin Vímulaus
æska Síöumúla 4 s. 82260 veitir foreldrum og foreldra-
fél. upplýsingar. Opin mánud. 13—16. Þriðjud., miövikud.
og föstud. 9—12. Fimmtud. 9—10.
Kvennaathvarf: Opiö allan sólarhringinn, sími 21205.
Húsaskjól og aöstoð við konur sem beittar hafa veriö
ofbeldi i heimahúsum eöa oröiö fyrir nauögun. Skrifstof-
an Hlaövarpanum, Vesturgötu 3: Opin virka daga kl.
10-12, sími 23720.
MS-fólag íslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, sími
688620.
Kvennaráðgjöfin Kvennahúsinu Opin þriöjud. kl. 20-22,
sími 21500.
SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö, Siöu-
múla 3-5, sími 82399 kl. 9-17. Sáluhjálp í viölögum
681515 (símsvari) Kynningarfundir í Síöumúla 3-5
fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443.
Skrifstofa AL-ANON, aöstandenda alkohólista, TraÖar-
kotssundi 6. Opin kl. 10-12 alla laugardaga, simi 19282.
AA-samtökín. Eigir þú viö áfengisvandamál að stríða,
þá er sími samtakanna 16373, kl. 17-20 daglega.
Sálfræðistöðin: Sálfræðileg ráögjöf s. 687075.
Stuttbylgjusendingar Útvarpsins til útlanda daglega: Til
Noröurlanda, Bretlands og Meginlandsins: Kl. 12.15—
12.45 á 13759 kHz, 21.8m og 9595 kHz, 31.3m. Kl.
18.55-19.35/45 á 9985 kHz, 30.0m og 3400 kHz, 88.2m.
Laugardaga sending 12.30—13. Til austurhluta Kanada
og Bandaríkjanna daglega: Kl. 13.00—13.30 á 11855
kHz, 25.3m, kl. 18.55-19.35/45 á 11745 kHz, 25.5m.
Kl. 23.00—23.35/45 á 7290 kHz, 41.2m. Laugardaga og
sunnudaga kl. 16.00-16.45 á 11745 kHz, 25.5m. Allt
ísl. tími, sem er sami og GMT/UTC.
SJÚKRAHÚS — Heimsóknartmar
Landspítalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl.
20.00. kvennadeildin. kl. 19.30-20. Sængurkvenna-
deild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyrir
feður kl. 19.30-20.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 13-19
alla daga. Öldrunarlækningadeild Landspítalans Hátúni
10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Landakotsspít-
ali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30.
Barnadeild 16—17. — Borgarspítalinn í Fossvogi: Mánu-
daga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomu-
lagi. a laugardögum og sunnudögum kl. 15-18.
Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. - Hvítabandið,
hjúkrunardeild: Heimsóknartími frjáls alla daga. Grensás-
deild: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugardaga
og sunnudaga kl. 14-19.30. - Heilsuverndarstöðin: Kl.
14 til kl. 19. - Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga
kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppsspftali: Alla daga kl. 15.30
til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla
daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshælið: Eftir umtali
og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vífilsstaðaspítali:
Heimsóknartími daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. -
St. Jósefsspítali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30.
Sunnuhlíð hjúkrunarheimili í Kópavogi: Heimsóknartími
kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavíkur-
læknishéraðs og heilsugæslustöövar: Vaktþjónusta allan
sólarhringinn. Simi 4000. Keflavfk - sjúkrahúsið: Heim-
sóknartími virka daga kl. 18.30 - 19.30. Um helgar og
á hátíöum: Kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Akureyri
- sjúkrahúsið: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30 -
16.00 og 19.00 - 20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild
aldraöra Sel 1: kl. 14.00 - 19.00. Slysavaröstofusími frá
kl. 22.00 - 8.00, sími 22209.
BILANAVAKT
Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hita-
veitu, sími 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidögum.
Rafmagnsveitan bilanavakt 686230.
SÖFN
Landsbókasafn íslands: Safnahúsinu viö Hverfisgötu:
Lestrarsalir opnir mánudaga - föstudaga kl. 9-19. Laug-
ardaga 9—12. Útlánasalur (vegna heimlána) mánudaga
- föstudaga kl. 13-16.
Háskólabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla íslands. Opið
mánudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um opnun-
artíma útibúa í aöalsafni, sími 25088.
Þjóðminjasafnið: Opiö þriöjudaga oy fimmtudaga kl.
13.30-16.00 og á sama tíma á laugardögum og sunnu-
dögum.
Listasafn íslands: Opið sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu-
daga og laugardaga kl. 13.30-16.
Amt8bóka8afnið Akureyri og Hóraðsskjalasafn Akur-
eyrar og Eyjafjarðar, Amtsbókasafnshúsinu: OpiÖ
mánudaga-föstudaga kl. 13-19.
Náttúrugripasafn Akureyrar: Opið sunnudaga kl. 13-15.
Borgarbókasafn Reykjavfkur: Aðalsafn - Útlánsdeild,
Þingholtsstræti 29a, sími 27155, opið mánudaga - föstu-
daga kl. 9-21.Álaugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6
ára börn á þriöjud. kl. 14.00—15.00. Aðalsafn - lestrar-
salur, Þingholtsstræti 27, sími 27029. OpiÖ mánudaga -
föstudaga kl. 13-19. Á laugard. kl. 13-19. Aðalsafn -
sérútlán, Þingholtsstræti 29a sími 27155. Bækur lánaöar
skipum og stofnunum.
Sólheimasafn - Sólheimum 27, sími 36814. Opiö mánu-
daga - föstudaga kl. 9-21. Á laugard. kl. 13-16.
Sögustund fyrir 3ja-6 ára börn á miövikudögum kl.
10-11. Bókin heim - Sólheimum 27, sími 83780. heim-
sendingarþjónusta fyrir fatlaöa og aldraða. Símatími
mánudaga og fimmtudaga kl. 10-12.
Hofsvallasafn Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opiö mánu-
daga - föstudaga kl. 16-19.
Bústaðasafn - Bústaðakirkju, sími 36270. Opið mánu-
daga - föstudaga kl. 9-21. Á laugard. kl. 13-16.
Sögustund fyrir 3ja-6 ára börn á miövikudögum kl.
10-11.
Bækistöð bókabfla: sími 36270. Viökomustaðir víðsveg-
ar um borgina.
Bókasafnið Gerðubergi. OpiÖ mánudaga — föstudaga
kl. 9—21. Laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára
börn fimmtud. kl. 14—15.
Norræna húsið. Bókasafniö. 13-19, sunnud. 14-17. -
Sýningarsalir: 14-19/22.
Árbæjarsafn: Opiö um helgar í september. Sýning í Pró-
fessorshúsinu.
Ásgrímssafn Bergstaöastræti 74: Opiö sunnudaga,
þriðjud. og fimmtudaga kl. 13.30-16.
Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er
opið alla daga kl. 13-16.
Listasafn Einars Jónssonar er opiö laugardaga og
sunnudaga kl. 13.30—16. Höggmyndagaröurinn er opinn
daglega frá kl. 11—17.
Hús Jóns Sigurðssonar í Kaupmannahöfn er opið miö-
vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og
sunnudaga kl 16-22.
Kjarvalsstaðir: Opiö alla daga vikunnar kl. 14-22.
Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opiö mán.-föst. kl.
11-21 og laugard. kl. 11-14. Sögustundir fyrir börn á
miövikud. kl. 10-11. Síminn er 41577.
Myntsafn Seðlabanka/Þjóðminjasafns, Einholti 4: Opiö
sunnudaga milli kl. 14 og 16. Nánar eftir umtali s. 20500.
NáttúrufræðÍ8tofa Kópavogs: Opið á miðvikudögum og
laugardögum kl. 13.30-16.
Sjóminjasafn íslands Hafnarfirði: Opiö í vetur laugar-
daga og sunnudaga kl. 14—18.
ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000.
Akureyri sími 96-21840. Siglufjöröur 96-71777.
SUNDSTAÐIR
Sundstaðir l Reykjavflc Sundhöllin: Opin virka daga kl.
7 til 19. Laugardaga: 7.30-17.30. Sunnud. 8—14.30 Laug-
ardalslaug: Virka daga 7—20. Laugard. 7.30—17.30.
Sunnudaga 8—15.30. Vesturbæjarlaug: Virka daga 7—20.
Laugard. kl. 7.30-17.30. Sunnud. 8-15.30. Fb. Breið-
holti: Virka daga 7.20-20.30. Laugard. 7.30-17.30.
Sunnud. 8-15.30.
Varmárlaug í Mosfellssveit: Opin mánudaga - föstu-
daga kl. 6.30-21.30. Föstudaga kl. 6.30—20.30. Laugar-
daga kl. 10-18. Sunnudaga kl. 10-16.
Sundhöll Keflavfkur er opin mánudaga - fimmtudaga.
7- 9, 12-21. Föstudaga kl. 7-9 og 12-19. Laugardaga
8- 10 og 13-18. Sunnudaga 9-12. Kvennatímar þriðju-
daga og fimmtudaga 19.30-21.
Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga - föstudaga kl.
7-9 og kl. 14.30-19.30. Laugardaga kl. 8-17. Sunnu-
daga kl. 9—16. Kvennatímar eru þriðjudaga og miðviku-
daga kl. 20-21. Síminn er 41299.
Sundlaug Hafnarfjarðar er opin mánudaga - föstudaga
kl. 7-21. Laugardaga frá kl. 8-16 og sunnudaga frá kl.
9- 11.30.
Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl.
7-8, 12-13 og 17-21. Á laugardögum kl. 8-16. Sunnu-
dögum 8-11. Sími 23260.
Sundlaug Sehjamamess: Opin mánud. - föstud. kl. >.10-
20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kJ. 8-17.30.