Morgunblaðið - 30.01.1987, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 30. JANÚAR 1987
47
Bakverðirnir skópu
sigur Vals á Haukum
TÓMAS Holton og Einar Ólafs-
son, bakverðir, léku aðalhlutverk-
in og lögðu grunnin að sigri
Valsmanna á Haukum í úrvals-
deildinni í körfuknattleik í
gærkvöldi. Skoruðu Valsmenn 75
stig gegn 66 og höfðu þeir líka
yfir í hálfleik, 38-26.
Leikurinn var mjög sveiflukenndur.
Haukarnir fóru mjög vel af stað
og höfðu undirtökin fyrstu 10
mínúturnar. Datt síðan botninn úr
spilinu og hvert skotið af öðru úr
dauðafæri geigaði. Gengu Vals-
menn á lagið og á sjö mínútna
kafla breyttu þeir stöðunni úr
16-15 fyrir Hauka í 26-16 og svo
36-19 sér í hag.
í byrjun seinni hálfleiks juku
Valsmenn forskotið í 43-26 og stóð
49-34 fyrir þá þegar 14 mínútur
voru eftir. Það sem eftir var tókst
Haukum að komast meira inn í
leikinn og minnka forskotið, enda
tóku skot Valsmanna nú að klikka
mjög.'
Með hinum óbilandi drifkrafti
Pálmars Sigurðssonar tókst Hauk-
um að minnka bilið í 5 stig, 49-44,
þegar 12 mínútur voru eftir. Vals-
menn hleyptu Haukunum hins
vegar ekki nær og það sem eftir
lifði munaði jafnan 6-10 stigum.
Tómas og Einar héldu leik Vals-
Gervigrasvellirá Englandi:
Ekki fleiri næstu 3 ár
FULLTRUAR deildarliðanna á
Englandi samþykktu í gær tillögu
frá West Ham þess efnis að
gervigras verði ekki lagt á fleiri
velli næstu þrjú árin.
12 félög höfðu sótt um að fá
að leggja gervigras á velli sína, en
samþykkt 42 fulltrúa af 92 kemur
í veg fyrir slíkar framkvæmdir
næstu þrjú árin að minnsta kosti.
Luton, QPR, Oldham og Preston
hafa gervigrasvelli og fá að leika á
þeim áfram.
Stórleikur
í Njarðvík
- UMFN og ÍBK íkvöld
EFSTU lið úrvalsdeildarinnar í
körfubolta, UMFN og ÍBK, leika í
Njarðvík f kvöld og hefst viður-
eignin klukkan 20.
Njarðvíkingar töpuðu fyrir Val
og IBK í byrjun móts í haust, en
liðið hefur síðan verið ósigrað,
unnið níu leiki í röð. ÍBK tapaði
fyrir Val og KR í haust og síðan
gegn UMFN í lok nóvember, en
hefur unnið síðustu fjóra leiki.
Njarðvík og ÍBK hafa sýnt bestu
leikina í úrvalsdeildinni í vetur og
er ólíklegt að önnur lið blandi sér
í baráttuna um íslandsmeistaratit-
ilinn úr þessu. Því má fastlega
gera ráð fyrir hörkuspennandi leik
í kvöld eins og alltaf þegar um inn-
byrðisleik Suðurnesjaliðanna er að
ræða.
manna uppi og þriðji bakvörðurinn,
Páll Arnar, var stórgóður þegar
hann hvíldi þá. Pálmar bar höfuð
og herðar yfir aðra liðsmenn
Hauka og var í algjörum sérflokki.
Valsmennirnir Tómas og Einar
gættu hans vel en þegar hann
komst í skotfæri rataði knötturinn
nær alltaf rétta leið. Skoraði Pálm-
ar t.d. sjö þriggja stiga körfur. Án
hans næði Haukaliðið tæpast
langt.
STIG HAUKA: Pálmar Sigurðs 30, ívar
Ásgríms 12, Henning Hennings8, Ingimar
Jóns 8, Eyþór Árna 4 og Ólafur Rafns 6.
STIG VALS: Tómas Holton 15, Torfi
Magnússon 15, Einar Ólafs 13, Páll Arnar
9, Sturla Örlygs 8, Leifur Gústafs 7, Björn
Zoega 6 og Svali Björgvins 2.
-ágás.
Staðan í
úrvalsdeild
HAUKAR - VALUR
66:75
Fj. leikja U T Skor stigj
UMFN 13 11 2 1062-924 22
ÍBK 13 10 3 979-805 20
VALUR 14 9 5 996-934 16
KR 12 5 7 828-918 10
HAUKAR 13 4 9 931-946 8
FRAM 13 0 13 749-1018 °
• Torfi Magnússon, fyrirliði Vals, hefur sjaldan
betur en í vetur. Hann skoraði 15 stig gegn Haukum
ur Valsmanna með 211 stig.
Morgunblaöiö/Július
eða aldrei leikið
og er stigahæst-
Gísli Felix
varði 20 skot
GÍSLI Felix Bjarnason, markvörð-
ur Reykjavikurúrvalsins í hand-
knattleik, varði 20 skot frá liði
landsbyggðarinnar f gærkvöldi og
var besti maður Reykjavfkur í
28:24 sigri úrvalsins.
Leikirnir í Höllinni í gærkvöldi
voru í tilefni 40 ára afmælis Hand-
knattleiksráðs Reykjavíkur. í karla-
flokki náði Reykjavíkurúrvalið
Karlalandsliðin íhandbolta:
Landsleikir gegn
Alsír og Sviss
á sunnudaginn
Flugleiðamótið hefst á mánudag
Á sunnudaginn fara fram tveir
landsleikir f handknattleik karla f
tilefni 75 ára afmælis ÍSÍ og á
mánudaginn hefst Flugleiðamót
ið með þátttöku sömu liða.
Fyrri leikurinn á sunnudaginn
verður á milli íslands og Sviss og
hefst í Höllinni klukkan 14.30.
Klukkan 16.30 byrjar á sama stað
leikur íslenska landsliðsins skipað
leikmönnum 21 árs og yngri og
Alsír.
Flugleiðamótið hefst síðan
klukkan 20 á mánudagskvöld í
Höllinni. Þá leika fyrst íslensku lið-
in innbyrðis, en á eftir Alsír og
Sviss. Á þriðjudag leikur A-lið ís-
lands gegn Alsír á Akureyri og
hefst leikurinn klukkan 19. Sviss
og U-21 leika á Akranesi og byrjar
leikurinn klukkan 20. Mótinu lýkur
í Höllinni á miðvikudagskvöld. Leik-
ur Alsír og U-21 hefst klukkan 19,
en A-lið íslands og Sviss byrja
klukkan 20.45.
íslensku liðin hafa verið valin
og eru skipuð eftirtöldum leik-
mönnum:
A-lið:
Kristján Sigmundsson, Víkingi
Guömundur Hrafnkelsson, UBK
Brynjar Kvaran, KA
Þorgils Óttar Mathiesen, FH
Hilmar Sigurgíslason, Víkingi
Bjarni Guðmundsson, Wanne-Eickel
Karl Þráinsson, Víkingi
Júlíus Jónasson, Val
Alfreð Gíslason, Essen
Páll Ólafsson, Dusseldorf
Guðmundur Guðmundsson, Víkingi
Kristján Arason, Gummersbach
Geir Sveinsson, Val
Sigurður Sveinsson, Lemgo
Atli Hilmarsson, Leverkusen
Jakob Sigurösson, Val
U-21:
Bergsveinn Bergsveinsson, FH
Hrafn Margeirsson, ÍR
Guðmundur A. Jónsson, Fram
Gunnar Beinteinsson, FH
Hálfdán Þórðarson, FH
Pátur Petersen, FH
Sigurjón Sigurðsson, Haukum
Konráð Ólavsson, KR
Óskar Helgason, FH
Jón Kristjánsson, KA
Háðinn Gilsson, FH
Ámi Friðleifsson, Vfkingi
Bjarki Sigurðsson, Vfkingi
Júlfus Gunnarsson, Fram
Jón Þórir Jónsson, UBK
Sigtryggur Albertsson, Gróttu
fljótlega undirtökunum og var sex
mörkum yfir í hálfleik, 15:9. Lið
landsbyggðarinnar minnkaði mun-
inn í seinni hálfleik, en minnst
munaði tveimur mörkum, 25:23,
þegar tvær mínútur voru til leiks-
loka.
Auk Gísla átti Per Skaarup
ágætan leik og einkum voru línu-
sendingar hans góðar.
Mörk REYKJAVfKUR: Jóhannes Stefáns-
son 5, Siggeir Magnússon 5/3, Per
Skaarup 4, Guðmundur Pálmason 3, Her-
mann Björnsson 3, Þorsteinn Guöjónsson
2/1, Jón Árni Rúnarsson 2, Birgir Sigurðs-
son 2, Sverrir Sverrisson 2/1.
Mörk LANDSINS: Gylfi Birgisson 5,
Hannes Leifsson 5/4, Hafsteinn Bragason
4, Kristján Halldórsson 4, Aöalsteinn Jóns-
son 3/1, Sigurjón Guðmundsson 1, Jón
Þ. Jónsson 1, Ingimar Haraldsson 1.
SUS/S.G.
1. deild kvenna:
ÍS vanrr1
ÍS vann UMFG 41:34 í 1. deild
kvenna í körf ubolta í Grindavfk
í gærkvöldi.
ÍS komst í 17:4, en UMFG
saxaði á forskotið og í hálfleik
var staðan 22:15. Um miðjan
seinni hálfleik munaði aðeins
einu stigi, 24:23, og var þá
mikil spenna og taugatitringur
hjá stúlkunum. En baráttan var
meiri hjá ÍS-stúlkum, spilið
betra í lokin og þær sigruðu
með sjö stiga mun.
Vigdís Þórisdóttir skoraði 9
stig fyrir ÍS, Anna Björk Bjarna-
dóttir 7, Hafdís Helgadóttir 6jw
og aðrar færri. Hjá UMFG voru
stigahæstar Ragnheiður Guð-
jónsdóttir með 10 stig, Stefanía
Jónsdóttir skoraði 8 og Marta
Guðmundsdóttirog Helga Guð-
laugsdóttir 6 stig hvor.
Kr.Ben.
Landið sigraði
URVALSLIÐ landsbyggðarinnar
vann Reykjavíkurúrvalið f kvenna-
flokki 22:21 eftir að staðan hafði
verið 10:10 í hálfleik.
Jafnt var á öllum tölum í fyrri
hálfleik, nema hvað Reykjavík
komst í 6:4. í seinni hálfleik náði
liðið fjögurra marka forystu, 16:12,
en landsbyggðin náði að jafna
17:17 og komast yfir 20:18. Það
var fyrst og fremst að þakka stór-
leik Erlu Rafnsdóttur á þessum
tíma, en þá skoraði hún fjögur
mörk og átti tvær sendingar sem
gáfu mörk. Reykjavík náði að jafna
20:20, en landið sigraöi með einu
marki.
Hjá landinu voru bestar Erla
Rafnsdóttir, Margrét Theódórs-
dóttir, Rut Baldursdóttir og Arndís
Aradóttir, sem skoraði skemmtileg
mörk úr horninu. Markverðirnir úr
FH vörðu ekki vel, en samt sitt-
hvort vítaskotið.
Kolbrún Jóhannsdóttir var best
hjá Reykjavík og varði 11 skot, þar
af 3 vítaskot, en hún fór úr mark-
inu, þegar forysta Reykjavíkur var
sem mest.
Mörk LANDSINS: Erla Rafnsdóttir 8,
Rut Baldursdóttir 5/1, Margrét Theódórs-
dóttir 3, Arndís Aradóttir 3, Hrund
Grótarsdóttir 1, Guðný Gunnsteinsdóttir -
1, Sigurborg Eyjólfsdóttir 1.
Mörk REYKJAVlKUR: Inga Lára Þóris-
dóttir 4/2, Sigurbjörg Sigþórsdóttir 3,
Arna Steinsen 3, Eiríka Ásgrimsdóttir 3/1,
Ingunn Bernótusdóttir 2, Katrín Fredriks-
en 2, Erna Lúðvíksdóttir 2, Jóhanna
Halldórsdóttir 1, Jóna Bjarnadóttir 1.
SUS/S.G.
Guðmundur
Albertsson
hættur
GUÐMUNDUR Albertsson hjá KR
hefur ákveðið að hvfla sig á hand-
boltanum til næsta hausts. Starfs
síns vegna hefur hann ekki getað
einbeitt sér að boltanum f vetur
og þvftók hann þessa ákvörðun.