Morgunblaðið - 30.01.1987, Blaðsíða 10
10
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 30. JANÚAR 1987
Farið að lögnm
Nokkur orð um áætlanagerð og rekstur grunnskóla
eftir Sturlu
Kristjánsson
I ýmsum fjölmiðlum er það nú
haft eftir menntamálaráðherranum
og vitnum hans að undirritaður
hafi óhlýðnast fyrirmælum ráðu-
neytis og í engu virt fjárlög ríkisins.
Staglast er á því að ég hafi ráð-
ið kennara í trássi við ráðuneyti,
jafnvel svo tugum skipti. Menn
nefna 22 kennara, jafnvel 26. I
bréfi til Trausta Þorsteinssonar, f.h.
skólastjóra og yfirkennara vegna
ályktunar þeirra frá því í haust,
segir orðrétt um þetta atriði:
„Sá vandi sem upp hefur komið
á Norðurlandi eystra er til kominn
vegna þess að þar hefur heildar-
kostnaður til almennrar kennslu og
stuðnings- og hjálparkennslu farið
fram úr áætlun til fjárlaga á
sl. tveimur árum eða sem nemur
10—15 stöðugildum á skólaárinu
1985-1986.“
Bréf þetta er frá 16. okt. 1986
og raunar nokkuð til hliðar við við-
fangsefni nefndrar ályktunar.
Hvernig fer fræðslustjóri að því
að ráða of marga kennara? Sam-
kvæmt 32. gr. grunnskólalaga er
það menntamálaráðuneytið sem
skipar eða setur kennara við skóla
sem starfa samkvæmt lögunum, að
fengnum tillögum skólastjóra,
skólanefndar og fræðslustjóra. í 33.
gr. laganna segir svo um kennara-
ráðningar: „Fræðslustjóri sendir
tillögur og umsagnir um stöðuveit-
ingar til menntamálaráðuneytisins
ásamt umsögn sinni.“
Nú hefur ráðherrann tekið af
allan vafa um það að valdið sé við
Amarhólinn og að hann geti ekki
haft hvern sem er í þjónustu sinni,
ALMENNUR fundur um fram-
leiðslumál landbúnaðarins var
haldinn að Ýdölum, S-Þing.,
fimmtudaginn 15. janúar sl.
Fundurinn var fjölmennur, en
hann sóttu 140 manns, og stóð í
7 klukkustundir. Frummælendur
á fundinum voru Jón Helgason,
landbúnaðarráðherra og Ingi
Tryggvason, formaður Stéttar-
sambands bænda.
í máli landbúnaðarráðherra kom
fram að allt hefði verið gert, sem
hægt var, til að milda verðskerðingu
á kindakjötsframleiðslu frá síðasta
hausti, og hefði það tekist alveg á
9 búmarkssvæðum. 205 tn af kinda-
kjöti hefðu verið umfram verð-
ábyrgð, þar af 105 tn umfram
búmark og 100 tn umfram fullvirð-
isrétt en innan búmarks.
Nú væri verið að athuga með
hvaða hætti væri hægt að styrkja
stöðu frumbýlinga og þeirra bænda
sem með minnstu búin væru. Þá
hvatti ráðherrann bændur að halda
samstöðu sinni á meðan verið væri
að vinna að uppbyggingu nýrra
atvinnutækifæra í sveitum og sagði
að allt yrði gert til að verja hag
bænda.
Ingi Tryggvason sagði það blasa
við að bændur yrðu enn að draga
úr framleiðslu sinni. Við mikla erfið-
leika væri að etja á erlendum
mörkuðum. Kornverð væri í algjöru
lágmarki og niðurgreiðslur land-
búnaðarvara þær lægstu sem
þekktust. Þá taldi Ingi að innan-
landsmarkaður kindakjöts hefði
dregist saman um 1500 tn. Enn-
fremur upplýsti hann að það kostaði
llBBi l ihm n iiiii ir i—tii—t iiinrn~i irriTTniT'~ Ttr
en hvernig er hægt að gera einn
umsagnaraðila fremur en annan
ábyrgan fyrir lokavinnslu miðveld-
isins við Arnarhól?
Lítum aftur á fyrrnefnda tilvitn-
un. Þar mun átt við skólaárin
1984- 85 og 1985-86 og fullyrt
að almenn kennsla og stuðnings-
og hjálparkennsla hafi farið fram
úr áætlunum til fjárlaga.
Þarna er í fyrsta lagi farið með
rangj: mál. Lítum aðeins á gang
áætlanagerðar: Skólastjóri skal ár-
lega gera áætlun fyrir skóla sinn
um fyrirkomulag kennslu, kennslu-
stundafjölda og annan rekstrar-
kostnað ríkissjóðs og sveitarsjóðs
(grunnskólalög 82. gr.). Fræðslu-
stjóra berast áætlanir skólastjóra
og skal hann endurskoða þær og
gera áætlun fyrir fræðsluumdæmið
í heild og úrskurða jafnframt um
kostnaðarþátttöku ríkissjóðs innan
ramma gildandi laga og reglugerð-
ar. Um frávik og undanþágur ber
að leita skriflegs úrskurðar mennta-
málaráðuneytis. (reglugerð um
störf fræðslustjóra VII. kafli, áætl-
anagerð o.fl.).
Áætlanagerð fyrir skólaárið
1985— 1986 fór fram vorið 1985.
Fræðslustjóri sendir samantekt
(unna eftir fjárlagaforsendum frá
ráðuneyti) til ráðuneytis í maí—
júní. Ráðuneyti sendir síðan tillögur
til hagsýslu í júlí—ágúst. Á þessum
áram er nemendafjöldi nokkuð stöð-
ugur og þá verða litlar sem engar
breytingar á stundafjölda til al-
mennrar kennslu eða stuðnings- og
hjálparkennslu á milli ára, þar sem
almenna kennslan er nær beint fall
af nemendafjölda og stuðnings- og
hjálparkennsla er ákveðið kvóta-
framlag sem miðast eingöngu við
nemendafjölda.
40 krónur í útflutningsbætur að
flytja út hvern lítra mjólkur.
Fjöldi fundarmanna tók til máls
á fundinum og beindu fyrirspurnum
til frummælenda og margir gagn-
rýndu ríkjandi stefnu í landbúnað-
armálum almennt og töldu hana
leiða til fólksflótta úr sveitunum og
hrun byggðanna.
í lok fundarins voru samþykktar
eftirfarandi tillögur, sem lágu fyrir
fundinum.
Ályktanir bornar fram
af stjórn BSSÞ
1. Almennur bændafundur Suður-
Þingeyinga, lýsir áhyggjum yfir
þeirri stöðu sem landbúnaðurinn og
dreifbýhð allt er komið í. Fundurinn
telur þann tíma, sem búvörulögin í
upphafi settu til breytinga á fram-
leiðslu, of skamman og ekki megi
minnka fullvirðisrétt einstakling-
anna meira en orðið er. Hér verði
því að nema staðar í samdrættinum
meðan menn eru að fóta sig, og
hin víðtæku áhrif framleiðslu-
minnkunarinnar, jafnt í þéttbýli
sem dreifbýli eru að skýrast. Svo
stórfelldar búháttabreytingar, sem
hér þurfa að koma til verða að fá
lengri þróunartíma, ella er fyrirsjá-
anlegt hrun á stórum svæðum.
Fundurinn skorar því á stjórn Stétt-
arsambandsins að reyna til hins
ýtrasta að ná strax á þessum vetri
búvörusamningum við ríkið fyrir
verðlagsárið 1988—89 og
1989—90, sem tryggi fullt verð
fyrir jafna framleiðslu og síðasti
samningur. Jafnframt hvetur fund-
urinn stjórnvöld lands og héraðs svo
Kernararáðningar fara aðallega
fram í maí—júní ár hvert. Af því
sem hér er að framan sagt má ljóst
vera að engar ástæður eða mögu-
leikar eru fyrir því að fræðslustjóri
ráði fleiri kennara en lögboðnar
forsendur segja til um auk þess sem
hann er eigi heldur sá sem setur
eða skipar kennara.
Það er því rangt að á árinu
1985—1986 sé farið fram úr áætl-
unum til fjárlaga í almennri kennslu
— stuðnings- og hjálparkennslu sem
nemur 10—15 stöðugildum. Gildir
þá einu hvort talað er um áætlanir
umdæmis, tillögur ráðuneytis til
hagsýslu eða fjárlög, en í tilvitnun
í bréf ráðuneytis kemur ekki fram
hvort átt er við áætlun umdæmis
eða tillögur ráðuneytis en ljóst er
að ráðuneytið ætlar Alþingi að sam-
þykkja fjárlög samkv. áætlunum
um skólakostnað sem unnar eru
eftir grunnskólalögum. En væru hér
ráðnir of margir kennarar, þá er
gjörðin óumdeilanlega ráðuneytis-
ins.
Hvernig má það vera að því skuli
haldið fram að við hér virðum ekki
fjárlög, ráðum of marga kennara
og umdæmið standi um 10 milljón-
ir í mínus árið 1986?
Ég tel mig hafa skýrt þátt áætl-
anagerðar, kennararáðninga og
svarað bréfi ráðherra er varðar al-
menna kennslu, stuðnings- og
hjálparkennslu.
En lítum á sérkennsluna.
Fyrir skólaárið 1985—1986
liggja fyrir lögboðnar greiningar
sérfræðinga á 89 fötluðum nemend-
um sem samkvæmt reglugerð þar
um eiga rétt á 700 vikustunda sér-
kennslu. Þessi áætlun til fjárlaga
vegna sérkennslu í N.eystra 1985—
1986 er unnin lögum samkvæmt
og íbúa dreifbýlis til að leita allra
leiða til nýtingar atvinnutækifæra
heima í héraði.
2. Fundurinn varar við öllum hug-
myndum um að breyta hlutfalli
einstakra svæða í heildarfram-
leiðslu frá gildandi reglugerð og
minnir á að hlutverk svæðabúmarks
var frá upphafi hugsað það að
standa vörð um rekstrargrundvöll
afurðastöðva svæðanna ásamt bú-
setu á landinu öllu.
3. Fundurinn telur að þær fram-
leiðslutakmarkanir, sem þegar hafa
verið ákveðnar, hafí gengið of nærri
afkomumöguleikum margra bænda
og leggur því til, að verði um áfram-
haldandi sölu eða leigu fullvirðis-
réttar að ræða, þá komi hluti þess
réttar til endurúthlutunar á viðkom-
andi svæði.
4. Fundurinn leggur áherslu á
nauðsyn þess að komið verði á
stjórnun allrar kjötframleiðslu í
landinu og mótmælir harðlega
óeðlilegum afskiptum aðila vinnu-
markaðsins af stjórnun búvöru-
framleiðslunnar.
5. Fundurinn ályktar að meiri
áherslu þurfi að leggja á vöruþróun
búvöru og sölustarfsemi bæði á inn-
lendum og erlendum mörkuðum.
6. Fundurinn átelur þann seina-
gang sem verið hefur á afgreiðslu
afurðalána til afurðastöðva og
krefst þess að tryggt verði að lána-
fyrirgreiðsla til afurðastöðva geri
þeim kleift að fara að lögum við
útborgun afurðaverðs.
7. Fundurinn bendir á nauðsyn
þess að sá hluti umsaminnar bú-
vöruframleiðslu, sem ekki selst á
innlendum markaði á hveiju verð-
Sturla Kristjánsson
„Nú hefur ráðherrann
tekið af allan vafa um
það að valdið sé við
Arnarhólinn og að hann
geti ekki haft hvern
sem er í þjónustu sinni,
en hvernig er hægt að
gera einn umsagnarað-
ila fremur en annan
ábyrgan fyrir loka-
vinnslu miðveldisins við
Arnarhól?
eftir reglugerð (vinnulýsinga) ráðu-
neytis, útgefinni 1. júní 1977 og
skyldu ákvæði hennar um kennslu-
magn koma til fullra framkvæmda
á næstu fjórum árum frá útgáfu
hennar. í tillögum til hagsýslu seg-
ir ráðuneytið um sérkennslu í
N.eystra:
„Ráðuneytið mun áætla sama
magn og við síðustu fjárgerð (145,5
vikust.) en sækja um ákveðna fjár-
hæð sem sett verður á lið grunn-
skóla almennt og skipt síðar.“
Á fundi fræðslustjóranna og
ráðuneytis 26. ágúst 1985 er bókað
um sérkennslu:
„Örlygur Geirsson sagði fræðslu-
lagsári, sé fluttur úr landi til að
rýma til á markaði og í birgðahaldi.
b. Bornar fram af Friðjóni Guð-
mund.ssyni, Sandi, og Þorgrími
Starra Björgvinssyni, Garði 2:
1. Stöðvuð verði verslun með full-
virðisrétt.
2. Framleiðnisjóði ber á þessu ári
að veija fjármagni sínu til markaðs-
öflunar og markaðsuppbyggingar
utan lands sem innan, í stað þess
að kaupa upp framleiðslurétt bú-
jarða.
3. Sameiginlegt átak í markaðs-
málum landbúnaðarvara á að vera
forgangsverkefni á þessu ári. Eðli-
legt væri að ríkið legði þar nokkuð
af mörkum, t.d. í sambandi við
milliríkjasamninga og vöruskipta-
verslun.
4. Kanna þarf hvernig létta megi
ýmsum álögum af rekstri búanna,
svo og lækkun milliliðakostnaðar í
meðferð búvara.
5. Fundurinn lýsir undrun sinni á
neitun stjórnar Framleiðnisjóðs
varðandi umsókn Landssamtaka
sauðfjárbænda um fjárframlag til
markaðsmála. Krefst fundurinn
þess að stjórn Framleiðnisjóðs end-
urskoði þá afstöðu sína.
6. Að undirbúningur verði hafinn
að atvinnuskógrækt þar sem skil-
yrði leyfa, og njóti skógræktin
hliðstæðra styrkja og aðrar nýbú-
greinar.
7. Að innflutningsbanni á kjöti
verði fylgt eftir.
8. Að minni bú en 300 ærgilda
verði ætíð undanþegin skerðingu.
9. Að niðurgreiðslur ríkissjóðs á
mjólkur- og sauðfjárafurðum verði
auknar.
10. Að réttarstaða og sjálfstæði
bændasamtakanna gagnvart
stjómvöldum verði efld.
Fréttaritari
stjóra hafa fengið í hendur tillögur
þær sem sendar voru hagsýslu. Til-
lögur ráðuneytis byggjast að mestu
á tillögum fræðslustjóra. Þó væri
ekki gert ráð fyrir eins mikilli aukn-
ingu á sérkennslu á fjárlagalið
einstakra fræðsluumdæma eins og
tilliigur fræðslustjóra hefðu gert ráð
fyrir, heldur væri ákveðinni summu
bætt á liðinn grunnskólar almennt
sem skipt verður síðar niður á
umdæmin."
Engin fyrirmæli voru gefin út
um niðurskurð sérkennslunnar enda
tekur ráðuneytið fulla ábyrgð á lög-
boðinni framkvæmd í nefndum
tilvitnunum. Að þessum trygging-
um fengnum er sérkennsla fram-
kvæmd í N.eystra 1985—1986 eftir
greiningum og aðstæðum, með
fullri vitund og samþykki ráðuneyt-
is. Tryggingin stóðst það langt að
á 42. síðu fjárlaga, undir liðnum
grunnskólar almennt, er atriðið
„Sérkennsla í grunnskólum óskipt
8.970 þús. krónur.“ En þar með var
draumurinn búinn og á vorönn
fengust engir peningar til sér-
kennslu í N.eystra umfram eyrnar-
merkingar (145,5 vikust.) þrátt
fyrir þennan óskipta fjárlagalið sem
stóð ónotaður þar til nú um miðjan
janúar. Hér er um að ræða laun
10—15 kennara en ekki get ég fal-
list á það að hér hafi verið ráðnir
kennarar umfram áætlanir til fjár-
laga og vísast þá til þess er að
framan greinir.
Öll önnur kennsla er innan áætl-
ana til fjárlaga 1985—86 og
1986—87 og því eru engar forsend-
ur fyrir því þrástagli að hér sé farið
svo og svo mikið fram úr fjárlögum,
enda mun það hafa komið á daginn
að nú um miðjan mánuðinn er allt
„losað“.
Varðandi það að hér óhlýðnist
menn fyrirmælum og lendi því í
eyðslu umfram fjárlög þá má geta
þess, að árið 1984 fengu fræðslu-
stjórar í fyrsta og eina skipti
ráðherrabréf þar sem gefin voru
bein fyrirmæli um lækkun Jauna-
kostnaðar um 2,5% frá samþykkt-
um áætlunar 1984. Þetta þýddi það
að fræðslustjórum var aðeins heim-
ilt að ráðstafa 97,5% þess stunda-
fjölda til bekkjarkennslu 1984—
1985 sem heimilaður hafði verið á
ljárlögum 1984. Ég hef margoft
lýst því yfir, og geri enn, að þetta
form hcfði ég viljað hafa á áætlana-
gerð á hveiju ári — ef Alþingi
treysti sé ekki til að stilla saman
fjárlög og framkvæmdir samkvæmt
grunnskólalögum í fræðsluumdæm-
um landsins.
Eigi Ijárlcg að hefta framkvæmd
grunnskólalaga þá þyrftu fræðslu-
stjórar, sem skv. reglugerð eru
bundnir af grunnskólalögum, að fá
um það ráðherrabréf hveiju sinni,
því að varla mega þeir taka það
upp hjá sjálfum sér að skera niður
hér og þar að geðþótta.
Að lokum má benda á þau furðu-
legu vinnubrögð ráðuneytisins í
gegnum árin að mismuna^ íbúum
landsins eftir umdæmum. Átakan-
legt dæmi um þetta er einmitt frá
fyrrnefndu sparnaðarári en þá gerði
ráðuneytið tillögur til hagsýslu um
2,5% fækkun stunda í öllum um-
dæmum utan Reykjavíkur hvort
sem fræðslustjórum hafði tekist að
verða við fyrirmælunum eða ekki.
En í tillögum fyrir Reykjavíkurum-
dæmi er gert ráð fyrir 17.506
vikustundum á fjárlögum 1985 í
stað 15.586,4 árið 1984. Þetta er
ekki niðurskurður um 2,5%, þetta
er aukning um 9,43%. I bréfi ráðu-
neytis til Fræðsluskrifstofu
Reykjavíkurumdæmis dags. 20.
ágúst 1984 er gerð grein fyrir
áætlun ráðuneytis um hlutdeild
ríkisins í kostnaði vegna grunn-
skóla í Reykjavík á árinu 1985. Þar
segir í lið f:
„Miðað er við að nemendur í sér-
deildum, dagdeildum og annarri
sérkennslu fái kennslu í samræmi
við reglugerð um sérkennslu en
ekki er gert ráð fyrir aukakostnaði
vegna stjórnunar o.þ.h."
Og í lið g segir:
„Gert er ráð fyrir óbreyttu um-
fangi stuðningskennslu frá áætlun
vegna fjárlaga 1984, þ.e. 1.190
stundir á viku.“
Hér má bæta því við að stuðn-
ingskennsla er kvótabundin — 6%
af heildarstundafjölda til viðmiðun-
---r------ — ------------r—Trrr---T’
Aðaldalur:
Innanlandsmarkaður kindakjöts
dregist saman um 1500 tonn
- sagði Ingi Tryggvason á almennum bændafundi
Straumnesi, Aðaldal.