Morgunblaðið - 30.01.1987, Side 34

Morgunblaðið - 30.01.1987, Side 34
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 30. JANÚAR 1987 34__________________ Stiörnu- speki Umsjón: Gunnlaugur Guðmundsson „Kæri stjömuspekingur! Ég hef mikinn áhuga á stjömu- speki og langar að fá upplýs- ingar um fæðingarkortið mitt, hvar helstu hæfileikar liggja og hvemig þeir nýttust mér best. Ég er fædd 5.12. 1947 kl. 19.30-20 í Borgar- firði. Hvemig eiga Bog- mannskona og Ljón (20.08.45) saman? Með fyrir- fram þökk svarið.“ Svar: Þú hefur Sól og Júpíter sam- an í Bogmanni, Tungl og Mars í Meyju, Merkúr í Sporðdreka, Venus í Steingeit og Ljón Rísandi. Eldur og jörð Þar sem Meyja og Steingeit em í korti þínu ásamt Bog- manni má segja að þú sért jarðbundin útgáfa af Bog- manni. Þú ert drífandi at- hafnamaður, vilt líf og spennu en vilt jafnframt hafa fætuma fasta á jörðinni og ná árangri. Þrátt fyrir létt- leika og kæruleysi ert þú metnaðargjörn. Lifog hreyfing Sól í Bogmanni táknar að til að viðhalda lífsorku þarft þú að fást við lifandi og skemmtileg málefni. í um- hverfi þínu þarf að vera hreyfing og hressileiki. Það að ala upp börn eða umgang- ast litla óþekktarorma gæti átt vel við, eða vinna í leik- húsi þar sem mikið er um að vera. Og annað álíka. Listræn og lifandi vinna sem jafn- framt er hagnýt og jarð- bundin. Tjáskipti Tungl í 3. húsi í Meyju tákn- ar að þú ert nákvæm og samviskusöm og átt til að vera gagnrýnin og smámuna- söm. Þú ert næm á hugsanir fólks í nánasta umhverfí og þarft að vera þar sem mikið er hugsað, ritað og rætt. Miðlun margskonar gæti átt vel við, t.d. verslunarstörf, kennsla eða fjölmiðlun. Togstreita Það að vera Bogmaður og Meyja táknar að í fari þínu togast á fijálslyndi, kæruleysi og frelsisþörf annars vegar og samviskusemi, reglusemi og ábyrgðarkennd hins vegar. Þú átt því til að vera bæði smámunasöm og stórlát. Ráðrík Ljón Rísandi táknar að fram- koma þín er yfirleitt hlý og einlæg. Þú átt til að vera ráðrik og hefur þörf til að vera miðja í umhverfi þínu. Fasthe/din Vonus í Steingeit táknar að þú ert íhaldssöm í ást og vin- áttu og á vissan hátt öguð og varkár, þrátt fyrir hressan Bogmanninn. Þessi þáttur er einnig í mótsögn við innra eðli þitt, þiirf þína fyrir frclsi og nýjungar. í heild gefur kort þitt til kynna að þú sért skapandi en jafnframt hag- sýn persóna. Hann Ljón og Bogmaður eru merki sem eiga vel saman. Bæði þurfa líf og vilja fást við skup- andi athafnir. Lík Að mörgu leyti eru þið lík. Hann hefur Tungl í Steingeit og Venus í Krabba og er því íhaldssamur og varkár í til- finr.ingum, líkt og þú. Að öðru leyti má segja að hann sé stoltur, ráðríkur og fastur fyrir. Mars í samstöðu við Úranus táknar að hann er fjiilhæfur og eirðarlaus, sér- staklega hvað varðar starf og framkvæmdir. GARPUR GRETTIR FERDINAND SMAFOLK 6RAMPA 5AV5 THI5 15 THE TIME OF YEAR U0HEN KIDS U5ED TO 5H00T MARBLES HE 5AV5 VOU JU5T PON'T 5EE KIPS P0IN6 THAT ANVMOKE . y/k'/kA 1986 Uniled Feature Syndicate.lnc. Afi segir að á þessum Hann segir að nú séu Að sjálfsögðu. árstíma hafi krakkar leik- krakkar hættir þessu. ið glerkúluspil. Af hverju skyldi maður vilja skjóta glerkúlu? Umsjón: Guðm. Páll Arnarson Sum brögð í spilamennskunni eru svo sjaldgæf að fæstir spilar- ar upplifa þau nema í gegnum bækur. Eitt þeirra er það sem kallað er „smother play“ á ensku. Það má útleggja sem „kæfingarbragð" eða „tromp- kæfing" á íslensku. Þetta bragð kom „næstum því“ upp í Reykjavíkurmótinu í sveita- keppni í saklausum tveimur laufum. Það munaði aðeins einni vesælli sjöu. Vestur gefur; AV á hættu. Norður ♦ G965 VÁK65 ♦ D104 *D2 Vestur Austur ♦ Á874 ♦ K103 ♦ D109 II VG8 ♦ Á52 ♦ G9876 + KG6 ♦ 1093 Suður ♦ D2 V 7432 ♦ K3 ♦ Á8754 Vestur Norður Austur Suður 1 tígull Dobl Pass 2 lauf Pass Pass Pass Sudur taldi líklegt að hann fengi annað tækifæri til að segja, svo hann sagði fyrst tvö lauf við dobli makkers, sem þó benti sterklega á hálitina. En austur ákvað að beijast ekki og því urðu tvö lauf lokasögnin. Vestur kom út með lítinn tígul, sem suður fékk á kóng og spilaði strax tígli til baka. Vestur drap á ásinn og réðst á spaðann, tók ásinn og spilaði meiri spaða á kóng austurs. Austur losaði sig út á tígli og sagnhafi henti tveimur hjörtum niður í tíguldrottningu og spaða- gosa. Tók svo ÁK í hjarta og spilaði spaða. Austur trompaði með níunni og suður yfirtromp- aði með ás og spilaði laufi á drottningu. Vestur stakk upp á kóng og spilaði hjarta, sem aust- ur gat trompað með lauftíu. Vörnin hefur nú fengið bókina og austur á út í 11. slag í þess- ari stöðu: Norður Vestur ♦ - ¥6 ♦ - ♦ D Austur + - ♦ - ♦ - II ¥- ♦ - ♦ G9 ♦ G6 ♦ Suður ♦ - V- ♦ - * 87 Austur spilar tígli og kæfir þar með trompslag vesturs. í raunveruleikanum átti vest- ur G7 í trompinu og suður 86, svo kæfingarbragðið virkaði ekki. En mikið andsk ... mun- aði það litlu! meginþorra þjóðarinnar daglega! Auglýsinga- síminn er224 80 IflorjjunMafoifo

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.