Morgunblaðið - 30.01.1987, Blaðsíða 43
43
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 30. JANÚAR 1987
■Mnfiií
Sími 78900
EVRÓPUFR UMSÝNING:
PENINGALITURINN
TOM CRUISE OG PAUL NEWMAN i myndinni „THE COLOR OF
MONEY" eru komnir til íslands og er Bíóhöllin fyrst allra kvikmyndahúsa
i Evrópu til að frumsýna þessa frábæru mynd sem verður frumsýnd í Lond-
on 6. mars nk.
„THE COLOR OF MONEY" HEFUR FENGIÐ GLÆSILEGAR VIÐTÖKUR
VESTANHAFS ENDA FARA ÞEIR FÉLAGAR CRUISE OG NEWMAN A
KOSTUM OG SAGT ER AÐ ÞEIR HAFI ALDREi VERIÐ BETRI. „THE
COLOR OF MONEY" ER MYND SEM HITTIR BEINT í MARK.
Aðalhlutverk: Tom Cruise, Paul Newman, Mary E. Mastrantonio, Helen
Shaver. Leikstjóri: Martin Scorsese.
Myndin er í DOLBY-STEREO og sýnd f 4RA RÁSA STARSCOPE.
Sýnd kl. 5,7.05, 9.05 og 11.10. - Hækkað verð.
KR0K0DILA-DUNDEE
i LONDON HEFUR MYNDIN SLEGIÐ
ÖLL MET FYRSTU VIKUNA OG SKOTIÐ
AFTUR FYRIR SIG MYNDUM EINS OG
ROCKY 4, TOP GUN, BEVERLY HILL
COP OG A VIEW TO A KILL CROCO-
DILE DUNDEE ER HREINT STÓRKOST-
LEG GRÍNMYND UM MICK DUNDEE
SEM KEMUR ALVEG ÓKUNNUGUR TIL
NEW YORK OG ÞAÐ ERU ENGIN SMA-
ÆVINTÝRI SEM HANN LENDIR i ÞAR.
ÍSLAND ER FJÓRÐA LANDIÐ SEM
FRUMSÝNIR ÞESSA FRÁBÆRU MYND.
★ ★★ MBL. ★★★ DV.
★ ★★ HP.
Aöalhlutverk: Paul Hogan, Unda Kozlowski.
Leikstjóri: Peter Falman.
Myndin eríDOLBY STEREO og sýnd Í4RA
RÁSA STARSCOPE.
Sýnd kl. 5,7.05,9.05 og 11.10.
Hækkað verð.
U ^-7 fAUL flOtiAN
(ZZ&cesL.
DUNDEE
RAÐAG0ÐIRÓBÓTINN
Sýnd kl. 5 og 9.05.
Hœkkad verö.
„ A LIE N S“
★ ★★★ A.I. Mbi.-* ★ ★ ★ HP.
| Bönnuð bömum innan 16. ára
Sýnd kl. 9.05. Hækkað verð.
UNDUR SHANGHAI
Sýnd kl.7.05 og 11.10.
LÉTTLYNDAR LÖGGUR
Sýnd kl. 5.05 og 7.05.
Haakkað verð.
ROBERT DliVAL
VITASKIPIÐ
Sýnd kl. 5.05,7.05,9.05 og 11.10.
HRINGDU
og fáðu áskriftargjöldin
skuldfærð á greiðslukorta
SÍMINN ER
691140
691141
FRUM-
SÝNING
Stjörnubíó
frumsýnir i dag
myndina
Öfgar
Sjá nánaraugl. annars
stafiar i blafiinu.
fótuibfá
A V 9imi 3iu£~
RAUÐDÖGUN
Heimsfræg, ofasaspennandi og snilldarvel
gerð og leikin bandarísk stórmynd.
Aðalhlutverk: Patrick Swayse, C. Thomas
Howell.
Endursýnd kl. SogS.
Bönnuð innan 16 ára.
Staupasteinn
Jónas Hreinsson
frá Vestmannaeyjum
skemmtir gestum
Y-bar
Smiðjuvegi 14,
Kópavogi.
^terkurog
k-/ hagkvæmur
auglýsingamióill!
Spennandi og djörf sakamálamynd um
unga konu sem vissi hvað hún vildi.
Aðalhlutverk: Dean Byron, Jennifer
Mason.
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 3.05,5.06,7.06,8.05,11.06.
HINIRUTV0LDU
■^Wyi
Sýnd7.15.
★ ★★V*
TV Movies.
★ ★V* Mbl.
Maximiliam Schell,
Rod Steiger,
Bobby Benson.
CAM0RRA
Hörku spennu-
mynd.
Leikstjóri: Una
Wertmúller.
Bönnuð innan 16
ára. Sýnd kl. 3,
5,7,9,11.15.
Með dauðann á hælunum
Hressileg og fjörug. spennumynd með
Charles Bronson, Jill IreJand,
Rod Steiger.
Bönnuð innan 16 ára.
Endursýnd 3.10,5.10,7.10,9.10,11.10.
MÁNUD AGSMYNDIR ALLA DAGA
HEIM FYRIR MIÐNÆTTI
Mike og Ginny elskast en hún er of
ung og hvað segja lögin?
Athyglisverð og áhrifarík mynd.
| Aðalhlutverk: James Aubrey, Alison
Eliot.
Leikstjóri: Pete Walker.
Bönnuð innan 12 ára.
Sýnd kl. 3.15,5.15,9.15 og 11.16.
Spcnnu-, grín- og ævintýramynd í Indiana Jones
stíl. í aðalhlutverkum eru Oscarsverðlaunaleikar-
inn Lou Gossett (Foringi og fyrirmaður) og fer hann
á kostum, og Chuck Norris, slagsmálakappinn, sem sýnir á
sér alveg nýja hlið.
Lcikstjóri: J. Lee Thompson.
Sýndkl.3,5,7,9 og 11.15.
Bönnuð innan 12 ára.
NÁIN KYNNI
LEIKFÉLAG
REYKIAVtKUR
SÍMl 16620
eftir Athol Fugard.
í kvöld kl. 20.30.
Föstud. 6/2 kl. 20.30.
Síðasta sýning.
LAND MÍNS
FÖÐUR
Laugardag kl. 20.30. Uppselt.
Miðvikudag kl. 20.30.
Laugardag 7/2 kl. 20.30.
Sýn. fer fækkandi.
cftir Birgi Sigurðsson.
9. sýn. sunnud. kl. 20.00.
Brún kort gilda. Uppselt.
10. sýn. þriðjud. kl. 20.00.
Bleik kort gilda. Uppselt.
Ath. breyttur sýningartímL
Forsala
Auk ofangreindra sýninga stend-
ur nú yfir forsala á allar sýningar
til 1. mars í síma 16620 virka
daga frá kl. 10-12 og 13-19.
Símsala
Handhafar greiðslukorta geta
pantað aðgöngumiða og greitt
fyrir þá með einu símtali. Að-
göngumiðar eru þá geymdir fram
að sýningu á ábyrgð korthafa.
Miðasala í Iðnó kl.
14.00-20.30.
Leikskemma L.R.
Meistaravöllum
ÞAR SEM
í lcikgerð: Kjartans Ragnarss.
eftir skáldsögu
Einars Kárasonar
sýnd í nýrri leikskemmu
L.R. v/Meistaraveili.
Lcikstj.: Kjartan Ragnarsson.
Leikmynd og búningar:
Grétar Reynisson.
Lcikendur: Margrét Ólafs-
dóttir, Guðmundur Páls-
son, Hanna Maria
Karlsdóttir, Margrét
Ákadóttir, Harald G. Har-
alds, Edda Heiðrún
Backman, Þór Tulinius,
Kristján Franklin Magnús,
Helgi Björnsson, Guð-
mundur Ólafsson.
Frums. sunnud. 1 /2 kl. 20.00.
Uppselt.
2. sýn. þriðjud. 3/2 kl. 20.00.
3. sýn. fimmtud. 5/2 kl. 20.00.
4. sýn. föstud. 6/2 kl. 20.00.
Forsala aðgöngumiða í
Iðnó s. 1 66 20.
Miðasala í Skemmu frá kl.
16.00 sýningadaga s.
1 56 10.
Nýtt veitingahús á
staðnum opið frá
kl.18.00 sýuingardaga.
Borðapantanir í síma
1 46 40 eða í Veitinga-
húsinu Torfunni í síma
1 33 03.