Morgunblaðið - 05.02.1987, Síða 47

Morgunblaðið - 05.02.1987, Síða 47
lögð á að efla sköpunargáfu barn- anna. Það verður til þess að þeim leiðist mörgum í skólanum og læra þar jafnvel að slæpast. Erfitt getur reynst á seinni árum skólans, þegar námið þyngist, að bæta úr því. Lítið samstarf milli fóstra og kennara Allt of lítil samvinna er á milli kennara og fóstra. Ég hef mikið velt því fyrir mér hvemig á því standi. Er kannski hvor stéttin um sig að bíða eftir því að hin hafi frumkvæðið? Það er helst á skóla- dagheimilunum, sem eru auðvitað alltof fá. Margt væri hægt að gera til að bæta úr þessu sambands- leysi. Mjög gott væri t.d. að almennt væru 2 kennarar í fyrstu bekkjum grunnskólans, annar þeirra fóstra. Eitthvað hefur verið gert af því, en mætti vera meira. Abyrgð foreldra mikil Foreldrar bera mikla ábyrgð á uppeldi bama sinna, þar á meðal máluppeldi. Þeir mega ekki velta henni að öllu leyti yfír á kennarann eða fóstmna, eins og því miður em dæmi um. Foreldramir verða að tala mikið við böm sín, og þá rétt mál, ekki bamamál. Einnig lesa mikið fyrir þau góðar bækur og vekja þar með áhuga þeirra á góð- um bókmenntum. Síðast en ekki síst verðum við að hlusta á bömin okkar og taka þau alvarlega. Ekki hæðast að þeim ef okkur fínnst þau segja einhveija vitleysu. Það getur orðið til þess að þau hreinlega hætti að þora að opna munninn af ótta við að verða hafnað. Því miður verð- ur oft misbrestur á samskiptum foreldra og bama á þessum „síðustu og verstu" tímum. Bæði vegna óhóflegrar vinnu foreldra, og svo er það sjónvarpið á kvöldin. Ég ræði ekki hér um sjónvarps- og myndbandagláp bama og unglinga og geigvænleg áhrif enskunnar á íslenska tungu, það væri efni í ann- að erindi. Foreldrar þurfa margir aðstoð við að ala upp böm sín. Sjónvarpið er mjög sterkur miðill og tilvalið að nota það til að gera skemmtilega fræðsluþætti, sem böm og foreldrar geta horft á saman og talað um eftirá. Ýmislegt fleira er hægt að MORGUNBIAPIÐ, FIMMTUDAGUR 5, FEBRÚAR 1987 ■>47 gera, eins og að halda námskeið fyrir foreldra, t.d. í tengslum við ungbamaeftirlitið. Fóstrustarfið lítils metið Mörg böm dveljast nú á dag- heimilum mikinn hluta dagsins fyrstu ár ævinnar, aðallega böm einstæðra foreldra og námsmanna. Okkur fóstrum stendur það næst að sjá um máluppeldi þessara bama, foreldramir hafa einfaldlega fæstir tíma eða orku til þess vegna brauðstritsins. Við fóstmr verðum að fá meiri menntun og þjálfun í máluppeldi og hljóðfræði. Annaðhvort með bættri kennslu í Fóstmskólanum eða með námskeiðum fyrir útskrif- aðar fóstmr. Fóstmstarfíð er lítilsmetið í þjóð- félaginu, bæði í launum og áliti, eins og önnur störf sem hafa með fólk og umönnun þess að gera. Kennarar em einnig í þessum hópi. Þó virðast þeir vera í meira áliti en fóst'mr. Oft er talað um að bæta þurfí samskipti foreldra og kenn- ara, fóstmr em aldrei nefndar í því sambandi. Mér fínnst að fóstmr og kennar- ar ættu að fá að einhverju leyti sameiginlega menntun og sömu laun að sjálfsögðu. Ég ætla ekki að fjalla um launamálin hér, við vitum öll um þann smánarblett á þjóðfélaginu. Við megum samt ekki láta launamálin tmfla okkur svo í starfí að það komi niður á bömun- um. Meiri samvinnu Við Islendingar búum í lýðræð- isríki. Þess vegna þörfnumst við frjálsra og sjálfstæðra einstaklinga, sem þora að segja hug sinn og standa fyrir máli sínu hvar og hve- nær sem er, og við hvem sem er, og láta ekki stjómast af almenn- ingsálitinu. Foreldrar, fóstmr og kennarar verða að sameinast um að byggja gmnninn betur. Ekki bíða eftir því að vandamálin hrannist upp og fá þá sérkennara og sérfræðinga til að bjarga málunum. Þá er verið að fást við afleiðingar vandans, ekki orsakimar. Munum, að „lengi býr að fyrstu gerð“. Höfunduir er fóstra og í kjördæm- isráðiFlokk mannsins íReykjavík. Listi Framsóknar í Reykjaneskjördæmi Á FUNDI í fulltrúaráði fram- sóknarfélaganna í Reykjanes- kjördæmi 19. janúar sl. var framboðslisti Framsóknar- flokksins í Reykjaneskjördæmi til alþingiskosninga 1987 ákveð- inn. Listann skipa: 1. Steingrímur Hermannsson, for- sætisráðherra, Garðabæ, 2. Jóhann Einvarðsson, aðst.m. ráðherra, Keflavík, 3. Níels Árni Lund, rit- stjóri, Hafnarfírði, 4. Elín Jóhanns- dóttir, kennari, Kópavogi, 5. Valdís Kristinsdóttir, kennari, Grindavík, 6. Gylfi Guðjónsson, ökukennari, Mosfellssveit, 7. Hilmar Þ. Hilmars- son, viðskiptafræðinemi, Njarðvík, 8. Ema K. Kolbeins, verkstjóri, Seltjamamesi, 9. Soffía Guðmunds- dóttir, fóstra, Garðabæ, 10. Inga Þyrí Kjartansdóttir, snyrtifr., Kópa- vogi, 11. Erla Þorsteinsdóttir, hjúkmnarfr., Garði, 12. Bergsveinn Auðunsson, skólastjóri, Vogum, 13. Stefanía Jónsdóttir, húsfreyja, Sandgerði, 14. Guðbrandur Hann- esson, bóndi, Kjósarhreppi, 15. Hilmar Eiríksson, verslunarstjóri, Hafnarfírði, 16. Drífa Sigfúsdóttir, bæjarfulltrúi, Keflavík, 17. Helga Jónsdóttir, aðst.m. ráðherra, Kópa- vogi, 18. Guðmundur Einarsson, forstjóri, Seltjamamesi, 19. Hilmar Pétursson, skrifst.m., Keflavík, 20. Margrét Sveinsdóttir, fulltrúi, Bessastaðahreppi, 21. Willard F. Ólason, skipstjóri, Grindavík, 22. Ragnheiður Sveinbjömsdóttir, húsfr., Hafnarfirði. Almennur kynningarfyrirlestur í kvöld í Odda (nýbyggingu félagsvísindadeildar Háskólans), stofu 104, kl. 20.30. ALÞJÓÐA ÍHUGUNARFÉLAGIÐ SÍMI 28791. Einföld leið til betra lífs tæknin Maharishi Mahesh Yogi WORKS Fjölnotakerflð Works frá Microsoft er nú að verða mest notaða forritið á Macin- tosh. Á námskeiðinu er farið rækilega í þá möguleika sem forritið býður upp á. Dagskrá: * Grundvallaratriði við notkun Macintosh. * Ritvinnsla, æfíngar. * Gagnagrunnur, æfíngar. * Tölvureiknir, æfíngar. * Flutningur gagna á milli þátta forritsins. * Umræður og fyrirspurnir. Leiðbeinandi: Guðmundur Karl Guðmundsson, sölumaður hjá Radíóbúðinni. Tími: 9.-12. febrúar kl. 18.15-21.15. Innritun í símum 687590 og 686790. Tölvufræðslan Borgartúni 28. OKEYPIS HEIMSENDINGAR- ÞJÓNUSTA Á BLEIUM Mothercare býður ókeypis heimsendingar- þjónustu á bleium á Stór-Reykjavíkursvæðinu. Bleiurnar hafa þótt afburða góðar enda er það sérgrein Mothercare að láta börnum líða vel. Bleiurnar fást í þremur stærðum: Fyrir börn undir 5 kg . kr. 2.000 Fyrir börn 5-12 kg . . . kr. 2.500 Fyrir börn yfir 12 kg . kr. 3.000 í hverjum heimsendingarpakka eru 168 bleiur, en minni pakkningar eru fáanlegar í versluninni. Pantanasíminn er 91-26560, frá kl. 9.00-18.00 alla virka daga. Mothercare-Laugavegi 13-simi 26560

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.