Morgunblaðið - 20.02.1987, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 20.02.1987, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 20. FEBRÚAR 1987 7 MEÐAL EFNIS IKVOLD TT PHIL COLLINS (“Live at Perkins Patace"). Enginn sannur Phil Collins að- dáandimá látaþessa tónieika fram hjá sér fara. Phii Collins ferá kostum ílögum eins og “In the air tonight", “Behind the lines“ o.fl. Á NÆSTUNNl imimmn 23:00 Laugardagur SKUQQALEQT SAMSTARF (The Silent Partner). Bandarísk biómynd með Elliot Gould, Chri- stopeher Plummer og Susanne York iaðalhlutverkum. Maður nokkur gerir sig liklegan tilað ræna banka, en yfirgjaldkeri bankans deyr ekki ráðalaus og ákveðurað stinga vænni fúlgu undan sjálfur. ínmmiin MÆM fPHis 11:20 Sunnudagur Geimveran Alflætur sór ekki bregða þótt lífið á jörðinni sé öðruvisien hann á að venjast. Þátturjafnt fyrirbörn sem full- orðna. Auglýsingasími Stöðvar2 er67 30 30 Lykillnn fsarð þúhjá Heimiiistsakjum Heimilistæki hf S:62 12 15 Ein víðáttumesta stórsýning hérlendis um árabil þar sem tónlist, tjútt og tíðarandi sjötta áratugarins fá nú steinrunnin hjörtu til aö slá hraðar. Spútnikkar eins og Björgvin Halldórs, Eiríkur Hauks, Eyjólfur Kristjáns og Sigríður Beinteins sjá um sönginn. Rokkhljómsveit Gunnars Þórðarsonar sem fær hvert bein til að hristast og 17 fótfráir fjöllistamenn og dansarar sem sýna ótrúlega tilburöi, saman skapar þetta harðsnúna stórsýningu sem seint mun gleymast. EGILL • GUNIMAR BJORN w Æ f' HANDRIT OG HUGSUN: GRÍNLAND — LEIKMYND: EYÞÓR ÁRNASON OG TUMI MAGNÚSSON BÚNINGAR: ANNA ÁSGEIRSDÓTTIR OG RAGNHEIÐUR ÓLAFSDÓTTIR — FÖRÐUN: ELÍN SVEINSDÓTTIR — LÝSING: MAGNÚS SIGURÐSSON — HLJÓÐSTJÓRN: SIGURÐUR BJÓLA — ÚTLIT: BJÖRN BJÖRNSSON — STJÓRNUN TÓNLISTARFLUTNINGS: GUNNAR ÞÓRÐARSON - LEIKSTJÓRI: EGILL EÐVARÐSSON. MIÐASALA 0G BORÐAPANTANIR DAGLEGA i SÍMA 77500 - HÚSIÐ 0PNAR FÖSTUD. KL. 20.00 LAUGARDAG KL. 19.00 - MIÐAVERÐ KR. 2.300 INNIFALIÐ SÝNINGIN 0G KVÖLDVERÐUR. MjúlÍAprvllif^Tr^' ALHEIMSFRUMSÝNING f KVÖLD

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.