Morgunblaðið - 20.02.1987, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 20.02.1987, Blaðsíða 30
30 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 20. FEBRÚAR 1987 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Matsveinn Viljum ráða matsvein sem fyrst. Upplýsingar í síma 99-4588. Hótel Ljósbrá, Hveragerði. Yfirvélstjóri óskast á Lýting NS 250 sem gerður er út frá Vopnafirði. Gott húsnæði til staðar fyrir fjöl- skyldumann. Upplýsingar í síma 97-3143 á daginn og síma 97-3231 á kvöldin. Skólapiltar — loðnufrysting Vantar duglega stráka í 10 daga. Mikil vinna. Bónus. Upplýsingar hjá verkstjóra í síma 92-4666. Iðnaður — sölufólk Lítið iðnfyrirtæki leitar að hressu og sjálf- stæðu fólki til að selja sérhæfða framleiðslu. Þarf að hafa bíl til umráða. Laun í samræmi við sölu. Eiginhandarumsóknir leggist inn á auglýsingadeild Mbl. fyrir 25. febrúar merktar: „Sjálfstæði - 10030“. Starf námsbrautar- stjóra við námsbraut íhjúkrunarfræði á Akureyri Ráðgert er, að haustið 1987 hefjist kennsla í hjúkrunarfræði á háskólastigi á Akureyri í tengslum við námsbraut í hjúkrunarfræði í Háskóla íslands. Starf námsbrautarstjóra við námsbraut í hjúkrunarfræði á Akureyri er hér með aug- lýst laust til umsóknar. Námsbrautarstjóra er ætlað að undirbúa kennsluna og annast framkvæmdastjórn á námsbrautinni undir umsjón forstöðumanns háskólakennslu á Akureyri. Jafnframt má ætla að starfinu fylgi nokkur kennsluskylda. Gert er ráð fyrir að námsbrautarstjóri verði ráðinn til takmarkaðs tíma, þó ekki skemur en til eins árs. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna ríkisins. Nánari upplýsingar um starfið veitir Jóhann Sigurjónsson, skólameistari Menntaskólans á Akureyri. Umsóknir með ýtarlegum upplýsingum um námsferil og störf skulu hafa borist mennta- málaráðuneytinu, Hverfisgötu 6, 150 Reykjavík, fyrir 15. mars nk. Menn tamálaráðuneytið, 16. febrúar 1987. Stýrimaður Annan stýrimann með réttindi vantar á m/b Hrafn GK 12 frá Grindavík. Upplýsingar í símum 92-8221 og 92-8090. Sólheimar í Grímsnesi óska eftir að ráða starfsfólk til starfa við heimiliseiningu og í mötuneyti. Nánari upplýsingar gefur aðstoðarforstöðu- maður í síma 99-6430. Hjúkrunarfræðingar Langar ykkur ekki að breyta til.. Okkur bráð- vantar hjúkrunarfræðinga í fastar stöður og til sumar- og vetrarafleysinga. Góð vinnu- aðsta og léttur vinnuandi meðal starfsfólks. Góð launakjör og gott húsnæði í boð. Ef þið hafið áhuga, hafið þá samband. Nánari upplýsingar gefur hjúkrunarforstjóri í síma 96-71166 og heima í síma 96-71417. Sjúkrahús Siglufjarðar. Tlllll ISLENSKA OPERAN Prufusöngur verður í Óperunni sunnudaginn 1. mars nk. Óperan hvetur íslenska söngvara til að láta í sér heyra. Tilkynnið þátttöku fyrir 27. febrúar í síma 27033. íslenska óperan. Ný úrklippuþjónusta og upplýsingamiðlun óskar eftir sölufólki a. Sölufólki til að selja fyrirtækjum um land allt, eink- um í sjávarútvegi. b. Tölvuritara til innritunar og úrvinnslu upplýsinga, c. Upplýsingaaflara til söfnunar og vinnslu gagna og upplýs- inga fyrir auglýsendur. Hér er um að ræða framtíðarstörf hjá nýju fyrirtæki, sem ætlar sér að reka upplýsinga- miðlun eftir nýjum og ódýrari leiðum en áður hafa þekkst hérlendis. Góð laun í boði fyrir rétt fólk. Umsóknir, merktar: „íslenskar viðskiptatölur — 3168“ sendist auglýsingadeild Morgun- blaðsins fyrir 27. febrúar nk. Ryðfrí smfði Óskum eftir að ráða vanan mann við smíði úr ryðfríu stáli í verksmiðju okkar í Hafnar- firði. Vinsamlegast hafið samband við Jóhann Jónsson verkstjóra í síma 52711. HfOfnasmiðjan. Kennarar — kennarar! Grunnskólakennara vantar nú þegar vegna forfalla að Héraðsskólanum Reykjanesi við ísafjarðardjúp. Aðalkennslugreinar: enska og danska. Upplýsingar gefur skólastjóri í símum 94-4841 og 94-4840. Héraðsskólinnn Reykjanesi. Snyrtivöru- afgreiðsla Okkur vantar nú þegar eða fljótlega starfs- manneskju í snyrtivörudeild okkar Thorellu, Laugavegi 16. Starfið er krefjandi þjónustustarf og mjög nauðsynlegur eiginleiki er lipurð og vingjarn- leg og kurteisleg framkoma við alla. Þarf að vera á aldrinum 25-35 ára. Um heilsdags- starf er að ræða. Upplýsingar hjá verslunarstjóra snyrtivöru- deilda okkar eftir hádegi alla opnunardaga á Laugavegi 16. Laugavegs Apótek, Laugavegi16. Starf námsbrautar- stjóra við námsbraut í hjúkrunarf ræði á Akureyri Ráðgert er, að haustið 1987 hefjist kennsla í hjúkrunarfræði á háskólastigi á Akureyri í tengslum við námsbraut í hjúkrunarfræði í Háskóla íslands. Starf námsbrautarstjóra við námsbraut í hjúkrunarfræði á Akureyri er hér með aug- lýst laust til umsóknar. Námsbrautarstjóra er ætlað að undirbúa kennsluna og annast framkvæmdastjórn á námsbrautinni undir umsjón forstöðumanns háskólakennslu á Akureyri. Jafnframt má ætla að starfinu fylgi nokkur kennsluskylda. Gert er ráð fyrir að námsbrautarstjóri verði ráðinn til takmarkaðs tíma, þó ekki skemur en til eins árs. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna ríkisins. Nánari upplýsingar um starfið veitir Jóhann Sigurjónsson, skólameistari Menntaskólans á Akureyri. Umsóknir með ítarlegum upplýsingum um námsferil og störf skulu hafa borist mennta- málaráðuneytinu, Hverfisgötu 6, 150 Reykjavík, fyrir 15. mars nk. Menntamálaráðuneytið, 16. febrúar 1987. raðauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsinga? ] Nauðungaruppboð sem auglýst var í 114., 117, og 120, tbl. Lögbirtingablaðsins 1986 á Snæfellsási 9, Hellissandi, þingl. eign Hafsteins Jónssonar, fer fram eftir kröfu veödeildar Landsbanka islands á eigninni sjálfri þriðjudaginn 24. febrúar 1987 kl. 14.30. Sýslumaður Snæfellsnas- og Hnappadalssýslu. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 114., 117. og 120. tbl. Lögbirtingablaðsins 1986 á nb. Guömundi Ólafssyni SH 244, þingl. eign Svavars Rúnars Guöna- sonar og Sigmundar Hjálmarssonar, fer fram eftir kröfu Valgeirs Krístinssonar hdl., á eigninnl sjálfri í Grundarfjarðarhöfn miðvikudag- inn 25. febrúar 1987 kl. 11.30. Sýslumaður Snæfellsnes- og Hnappadalssýslu. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 114., 117, og 120, tbl. Lögbirtingablaðsins 1986 á húseigninni Bifröst (neðri hæð), Hellissandi, þingl. eign Hreiðars Skarphéöinssonar fer fram eftir kröfu Sparisjóös Ólafsvíkur og Bruna- bótafélags fslands á eigninni sjálfri þriðjudaginn 24. febrúar 1987 kl. 11.00. Sýslumaður Snæfellsnes- og Hnappadalssýslu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.