Morgunblaðið - 20.02.1987, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 20.02.1987, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, fÖSTUDAGUR 20. FEBRÚAR 1987 í DAG er föstudagur 20. febrúar sem er 51. dagur ársins 1987. Árdegisflóð í Reykjavík kl. 10.17 og síðdegisflóð kl. 21.57. Sól- arupprás í Rvík kl. 9.08 og sólarlag kl. 18.16. Myrkur kl. 19.06. Sólin er í hádegis- stað í Rvík kl. 13.42 og tunglið er í suðri kl. 5.34. (Almanak Háskóla íslands.) Heyr, Drottinn, ég hrópa, sýn mér miskunn og svara mér. (Sálm. 27, 7). KROSSGÁTA 1 2 3 4 ■ 6 L ■ ■ ■ ’ 8 9 10 ■ 11 ■ * 1^1 14 15 ■ 16 LÁRÉTT: — 1. balla, 5. nema, 6. fuglinn, 7. einkennisstafir, 8. hafa orð á, 11. rómversk tala, 12. vit- stola, 14. duft, 16. blautrar. LÓÐRÉTT: — 1. eyðir, 2. langt op, 3. ráðsnjöll, 4. skott, 7. laug, 9. eimyrja, 10. askar, 13. leðja, 15. tveir eins. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: - 1. pöddum, 5. íó, 6. piltar, 9. ull, 10. LI, 11. hl„ 12. hin, 13. Atli, 15. áta, 17. tittur. LÓÐRÉTT: - 1. pípuhatt, 2. díll, 3. dót, 4. múrinn, 7. illt, 8. ali, 12. hitt, 14. lát, 16. au. FRÉTTIR________________ ÞAÐ var ekki annað að heyra á Veðurstofufólkinu í gærmorgun, en að áfram verði vor í lofti. I spárinn- gangi var sagt að hiti myndi lítið breytast. Og í fyrrinótt hafði verið frost- laust á hálendinu en frost 3jú stig austur á Hjarðar- nesi. Hér i bænum var 5 stiga hiti um nóttina og lítilsháttar úrkoma hafði verið, en hún var mest vest- ur í Kvígindisdal og mældist 7 millim. Ekki hafði séð til sólar í höfuð- staðnum i fyrradag. Þessa sömu nótt í fyrra var hiti um frostmark hér í bænum, en lítilsháttar frost nyrðra. STAÐA fræðimanns til rannsóknarstarfa á íslenskum fomminjum, þ.e. staðan sem stofnuð var nú í vetur í minn- ingu dr. Kristjáns Eldjárns, fyrrum þjóðminjavarðar og forseta Islands, er auglýst laus til umsóknar í nýju Lög- birtingablaði. Umsóknar- frestur til 25. þ.m. Það er menntamálaráðuneytið sem augl. stöðuna, en hún er í tengslum við Þjóðminjasafn- ið. BANKAEFTIRLITIÐ. í tilk. frá viðskiptamálaráðuneytinu í þessum sama Lögbirtingi segir að viðskiptaráðherra hafi skipað Þórð Ólafsson, lögfræðing, í stöðu forstöðu- manns bankaeftirlits Seðla- banka íslands til næstu 6 ára frá nóvember á síðasta ári að telja. FÉL. eldri borgara í Reykjavík og nágrenni hefur MBL. FYRIR 50 ÁRUM UPPÞOT varð á breskum tog- ara, Northern Chief, sem kom hingað til Reykjavíkurhafnar í fyrrakvöld til að rétta kompás. Þegar togarinn skyldi láta úr höfn hljóp drukkinn skipveiji, sem kom úr landgönguleyfi, upp í afturmastrið. Féll hann niður á þilfarið, en slapp lítt meiddur. Hugðist skipstjórinn setja manninn i land og ski(ja hann eftir. Þegar skipveijar urðu þess áskypja neituðu þeir að sigla, klæddu sig upp í betri föt og fóru í land. Héldu þeir á kaffihúsið Ramóna á Hverfis- götu, en þar var dans og gleðskapur. opið hús á Suðurlandsbraut 26 á morgun, laugardag, kl. 14—19. Þar mun Har. Stein- þórsson gera grein fyrir tilboðum í utanlandsferðalög fyrir félagsmenn. Þá kemur Ólafur Þórðarson, kennari, og mun hann flytja kveðskap og gamanmál. SJÁLFSBJÖRG í Reykjavík hefur opið hús í félagsheimil- inu Hátúni 12 í kvöld, föstu- dag, kl. 20.30 og verða kaffiveitingar. NESKIRKJA. Starf aldraðra á morgun, laugardag, í safn- aðarheimilinu kl. 15. Valgarð Runólfsson, skólastjóri gagnfræðaskólans í Hvera- gerði, ætlar að segja frá skáldum og fleiru í heimabæ sínum. Einnig verða sýndar litskyggnur úr félagsstarfmu nú í vetur. Og sýnd verður Þórsmerkurkvikmynd Os- valdar Knudsen og í henni les Jóhannes skáld úr Kötlum kvæði sitt: Þórsmörk. KVENFÉLAG Hallgríms- kirlq'u efnir til félagsvistar á morgun, laugardag, í safnað- arheimili kirkjunnar og verður byijað að spila kl. 14.30. KLÚBBURINN Þú og ég efnir til bingós fyrir félags- menn og gesti þeirra á sunnudaginn kl. 14 í Mjölnis- holti 14. KATTAVINAFÉL. íslands heldur aðalfund sinn á sunnu- daginn kemur í safnaðar- heimili Óháða safnaðarins við Háteigsveg og hefst kl. 14. KIRKJA_________________ DÓMKIRKJA: Barnasam- koma í kirkjunni á morgun, laugardag, kl. 10.30. Söng- hópur úr Álftamýrarskóla kemur í heimsókn. Prestamir. KÁLFATJARNAR- KIRKJA: Barnasamkoma á morgun, laugardag, kl. 11 í Stóru-Vogaskóla. Stjómandi Halldóra Ásgeirsdóttir. FRÁ HÖFNIIMNI___________ í GÆR kom Reykjafoss til Reykjavíkurhafnar að utan, svo og leiguskipin Inka Dede og Jan. Þá fór togarinn Hjör- leifur aftur til veiða í gær. Friðrik Sophusson á Varðarfundi: Sjálf stæðisf lokkur- ' ¥93i ~ . .-.yí-..V-: GrfÚ ND Hendum okkur út, í og öskrum, þá fáum við munn við munn-aðferðina hjá Steina... Kvöld-, nœtur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavík dagana 20. febrúar til 26. febrúar, að báðum dögum meötöldum, er í Borgar Apóteki. Auk þess er Reykjavíkur Apótek opið til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Laeknastofur eru lokaöar laugardaga og helgidaga. Lœknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarnarnes og Kópavog í Heilsuverndarstöö Reykjavíkur viö Barónsstíg frá kl. kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og helgidaga. Nánari uppl. í síma 21230. Borgarspftalinn: Vakt frá 8—17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eöa nær ekki til hans sími 696600). Slysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sími 696600. Uppl. um lyfjabúðir og læknaþjón. í símsvara 18888. Ónæmisaögeröir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöð Reykjavfkur á þriöjudögum kl. 16. 30-17.30 Fólk hafi meö sór ónæmisskírteini. Tannlæknafól. íslands. Neyöarvakt laugardaga og helgi- daga kl. 10—11. Uppl. gefnar í símsvara 18888. ónæmistæring: Upplýsingar veittar varöandi ónæmis- tæringu (alnæmi) í síma 622280. Milliliöalaust samband viö lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki aö gefa upp nafn. Viötalstímar miövikudag kl. 18-19. Þess á milli er símsvari tengdur viö númeriö. Upplýsinga- og ráögjafa- sími Samtaka ’78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 21-23. Sími 91-28539 - símsvari á öörum timum. Samhjálp kvenna: Konur sem fengið hafa brjóstakrabba- mein, hafa viötalstíma á miövikudögum kl. 16—18 í húsi Krabbameinsfélagsins Skógarhlíö 8. Tekiö ó móti viötals- beiönum í síma 621414. Akureyrl: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Seltjarnarnes: Heilsugæslustöö, sími 612070: Virka daga 8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11. Neeapótek: Virka daga 9—19. Laugard. 10—12. Garöebær: Heilsugæslustöö: Læknavakt sími 51100. ApótekiÖ: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11 -14. Hafnarfjarðarapótek: Opiö virka daga 9—19. Laugardög- um k|. 10—14. Apótek Noróurbæjar: Opið mánudaga — fimmtudaga kl. 9-18.30, föstudaga 9-19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10—14. Uppl. vaktþjónustu í síma 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes sími 51100. Keflavfk: Apótekiö er opiö kl. 9-19 mónudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10-12. Símþjónusta Heilsugæslustöövar allan sólar- hringinn, s. 4000. Setfos8: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna- vakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt í símsvara 2358. - Apótek- iö opiö virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnudaga 13-14. Hjálparstöó RKÍ, Tjarnarg. 35: Ætluö börnum og ungling- um í vanda t.d. vegna vímuefnaneyslu, erfiöra heimilisað- stæöna. Samskiptaerfiöleika, einangr. eöa persónul. vandamóla. NeyÖarþjón. til móttöku gesta allan sólar- hringinn. Sími 622266. Foreldrasamtökin Vímulaus æska Síöumúla 4 s. 82260 veitir foreldrum og foreldra- fél. upplýsingar. Opin mánud. 13—16. Þriöjud., miövikud. og föstud. 9—12. Fimmtud. 9—10. Kvennaathvarf: Opiö allan sólarhringinn, sími 21205. Húsaskjól og aöstoö viö konur sem beittar hafa veriö ofbeldi í heimahúsum eöa orðið fyrir nauögun. Skrifstof- an Hlaövarpanum, Vesturgötu 3: Opin virka daga kl. 10-12, sími 23720. MS>félag íslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, sími 688620. Kvennaráögjöfin Kvennahúsinu Opin þriöjud. kl. 20-22, sími 21500. SÁÁ Samtök áhpgafólks um áfengisvandamálió, Síöu- múla 3-5, sími 82399 kl. 9-17. Sáluhjálp I viölögum 681515 (símsvari) Kynningarfundir í Siöumúla 3-5 fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443. Skrlfstofa AL-ANON, aöstandenda alkohólista, Traöar- kotssundi 6. Opin kl. 10-12 alla laugardaga, simi 19282. AA-aamtökin. Eigir þú viö áfengisvandamál að stríöa, þá er sími samtakanna 16373, kl. 17-20 daglega. Sálfrœöistööin: Sálfræöileg ráðgjöf s. 687075. Stuttbylgjusendlngar Útvarpsins til útlanda daglega: Til Noröurlanda, Bretlands og Nleginlandsins: Kl. 12.15— 12.45 á 13759 kHz, 21.8m og 9595 kHz, 31.3m. Kl. 18.55—19.35/45 á 9985 kHz, 30.0m og 3400 kHz, 88.2m. Laugardaga sending 12.30—13. Til austurhluta Kanada og Bandaríkjanna daglega: Kl. 13.00—13.30 á 11865 kHz, 25.3m, kl. 18.55-19.35/45 á 11745 kHz, 25.5m. Kl. 23.00—23.35/45 á 7290 kHz, 41.2m. Laugardaga og sunnudaga kl. 16.00-16.45 á 11745 kHz, 25.5m. Allt ísl. tími, sem er sami og GMT/UTC. SJÚKRAHÚS — Heimsóknartfnar Landspftalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. kvennadeildln. kl. 19.30-20. Ssangurkvenna- delld. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyrir feöur kl. 19.30-20.30. Bamaspftali Hringsins: Ki. 13-19 alla daga. Öldrunarlækningadelld Landspftalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Landakotsspft- ali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Barnadeild 16—17. — Borgarspftaiinn f Foasvogl: Mánu- daga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomu- lagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúöir: Alla daga kl. 14 ti! kl. 17. - Hvftabandið, hjúkrunardeild: Heimsóknartími frjáls alla daga. Grensás- delld: Mánudaga tilföstudaga kl. 16-19.30- Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Heilsuvemdarstöðin: Kl. 14 til kl. 19. - Fæðingarheimili Reykjavfkur: Aila daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppsspftali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadelld: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshælið: Eftlr umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vffilsstaðaspftali: Heimsóknartfmi daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefsspftali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlfð hjúkrunarhelmili í Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavíkur- læknishéraðs og heilsugæslustöðvar: Vaktþjónusta allan sólarhringinn. Sími 4000. Keffavík - sjúkrahúsið: Heim- sóknartími virka daga kl. 18.30 - 19.30. Um helgar og á hátiöum: Kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Akureyri - sjúkrahúsið: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30 - 16.00 og 19.00 - 20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldraöra Sel 1: kl. 14.00 - 19.00. Slysavaröstofusími frá kl. 22.00 - 8.00, sími 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hha- veitu, sími 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími ó helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbókasafn íslands: Safnahúsinu viö Hverfisgötu: Lestrarsalir opnir mánudaga -'föstudaga kl. 9-19. Laug- ardaga 9—12. Útlánasalur (vegna heimlána) mánudaga - föstudaga kl. 13-16. Háskólabólcasafn: Aöalbyggingu Háskóla íslands. Opiö mánudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um opnun- artíma útibúa í aöalsafni, sími 25088. ÞjóöminjasafniA: OpiÖ þriöjudaga og fimmtudaga kl. 13.30-16.00 og ó sama tíma á laugardögum og sunnu- dögum. Listasafn íslands: Opiö sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30-16. AmtsbókasafniA Akureyri og HóraAsskjalasafn Akur- eyrar og EyjafjarAar, Amtsbókasafnshúsinu: OpiÖ mánudaga-föstudaga kl. 13-19. Náttúrugripa8afn Akureyrar: Opiö sunnudaga kl. 13-15. Borgarbókasafn Reykjavíkur: AAalsafn - Útlánsdeild, Þingholtsstræti 29a, sími 27155, opiö mánudaga - föstu- daga kl.9-21.Álaugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára börn á þriöjud. kl. 14.00—15.00. AAalsafn — lestrar- salur, Þingholtsstræti 27, sími 27029. Opiö mánudaga - föstudaga kl. 13-19. Á laugard. kl. 13-19. AAalsafn - sórútlán, Þingholtsstræti 29a sími 27155. Bækur lánaöar skipum og stofnunum. Sólheimasafn - Sólheimum 27, sími 36814. Opið mánu- daga - föstudaga kl. 9-21. Á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára börn á miðvikudögum kl. 10-11. Bókin heim - Sólheimum 27, sími 83780. heim- sendingarþjónusta fyrir fatlaða og aldraða. Símatími mónudaga og fimmtudaga kl. 10—12. Hofsvallasafn Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opiö mánu- daga - föstudaga kl. 16-19. BústaAa8afn - Bústaöakirkju, sími 36270. Opið mánu- daga - föstudaga kl. 9-21. Á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára börn á miövikudögum kl. 10-11. BœkistöA bókabfla: sími 36270. Viökomustaöir víösveg- ar um borgina. BókasafniA Gerðubergi. Opiö mónudaga — föstudaga kl. 9—21. Laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára börn fimmtud. kl. 14—15. Norræna húsJA. BókasafniÖ. 13-19, sunnud. 14-17. - Sýningarsalir: 14-19/22. Árbæjarsafn: OpiÖ um helgar í september. Sýning í Pró- fessorshúsinu. Ásgrímssafn Bergstaðastræti 74: Opiö sunnudaga, þriöjud. og fimmtudaga kl. 13.30-16. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er opiö alla daga kl. 13-16. Listasafn Einars Jónssonar er opiö laugardaga og sunnudaga kl. 13.30—16. Höggmyndagarðurinn er opinn daglega frá kl. 11—17. Hús Jóns SigurAssonar f Kaupmannahöfn er opiö miö- vikudaga til föstudaga fró kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16-22. Kjarval88taAÍn Opið alla daga vikunnar kl. 14-22. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: OpiÖ món.-föst. kl. 11-21 og laugard. kl. 11-14. Sögustundir fyrir börn ó miövikud. kl. 10-11. Síminn er 41577. Myntsafn Seölabanka/ÞjóAminjasafns, Einholti 4: Opiö sunnudaga milli kl. 14 og 16. Nónar eftir umtali s. 20500. Náttúrufra»AÍ8tofa Kópavogs: Opiö ó miövikudögum og laugardögum kl. 13.30-16. Sjóminja8afn í&lands HafnarfirAi: OpiÖ í vetur laugar- daga og sunnudaga kl. 14—18. ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000. Akureyri sími 96-21840. Siglufjöröur 96-71777. SUNDSTAÐIR SundstaAir f Reykjavfk: Sundhöllin: Opin virka daga kl. 7 til 19. Laugardaga: 7.30-17.30. Sunnud. 8—14.30 Laug- ardalslaug: Virka daga 7—20. Laugard. 7.30—17.30. Sunnudaga 8—15.30. Vesturbæjarlaug: Virka daga 7—20. Laugard. kl. 7.30-17.30. Sunnud. 8-15.30. Fb. Breiö- holti: Virka daga 7.20-20.30. Laugard. 7.30-17.30. Sunnud. 8-15.30. Varmáriaug f Mosfellssveit: Opin mónudaga - föstu- daga kl. 6.30-21.30. Föstudaga kl. 6.30—20.30. Laugar- daga kl. 10-18. Sunnudaga kl. 10-16. Sundhöll Keflavfkur er opin mánudaga - fimmtudaga. 7- 9, 12-21. Föstudaga kl. 7-9 og 12-19. Laugardaga 8- 10 og 13-18. Sunnudaga 9-12. Kvennatímar þriöju- daga og fimmtudaga 19.30-21. Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga - föstudaga kl. 7-9 og kl. 17.30-19.30. Laugardaga kl. 8-17. Sunnu- daga kl. 9—12. Kvennatímar eru þriöjudaga og miöviku- daga kl. 20-21. Síminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjaröar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-21. Laugardaga frá kl. 8-16 og sunnudaga frá kl. 9- 11.30. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-8, 12-13 og 17-21. Á laugardögum kl. 8-16. Sunnu- dögum 8-11. Sími 23260. Sundlaug Sehjamamess: Opin mónud. - föstud. kl. 7.10- 20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.