Morgunblaðið - 20.02.1987, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 20.02.1987, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 20. FEBRÚAR 1987 9 ÓKEYPIS BÆKLINGUR Starfsframi, betri vinna, betri laun Eftir nám í ICS-bréfaskólanum átt þú möguleika á auknum starfsframa og betur launaöri vinnu. Þú stundar námiö heima hjá þér á þeim hraöa sem þér hentar. Nú stunda rúmar 8 milljón- ir manna nám í gegnum ICS-bréfaskólann! Líttu á listann og sjáöu öll þau tækifæri sem þér gefast. ICS-bréfaskólinn hefur örugglega námskeiö sem hæfir áhuga þínum og getu. Prófskír- teini í lok námskeiöa. Sendu miðann strax í dag og þú færö ÓKEYPIS BÆKLING sendan í flugpósti. (Setjiö kross í aöeins einn reit). Námskeiöin eru öll áensku. □ Tölvuforritun □ Rafvirkjun □ Ritstörf □ Bókhald □ Vélvirkjun □ Almenntnám □ Bifvélavirkjun □ Nytjalist □ Stjórnun fyrirtœkja □ Garóyrkja □ Kjólasaumur Q Innanhús- arkitektúr □ Stjórnun hótela og veitingastaöa □ Blaöamennska □ Kælitœkní og loftræsting Nafn:....................................................... Heimilisfang:............................................?—■■ ICS International Correspondence schools Dept. YYS, 312/314 High Street, Sutton, Surrey SM11PR, England. FRAM HALDSNÁM í SÉRKENNSLUFRÆÐUM VIÐ KENNARAHÁSKÓLA ÍSLANDS Kennaraháskóli íslands býður fram eftir- farandi framhaldsnám til B.A. prófs í sérkennslufræðum sem hefst haustið 1987: 1. áfangi (30 einingar), hlutanám. 2. áfangi (30 einingar), hlutanám. Hvor áfangi tekur tvö ár í hlutanámi þannig að unnt er að stunda það samhliða kennslu. Kennarar sem Ijúka báðum áföngum ásamt verk- legu námi (15 ein.) hljóta B.A. gráðu í kennslu barna með sérþarfir. Til að hefja fyrsta áfanga námsins þurfa umsækj- endur að hafa full kennararéttindi (skv. lögum 48/1986) og a.m.k. tveggja ára kennslureynslu. Umsækjendur um annan áfanga skulu auk þess hafa lokið fyrsta áfanga eða samsvarandi viður- kenndu námi í sérkennslufræðum (30 ein.) Kennaraháskóli íslands áskilur sér rétt til að velja úr hópi umsækjenda á grundvelli skriflegra umsókna, meðmæla og viðtala. Nánari upplýsingar um nám þetta, ásamt umsókn- argögnum, fást á skrifstofu Kennaraháskóla íslands, Stakkahlíð, 105 Reykjavík. (Sími 688700). Umsóknarfrestur er til 15. mars 1987. Rektor. M. Benz 190 1983 Grænn, beinsk., ekinn 97 þ.km. Sóllúga o.fl. aukahlutir. Fallegur bíll. Verð 735 þús. Cirroen BX 16 TRS '85 37 þ.km., 5 gira. V. 480 þ. Subaru st. 4x4 ’86 31 þ.km., 5 gíra. V. 380 þ. V.W Jetta C '86 19 þ.km. 2ja dyra. V. 440 þ. Saab 900 Turbo '87 2 þ.km. 5 gíra, sóll. o.fl. V. 920 þ. Audi 100 LS 5 cyl. '79 86 þ.km. (oinkabill) V. 215 þ. Fiat Uno 60S 5 dyra '86 15 þ.km. Ýmsir aukahl. V. 330 þ. Citroen CX 2400 Pallas '78 Uppt. vél o.fl. (C-matic). Skipti á jeppa. Porche 924 '82 5 gira, leöurkl. o.fl. V. 810 þ, Toyota Hilux yfirb. Diesel '82 Bíll í sérflokki. V. 650 þ. Peugeot 505 SR ’82 Aflstýri, sóllúga o.fl. V. 375 þ. Ford Sierra Laser '85 43 þ.km. Sóllúga o.fl. V. 475 þ. Opel Ascona GL '84 32 þ.km. 5 gíra. V. 410 þ. Nissan Pulsar 1.5 f86 20 þ.km. Aflstýri. V. 370 þ. Nissan Patrol Diesil '81 93 þ.km. Gott eintak. V. 650 þ. Mazda 929 st. f84 Sjálfsk., vökvastýri o.fl. TSLbamatkaBulinn. ^ tálliÉI ff-iattisg'ótu 1-2-18 Opið laugardag kl. 10-5 Ford Escort 1100 1985 5 dyra, sóllúga o.fl. Ekinn 33 þ.km. Verð 395 þús. Citroen CX Athena 1981 Grænsans., 5 gíra, rafdrifin sóllúga o.fl. Verö 385 þús. Skipti. Góð lán. Suzuki Fox 410 1984 Yfirbyggður Pickup, rauður, ekinn 25 þ. km. Verð 490 þús. Fé til vopna- kaupa? HnffntfNMJkDIP. nMMTUDACUK 1>. f Jarðslgálftasöfnun- in og Morgunblaðið jiu.. I1NTS eftirRafrnar StefÁnsson ... ------ UKTS V þ— W) »iö baau« sf »»» frétbr »ð þrf trry**- AUö«u llonOinbUÖM*. Uu*-- Spurrmc* " MÖhtod; SUmumt Al)lýðuA*Iub*nd rUgmn 7. ItbrúMi »1.. »ð æfaan O w »u«fý« mei þvl !***+• "f**! MOrVUnbUðAXIlH fwfn.‘..nnnar Ui Vtuöfting* m.v sö ITKTS. AWöwmbMd 13 1 ® ..... ■ I -Lt hefur vmð upp. fi »Urf *in Mskiptum U5»A sf mAUfnum ok ,f»£| Okkw I ve*»lýð. Og um-nmuif*- I Bgunum. tm hnrppUr h»f» wn* | ' ^Taájuiletnum 13. frhrú»r er er h»mr»ð * þ»1 »0 UNTS lúU^ónj I þyafreUUhreyftnfrsnnnir | FDR- Þesai fuHjTÖUW er hremn 1 bMwakapur rf ekk. böM oftk**> f «mó»nd lyti t>)ó hrryftn«mnnn», mundu f | nott jMÖ. MB SBto*mundi nrftul«*» tf* I átytU til »ð le«0» ^ b“ð I vW) eerkmlýð^ 1 bsnbö s«n heöd. Mumð »ö UNTS I Salvaöor v»r trnni með f El Salvador-nefndin úr felum Nú er komið í Ijós, að helsta heimild El Salvador-nefndarinnar á íslandi um málefni Mið-Ameríku er tímarit alþjóðasambands byltingarsinnaðra kommúnista (trotskíista). Og það er ekki leng- ur andlitslaus stjórn nefndarinnar, sem geysist fram á ritvöllinn til að afbaka staðreyndir um málefni El Salvador, heldur höfuð- paurinn á bak við nefndina, Ragnar Stefánsson, hinn kunni baráttumaður úr Fylkingunni og samtökum Vinstri sósíalista. Með sanni má segja, að þar með sé nefndin endaniega komin úr felum. Um það er fjallað í Staksteinum í dag. Tilefni skrifa Ragnars Stefánssonar í Morgun- blaðinu í gær er sú „ósvifni" Staksteina, að vekja atiiygli á frétt hér í blaðinu 7. febrúar sl. um fjársöfnun E1 Salva- dor-nefndarinnar á íslandi handa fóm- arlömbum jarðskjálft- anna í E1 Salvador. í fréttinni var það haft eftir Freedom House í New York, viðurkenndri upplýsingastofnun, sem fylgist grannt með mál- efnurn Mið-Ameríku, að skæruliðar í E1 Salvador hafi tögl og hagldir í samtökunum UNTS, þangað sem nefndin ætl- ar að senda söfnunarfé sitt. Jafnframt kom fram, að það em hreinar falsanir að UNTS sé réttnefnt „Alþýðusam- band El Salvador", eins og nefndin hefur fullyrt. í Staksteinum var m.a. spurt, hvort vera mætti að El Salvador-nefndin gerði sér ekki grein fyrir því, að þetta fé kynni að renna til vopnakaupa í stað þess að fara til fóm- arlamba jarðskjálftarma. Þá var athygli vakin á því, að E1 Salvador- nefndin hefur áður safnað fé meðal almenn- ings til að senda til E1 Salvador (1984 og 1985) og það verið sent á yfir- ráðasvæði skæruliða konunúnista i landinu. í grein i Morgunblað- inu í gær segir Ragnar Stefánsson, talsmaður nefndarinnar, að söfnun- arféð 1984 og 1985 hafi farið til „líknarmála vegna verkefna á frels- uðu svæðunum í E1 Salvador“. Og hann bæt- ir við: „Hitt vil ég taka skýrt fram, að þegar við erum að leiðrétta þá röngu fullyrðingu Mogg- ans, að við séum að safna fyrir vopnum, erum við ekki að því vegna þess, að við séum á móti þvi að safna fyrir vopnum tíl handa Þjóðfrelsis- hreyfingunni. En þá mundum við segja frá því.“ Hér er kinnroðalaust talað um raunverulegt eðli E1 Salvador-nefndar- innar og skilning hennar á stjómmálaástandinu S E1 Salvador. „Þjóðfrelsis- hreyfingin,“ sem Ragnar nefnir svo, er að sjálf- sögðu ekki annað en hryðjuverkasveitir skæruliða kommúnista. E1 Salvador-nefndinni finnst sjálfsagt að senda þeim vopn! Þessi ofbeld- isöfl eiga það sammerkt með svonefndum „dauðasveitum hægri- manna", að þau vilja lýðræðislega umbóta- stjóm Duarte forseta feiga, en forsetann má tejja jafnaðarmann á evr- ópska visu. „Heimild- imar“ Ragnar Stefánsson þarf ekki að kynna fyrir lesendum Staksteina. Hann var um árabil leið- togi Æskulýðsfylkingar- innar og er nú aðalmál- svari svonefndra Vinstri sósialista, sem em orðnir svo þreyttir á Alþýðu- bandalaginu að þeir íhuga sjálfstætt framboð í næstu þingkosningum. Ragnar skiptíst á skoð- unum um það efni við Guðrúnu Helgadóttur á Stöð 2 sl. þriðjudags- kvöld og átaldi þá Alþýðubandalagið fyrir að vanrækja „alþjóðlegt stuðingsstarf". Þar áttí hann að sjálfsögðu við starf E1 Salvador-nefnd- arinnar, sem hann er einnig í forsvari fyrir, svo sem ráða má af grein hans í Morgunbiaðinu í gær. Það eitt, að E1 Salva- dor-nefndin skuli vera á vegum Ragnars Stefáns- sonar og Vinstri sósíal- ista segir sina sögu. Hitt er líka athyglisvert, að Ragnar upplýsir að ein lielsta heimild nefndar- manna um viðburði í E1 Salvador er timaritíð Int- ercontinental Press. Hann getur þess hins vegar ekki, hver útgef- andinn er. Staksteinum er Ijúft að upplýsa, að það em byltingarsinnað- ir kommúnistar i 4. Alþjóðasambandinu (samtökum trotskiista), sem gefa ritíð út. Það er ekki kyn þó keraldið leki! MEÐEINU SÍMTALI er hægt að breyta innheimtu- aðferðinni. Eftir það verða gnTOíTmrarimifflFirrc.ra viðkomandi greiðslukorta ÚTSALA Karlmannaföt kr. 4.495,- Stakir jakkar kr. 3.995,- Terelynebuxur kr. 850,- 995,- 1.095,- og 1.395,- Gallabuxur kr. 750,- og 795,- Riffl. flauelsbuxur kr. 695,- 0 m« 'Mý" Andrés SKÓLAVÖRÐUSTiG 22, SÍMI 18250. SÍMINN ER 691140 691141 m M co UT CO Bladid sem þú vaknar vid! Viðtalstími borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík Borgarfulltrúar Sjálfstæðisflokksins verða til viðtals í Valhöll Háaleitis- braut 1, á laugardögum frá kl. 10-12. Er þar tekið á móti hvers kyns fyrir- spurnum og ábendingum og er öllum borgarbúum boðið að notfæra sér viðtalstima þessa. Laugardaginn 21. febrúar verða til viðtals Páll Gíslason formaður sjúkra- og veitustofnana og í stjórn byggingarnefnd stofnana í þágu aldraðra og Þórunn Gestsdóttir formaður jafnréttisnefndar og í umhverfismálaráði og samstarfs- nefnd um ferðamál.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.