Morgunblaðið - 20.02.1987, Blaðsíða 42

Morgunblaðið - 20.02.1987, Blaðsíða 42
42 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 20. FEBRÚAR 1987 Frumsýnir: Þegar nokkrir náungar í miðbæ í III- inois frétta að Harry vini þeirra hafi veríð rænt í Suður-Ameríku krefjast þeir viðbragða af hálfu stjórnarinnar. Þau eru engin og þvi ákveða þeir að ráða málaliða og frelsa Harry sjálfir úr höndum hryðjuverkamanna. Aðalhlutverk: Mlchael Schoeffling (Sylvester, Sixteen Candles), Rlck Rossovich (Top Gun) og Robert Duvall (The Godfather, Tender Mercles, The Natural). Leikstjóri: Alan Smithee. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd í A-sal kl. 5,7,9 og 11. HJ[ DDLBY STEREO ) ÖFGAR FARRAH FAWCIiTT EXTREMITIES Vulnerable and Alone The perfect victim. Orsohe tnought ★ ★ ★ SV. MBL. ★ ★ ★ SER. HP. ★ ★★ ÞJTV. Sýnd í B-sal kl. 5,7,9 og 11. Stranglega bönnuð innan 16 ára. Kærleiksbimimir og Völundarhús sýndar laug- ardag og sunnudag kl. 3. ÍSLENSKA ÓPERAN AIDA eftir Verdi 14. sýn. laugard. 21/2 kl. 20.00. Uppselt. 15. sýn. sunnud. 22/2 kl. 20.00. Uppselt. 16. sýn. föstud. 27/2 kl. 20.00. Uppselt. 17. sýn. sunnud. 1/3 kl. 20.00. Uppselt. 18. sýn. föstud. 6/3 kl. 20.00. Uppselt. Pantanir teknar á eftir- taldar sýningar: Sunnudag 8. mars. Föstudag 13. mars. Sunnudag 15. mars. Miðasala opin frá kl. 15.00- 19.00, sími 11475. Símapantanir á miðasölutíma og einnig virka daga frá kl. 10.00-14.00. Sýningargestir ath. húsinu lokað kl. 20.00. Sixni 11475 MYNDLISTAR- SÝNINGIN í forsal óperunnar er opin alla daga frá kl. 15.00-18.00. SEGÐU RNARHÓLL MATUR FYRÍR OG EFTIR SÝNINGU SÍMI18833--- LAUGARAS^ = SALURA Frumsýnir: EINVÍGIÐ Ný hörkuspennandi mynd með Sho Kosugi sem sannaði getu sína í myndinni „Pray for death“. I þess- ari mynd á hann í höggi við hryöju- verkamenn, fyrrverandi tugthúslimi og njósnara. öll baráttan snýst um eiturlyf. Sýndkl.5,7,9og11. Bönnuð bömum innan 16 ára. ------ SALURB ---------- LÖGGUSAGA Ný hörkuspennandi mynd með meistara spennunnar, Jackie Chan, í aðalhlutverki. Sýnd kl. 5 og 7. Bönnuö innan 12 ára. MARTRÖÐ í ELMSTRÆTIII HEFND FREDDYS Þetta er sjálfstætt framhald af „Mar- tröð í Elmstræti l“. Sú fyrri var æsispennandi — en hvað þá þessi. Fólki er ráðlagt aö vera vel upplagt þegar það kemur að sjá þessa mynd. Fyrri myndin er búin að vera á vin- sældalista Video-Week i tæpt ár. Aðalhlutverk: Mark Patton, Clue Gulager og Hope Lange. Leikstjóri: Jack Sholder. Sýndkl. 9og11. Stranglega bönnuð innan 16 ára. EX TiU i.\ STWAi. SALURC (E.T.) Mynd fyrir alla fjölskylduna. Sýnd I kl. 5 og 7. LAGAREFIR Robert Redford og Debra Winger leysa flókið mál í góðri mynd. ★ ★★ Mbl. - ★★★ DV. Sýnd f kl. 9 og 11. Bönnuð innan 12 ára. Kristján Jóhannsson í Háskólabíói laugardaginn 21. febrúar kl. 14.30. Endurtekin dagskrá frá Óperukvöldinu 19. febrúar. Valin tónlist úr vinsælum óperum. Stjórnandi: Maurizio Barbacini. Einsöngvari: Kristján Jóhannsson. Miðasala í Gimli og við innganginn. Greiðslukortaþjónusta. S. 622255. Frumsýnir: SKYTTURNAR ÍSLENSKA KVIKMYNDASAM- STEYPAN FRUMSÝNIR NÝJA ÍSLENSKA KVIKMYND UM ÖR- LAGANÓTT f LÍFI TVEGGJA SJÓMANNA. Leikstjóri: Friðrik Þór Friðriksson. Aðalhlutverk: Eggert Guðmundsson og Þórarlnn Óskar Þórarinsson. Tónlist: Hilmar Öm Hilmarsson, Sykurmolar, Bubbl Morthens o.fl. Sýnd kl. 6,7,9 og 11. Hækkað verð. Bönnuð innan 12 ára. Eiiinig sýnd í: Félagsbíói Kef lavík. DOLBY STEREO ] ÞJODLEIKHUSID 1 kvöld kl. 20.00. L\l LLIIiIEIOI Laugardag kl. 20.00. Uppselt. BARNALEIKRITIÐ R)/mP(i ú RuSLaHaVgn*™ Laugardag kl. 15.00. Sunnudag kl. 15.00. Simi 1-13-84 Salur 1 Frumsýning á spennumyndinni: í HEFNDARHUG Óvenju spennandi og mjög viðburða- rík, ný bandarísk spennumynd. Spenna frá upphafi til enda. Aöalhlutverk: Michael Dudlkoff (American Ninja), Steve James. Bönnuð innan 16 ára. Sýndkl.6,7,9 og 11. Salur2 VIKINGASVEITIN Hörkuspennandi og mjög viðburöa- rík, bandarisk spennumynd. Aðalhlutverk: Cuck Norrls, Lee Marvin. Bönnuö innan 16 ára. Endureýnd kl. 6,7,9 og 11. Salur 3 FRJÁLSARÁSTIR Eldhress og djörf, frönsk gamanmynd um sérkennilegar ástarflækjur. Stranglega bönnuö Innan 16 ára. Endursýnd kl. 5,7,9 og 11. BÍÓHÚSID Sémi: 13800_ Frumsýnir grínmyndina: LUCAS IXJCAS Splunkuný og þrælfjörug grínmynd sem fengið hefur frábæra dóma og mjög góða aðsókn erlendis, enda er leikurinn stórkostlegur hjá þeim frábæru ungu leikurum Corey Haim (Silver Bullet) og Kerrl Green (Goonies). LUCAS UTLI ER UPP MEÐ SÉR AÐ VERA ALLT ÖÐRUVÍSI EN AÐR- IR KRAKKAR f SKÓLANUM, EN PAÐ BREYTIST SNÖGGLEGA ÞEG- AR HANN FER AÐ SLÁ SÉR UPP. HREINT ÚT SAGT FRÁBÆR MYND SEM KEMUR ÖLLUM SKEMMTI- LEGA A ÓVART. Aðalhlutverk: Gorey Halm, Kerrl Green, Charííe Sheen, Winona Rider. Leikstjóri: David Seltzer. Myndin er f: □□[ DOLBY STEREO | Sýnd kl. 5,7,9 og 11. I.KIKI.I.STAIISKÓI.I ÍSLANDS Nemenda leikhúsið LINDARB/E simi 2lf)7t ÞRETTÁNDAKV ÖLD eftir William Shakespeare 15. sýn. í kvöld kl. 20.30. 17. sýn. sunnud. 21 /2 kl. 20.30. 18. sýn. fimmtud. 27/2 kl. 20.30. Fáar sýningar eftir. Miðasalan opin allan sólar- hringinn í síma 21971. V isa-þ jónusta. ^^^uglýsinga- síminn er 2 24 80 AURASÁUN eftir Moliére Sunnudag kl. 20.00. Fimmtudag kl. 20.00. Litla sviðið: Lindargötu 7. Laugardag kl. 20.30. EINPÁTTUNGARNIR: GÆTTU ÞÍN eftir Kristínu Bjamadóttur DRAUMAR Á HVOLFI eftir Kristínu Ómarsdóttur. Frums. þriðjud. 24/2 kl. 20.30. Uppselt. Ath. Veitingar öll sýningarkvöld í Leikhúskjallaranum. Pöntunum veitt móttaka í miða- sölu fyrir sýningu. Miðasala 13.15-20.00. Sími 11200. Upplýsingar í símsvara 611200. Tökum Visa og Eurocard í síma. Þú svalar lestrarþörf dagsins SKULDA h \ i IATRY66ING ÍÚNAÐARBANKINN LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR SÍM116620 LAND MÍNS FÖÐUR í kvöld kl. 20.30. Uppseit. Sunnudag kl. 20.30. Örfá sæti laus. Þriðjudag kl. 20.30. Fimmtudag kl. 20.30. Laugardag kl. 20.00. Uppselt. Miðvikudag kl. 20.00. Órfá sæti laus. Föstud. 27/2 kl. 20.00. Uppselt. Sunnud. 1/3 kl. 20.00. Örfá sæti laus. Ath. breyttur sýningartími. Forsala Auk ofangrcindra sýninga stend- ur nú yfir forsala á allar sýningar til 1. apríl i síma 16620 virka daga frá kl. 10-12 og 13-19. Símsala Handhafar greiðslukorta geta pantað aðgöngumiða og greitt fyrir þá með einu símtali. Að- göngumiðar eru þá geymdir fram að sýningu á ábyrgð korthafa. Miðasala í Iðnó kl. 14.00-20.30. C|J<» Leikskemma L.R. Meistaravöllum ÞAR SEM i leikgerð: Kjartans Ragnarss. eftir skáldsögu Einars Karasonar sýnd i nýrri leikskemmu L.R. v/Meistaruvelli. Laugardag kl. 20.00. Uppselt. Miðvikudag kL 20.00. Örfá sæti laus. Föstud. 27/2 kL 20.00. Uppselt. Sunnud. 1/3 kl. 20.00. Uppselt. Forsala aðgöngumiða í Iðnó s. 1 66 20. Miðasala í Skemmu frá kL 16.00 sýningardaga s. 1 56 10. Nýtt veitingabús á staðnum, opið frá kl. 18.00 sýningardaga. Borðapantanir í síma 1 46 40 eða í veitinga- húsinu Torfunni í síma 1 33 03.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.