Morgunblaðið - 20.02.1987, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 20.02.1987, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 20. FEBRÚAR 1987 23 al\ar stærð\r atqa\\abuxum 9 fráVtr. Holland: 11 ára fangelsi fyrir mannrán Amsterdam, Reuter. Tveir Hollendingar voru í gær dæmdir ( 11 ára fangelsi fyrir að hafa rænt hollenska auðjöfrinum Freddie Heineken árið 1983. Ræningjamir kröfðust tæplega 500 milljóna lausnargjalds og var það greitt. Mennimir vom handteknir í París fyrir þremur ámm óg fóra yfírvöld í Hollandi tvisvar fram á framsal þeirra. Tveir félagar þeirra sitja í fangelsi í Hollandi enn fímmti mann- ræninginn er enn ófundinn. Lögfræðingar mannanna hafa enn ekki ákveðið hvort dómn- um verður áfrýjað. Chad: Hörð átök við Líbýumenn NDjamena, Reuter. Stjómarhermenn felldu 14 líbýska hermenn í Tibesti-fjöll- um í gær að því er skýrt var frá í útvarpinu í NDjamena, höfuðborg Chad. Ekki var get- ið um mannfall í liði stjómar- hersins. Atökin áttu sér stað nærri borginni Zouar og sagði í til- kynningu útvarpsins að Líbýumenn héldu uppi stöðug- um loftárásum á borgina. Á þriðjudag var skýrt frá því í NDjamena að 67 Líbýumenn hefðu fallið í bardögum nærri Zouar en birgðalestir þeirra fara þar um á leið til suðurvíg- stöðvanna. Kazakhstan: Menntamála- ráðherranum vikið úr starfi Alma-Ata, Reuter. Kupzhar Naribayev, ráðherra æðri mennta í Sovétlýðveldinu Kazhakstan, hefur verið vikið úr embætti. Pravda, málgagn sovéska kommúnistaflokksins, skýrði frá þessu í gær. Naribayev var sakaður um að hafa látið mútuþægni og spill- ingu þrífast innan mennta- kerfísins. Götuóeirðir bmtust út í Alma-Ata, höfuðborg Kaz- akhstan, í desembermánuði þegar Rússi var skipaður flokksformaður þar. Nursultan Nazarbayev, forsætisráðherra Kazakhstan, skýrði frá því á þriðjudag að 3.000 manns hefðu tekið þátt í þeim og að tveir menn hefðu látið lífíð. 50 Marokkó- menn felldir Algfeirsborg, Reuter. Skæmliðar Polisario-hreyfing- arinnar kváðust í gær hafa fellt 50 menn úr stjómarher Marokkó nærri landamæram Máritaníu í Vestur-Sahara. Er þetta annan daginn í röð sem fréttir berast af átökum skæmliða og Marokkómanna en Polisario-hreyfíngin berst fyrir stofnun sjálfstæðs ríkis í Spönsku-Sahara. Sögðust skæmliðar hafa ráðist gegn flóram herstöðvum Marokkó- hers nærri vininni Guelta Zemmour skammt frá landa- mæmm Máritaníu. Auk þess að tilkynna um mannfall kváð- ust skæmliðar hafa eyðilagt §ölda hergagna. Stjómvöld í Marokkó hafa ekki tilkynnt um bardagana og í yfírlýsing- um skæmliða hefur ekki verið minnst á mannfall í röðum þeirra. hinn eini og sanni tórútsölu markaður ___._—-r ' -t __nranhálsmegin nýja Rílaborgarhúsinu pÁochálfil 1 ■ (Gengið inn Draghálsmegin)_ Aðeins dagar efBr OG ENN LÆKKAR VERÐIÐ HJA KARNABÆ Oll fataefni frá kr. 50—250 Öll gardínuefni frá kr. 100—200 Handklæði frá kr. 100 Sængurverasett frá kr. 850 Dýnuhlífar kr. 490 Skór — barna-, dömu- op herraskór á mjög góðu verði. Stígvél kr. 350 Körfuboltaskór kr. 390 HERRAR: | Jakkaföt frá kr. 2500 Stakir jakkar frá kr. 1500 Buxur frá kr. 990 Skyrtur frá kr. 390 Peysur frá kr. 390 Loðfóðraðir vinnusamfestingar frá kr. I 2490 Nærfatasett frá kr. I 95 BARNAVÖRUR: Barnaúlpur frá kr. 1490 til 1800 Barnagallar frá kr. 2495 Barnabuxur frá kr. 290 til 790 Barnapeysur frá kr. 290 til 590 DÖMUR: Kápur frá kr. 2500 Jakkar frá kr. 2800 Buxur frá kr. 500 Blússur frá kr. 500 Ullardragtir frá kr. 3500 Leðurpils og buxur kr. 3500 Peysur og bolir frá kr. 790 Dress sértilboð kr. 2500 ÍÞRÓTTAVÖRUR: Trimmgallar frá kr. 1495 Trimmskór frá kr. 690 BS33KMÉ**- 1590 Ótrúlegt verð á veaaliAo borðlömpum, stan2ixJ *" skrifborðsiamn.tand,on,pu,n andi Ijósum PUm °9 han9 Skíðaúlpur frá kr. 1990 Dúnúlpur frá kr. 3390 Regnsett frá kr. 1190 Stretchbuxur frá kr. 995__________ ivogurI Handpriónagam \ úrva\i frakr- Rúsínan í pylsuendanum*. Prjónablöð fylgja. I STÓRÚTSÖLUMARKAÐURINNl DömuuUarkápur frá kr. í HÚSI BÍLABORGAR Strætisvagnaferdir á klst. fresti — leið15B. 15 mín. fresti — leid 10. Stansar beint vlA dyrnar. Vídeóhorn fyrir börnin. 1.990 Dömudress frá kr. 1.990 Fjöldi fyrirtsalcja KARNABÆR - FRIÐRIK BERTELSEN - HUMMEL - STEINAR - RAFKAUP - THEO- DÓRA - TOPPHÚSIÐ - TORGIÐ - KÁRI - BLANDA - YRSA - GARBÓ - BONAPARTE - BLÓMABÁSINN - ÍSLENZKI VERÐLISTINN - Z-BRAUTIR OG GLUGGATJÖLD

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.