Morgunblaðið - 20.02.1987, Blaðsíða 41
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 20. FEBRÚAR 1987
41
Y
W
fyrir þá
sem vilja
meira stuð
Borðapantanir í
síma 681585.
Aldurstakmark 20 ára.
.Takið lífinu léfl
og setjið upp
gott bros. Dressið
ykkur upp og farið
á þann skemmtistað
sem ykkur dettur
fyrst í hug eftir
að hafa lesið þessa
auglýsingu.*
Góða skemmtun.
Félagsvist
kl. 9.00
Gömlu dansarnir
kl. 10.30
Hljómsveitin
Iiglíir
★ Miðasala opnai kl. 8.30
★ Góó kvöldverðlaun
★ Stuð og stemmning á Gúttógleði
S.G.T._______________________
Templarahöllin
Etriksgötu 5 - Simi 20010
Staður allra sem vilja skemmta sér án áfengis.
* Frískur og fjörugur
ÞORSKABARETT
íslenska kabarettlandsliðið ásamt bandaríska
stórsöngvaranum Tommy Hunt
Það er óhætt að fullyrða að Þórskabarettinn með þeim Ragga
Bjarna, Ómari Ragnarssyni, Hemma Gunn, Þuríði Sigurðardótt-
ur og bandaríska stórsöngvaranum Tommy Hunt hafi slegið
í gegn svo um munar, enda mikið fjör, glens og grin, svo ekki
sé minnst á sönginn.
SANTOS sextettinn ásamt söngkonunni Guðrúnu Gunnars-
dóttur leika fyrir dansi.
ÞÓRSKABARETT öll föstudags- og laugardagskvöld.
Þríréttaður kvöldverður.
Hittumst hress um helgina.
Athugið:
Munið að panta borö tímanlega vegna mikillar aðsóknar.
Borðapantanir i sima 23333 og 23335 mánudaga —
föstudaga frá kl. 10.00—18.00.
Húsið opnað kl. 19.00. Dansaö til kl. 0.300
SNYRTILEGUR KLÆÐNAÐUR - ALDURSTAKMARK 20 ÁRA
BAR - DISCOTEQUE v/AUSTURVÖLL.
Opið allo dogo vikunnar fró kl. 18.00
mmmmmmmwmmMfmmmwi
V
I vrV
‘ ÍIÍSæVO^
;
»
««ia«\ ' -------
K«fKKil
mmmr~..i.r
stoður með sfíl
BresKa söngkonan Haywoode skemmtir í 2. skipti í kvöld.
HAYWOODE Það var brjálað stuð í gærkveldi og verður ennþá meira í
kvöld. Allir í EVRÓPU.
JSB
MAO
Dansflokkur JSB hefur svo sannarlega slegið í gegn með
dansinum „THE UFO", sem Jack Gunn samdi. Af þessu
atriði ætti enginn að missa.
Þessi hljómsveit er ein sú hressasta á landinu um þessar
mundir og þótt víðar væri leitað. MAO verður að sjálf-
sögðu í EVRÓPU í kvöld eins og allt stórskemmtilega
fólkið.