Morgunblaðið - 20.02.1987, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 20.02.1987, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 20. FEBRÚAR 1987 21 París: Sýning á verkum norrænna málara SÝNING á verkum norrænna aldamótamálara var opnuð í gær í Musée de Petit Palais í París. Margrét Danadrottning og Mitt- erand Frakklandsf orseti voru Gengi gjaldmiðla London, AP. BANDARÍKJADOLLAR snar- hækkaði í gær gagnvart öllum helztu gjaldmiðlum heims, eftir að staðfest var, að fjármálaráð- herrar fimm helztu iðnríkja heims myndu koma saman um helgina í París í þvi skyni að reyna að koma á meiri stöðug- leika i peningamálum í heimin- um. Síðdegis í gær kostaði brezka pundið 1,5275 dollara í London (1,5310), en annars var gengi doll- arans þannig, að fyrir hann fengust 1,8515 vestur-þýzk mörk (1,8305), 1,5633 svissneskir frankar (1,5485), 6,1625 franskir frankar (6,0950), 2,0905 hollenzk gyllini (2,0675), 1.315,00 ítalskar lírur (1.302,00), 1,33455 kanadískir dollarar (1.3295) og 154,50 jen (153,33). Verð á gulli hækkaði og var viðstödd opnunina ásamt sendi- herrum Norðurlanda, að þvi er segir í fréttatilkynningu frá Norrænu ráðherranefndinni. Á frönsku nefnist sýningin „Lumiéres du Nord" (Norðurljós) og mun listunnendum þar gefast kostur á að líta 150 verk norr ænna aldamótamálara. Fulltrúi íslands á sýningunni er Þórarinn B. Þorláks- son og eru sýnd fjögur verk hans. Málverkin hafa verið sýnd í Dus- Bahrain, Rcuter. IRANIR og írakar héldu uppi hörðum loftárásum á borgir hvors annars þar til laust fyr- ir klukkan 9 í gærmorgun að ísl. tíma, en þá gekk í gildi ákvörðun íraka um að hætta loftárásum á íranskar borgir. íranir sögðust í gær ætla að hætta hefndarárásum á íraskar borgir fyrst írakar ætluðu að hætta loftárásum sínum. Iranir sögðust hins vegar mundu hefna 1_---------f-------1---líi.. J.:i seldorf og London og hefur aðsókn- in farið fram úr vonum bjartsýnustu manna. Þá hafa fjölmiðlar í viðkom- andi ríkjum fjallað ítarlega um sýninguna. Að sýningunni standa menning- armálanefnd franska utanríkis- ráðuneytisins, Parísarborg og Norræna ráðherranefndin. 400 blaðsíðna litprentaður bæklingur hefur verið gefínn út í tilefni opnun- arinnar. Sýningunni lýkur 17. maí. skarar skríða á ný. franska fréttastofan IRNA sagði að íraskar þotur hefðu varpað sprengjum á sex borgir og bæi í íran í nótt og í morg- un, þ.á.m. Shiraz. Fréttastofan sagði ennfremur að íranskar sveitir hefðu skotið langdrægum eldflaugum og sprengjum á margar íraskar borgir allt þar til nokkrum mínútum fyrir klukkan 9, er einhliða ákvörðun fraka um að stöðva loftárásir á e----í oriMÍ Persaflóastríðið: Loftárásum á borgir hætt Heilsað að hermannasið Manfred Wörner, varnarmálaráðherra Vestur-Þýzkalands, heilsar hér að hermannasið, eftir að hann hafði verið gerður að heiðurs- félaga í sveit „prinsvarðliðanna" frá Köln. Mynd þessi var tekin, er „prinsvarðliðarnir" komu til Bonn í gær, en samtök þeirra eru eitt þeirra félaga, sem standa að kjötkveðjuhátíðinni í Vestur- Þýzkalandi. (Reuter) Nú hefur íslensk Getspá úthlutað fyrsta ágóðahlut af Lottóinu, alls 24 milljónum króna, til aðstandenda sinna. Sveinn Bjömsson, forseti fþróttasambands fslands: „Tekjur íþróttahreyfingarinnar af Lottó- inu munu gjörbreyta öllu starfi hennar á komandi árum. Þær munu efla og auka (þróttastarfið um allt land og verða ómet- anlegt framlag í þágu æsku landsins." Amþór Helgason, formaður öryrkjabandalags fslands: „Tekjumar af Lottóinu munu valda straumhvörfum hjá Öryrkjabandalaginu. Þeim verður varið tii byggingar húsnæð- is fyrir öryrkja viða um land. Þörfin fyrir slíkt húsnæði er nú gífurleg." Vinningshafar frá 14. feb. 1987: ...og að sjálfsögðu erum við i sjöunda himni líka. Pálmi Gíslason, formaður Ungmennafélags Islands: „Ungmennahreyfingin um land allt mun njóta góðs af tekjunum af Lottóinu. Þær verða mikil lyftistöng fyrir starfsemi hreyf- ingarinnar og gera hana mun mark- vissari en áður." Tökum þátt íléttum leík, sem lífgar upp á tílveruna.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.