Morgunblaðið - 26.02.1987, Qupperneq 45

Morgunblaðið - 26.02.1987, Qupperneq 45
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 26. FEBRÚAR 1987 45 fAO geriði lo göimlu TÆKIN? r SGROHE RANNSOKNIR - ~ - ÍSLENSKAR AÐSTÆÐUR - NOTUÐ BLÖNDUNARTÆKI FRÁ ÍSLANDI ERU HEPPILEG TIL RANNSÓKNA OG ÞRÓUNAR NÝRRA BLÖNDUNARTÆKJA FRÁ E3GROHE Stykkishólmur: Von á góðri grásleppuvertíð Stykkishólmi. ÞORRAÞRÆLL sýnir sig með snjóéljum, eftir þessa góðu tíð undanfarið. Nú er sem sagt hvítt yfir öllu og þótt svo sé eru sam- göngur enn i góðu horfi og ekki vist að haldi áfram með snjó og hríðar. Bátar eru senn að búast á neta- veiðar og tveir þegar famir en aðrir í undirbúningi og vonandi verður góð veiði eins og oft áður. Um grásleppuveiði eru margir að hugsa þrátt fyrir lítinn afla í fyrra. Sagði athugull maður mér að hann ætti von á því að grásleppu- vertíð yrði góð og kvaðst byggja það á því að rauðmagi hefði fengist í net og hefði hann sjálfur notið þess. Þetta væri góðs viti. gengcsskr 14.1.87 Skutlan frá Lancia kostar nú frá aðeins 266 þúsund krónum. BILABORG HF Smiðshöfða 23sími 6812 99 ^tSÍÍiÍÍsM MHtí : Öfeí Guðrún Eysteinsdóttir og Gunnar Hansson í leikritinu Hólpin sem Leikfélag MH frumsýnir 28. febrúar nk. Leikfélag MH frum- sýnir leikritið Hólpin LEIKFÉLAG Menntaskólans við Hamrahlíð frumsýnir laugardag- inn 28. febrúar nk. leikritið Hólpin (Saved) eftir enska leik- ritaskáldið Edward Bond. Þýðandi verksins er Úlfur Hjör- var. Leikritið verður sýnt í hátiðarsal skólans. í kynningu á leikritinu segir m.a: „Leikrit þetta er eitt hið umdeild- asta í leikhússögu síðari ára. Það var á sínum tíma bannað í Eng- landi og aðeins sýnt í lokuðum klúbbum eftir upphaflega frumsýn- ingu þess í London 1965. Leikritð var sett upp af Leikfélagið Reykjavíkur 1971 undir nafninu Hjálp. Verkið dregur upp dökka mynd af nútíma þjóðfélagi og þeirri firr- ingu og örvæntingu sem iðnaðar- samfélag hefur skapað meðal fólks." Leikstjóri er Ingunn Ásdísardótt- ir. Lýsingu annast Vilhjálmur Hjálmarsson, leikmynd og búninga hannaði Hlín Gunnarsdóttir og leik- hljóð er í höndum Hilmars Arnar Hilmarssonar og Orra Jónssonar. Stykkishólmur: Afmælisfagriaður Kven- félagsins Hringsins Stykkishólmi. KVENFÉLAGIÐ Hringurinn í Stykkishólmi minntist 80 ára af- mælis með veglegri veislu í Félagsheimilinu f Stykkishólmi laugardaginn 21. febrúar og var þar fjöldi manns að samfagna. Formaður félagsins, Marfa Bær- ingsdóttir, bauð fólk velkomið og síðan stýrði Þórhildur Páls- dóttir fagnaðinum. Fjölda gjafír bárust félaginu, m.a. vegleg peningagjöf frá Stykk- ishólmshreppi sem oddviti, Ellert Kristinsson, afhenti með ámaðar- óskum og þakklæti. Sesselja Pálsdóttir rakti í nokkrum atriðum sögu félagsins. Ýmsir tóku til máls og fluttu ámaðaróskir og nokkur atriði voru þama til skemmtunar. Hafsteinn Sigurðsson lék á hljóð- færi bæði undir borðhaldi og svo dansi en hann var stiginn um stund eftir að borðhaldi lauk. Ein félagskona var gerð að heið- ursfélaga. Var það Unnur Ólafs- félagi dóttir sem hefír verið Kvenfélagsins í 50 ár. Kristín Bjömsdóttir formaður Sambands snæfellskra kvenna flutti ámaðaróskir frá sambandinu. Fal- leg blómakarfa barst frá þrem heiðursfélögum, nú búsettum í Reykjavík. — Árni « ■ 21610 G/B/L/T | 25610 G/B/T/L \ 33050 L/Y/t^ | 21277 L SGROHE UMBODSMENN UM LAND ALLT BILUNN Letturog lipur i bænum! FYRI
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.