Morgunblaðið - 03.03.1987, Page 23

Morgunblaðið - 03.03.1987, Page 23
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 3. MARZ 1987 23 TÍMABUNDIN VERÐLÆKKUN UM TUGI PRÓSENTA (á meðan birgðir endast) OG LÁTTU IBM-DRAUMINN RÆTAST STRAX í DAG! I samvinnu við IBM á Islandi höfum við lækkað verð á IBM PC tölvum um ótrúlegar upphæðir. Þetta er tímabundið tilboð, sem einungis gildir á meðan takmarkaðar birgðir endast. Gríptu því tækifærið strax, láttu drauminn um alvöru einkatölvu frá IBM rætast - og þú gengur að fullkominni þjónustu vísri um langa framtíð. Við afgreiðum tölvurnar þannig að þær komist í gang á borðinu þínu samdægurs. Hafðu samband; í dag til öryggis! 256 K innra minni, 1 x 360 Kb diskettudrif, lyklaborð, einlitur skjár, tengibúnaður fyrir skjá og prentara, MS - DOS 3.2 stjórnkerfi. PC XT/SDD 640 K innra minni, 2 x 360 Kb þunn diskettudrif, nýtt lyklaborð, einlitur skjár, tengibúnaður fyrir skjá og prentara, MS - DOS 3.2 stjórnkerfi. PC XT/SFD 96.900 640 K innra minni, 1 x 360 Kb þunn diskettudrif, 1 x 20 Mb seguldisk- ur, nýtt lyklaborð, einlitur skjár, tengibúnaður fyrir skjá og prentara, RS 232 tengi, MS - DOS 3.2 stjórnkerfi. IBM stoðforrit, IBM prentarar, IBM aukabúnaður og IBM þjónusta eins og hún gerist allra best. Það skiptir líka máli! Ókeypis stjórnkerfisnámskeið fylgir hverri IBM tölvu frá Skrifstofuvélum hf. Á BETRA VERÐI EN EFTIRLÍKINGAR £ % SKRIFSTOFUVELAR H.F. Hverfisgötu 33, sími: 20560 Akureyri: Tölvutæki - Bókval Kaupvangsstræti 4, sími: 26100

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.