Morgunblaðið - 06.03.1987, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 06.03.1987, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 6. MARZ 1987 3 Flugstöðin á Keflavíkurflugvelli: Milljón stein- ar fara í planið Hellulagningarvél léttir mönnum störf in Keflavik. Hellulagningarvél léttir nú undir með mönnum sem þessa dagana vinna við að leggja hell- ur í kringum nýju flugstöðina á Keflavíkurflugvelli. Vélin er keypt hingað á kaupleigusamn- Jarðbor- anir bjóða í verk í Kenya JARÐBORANIR hf. undirbúa nú gerð tilboðs í borun 8 tilrauna- hola í Kenya sem boraðar verða til undirbúnings 60 megavatta gufuaflsvirlgunar sem fyrir- hugað er að reisa þar. Að sögn Karls Ragnars forstjóra Jarðborana, sem nýkominn er frá Kenya, er þarna um að ræða lítinn hluta þeirra tilraunahola sem fyrir- hugað er að bora til undirbúnings virkjunarinnar en þetta væri fyrsti hluti útboðs á því verki. Karl sagði að margir yrðu sjálfsagt um hituna og vildi ekki spá um möguleika Jarðborana á að fá verkefnið. Karl sagði að fyrirtækið hefði mikinn áhuga á að komast með sfn tæki á erlendan markað, þar sem hér á landi væri búið að útvega 80% þjóðarinnar heitt vatn og því væri fyrirsjáanlegur verkefnaskortur. Kópavogur: Tíu sækja um starfs- laun bæjar- listamanns TÍU listamenn sóttu um starfs- laun til listamanna sem Lista- og menningarráð Kópavogs auglýsti. Umsóknarfrestur rann út 1. mars. Bæjarstjóm Kópavogs sam- þykkti reglur um starfslaun til listamanna í desember 1986, sem heimila að veita laun fyrir 6 til 12 mánaða tímabil og miðast laun- in við 8. þrep 139. launaflokks samkvæmt kjarasamningi Banda- lags háskólamanna. Listamenn skuldbunda sig sig til þess að gegna ekki fastlaunuðu starfi meðan þeir njóta starfslauna. í lok starfstímabilsins sem hefst 1. júní, skal listamaðurinn gera grein fyr- ir starfi sínu. Kennarafélag VÍ: Afstaða ekki tekin enn KENNARAR við Verzlunar- skóla íslands hafa ekki enn tekið afstöðu til þess hvort þeir efni til atkvæðagreiðslu um hugsanlega verkfallsboðun, þar sem samningaviðræður standa yfir við skólayfirvöld, að þv í er Arni Hermannsson i stjórn Kennarafélags VÍ sagði i gær. ingi frá Vestur-Þýskalandi þar sem hún er framleidd. Tæki þetta er afar afkastamikið og að sögn kunnáttumanns, sem framleiðendur sendu hingað til að kenna meðferð þess, er algengt að lagðir lagðir séu 700 fermetrar af hellum á dag. Þeir sem vinna við að leggja steinhellurnar sögðu að þeir hefðu ekki náð þessum hraða og væru afköstin hjá þeim um 200 fermetrar á dag. Ekki mun mönnum af veita að fá aðstoð við hellulögnina, því ætlunin er að leggja á 20 þúsund fermetra og fer um 1 milljón steina á planið kringum flugstöðina. - BB Morgunblaðið/Bjöm Blöndal Menn að störfum með hellulagningarvélina fyrir framan nýju flugstöðina. Hún leggur niður 40 steina í einu og er býsna Ujót í ferðum. Vjt ;\\> fe Ö i’''J Trésmíðaverkstæði geta nú sparað tíma og fyrirhöfn við pantanir erlendis frá. Við eigum nægar birgðir af ofnþurrkuð- um viði, - á mjög hagstæðu verði! Furu, eik, beyki, oregon pine, ask, meranti, ramin, mahogny, tekk, poplar, iroko, pitch pine, og m.fl. ■ Þarsemfagmennirnir versla erþéróhætt BYKO SKEMMUVEGI2 Kópavogi, timbur - stál-og plötuafgreiósla, simar 41000, 43040 og 41849
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.