Morgunblaðið - 06.03.1987, Blaðsíða 34

Morgunblaðið - 06.03.1987, Blaðsíða 34
34 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 6. MARZ 1987 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Framtíðarstarf Starfskraft vantar nú þegar í Sparisjóð Þórs- hafnar og nágrenis, Þórshöfn. Um er að ræða heilsdagsstarf. Auk þess vantar fólk í sumarafleysingar. Æskileg reynsla í almenn- um banka- og skrifstofustörfum. Umóknir sendist til Sparisjóðs Þórshafnar og nágrenis, ásamt upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf. Nánari upplýsingar í síma 96-81117. Sjómenn athugið! Vana háseta vantar á 100 tonna bát sem er að hefja netaveiðar. Upplýsingar í síma 99-3802 á daginn, og hjá skipstjóra í síma 99-3112 á kvöldin. Meitillinn hf., Þorlákshöfn. Starfskraftur óskast til afgreiðslustarfa seinni hluta dags. Reynsla og áhugi fyrirföndurvinnu æskilegur. Umsóknir sendist Handíð sf., Nýbýlavegi 14, Kóp., sími45233. Aðstoðarfólk ibókband vantar nú þegar í ísafoldarprentsmiðju. Upplýsingar veittar á staðnum milli kl. 16.00 og 19.00 (Ásgeir). Fyrirspurnum ekki svarað í síma. ísafoldarprentsmiðja hf., Þingholtsstræti 5. Tölvari Þjónustufyrirtæki vill ráða tölvara sem fyrst. Stúdentspróf og starfsreynsla æskileg. Framtíðarstarf. Námskeið í upphafi starfs. Umsóknir sendist auglýsingadeild Mbl. merktar: „Tölvari — 812". Fiskvinnsla í Hrísey Óskum að ráða fólk í vinnu. Upplýsingar í síma 96-61710 í vinnutíma og 96-61728 á kvöldin. Fiskvinnslustöð KEA, Hrísey. Bakarí Starfskraftur óskast til afgreiðslustarfa. Vinnutími frá kl. 13.00-19.00. Upplýsingar aðeins veittar á staðnum laugar- daginn 7. mars milli kl. 13.00 og 15.00. Bakaríið Krás, Hólmaseli 2. Starfsstúlkur óskast til verksmiðjustarfa nú þegar. Sápugerðin Frigg, Lyngási 1, Garðabæ. Sími 51822. Bifreiðaverkstæði Starfsmaður óskast á bifreiðaverkstæði í álím- ingar og rennsli á hemlaskálum. Umsóknir sendist Mbl. fyrir 15. mars merktar: “R — 572“. Starfsfólk vantar Starfsfólk vantar í uppvask. Vinnutími eingöngu dagvinna. Upplýsingar á Esjubergi eða í síma 82200. Stúlkur óskast í snyrtingu og pökkun. Bónusvinna. Fæði og húsnæði á staðnum. Upplýsingar hjá verkstjóra í síma 93-8687, heimasími 93-8681. Hraðfrystihús Grundarfjarðarhf. Bakarasveinn óskar eftir vinnu. Mikil reynsla. Upplýsingar í síma 37543 milli kl. 17.00 og 19.00 næstu daga. Mötuneyti Viljum ráða konu til starfa við hlið matráðs- konu í mötuneyti okkar. Matreitt á staðnum. Gott eldhús og að- staða. Matsalur og eldhús ræstað daglega. Þarf að vera samvinnulipur og hreinleg. Reglusemi, stundvísi og samviskusemi áskil- in. Vinnutími frá kl. 8.00-17.00 5 daga í viku. Umsóknareyðublöð liggja frammi hjá síma- verði. HEKLA HF Laugavegi 170-172. Sími 695500. Sjúkraliðar Sjúkrahús Hvammstanga óskar eftir sjúkra- liðum í sumarafleysingar. Upplýsingar hjá hjúkrunarforstjóra í síma 95-1329. Meiraprófsbílstjóri Ewos hf. óskar að ráða mann til aksturs- og framleiðslustarfa í fóðurverksmiðju sinn í Sundahöfn. Upplýsingar hjá vekstjóra á staðnum, ekki í síma. Ewos hf., Korngarði 12, Sundahöfn. raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar \ Loftpressa Óskum eftir að kaupa litla diesel loftpressu á hjólum. Upplýsingar í síma 687787. kokkurinn ~7 SnilftHbúft 4 2iu<*urftalMr i siml 454:10 Matreiðslunámskeið 9. mars hefst námskeið í matreiðslu bæði fyrir byrjendur og þá sem lengra eru komnir. Námskeiðið er einu sinni í viku í 5 vikur. Nánari upplýsingar eru veittar í síma 656330 Halldór og 79056 Sigurberg. Myndbandanámskeið 7.-9. mars Kennt er um helstu grundvallaratriði s.s. handritagerð, myndatöku, klippingu, hljóð og fjölföldun. Vinna með myndband er skemmtilegt og fjöl- breytt starf sem gefur framtíðarmöguleika. Takmarkaður fjöldi. Uppl. og innritun í síma 40056. Myndmiðlun. húsnæöi óskast húsnæöi i boöi Skrifstofuherbergi í miðbænum til leigu. Rúmlega 20 fm. Sími 28480. Lestarkælikerfi Setjum upp lestarkælikerfi í allar stærðir fiskiskipa. Notum einungis ryðfría spírala í lestarnar. Staðfestið pöntun sem fyrst. Kælivélar hf., Mjölnisholti 12, Reykjavík. Sími 10332. Ibúðaeigendur athugið Óskum eftir 3ja herb. íbúð til leigu fyrir einn starfsmann okkar. Upplýsingar í síma 641340, milli kl. 9.00-17.00 Bátar íviðskipti Hrói hf., Ólafsvík, óskar eftir góðum netabát í viðskipti strax. Eigum tilbúin veiðarfæri. Upplýsingar hjá Pétri í síma 93-6146 og 6315.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.