Morgunblaðið - 06.03.1987, Síða 34
34
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 6. MARZ 1987
atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna
Framtíðarstarf
Starfskraft vantar nú þegar í Sparisjóð Þórs-
hafnar og nágrenis, Þórshöfn. Um er að
ræða heilsdagsstarf. Auk þess vantar fólk í
sumarafleysingar. Æskileg reynsla í almenn-
um banka- og skrifstofustörfum.
Umóknir sendist til Sparisjóðs Þórshafnar
og nágrenis, ásamt upplýsingum um aldur,
menntun og fyrri störf. Nánari upplýsingar í
síma 96-81117.
Sjómenn athugið!
Vana háseta vantar á 100 tonna bát sem
er að hefja netaveiðar.
Upplýsingar í síma 99-3802 á daginn, og hjá
skipstjóra í síma 99-3112 á kvöldin.
Meitillinn hf.,
Þorlákshöfn.
Starfskraftur
óskast til afgreiðslustarfa seinni hluta dags.
Reynsla og áhugi fyrirföndurvinnu æskilegur.
Umsóknir sendist
Handíð sf.,
Nýbýlavegi 14, Kóp.,
sími45233.
Aðstoðarfólk
ibókband
vantar nú þegar í ísafoldarprentsmiðju.
Upplýsingar veittar á staðnum milli kl. 16.00
og 19.00 (Ásgeir).
Fyrirspurnum ekki svarað í síma.
ísafoldarprentsmiðja hf.,
Þingholtsstræti 5.
Tölvari
Þjónustufyrirtæki vill ráða tölvara sem fyrst.
Stúdentspróf og starfsreynsla æskileg.
Framtíðarstarf.
Námskeið í upphafi starfs.
Umsóknir sendist auglýsingadeild Mbl.
merktar: „Tölvari — 812".
Fiskvinnsla í Hrísey
Óskum að ráða fólk í vinnu.
Upplýsingar í síma 96-61710 í vinnutíma og
96-61728 á kvöldin.
Fiskvinnslustöð KEA,
Hrísey.
Bakarí
Starfskraftur óskast til afgreiðslustarfa.
Vinnutími frá kl. 13.00-19.00.
Upplýsingar aðeins veittar á staðnum laugar-
daginn 7. mars milli kl. 13.00 og 15.00.
Bakaríið Krás,
Hólmaseli 2.
Starfsstúlkur óskast
til verksmiðjustarfa nú þegar.
Sápugerðin Frigg,
Lyngási 1, Garðabæ.
Sími 51822.
Bifreiðaverkstæði
Starfsmaður óskast á bifreiðaverkstæði í álím-
ingar og rennsli á hemlaskálum. Umsóknir
sendist Mbl. fyrir 15. mars merktar: “R — 572“.
Starfsfólk vantar
Starfsfólk vantar í uppvask.
Vinnutími eingöngu dagvinna.
Upplýsingar á Esjubergi eða í síma 82200.
Stúlkur óskast
í snyrtingu og pökkun. Bónusvinna. Fæði og
húsnæði á staðnum.
Upplýsingar hjá verkstjóra í síma 93-8687,
heimasími 93-8681.
Hraðfrystihús Grundarfjarðarhf.
Bakarasveinn
óskar eftir vinnu. Mikil reynsla.
Upplýsingar í síma 37543 milli kl. 17.00 og
19.00 næstu daga.
Mötuneyti
Viljum ráða konu til starfa við hlið matráðs-
konu í mötuneyti okkar.
Matreitt á staðnum. Gott eldhús og að-
staða. Matsalur og eldhús ræstað daglega.
Þarf að vera samvinnulipur og hreinleg.
Reglusemi, stundvísi og samviskusemi áskil-
in. Vinnutími frá kl. 8.00-17.00 5 daga í viku.
Umsóknareyðublöð liggja frammi hjá síma-
verði.
HEKLA HF
Laugavegi 170-172. Sími 695500.
Sjúkraliðar
Sjúkrahús Hvammstanga óskar eftir sjúkra-
liðum í sumarafleysingar.
Upplýsingar hjá hjúkrunarforstjóra í síma
95-1329.
Meiraprófsbílstjóri
Ewos hf. óskar að ráða mann til aksturs- og
framleiðslustarfa í fóðurverksmiðju sinn í
Sundahöfn.
Upplýsingar hjá vekstjóra á staðnum, ekki í
síma.
Ewos hf.,
Korngarði 12,
Sundahöfn.
raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar \
Loftpressa
Óskum eftir að kaupa litla diesel loftpressu
á hjólum.
Upplýsingar í síma 687787.
kokkurinn
~7 SnilftHbúft 4 2iu<*urftalMr
i siml 454:10
Matreiðslunámskeið
9. mars hefst námskeið í matreiðslu bæði
fyrir byrjendur og þá sem lengra eru komnir.
Námskeiðið er einu sinni í viku í 5 vikur.
Nánari upplýsingar eru veittar í síma 656330
Halldór og 79056 Sigurberg.
Myndbandanámskeið
7.-9. mars
Kennt er um helstu grundvallaratriði s.s.
handritagerð, myndatöku, klippingu, hljóð
og fjölföldun.
Vinna með myndband er skemmtilegt og fjöl-
breytt starf sem gefur framtíðarmöguleika.
Takmarkaður fjöldi.
Uppl. og innritun í síma 40056.
Myndmiðlun.
húsnæöi óskast
húsnæöi i boöi
Skrifstofuherbergi
í miðbænum til leigu. Rúmlega 20 fm.
Sími 28480.
Lestarkælikerfi
Setjum upp lestarkælikerfi í allar stærðir
fiskiskipa. Notum einungis ryðfría spírala í
lestarnar. Staðfestið pöntun sem fyrst.
Kælivélar hf.,
Mjölnisholti 12,
Reykjavík.
Sími 10332.
Ibúðaeigendur athugið
Óskum eftir 3ja herb. íbúð til leigu fyrir einn
starfsmann okkar.
Upplýsingar í síma 641340, milli kl. 9.00-17.00
Bátar íviðskipti
Hrói hf., Ólafsvík, óskar eftir góðum netabát
í viðskipti strax. Eigum tilbúin veiðarfæri.
Upplýsingar hjá Pétri í síma 93-6146 og 6315.